Morgunblaðið - 20.09.1967, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 20.09.1967, Blaðsíða 1
32 SÍÐUR 54. árg. — 212. tbl. MIÐVIKUDAGUR 20. SEPTEMBER 1967 Prentsmiðja Morgunblaðsins móðurfyrirtœki SAS krefjast endur- skoðunar á rekstrarfyrirkomulagi FÉLAG almennra hlu'thafa í móðurfyrirtæ'ki SAS í Sví- þjóð, AB Aero'transport (ABA), krafðist þesis í dag að sænsfca ríkið keypti hluta- bréf félagsins, Svensk Inter- kontinental Lufttrafik AB (SILA) í ABA, 587.178 b- hlutabréf svokölluð. Marcus Wallenberg, stjórn arformaður SILA, sagði þetta tilraun félagsins til þess að ýta við ABA og SAS, svo eitt hvað yrði að gert. „Við vilj- um gagngera endurskoðun á öllu rekstursfyrirkomulagi SAS“, sagði Wallenberg. Wallenberig kivað SILA þó enm haía trú á á'fnam(haldanidi saon- vinnu rSkiis og ailmennra 'hílut- Fra.mihald á bl's. 31 Hafa ekki fengið græn an eyri í arð í 23 ár Almennir sœnskir hluthafar í Rockefeller nýtur meira fylgis en Johnson Á MEBAL þess, sem hvað mesta athygli hefur vakið á stjórnmálasviðinu í Banda- ríkjunum síðustu vikur, eru vaxandi vinsældir Nelsons Rockefellers, ríkisstjóra í New York-ríki, enda þótt hann haldi því stöðugt fram, að hann muni ekki gefa kost á sér í forsetakosningunum á naesta ári. f síðustu skoðaina- könnun vildu 48% þeirra, sem spurðir voru, Rockefeller heldur fyrir forseta en John- son. 46% voru fylgjandi John son en 6% voru óákveðnir. Eftirfariaindi spurnin'g var logð fyrir 1'527 m.ann® á kosn- inig-aialdri á mieina en 300 stöð- Fr am hail d á bls. 24. Nelson Rockefeller Hinn nýkjörni forseti Allsherjarþingsins, Corneliu Manescu, utan ríkisráðherra Rúmeniu, á tali við aðalfulltrúa Bandaríkjanna hjá S.þ., Arthur J. Goldberg, nokkruáður en gengið var til kosninga um forseta þingsins. Allsherjarþing SÞ sett í gær Samtökin á tímamótum - Vantraust á þau komið upp sagði U Thant í ársskýrslu sinni New York, 19. sept. AP-NTB. TUTTUGASTA og annað Allsherjarþing Sameinuðn þjóðanna hófst í da.g. Á dag- skrá þingsins eru 96 mál og er deila ísraels og Arabaríkj- anna eitt hið helzta þeirra. SAS-menn óánægðir með úrslitin — segir Ingólfur Jónsson, ráðherra EINS og Morgunblaðið ekýrði frá S gaer lauk seint í fyrrinótt ráWherrafundinum í Kaupmanna- höfn um IiOftleiðamálið. Var þar gengið frá tilboði um lendingar- réttindi Loftleiða í Skandinavíu, sem birt er á bls. 11. Ingólfur Jónsson, samgöngumálaráðherra, sagði í viðtali við Morgunblaðið í gær, að Hans Sölvhöj, aðstoðar- utanríkisráðlherra Dana, hefði beitt sér fyrir samkomulagi og væru SAS-menn óánægðir með úrslit málsins. Kristján Guðlaugs son, stjórnarformaður Loftleiða, sagði í gær, að Loftleiðamenn væru ekki ánægðir, en myndu taka endanlega afstöðu tii máls- ins á fundi með umboðsmönnum félagsins 26. september n.k. — Málið1 lá þuin gt fyxir — siaigðti Inigólíu.r Jómason, satm.- gön giumálaráðherr a, í viðtali við’ Mbl. í gær. og það var ek.ki umnt að komast lengra. Skand- dnövunum famrast þeir láta mik- ið undan og kioma mikið til móts við okkuir, því að þeir ihafð'u áð'ur lagt fram tillögu, þar sem aðteins var uim eina ferð á veiuirtna að ræða í vilku Ihverri, en sam.t tókist að fá þet'ta. fram. — Ég ætlai eklbi að legigj a dióm á það, hvort þetta siam- 'koimuilag er fullnægjandi fyirir Loftleiðir, em meira fékkst ekiki og því er það Lotftleiða að meta, hvorn kioistinn