Morgunblaðið - 12.09.1967, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 12.09.1967, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. SEPT. 1967 27 Sími 50184 Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 12 ára. Stúlkun með ljósn húríð (La Baáe des Anges) Frönsk úrvalskvikmynd um spilafýsn og heitar ástríður. Leikstjóri Jacques Demy gull- verðiaunahafi frá Carnnes. Jeanne Moreau, Paul Guers. Sýnd kl. 7. Bönnuð börnum. KONGURINN KðPAVOGSBÍð Sími 41985 Fjörug og spennandi, ný, frönsk gamanmynd. 5 af fræg- ustu dægurlagasöngvurum Frakklands koma fram i mynd inni. Franck Femandel, Dominique Boschero. Sýnd kl. 5, 7 og 9. UORGUNBLAOIO Hin mikið umtalaða mynd. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd M. 9. 500 kr. gullpen- ingar Jóns Sigurðssonar 1961 og gullmynt frá öðrum lönd- um ós-kast til kaups. Tilboð ásamt upplýsingum um ástand peninganna og verð, sendist Mbl. sem fyrst merkt 2727. — Tilboðin þurfa að vera skrifuð á ensku. Knútur Bruun hdl. Lögmanrisskrifstofa Grettisgötu 8 II. h. Stmi 24940. Sendisveinn Röskur sendisveinn óskast nú þegar. Upplýsingar á skrifstofunni, Hafnarstræti 5. OI.ÍUVERZLUN ÍSLANDS H.F. Uppboð annað og síðasta á Hvassaleiti 51, hér í borg, talin eign Kristínar Elíasdóttur, fer fram á eigninni sjálfri, fimmtudaginn 14. september 1967, kl. 1.30 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Hótel Askja, Eskifirði auglýsir: Gisting, matur, kaffi, smurt brauð. Reynið viðskiptin. Hótel Askja. Brauóstofan Slmi /60/2 Vesturgötu 25. Smurt brauð, snittur, öl, gos Opið frá kl. 9—23,30. Ilúsgögn - klæðnlngar Sófasett, svefnsófar og bekk- ir Önnumst klæðningar og viðgerðir, einnig á tréörmum. Bólstrun Samúels Valbergs, Efstasundi 21, sími 33613. 1 UNDARBÆR Félagsvist — Félagsvist Spilakvöld í Lindarbœ í kvöld kl. 9 Bingó í kvöld Aðalvinningur vöruúttekt fyrir kr. 5.000. Borð tekin frá í sima 12339 frá kl. 6. VERIÐ VELKOMIN Lúdó sextett og Stelún Nýr skemmtikraftnr. Hin glæsilega söngkona JAKIE FARLEY skemmtir. Hljómsveit HRAFNS PÁLSSONAR Söngkona VALA BÁRA. Kvöldverður framreiddur frá kl. 7. Sími 15327. — Opið til kl. 11.30. GLAUMBÆR HLJOMAR leika og syngja GLAUMBÆR simi 11777 JAZZKLÚBBUR REYKJAVÍKUR Jazzkvöld frá kl. 8—1 Hinn heimsþekkti bandaríski tónlistarmaður YLSEF LATEEF leikur í Tjarnarbúð í kvöld. Meðleikarar: Þórarinn Ólafsson, Jón Sig- urðsson og Pétur Östlund. Einnig leikur kvartett Kristjáns Magn- ússonar. Fjölmennið og takið með ykkur gesti! ATH.: Borðaúthlutun og miðaafhending kl. 3—5 í dag! Aðeins þetta eina sinn! JAZZKLÚBBUR REYKJAVÍKUR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.