Morgunblaðið - 12.09.1967, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 12.09.1967, Blaðsíða 1
32 SIÐUK 54. árg. — 205. tbl. ÞRIÐJUDAGUR 12. SEPTEMBER 1967 Prentsmiðja Morgunblaðsins 500 taldir af í flóðum í Indlandi Milljón manna hefur misst heimili sín Mjs. Árni Friðriksson leggst a® bryggju í Reykjavik í fyrsta s'kipti. Nýj.u Dehli, ll.september, NTB, AP. ÓTTAZT er að um 500 manns hafi týnt lifi í flóðum þeim sem orðið hafa í norðurhluta Ind- lands af völdum monsúnrigning- anna sem þar ganga nú yfir og talið er að um milljón manna hafi misst heimili sín. Um 300 þorp í fylkinu Rajast- an eru nú á kafi í vatni að kalla og flóðin ógna fjölda þorpa annarra. í fylkinu Uttar Pradesh Ms. Arni Friðriksson til landsins í gær eru víðlend héruð á kafi og stóráin Ganges flæðir yfir bakka sína. Höfuðborgin Nýja Delhi er sem eyja í vatnsflauminum og rofið vegasamband hennar við Agra, Mathura, Gwalior, Bharat- pur, Jind og fleiri borgir og héruð nærliggjandi og meira en meterdjúpt vatn er nú á fjöl- farinni ferðamannaleiðinni til Taj Mahal. En fátt er svo með öllu illt, segir máltækið, og það gagn hafa flóðin unnið landsmönnuan að bægja frá hungursneyðinni í Rajastan, sem þar hefur verið viðloðandi síðustu tvö árin vegna þurrka. Fer í vikunni til að fylgjast með væntanlegum ferðum síldarinnar frá Svalbarða á Íslandsmið SÍLDARLEITARSKIPIÐ Árni Friðriksson, sigldi fánum prýtt inn í Reykjavíkurhöfn um kl. 10 í gærmorgun. Eggert G. Þor- steinsson, sjávarútvegsmálaráð- herra, og fleiri tóku á móti skip inu og buðu skipstjóra og skips- höfn velkomna, Ámi Friðriks- son er fallegt skip og mjög full komið, og byggt af mikilli fyr- irhyggju, enda höfðu Jakob 'Jakobsson, fiskifræðingur, og aðr ir sem hagsmuna eiga að gæta, fylgst nákvæmlega með verkinu og jafnvel sagt fyrir um bygg- ingu þeas. Skipið er 450 rúmlestir, 41,4 m að lengd, 9,7 m að breidd og 4‘6 m djúpur. Aðalvélar eru tvær 498 hestafla M.A.N. diesel vélar, tengdar á einn öxul, sem gefa rúmlega tólf mílna há- markshraða. Ljósavélar verða teinnig tvær og knýr önnur þeirra 125 kw. riðstraumsrafal en hin 28 kw. riðstraumsrafal. Auk þess verður 124 kw rafall knúinn af aðalvélunum. Skipti- skrúfa er af sænskri gerð. Mikil áherzla var lögð á, að I hindra titring, sem myndi ber- hávaði allur yrði sem minnst- ast út í sjóinn. Til þess að hindra ur og í vélarrúmi er.u t.d. allar kviku er skrökkur skipsins eins vélar, gírkassi, dæiur og rafal- sléttur og hægt var að gera ar á gúmmiundirstöðum til að I hann, enginn kjölur eða velti- bretti Þess í stað er um borð tvískiptur veltitankur sem nær þvert yfir skipið. Hann er hafð- ur 'háMfullur af sjó og þegar mikil alda er streymir sjóðinn á móti veltu skipsins og dregur allt að 50—60% úr hallanum. Leitartækin sem eru af Simrad gerð, eru þa.u stærstu og full- 'komnustu sem völ er á, Framlh. á bls. 3 Bardagar á Sikkim og Tíbet — Verstu árekstrar Indverja og Kínverja frá því styrjöld þeirra lauk árið 1962 landamærum Nýju Delhi, 11. sept. (NTB-AP). í DAG kom til harðra bar- daga milli indverskra og kín- verskra hermanna á landa- mærum Sikkim og Tíbet. Eru þetta hörðustu átök, sem orð- ið hafa milli ríkjanna frá því styrjöld þeirra lauk árið 1962. Kennir hvor hinum um að eiga upptökin að átökunum. Kínverjar segja að indverskir Robert Kennedy ákœrir fóbakstramleiðendur Segir gróðasjónarmið þeirra spilla heilsu manna Skýrslur sýna, að reykingarmaður lifir átta árum skemur en sá sem ekki reykir