Morgunblaðið - 10.09.1967, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 10.09.1967, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. SEPT. 1967 Sími 14256 Til sölu Hafnarvík—Grindavík 510 ferm. botnplata á 3800 ferm. lóð við Nýju höfnina í Grindavík. Járnateikningar ásamt úlits- teikningum fylgja. Tækifærisverð ef samið er strax. Allar nánari upplýsingar gefnar í síma 36787 og hjá KRISTJÁNI EIRÍKSSYNI Laugavegi 27 í símá 14226. Opinber stofnun óskar að ráða 2 skrifstofustúlkur nú þegar, eða frá næstu mánaðamótum að telja. Vélritunarkunn- átta og nokkur þekking á bókhaldi nauðsynleg. Laun skv. launakerfi opinberra starfsmanna. Um- sóknir sendist á skrifstofu Morgunblaðsins fyrir 15. sept. merktar „Ríkisstofnun — 2687“. NÝJAR TÍZKUVORUR Á morgun: Kápur, buxnadragtir, teryl enekápur með loðfóðri, pils, hattar, loðhúfur og hanzkar. Bernharð Laxdai Kjörgarði. SYLVANIA Ier rétti tíminn til aö kaupa FLUORESENT-PERURNAR ‘ allar geröir og litir fyrirliggjandi Úfgeröarmenn Vestmannaeyjum: Sölumaður á botnvörpum og öðrum framleiðsluvörum Hampiðjunn- ar í Vestmannaeyjum er Runólfur Run- ólfsson, útgerðarm., Bræðratungu. Vinsamlegast reynið viðskiptin. Sýnishorn á staðnum. Hf. Hampibjan Reykjavík. Munið að SYLVANIA hefur 20% lengra líf / G. ÞORSTEINSSÖN & JOHNSON HF. ÁRMÚLA 1 - GRJÖTAGÖTU 7 Simi 2 42 50 Aðeins þaö bezta er nógu gott ARWA er leiðandi merki í sokkatízkunni ARWA Doresse, 30 denier. ARWA Plus, 30 denier. ARWA Sport 30 denier er. ARWA Sport 30 denir crépe. ARWA Strefch, 30 denier. Sérlega fallegir litir. Framúrskarandi ending. Glæsileg áferð. Einkaumboð fyrir ARWA Fv.'instrumpfwerke: Andvari hf. Smiðjustíg 4, Sími 20433. ALÞJÓÐA DAIMSKERFKI Önnur útgáfa af bókinni Alþjóðadans- kerfið er komin út. í bókinni lýsir Heiðar r Astvaldsson öllum þeim sporum, sem læra þarf til þess að fá Alþjóðadansmerkið. Ómissandi fyrir alla ,sem eru að læra að dansa. Útgefandi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.