Morgunblaðið - 12.09.1967, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 12.09.1967, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. SEPT. 1967 MAGIMÚSAR SKIPHOLTI21 SÍMAR 21190 eftir lokun'síml 40381 siM11-44-44 \mium Hverfisgötn 103. Simi eftir lokun 31160. LITLA BÍLALEIGAN Ingólfsstræti 11. flagstætt leigugjald. Bensín innifalið • leigugjaldi. Simi 14970 BÍLALEIGAN - VAKUR - Sundlaugaveg 12. Síml 35135, Eftir lokun 34936 og 36217. f r—-vaHUUfMÍAM l£&/L/v/Æ>r RAUOARARSTfG 31 SlMI 22022 Hest til raflagna: Bafmagnsvörur Heimilstæki Útvarps- og sjónvarpstæki Suðurlandsbraut 12. Sími 81670 (næg bílastæði). Atvinnurekendur Samvizkusaman og reglusam- an mann um þrítugt vantar at vinnu og íbúð, einhvers staðar á landinu. Margt kemur til greina. Tilboð með sem gleggstum uppl. sendist Mbl. fyrir 20. þ. m. merkt: „Fram- tóð 2744". Bókband Tek bækur, blöð og tímarit í band, geri einnig við gamlar. Uppl. á Víðimel 51, eða í síma 23022. ÖDÝRAR LITKVIKMYNDIR Gerum ódýrar litkvikmyndir fyrir einstaklinga og fyrir- tæki. Fullkomin tækni. Leitið upplýsinga. Opið um helgar. LINSAN SF. Sknar 52556 og 41433. Nýtt heiti á svif- reiðina B. S. sikrifar: „Margar tillögur eru uppi um nafn á hið nýja fara-r- tæki, sem verið er að kynna hér á landi. Er því kannski leyfiiegt að bæta einni við, meðan engin ein hefur unnið sér ótvíræðan sess í málinxL Mín tillaga er sú, að farar- tækið verði kallað „Skopi". Er nafnið dregið af sögninni að skopa í setningunni að skopa seiðið. Að skopa seiðið merkk að Maupa &vo létt, að fæturnir sjéist varit eða ekki snerta jörðu, sbr. frásögnina af för Þórs til Útgarðakxka.. Skopi merkir því farartæki sem svífur áfram, en er þó jarð- bundnara en flugvél. Orðið hygg ég, að yrði aðal- legia notað með greini, eins og t. d. í slíkum setmnguim: „Skop inn fer til Akmness á morg- un“.„Sköpinn fór þrjár ferðir í gær til V estma n naeyj a“, en einnig má að sjáLfsögðu nota það án greinis og t. d.: „þrjár ferðÍT á dag með Skopa milli Reykjavík’Ur oig Vest- mannaeyjia“. Skopi beygist eins og lopi. Með þökk fyrir birtinglguna. B. S.“. ir Bakpokalýður enn T. H. H. skrifar: „Ég bjóst satt að segja ekiki við því, að greinarkorn miitt 17. ág. s.l. myndi koma hugum manna á rót, en ég sé, að ég hefi miisreiknað mig. Gleði manna birtist á marg- an hátt, t. d. söngglaðir menn. Margir þekkja þá. Veizlu- glaðir menn, með glas í hendi, þá þekkja enn fleiri. Og að síðustu ritglaðir mervn. í þeim flokki er Jóhann Hannesson, prófessor. Hann er sdskrifandi og fræðir okkur hinn breiða ahnúga. Og tekst honum jafn- an vel. Mér datt í !hug að svara hans pistli stnax, en hætti við það. 3. sept. fæ ég tvær kveðjur í viðíbót og mun ég reyna að gera þeim nokkur skil. Ég stiíkla á stór.u, hvað Jó- hanni Hannessyni viðvikur. Hann kveðst haía ábt viðtal við þýzkan stúdent, sem búinn var að vera í vinniubúð- um Rússa í 9 ár, og segist hafa lært meira af samtalinu við hann, en þó að hann hefði les- ið þrjú bindi. Um hvaða bókmenntir gat þessi maður frætt Jóhann Hannesson? Jóhann segir að miaður þessi hafi helgað sig rússneskum fræðum. Jóhann minntist