Morgunblaðið - 12.09.1967, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 12.09.1967, Blaðsíða 30
30 MOKGUNBL.AÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. SEPT. 1967 Fram og Valur í aukaleik um íslandstitilinn Fram vann Akranes 2-1 ■ leik umdeildra dóma ÞAÐ hefur verið sagt um hina mörgu jafnteflisleiki Fram í ís- landsmótinu nú, að liðið hafi ekki haft heppnina með sér. En í hin- um tveimur síðustu — gegn KR og ekki sízt Akranesi, hefur þá gæfan snúizt heldur betur á sveif með liðsmönnum. — Á sunnudag unnu þeir Akurnesinga með 2:1 og máttu sannarlega þakka fyrir. Ræða má um það, hvort úrskurðir dómarans hafi ekki munað þar mestu. En þar dæmdi einn bezti dómari landsins, þó ekki séu allir á einu máli um suma dóma hans í þessum leik. L#eifcurinn var fjörlega og skemmtilega leikinn, hraði á köflum dágóður og s,umt vel gert. Ef allt fer að líkum verð- ur þetta lið Afcraness ekki iang- dvöLum í 2. deild, þó,tt óheppn- in hafi elt það í siumar. í leiknum é iauigardaginn stóð það í vel flestu liði Fram á sporði og gerði á stundium betur .Það er því ekki ýkja langt milli toppsins og fa.llsins. Fram fær með sigrinum tæki- færi í aukaleik til að vinna ís- landstifil, Akurnesingar verða að hverfa í 2. deild. Byrjiunin var góð fyrir Fram- Þegar eftir 3 mín. sendir Helgi Númason knöttinn í net Ak.ur- nesinga eftir þvögu við markið. En siðan sækja Akurnesingar öllu meir, þó skort hafi á að þeir næðu síðustu skotunum að marki Fram. Einar Guðleifsson varðd og vel í marki Akraness, tvívegis mjög vel. En það átti svo fyrir Akurnes- Staðan Eokastaðan í 1. deild 1967 varð þessi: Fram 10 5 4 1 15:11 14 Valur 10 6 2 2 21:17 14 Akureyri 10 6 1 3 21:11 13 Áeflavík 10 3 2 5 9:13 8 KR 10 3 1 6 15:18 7 Akranes 10 2 0 9 10:21 4 ÚRSEIT ALEIKURINN: Sunnudaginn 24. september mun leikurinn milli Vals og Fram verða leikinn á Laugar dalsvellinum í Reykjavík, en það er hreinn úrslitaleikur eins og sjá má af stigatöfl- unni. ingum að liggja að fá á sig annað mark, þrátt fyrir mei-ri sókn þeirra. Gretar Sig- urðsson kom innfyrir Akranes- vörnina eftir mikil mistök henn- ar með góða sendingu og skor- aði fallegt mar'k. Á 12. mín. sdðari hálfleiks skorar Björn Lárusson eina mark Akraness, sem gilt var tekið ettfir laglegt miðju-iupp- hlaup. Og langan kafia er á leið héltf- leikinn var framliðið mjög í vörin. Sókn Akurnesiniga va,r oft lagleg en í hana skorlti þungann og meiri einbeittná sækjenda. Tilþrifin vor.u lagleg en neldur méttlitil. Annað mark skoruðiu Akur- nesingar, sem dæmt var ólöglegt vegna rangstöðu. Ég tel að þarna hafi knötturinn komið frá Framverja og því ekki um rangstöðu að ræða. En eigi þýð- ir að deila við dómarann. Akranesliðið sýndi þarna skemmitilegan leik. Eftirsjá er að þessu liði í 2. deild. En þar von- andi þéttist vörnin og skapast leikreynsla, sem án efa á eftir að færa liðiniu marga sigra í fram- tíðinini. Einar átti góðan leik í mark- inu og Þórður bar nokkuð atf í annars sunndurlausri vörn. Stutt ar sendingar framlínunnar sköp- ,uðu oft hættu og vöktu aðdé- un. Framliðið vann þennan leik (burtséð frá dómum) á meiri reýnslu leikmanna. Aftasta vörnin var þó oft í klípu en .slampaðist sæmilega leikiinn af. Skemm tilegastir eru Helgi Núma og Erlendur Magnússon og þa-r sem Grétar er á Fram- ,liðið alltatf vopn, s-em nægt get- ,ur til sigurs. — A. St. Lið Aberdeen ásamt Turnbullframkvæmdastjóra. Aberdeen eitt sterkasta lið Skota leikur hér á morgun — Komu til landsins í gær ANNAÐ kvöld, kl. 6.30 fer fram á Laugardalsvelli síðari leikur KR og skozka liðsins Aberdeen. Fyrri leikinn vann Aberdeen 10-0 en nú skal reynt á heima- velli KR. Dómari og línuverðir verða norskir. Liðsmenn Aber- deen voru væntanlegir með þotu F.