Morgunblaðið - 12.09.1967, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 12.09.1967, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. SEPT. 1967 15 Mikið úrval aí GOOD YEAR gólfflísum og NEODON og DLW gólfteppum. — Gott verð. LITAVER S.F., Símar 30280, 32262. Þetta er sama fijóHh! Jafnt fyrir litla sem stóra, unga sem gamla. Er hægt að leggja saman og taka með sér í ferðalagið. Söluumboð í Reykjavík: FÁFNIR, Klapparstíg 40, sími 12631. Heildsölubirgðir: íslenzk erlenda verzlunarfél. hf. Tjarnargötu 18 — Sími 20400. • • K-0 Islenzkir samtíðarmenn Síðara bindið er komið. — Áskrifendur eru vinsamlega beðnir að vitja bókarinnar í afgreiðslu prentsmiðjunnar L E I F T U R, Höfðatúni 12. Verðið óbreytt. ÆSKUFÓLK — fetið í fótspor feðranna. — Fyrir nokkr- um árum áttu fslendingar íþróttamenn, sem þá stóðu jafnfætis mestu afreksmönn- um í heiminum. — Bókin „Fimmtán íþrótta- stjörnur" lýsir því fólki í máli og myndum. Bókin fæst í öllum bókaverzlunum. LEIFTUR að það er ódýrast og bezt að auglýsa i Morgunblað'inu. Til sölu eru fullkomin tæki til viðgerðar á vatnskössum í bifreiðar, ásamt birgðum af vatnskössum og ele- mentum. Tilvalið tækifæri fyrir mann, sem vildi skapa sér sjálfstæðan atvinnurekstur. Nánari upplýsingar gefur Málflutnings- og fasteignastofa Agnar Gústafsson hrl. og Björn Pétursson, Austurstræti 14. Símar 22870 — 21750. LEICHT - TIELSA Innréttingar okkar frá LEICHT eru þegar landskunnar fyrir gæði, hagkvæmni og stílfegurð. Útvegum einnig v-þýzkar inn- réttingar af 14 mismunandi gerðum. Sýnishorn væntanleg von bráðar. Þeim, sem þegar hafa fengið tilboð frá okkur viljum við, að gefnu tilefni, benda á, að öll verð eru miðuð við 35—40% afslátt frá útsöluverði í Þýzkalandi. I I II I I AiJó TTTFPT LAUSAVEQI 433 tlmi 117BS ROMANOEXPORT BUCHAAiiT A O " A N I A I Almenna viðurkenningu hlýtur RÚMENSK CLERVARA glös ýmis konar gerðir. Vín-, kokkteil-, líkjör- og vatnsglös í settum. Skálar, kökudiskar, ávaxta- skálar. Glervara til hcimilisins í stóru úrvali, stærð, lit og gerð, pressað gler, einn- ig handskreytt, slípað og litað. ÚTFLYTJANDI: ROMANOEXPORT Bucharest — Rcimania 4, Piata Rosetti Símritari: 186, 187. Sími: I6.4l.10. Símnefni: Romanoexport Bucharest.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.