að staðaldri New York, 11. sept. — NTB ROBERT Kennedy, öldunga- deildarþingmaður, ákærði í dag tóbaksframleiðendur í Bandaríkjunum fyrir sölu á banvænni vöru og kvaðst myndu leggja fram í þinginu þrjú lagafrumvörp sem miðuðu að þvi, að veita yf- irvöldunum rétt til strang- ara eftirlits með tóbaksfram- leiðslunni. Þessi ummæli eru höfð úr ræðu sem Kennedy hélt við setningu þriggja daga ráð- stefnu, sem haldin er í New York og fjallar um reyking- ar. Kennedy var ómyrkur í máli og sagði, að gróðasjón- armið tóbaksframleiðenda ógnuðu lífi manna og heilsu. Eitt lagafrumva.rpa Kennedys leggur tóbaksfratmle i ðe ndu m þá skyldu á herðar, að prenta enn ákveðnari viðvörun gegn tóbaks reykingum á sígarettupakkana en þá sem nú er letruð á þá: Nú stendur á pakkanum: „Varúð, sígarettur geta valdið heilsU' tjóni“!. Annað frumvarp kveð- ur á um strangara eftirlit með sjónvarpsauglýsingum tóbaks og hið þriðja kveður á um hækk- un skatta og álagna á tóbak og ráðstöfun þess fjár sem þanndg aflast til rannsókna er miði að þvi, að minnka nikótín- og tjöru rnagn í sígarettunum. Cuyler Hammond, varaformað Framh. á bls. 25 hermenn hafi gert innrás í Tíbet og lagt til atlögu við kín verska landamæraverði. Ind- verjar segja að Kínverjar hafi fyrst hafið skothríð á ind- verska landamæraverði með Framh. á bls. 25 Færri slys í Svíþjóð Stokkhólmi, 10. sept. NTB. Á SUNNUDAG var vika liðin frá því hægri umferð var tek- in upp í Svíþjóð, og á þessari viku höfðu niu manns farizt í umferðarslysum. Er það að- eins þriðjungur þess fjölda, sem fórst sömu viku á síðasta ári. Einnig hefur umferðar- slysum yfirleitt fækkað til muna frá því sem var áður, nema slysum á reiðhjóla- og skellinöðruunglingum, sem hefur fjölgað nokkuð. Of snemmt er þó enn að segja um áhrif breytingarinn- ar til hægri, og segir Lars Skiöld, framkvæmdastjóri breytingarinnar, að það taki heilt ár að sjá fram á áhrif- in. Lending Surveyor-5 tókst vel í gær — Sendir til jarðar myndir og efna- greiningu af yfirborði tunglsins Pasadena, Kalforníu, 11. sept. (AP—NTB). ★ BANDARÍSKA tunglflaugin Surveyor-5 lenti mjúklega á tunglinu skömmu eftir miðnætti á mánudagsmorgun (ísl. tími), þrátt fyrir bilun, sem fram kom á flauginni eftir að henni var skotið á loft á föstudag. ★ Hefur flaugin þegar sent til jarðar myndir af yfirborði tunglsins, og segja visindamenn þær mjög góðar. ★ f flauginni eru tæki til að efnagreina yfirborð tunglsins, og er rannsókn á yfirborðinu hafin. Á föstudagskvöldið varð vart við leka í ventli, sem stjórnaði eldsneýtisrennsli að hemlaflaug- um Surveyor-5. Var um tíma talið útilokað að láta flaugina lenda mjúklega á tunglinu, og talað um að láta hana fara á braut umhverfis jörðu. Vísind- menn ákváðu þó að gera tilraun til að gera við skemmdirnar og láta flaugina halda áfram til tunglsins. í lendingunni reynd- ust hemlafla.ugarnar ágætlega, og var lendingarhraði Surveyor- 5 aðeins um 11 kílómetrar á klst. í morgun, mánudag, voru efna greiningartæki Surveyor-5 sett í gang, og eiga þau að kanna samsetning.u yfirborðsins. Tak- ist það hafa vísindmennirnir náð merkum áfanga í undirbúningi að fyrstu för manna til tungls- ins. Könnun yfirborðsins er m. a. gerð með geislun, og eru mæli- tæki í Surveyor-5, sem senda til jarðar upplýsingar um áhrif geislunar á yfirborðið. Úx þess- um upplýsingum geta vísinda- menn unnið svör við ýmsum spurningum um samsetningu yfirborðsins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.