á Friðþjóf Nansen við manninn, en hann, stúdentinn, kannaðist ekki við hann. Jó- hann fræddi hann um Nansen, og skilst mér að þeir hafi skilið k/vittir. Eins og öllum er kunnugit höfum við á undanförnum ár- um fjárfest margar þúsundir milljóna í skipum, fLugvéLum o. fL erlendis frá. Mest af þess- um nauðsynjum er baktryggt með ábyrgð rílkisins. Væri nokkur goðgá að fjárfesta dá- litið í viðbót, og tryiggja okk- ur sivona eina tyift af þessum fuglum í nokkra rnánuði, til þess að mennta kennatraefni vor, og mennta sJkólanemend- ur. Þeim peningum hlyti að vera vel varið. Stud. phil. Egon Hitzler hefir orðið. Hann ræðir um fegurð íslands, verðlag og fl.. Ég læt það lönd og leiðir. Hann segist hafa ferðast á þumal- fingrimum oig kynnst fóLkinu, og telur kynni sín af Landi ag atrix verndar fegrar BUÐBURDARFOLK OSKAST í eftirtalin hverfi Laugaveg frá 114—171 — Skúlagata — Laufásveg- ur I — Tómasarhagi — Skúlagata — Hraunbær frá 102 — Eskihlíð I. Talið við afgreiðsluna i sima 10100 þjóð hafi orðið hetri, en ef faann hefði ekið með áætlun- arbíl milli hótela. Ekki mun ég deila við stúdentinn um fróðleik hans á landi og þjóð. En hitt veit ég, að ódýrara er að snapa sér far með einka- bílum stað úr stað, heldur en að fara með áætlunarbílum. Egon Hitzler telur í fyrsta lagL að ég hafi verið á ferða- liagi í Þýzkalandi að vetrin- um. Hið sanna er, að þetta skeði sunnudaginn 14. maí 1967 í glaða sólskini og yfir 20 gráðu hita. Farið var frá Lubeck, gegnum Travemunde og norður þjóðveginn. Alls ekið um daginn um 800 km. í öðru lagi segir Egon Hitzler, að ég muni ekki hafa opnað rétt augað. Ég bið nú forláts eins og sagt var í Víkinni í gamla dagia. Ég finn ekki í þe.ssu púðrið. Filtinum til skilnings auka læt ég hann. þar með vita að bæði min aúgu eru I bezta lagL Egon Hiitzler telur sig hafa hitt nokfcra íslendingia í Frakk laudi, Englandi og Dianmörku, sem ferðast hafi á þumaLfingr- unum. Ég læt svona sögur fara inn um annað eyrað og út um hitt. Ég veit að vísu að kiomið getur fyrir ísilendinga, eins og aðra menn, að sikorta skot- siLfur á erlendri grund. En að þeir taki upp á þeim fjanda, að fara þá í labbifúr um viðkomandi land þvert og endilangt, ja þar brýt ég nú í blað. Að lokum segir Egon Hitzler orðrébt: „Útrýmið þessum þumailfingursibakpokalýð. Gjör svo vel. Þá gebur þú séð næsta sumar eintóma gamla, vamb- mikla, erlenda bisnismenn, sem flytja dollana en ekki tjöld í bakpokum. Þeir koma allir á 15.000 tonna skemmti- ferðaskipum, en þá verða engir á 3. farrými á GulMossi“. Sivo mörg eru þau orð. Þarna hitti Egon Hitzler niaglann á höfuðið. Það er ólíkt skemmtilegri sjón aS sjá aldraðan kaupsýdumann vel á skinn kominn, með fullan bak- pokann af dollunun, (okkur vantar nefnilega tilfinnanlega dollaira, þegar aflinn bregzt), heldur en að sjá grindhoraðan slæping með hárlubbann niður á axlir, skreiðast upp af 3. far- rými á Gullfoss, með bakpoka innihaldandi tjaldgarm, eða kannski ekki neitt. Kveð ég hér með stud. phil Egon Hitzler. Nokkur orð til ferðálangs. Ég bið hann afsökunar á því, þó að ég verði stubtorður, og slíti máski úr