þeir velja. Mér virtist það á Kristjáni Guðu laugssyni, að það væ*ri þó mik- ili áviníninigur að geta þó feng- íð RR-4O0 vélarmair til Skamdin avíu, en Loftleiðastjórnin mun taka afstöðu ti.1 þess síðar. — Það' sem við lögðutm á- herzlu á, úr því eklki var unnt að fá það sem við vildum var, að Loiftlieiðir gætu valið úr fleirt en einum mögufLeifca. Við ætl- um eklki að þröngva- uþp á þá því, sem þeim er óhagstætit. — SAS-mönnumum fammst allt otf mifcið geifið efitir og þeir voru ekki ánægðir etftir þessi úr'siit. Br pað og nokkuir mæli- kvarði. Það var Söllvhög uitatn- ríkisráðherra Dana, sem beitti sér aðaillega fyrir þessari liauBm, hamn gekk á milli og reyndi að ná samkomulagi. Á fundinum vorui ásiamt okk- ur Emnil Jónssyni: Niels Sigurðs sotn, Brynijóifur Imgólfsson o.g Gummar Thoroddisen, senddtherra. Fiundurinn stóð til klukíkan að ganga fjögur í nótt. Styrjöldin í Víetnam er ekki á dagskrá, en þingið mun taka til meðferðar bæði mál- efni Suðvestur-Afríku og Rhódesíu. Corneliu Manescu, utan- ríkisráðherra Rúmeníu, var kjörinn forseti Allsherjar- þingsins á fundi þess í dag, fyrstur kommúnista sem kjör inn er til þessa virðingar- embættis. U Thant, framkvæmdastjóri samtakanna, fór þess á leit, að sér yrði veitt heimild til þess að senda sérstakan full- trúa til Austurlanda nær í því skyni að reyna að koma þar á varanlegum friði. Hann bar fram sex grundvallar- reglur, sem ef til vill kynnu að geta orðið grundvöllur Framihald á bl's. 31 Loftleiðamenn að sjálfsögðu ekki ánægðir - segir Kristján Cuðlaugsson, stjórnarformaður Loftleiða Loftleiðir tnkn ákvörðun um múlið í lok múnuður- ins • Sölvhöj beitti sér fyrir luusn múlsins — Við höfum til'boð SAS- landannia til athuguinacr og e)r- um að sjálfsögðu ekiki ánægðir —- sagði Kriistján Guðlaugsison, sitjórnar'form.aðuir Laftleiða, í viðtali við Mbl. í gær. Við1 erum þakklátiT ráð'h.errum okk- ar og siendiiberTa fyrir innfegg í málið, sem þei.r héldiu mjög1 vel á. — Þegar tveir aðilaT semj a, þá er reymslan sú, að þeir fá ekki al’lt sitt fram og við þurf- um að athuiga málið áður era við töku’m aifstöðu.. Það siem hefur u<n,nizt og það sem hiefur tapazt sýnist s'tandast nokkturn veginn á, en við eigum eftir að gera okkur náraari grein fyrir því siamt sem áðuir. Það gerum við á fumdi, sem verður hald- irnn í Reykjiavíik mieð urnboðs- mönnum ókkar 26. steptember og næstu daga þar á efltir. Bftir þann fumd þá vitum við Wver olkkar aiflsta'ða vorður. Við þurfuim að ræða við um- boðsimeniniina' um hvaða áhrtf þessd breyting hefur í hverju lamdi í saimbandi við söluna, og þegar það liggur Ijóst fyrir er umnt að meta og vega, hVað hentar okklur bezt, hvort við hiöldum áifram mieð siexuirnair, eða hvont bötra er að flá nýjiui vélarraar inn í Skandimavíu1 með þeim skilyrðum, sem boð- in eru. —■ Ég lít sivo á, að það sé ekfcd lokui fyirir það skotið, að við getum borið fram óslkir um eimihverj-a málamdðlun frekar. Á tiimabili í nótt voru sam*ndng- ar stiramdiaðiir og var flundi firest að, en er viðræðuir voru teknari upp aftur enduðu þær með þessu tiliboði. — Við munum að sjálfsögðu vimraa áfram í samvinmiu við irfkisstjórniraa, þararaig að vdð gerum ekkert það siem komið getur sér illa fyrir okkur eðat íslenzkia rffcið. Vdð töfcum fufliit tillilt til þess.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.