Morgunblaðið - 10.09.1967, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 10.09.1967, Blaðsíða 32
INNIHURÐIR i landsins mesta úrvali SIGURÐUR ELÍASSON HF. AUÐBREKKA 52—54, KÓPAVOGI. SUNNUDAGUR 10. SEPTEMBER 1967 Það voru ekki margir að synda í gömlu laugunum rétt fyrir hádegi í gær, fastagestirnir eru jafnan svo árrisulir að þeir voru löngu komnir til vinnu. Okkur fannst samt rétt að taka þessa mynd, því að hún verður sjálfsagt ein sú síðasta sem tekin verður af þessum góða stað. — Mynd: Mbl. Kristinn Benediktsson). Laugunum lokaö eftir nokkra daga BANASLYS ÍMOS- FELLS- SVEIT UNGUR piltur beið bana í dráttarvélarslysi í Mosfells- sveit, rétt eftir klukkan 1 í gær. Slysið varð rétt fyrir ofan Gljúfrastein og mun hafa orðið með þeim hætti að dráttarvélin valt og dreng urinn varð undir. Var hann látinn þegar sjúkrabifreið kom á vettvang. Ekki tókst að afla nánari upplýsinga, þar sem rannsókn stóð enn yfir þegar blaðið fór í prentun. ÞAÐ fer nú að verða hver síð- astur að fá sér sundsprett í Sundlaugum Reykjavíkur í Laug ardal, því að það eru ekki marg- ir dagar þar til þær verða tekn- ar úr notkun og nýja höllin opnuð í staðinn. Þeir eru ófáir íslendingarnir sem þar hafa fengið sér dýfu, enda laugarnar verið sundstaður Reykvíkinga í hartnær hundrað ár. Þessar gömlu laugar sem nú standa voru opnaðar árið 1908, en tveim árum áður hafði verið rifin sú iaug sem þar var fyrir, hlaðin úr torfi og grjóti. Margir þekkt- ustu sundkappar landsins tóku þarna sín fyrstu sundtök og munu áreiðanlega horfa með söknuði á sárið sem gamli sund- staðurinnn skilur eftir sig. Benzínverði haldið dbreyttu — hver sem oktan talan er Fundu ekkert kast hæft út af Kögri STERKA benzínið svokallaða hefur verið ófáanlegt um nokk- urt skeið, en í stað þess flutt inn 87 oktane benzín, eins og áður tíðkaðist. Verðið er hinsvegar það sama og áður. Ögmundur Ásgeirsson, forstjóri Olíuverzl- unar íslands sagði Morgunblað- inu, að þetta stafaði m.a. af því, að flutningsgjöld hefðu lækkað en fob. verð væri hins vegar óbreytt. Sýningu Steingríms Iýknr í kvöld Akureyri 9. september. MÁLVERKASÝNINGU Stein- gríms Sigurðssonar í Lands- bankasalnum á Akureyri lýkur annað kvöld (sunnudagskvöld) kl. 23.30. Á föstudagskvöld höfðu 450 gestir sótt sýninguna og tutt ugu og fjórar myndir höfðu selzt, eða um helmingur mynd- anna, sem á sýningunni eru. — Fréttaritari. Neskaupstað 9. september. SKIPSTJÓRINN á brezka tog- aranum Volesus GY 188, sem tekinn var að ólöglegum veið- um, 2 sjómílur innan fiskveiði- markanna suðaustur af Hval- bak, var dæmdur í 350 þúsund króna sekt, og afli og veiðar- færi gerð upptæk. Það þætti óæskilegt að hafa miklar verðsveiflui á benzíni og mismunurinn því látinn jafnast út í sérstökum innflutn- ingssjóði sem verðlagstjóri hefði undir höndum. Ögmunduir lagði að í byrjun ágúst hefði t. d. verið flu.tt inn nokkurt magn af 95 oktan benzíni, sem væri bæði dýrara í innkaupi og flutning- um, en verðinu hefði þá verið MJÓLKURSAMSALAN hóf fyr- ir nokkru framleiðslu á 25 lítra mjólkurumbúðum og hefur Elli- heimilið Grund keypt mjólk í þessum umbúðum síðan í sumar, Dóminn kvað upp, bæjarfóget- inn á Neskaupstað, Ófeigur Ei- riksson ásamt meðdómsmönnun- um Guðjóni Marteinssyni og Sveinbirni Sveinssyni, skipstjór- um. Skipstjórinn ifrýjaði til hæstaréttar. Togarinn lét svo úr höfn í dag eftir að hann hafði sett tryggingu fyrir sekt- inni. — Ásgeir. haldið óbreyttu. 