í. í gærkvöldi o'g dvelja hér til fimmtudags. Um liðið er þetta að segja eftir KR-ingum sem efndu til blaðamannafundar í gær af tilefni komu liðsins. Aberdeen er nyrzta borg Skot- lands með um 300 þús. íbúa. Borg in er mörgum íslendingum að góðu kunn, enda hafa íslend- ingar lengi baft mikil .skipti við borgarbúa. Valsmenn skoruðu 3 mörk á 5 mín. og unnu ÍBK 4-2 — í skemmtilegum og opnum leik LOKALEIKURINN í hinu reglulega íslandsmóti 1. deildar var leikinn á sunnudaginn og mættust Valsmenn og Keflvík- ingar — þeir gamalkunnu keppinautar, sem árið áður „háðu tvo aukaleiki áður en úrslit fengust um það hvort liðanna skyldi bikarinn geyma. Nú höfðu Valsmenn betri stöðu en Keflvíkingar, gátu hins vegar unnið bikarinn fyrir Fram, með því að ná jöfnu eða sigra. Leikurinn varð hinn skemmti- legasti á ísl. mælikvarða, mörg mörk, snerpulega leikið á köflum,' hraði mikill og ótal spennandi augnablik. Á hinn bóginn urðu mistökin mörg, undarlega opnar varnir af 1. deildarliðum að vera o.s.frv. Úrslitin 4—2 fyrir Val boða aukaleik um titilinn milli Vals og Fram. Tilviljanakennd mörk Ólaifur frá miðju, til hliða-r við Hin tilviljanakenndu mörk Valsmarkið, tekst að leika fram létu ekki lengi á sér standa. hjá Sigurði markverði, en hafði Þegair eftir 6 mín. sækir Jón þá næstum mistekizt að senda Iknöttimn í mannilauist markiið — en Ka-nl Herm-an,n,sson bar að ti'l að skora. Litlu s-íðar verður mikii hæt-ta við mark Keflvíkinga. Henmann leikur að og á fast skot, sem 'hinn ungi markvörð-ur Keflvík- inga, Skúli Sigurðsson hálfver. Gunns-teinn útherji fær annað færi en á skot í stöng. Þriðja tækitfærið fær Reynir og skot ha.ms er naumlega varið í horn. En á 20. mín. ná Va'lsmenn að jaifna eftir mjög tilviljana- kenndan lei-k. En línvörður veifar efcki og Hermann á í kaupplhlaupi við markvörðinn, nær að skjóta og hætfir mark- vörðin-n. Af homum hrekkuir knötturinn í einn varnarleik- mann Keflví'kinga og þaðan í faillegum boga í mannla.ust Ketfla Framh. á bis. 25 Aberdeen hefur löngum átt eitt sterkasta knattspyrnulið Skotlands og er eitt þeirra fáu kn-attspyrnuliða, s-em hafa getað brotið einveldi hinna frægu félaga Celtic og Ranger-s. Fétagið er i daglegu tali nefnt the Dons eftir ánni Don, sem borgin stend Ur við. Aberdeen vann skozka meistaratitilinn árið 1955, en síðan þá og allt til ársins 1962 blandaði liðið sér Iítið í baráttuna um efstu sætin í 1. deild. Uppgangur félagsins hófst síðan að nýju fyrir þrem ur árum er það réði sem fram kvæmdastjóra Eddie Turn- buil, sem áður var kunnur landsliðsmaður og síðar sem framkvæmdastjóri. Turnbull fékk algjört einræðisvald og markmið hans var að vinna rétt til þátttöku í Evrópu- bikarkeppni og það tókst síð- asliðið vor þegar Aberdeen komst í úrslit skozku bikar- keppninnar gegn Celtic. Aber deen tapaði að vísu úrslita- leiknum með 2:0, en þar sem Celtic vann einnig skozku deildarkeppnina svo og Evr- ópubikarkeppnina, vann Aber deen þannig rétt til þátttöku í Evrópukeppni bikarmeist- ara. Síðastliðið sumar tók tók Aberdéen þátt í mikiili keppni í Bandarikjunum, sem bandaríska knattspynrusam- bandið gekkst fyrir með þátt- töku margra af frægustu lið- um Evrópu. Keppt var í tveimur riðium og vann Aber deen annan, en tapaði síðan í úrslitaleik keppninnar fyrir enska liðinu Wolverhampton Wonderers (Wolves) með 6:5. Leikmenn Aberdeen F.C. Bobby Clark, markvörður, 21 árs. Lék hér á landi með slkozka áhugamannaliðinu árið 1965. Er nú talinn líklegur í A-land,sIið Skota. Jim Whyte, hægri bakvörður, 22. ára. Hefur leikið í landsliði undir 23. ána. Ally Shewan, vinstri bakvörð- ur, 27 ára. Hefur leikið sa-mfellt 200 leiki með liðinu. Francis Munro, framvörður eða innherji, 20 ára. Unglinga- og áhugalandsliðsmaður og er nú talinn koma til greina í A- lands-lið Toimmy McMilllan, .m/iðífr.am- vörður, 21. árs. Hefur leikið í landsliði undir 23. ára og er tai- inn koma til greina í A-landsiið í ár. Jens Petersen, framvörður, Fram-h. á bls. 28 Næstu úrslitaleikir Þriðjudagnr 12. sept: Melavöllur — 5. flokkur (úr- slit) — Valur : Víkingur — kl. 17.30. Melavöllur — 2. flokkur (úr- slit) — Valur : Víkingur —kl. 18.30. Fimmtudagnr 14. sept.: Melavöllur — 2. fl. LM. slit — Keflavík : Selfoss — 18.30. úr- kl. Laugardagur 16. sept.: Akranesvöllur — Bikarkeppíii Akranes B : Týr kl. 16.00. Laugardagur 23. sept.: Melavöllur — Bikarkeppni — K.R. b : Víkingur a kl. 15.00. Tveir síðasttöldu leikirnir eru lokaleiikir í 3. umferð og næsit koma 1. deildarliðin með.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.