Morgunblaðið - 10.09.1967, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 10.09.1967, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. SEPT. 1067 25 Skólafatnnður Úlpur, buxur, jakkar. Laugavegi 31. TEMUS músaeitur er ómissandi, þegar þér gangið frá sumarbústaðn- um fyrir veturinn. Fæst í apótekunum. Nýkomið Berjapressur Grænmetiskvarnir Safapressur Þeytarar Uppþvottagrindur Borðbúnað-gjafakassar Teakbakkar Króm hitakönnur á 455,00 Baðvogir frá 258.00 Eldhússvogir, króm 265.00 Áskurðarsagir 485.00 Mæliskeiðasett Buffhamrar Herðatré, kökukefli Brauðbretti „1001“ allra efna hreinsir Rafmagns krullujárn Rafmagns'hitapúðar Rafmagns nuddtæki ELECTROSTAR ryksugur ELECTROSTAR hrærivélar PETER klukkur seldar með 20% til 30% afslætti, yfir 100 gerðir 100 ára verksmiðja PETERS framleiðir aðeins góðar klukkur. horstemn Bergmann Gjafavöruverzlanir Laugavegi 4, sími 17-7-71 Laugavegi 48, sími 17-7-71 Laufásvegi 14, sími 17-7-71 ÓTTAR YNGVASON héraðsdómslögmaður MÁLFLUTNINGSSK RIFSTOFA BLÖNDUHbfÐ 1 • SfMI 21296 Sigurður Helgason héraðidómslögmaður Dlgroneiveg II . Kópavogl . f, O. Box 150 Sfml 423 90 Heitur og kaldur SMURTBRAUÐ OG SNITTUR Sent hvert sem óskað er, sirni 24447 •0- SÍLD OGFTSKUR Nauðungaruppboð sem auglýst var í 19., 21. og 25. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1967 á hluta í Safamýri 38, hér í borg, þingl. eign Halldórs Bachmann, fer fram eftir kröfu Sigurðar Sigurðssonar hrl., Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Jóns N. Sigurðssonar hrl. og Lands- banka íslands á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 13. september 1967, kl. 11 árdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 40., 41. og 43. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1967 á hluta í húseign á Selásbletti 4, hér í borg, þingl. eign Hreiðars Svavarssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, á eign- inni sjálfri, miðvikudaginn 13. setpember 1967, kl. 1.30 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 40., 41. og 43. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1967, á landi úr Skildinganeslandi, hér í borg, talið eign Ásgeirs Sigurðssonar, fer fram eftir kröfu Gunnars M. Guðmundssonar hrl., á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 13. september 1967, kl. 2 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. I fyrsta skipti GLAUMBÆR Hinir vinsælu ísfirzku B.G. og INGIBJÖRG sjá um fjörið í kvöld. OPIÐ TIL KLIJKKAN EITT INGÓLFS-CAFÉ BINGÓ klukkan 3 i dag spilaðar verða 11 umferðir. Aðalvinningur eftir vali. Borðpantanir í síma 12826. INGÓLFS-CAFÉ CÖMLU DANSARNIR í kvöld kl. 9 Hljómsveit GARÐARS JÓHANNESSONAR. Söngvari Björn Þorgeirsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. Sími 12826.' LEIKHlJSKJALLARIIMINi OPIÐ I KVÖLD NEKTARDANSMÆRIN skemmtir ásamt Hljómsveit GUÐJÓNS PÁLSSONAR Söngkona DIDDA SVEINS. Kvöldverður framreiddur frá kl. 7. Opið til kl. 1. Sími 19636. EINAR leika nýju og gömlu lögin af alkunnri snilld. P*.. •X \ r rjorio verður i SIGTÚNI GLAUMBÆR 'simirnn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.