93 oktan benzín er þegar komið til landsins og verður byrjað að selja það inn- an skamms, á sama verði og áður. Olía til húsakyndinga hækk- aði fyrir skömmu um 30 aura hver líter, úr kr. 1,67 í kr. 1,97. Ögmundur sagði þá hækkun stafa af hækkuðu verði á heimsmark- aðinum og eins hækkun á flutn- ingsgjöldum. eitt aðila. Vélar fyrir nýju 2 lítra umbúðirnar eru nú tilbúnar, en ekki hefur enn verið ákveðið í hvaða tollflokki mjólkurumbúð- irnar verða. Stefán Björnsson, forstjóri Mjólkursamsölunnar, sagði í við tali við Mbl., að hinar nýju um- búðir væru plastpoki í pappa- kassa og fylgdi krani hverjum kassa. Þessar umbúðir eru loft- þéttar og á mjólkin að geymast mjög vel í þeim. Stefán sagði, að Smástrákur stal smergelskífu SMÁSTRÁKUR stal rafknúinni smergeiskífu úr nýbygginga landsimansi í gær. Leigubílstjóri, sem kom að rétt í þvi að stráksi var að sleppa þótti ferðir hans Fleygði drengurinn skífunni bak við hús í Grjótagötu, en það var fljótlega náð í hana, og hann fluttur til lögreglunnar. Þar lof aði hann að gera þetta aldrei aftur og skífunni var skilað á sinn stað. MBL. hafði í gær samband við Trausta Magnússon, skipstjóra á sildveiðiskipinu Engey RE, en Engey lóðaði á fjórar smátorfur um 5,5 mílur út af Kögri á föstu dagsmorgun. Trausti sagði, að á þessum slóðum hefði fjórum sinnum slegið á dýptarmælinn og hefðu 25 lítra umbúðirnar væru fyrst og fremst ætlaðar fyrir mötu- neyti, sjúkrahús, skip og fleiri aðila, sem nú keyptu mjólkina í brúsum. Ekki kvaðst Stefán geta sagt neitt um það, hvenær hinar nýju 2 lítra umbúðir kæmu á mark- aðinn, þar sem ekki væri búið að taka ákvörðun um verð og toll á þeim. 4 skip fengu 530 lestir KALDI var fram eftir nóttu á föstudag á síldarmiðunum og kvika, en veður fór batnandi í morgun. Síldin stóð djúpt, eða á 120 — 160 föðmum. 4 skip tilkynntu um afla, 530 Iestir. Dalatangi: Júlíus Geirmundss. ÍS. 230 lestir Ásbjörn RE. 90 — Guðrún GK. 140 — Raufarhöfn: Vörður ÞH. 70 lestxr tvær torfur verið á um 50 faðma dýpi, önnur 12 faðma þykk en hin nokkru minni. Þá hefði einnig slegið á tvær torfur alveg niður við botn. Ekki kvaðwt Trausti vita, hvort þarna hefði verið um síld að ræða eða ekki. Engey var á leið til Seyðisfjarð- ar vegna bilunar, þegar þetta var. Samkvæmt upplýsingum síld- arleitarinnar á Dalatanga fóru nokkur skip um svæðið, þar sem Engey lóðaði á torfuxnar, en fundu ekkert kasthæft. Tryggvi í sjúkroflug til Vopnafjarðor TRYGGVI Helgason, flugmaður á Akureyri, var kvaddur í sjúkraflug til Vopnafjarðar seint á föstudagskvöld, til að sækja fársjúka konu. Honum barst beiðnin um 11 leytið og lagði þegar af stað. Veður var ágætt, en þungskýjað. Flugbrautin á Vopnafirði var merkt með olíu- luktum og tókst lending og flug- tak vel Var konan komin á sjúkrahús á Akureyri rúmri klukkustund eftir að beiðnin barst. Tryggvi vinnur nú að miklum breytingum á annari Beechcraft vél sinni, og munu það mestu endurbætur sem gerðar hafa verið á flugvél hér á landi. Auk þess að auka burðarþol vélarinn- ar um 300 kg. eykst flughraðinn við breytingnarar, vélin klifrar betur en þarf samt styttri braut til lendingar og flugtafcs. Þegar hún er tilbúin til flugs á nýjan leik getur hún tekið 10 farþega eða fjórar sjúkrakörfur og fjóra farþega. FEKK 350 ÞUSUND KRÚNA SEKT- — afli og veiðarfæri gerð upptæk Mjólkursamsalan tilbúin að setja mjóik í 2 lítra umbúðum á markað — Tollar af umbúðaefni hafa ekki enn verið ákveðnir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.