samhengi. Hann seg- ir að óg staðhæfi að „oft væri þetta óaldalýður". Ég hefi aldrei staðhæft þetta. Þettja eru orð Bandaríkjamanns, sem mikið ihefix ferðazt á þjóðveg- um þar, eins og fram kemur í grein mmni. „Dúna“ skrifiar í Morgun- blaðið 20. ágúst og segir frá kynnum þeirra hjóna við þetta. fóLk. Greinin er ágætlega skrifuð, og Leyfi ég mér hér með að benda „Ferðalang“ á að lesa hana. FerðaiLangur toveðst sjálfur ihafa ferðazt á þumaifingrun- um um mestalla Evrópu. Ég hefi haldið því fram, að ís- lendin.gar gerðu lítið að slíiklu ferðaLagi. En gamla spakmælið er enn (í igilidi. „Undantekn ingin. sa-nnar regluna". Nart í minn garð í öllum þesSiUm pistlum, læt ég eins og vind um eyr.u þjóba. T. H. H.“. Sjónvarp handa Aröbum „Lesandi“ s'krifar: „VeLvakandi góður. Ég vildi biðja þig að birta eftirfar.andi kLausu úr TLme 11. f. m., Benedikt Gröndal til umhugsunar: „Nú hefur ísrael, sem fanð hefur sér hægt um að sjá sín- um eigin borgurum fyrir S'jón- varpssfcemmtun, ákveðið að að koma upp í skyndi sjón- varpsstöð handa Aröhum. Þvf að Arabar hafa lengi verið ákafir sjónvaTpsaðdáendur; miklu fleiri sjónvarpstæki eru á faernumdu svæðunum en. í ísrael“. Bæta mætti því við, að sagt er, að ekkert skorti á aðhúnað hásikóla, safna og annarra æðri menntasitofnana í ísraeL ★ Draumar og minn- ingar Þorsteinn Jónsson á Úlf- ljótsstöðum skrifar: „f Velvakanda MbL 25. ág. sl. er grein með fyrirsögninni „Draumar", og er þar í byrjiun vikið að geis'lum þeim, sem frétt kom um í blaði fyrir nokkru, .að væru níu sinnum hraðfarari en Ljósið. Leibast greiniarhöfundur, sem nefnir S'ig „áhugasaman", við að sýna fram á, að sMkt hafi verið mis skilningiur, og ætla ég öðTuxn að ræða um það. En vegna þess að ég hef oft nokkiuð skrifað um drauma og eðli þeirna, og einmitt á þann háitt, sem „áhiugasamur" vill gera lítið úr, þá læt ég ekki ógert að vikja að því. Skal það þá fyrst tekið fram, að óg og aðrir, sem táileinkað Wafa sér hinn nýalska draumaskilning, telji mlnningar einstaklingsins ekki koma' draumium ha.ns við. Minningar mianns htafa, hvað drauma hans enertir, samskon- ar þýðingu og strenigir hljóð- færis, sem leik'ið er á. En værd ég spurður, hvort ég telji þá ekki drauma vera einar saman minningar eða upprifjan minn- inga, þá neiita ég því. Rétt eins og það, að strengir hljóðtfæris óma ekki án þess að vera snertir, þegja minningar soí- andans án þess að ubanaðikom- andi áhriif verði til þess að vekja þær, og hef ég þúsund- um sinnum gert mér þetta ljóst. í hvert sinn, sem mér teks't að muna, hvað mig dreymdi, var það frábrugðið því sem vera mundi, ef minn- ingar minar væru þar gerand- inn eða undirrótin, og vil ég nú mælasit til þess við þá, sem raiunver.ulega ertu áhugasam- ir um að komast hér að hinu rétta, að þeir reyni að gera sér ljóst varðandi sína drauma. Og tákist þeim að gera sér þeitta ljóst, þá væniti ég þess, að þeiji fari einnig að verða ljóst, hversu óifulinægjanidi það er hér til fuiLls skilniinigs að tala um undirvitund og kyn slóðaminni. Þorsteinn Jónsson á Úlfljótsstöðum“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.