Morgunblaðið - 20.09.1967, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 20.09.1967, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. SEPT. 1967 ÞRIÐJA GANGBRAUTARSLYSIÐ Nœr orðið annað slys í gœrmorgun á Miklubraut. Ökumenn þurfa að sýna meiri aðgœzlii við gangbrautir. Gangandi fólk óvas - kárt i umferðinni ÞRÁTT fyrir að lögreglan hefur hert mjög efiriit meö aff gangbrautarréttur gang- andi vegfarenda sé virtur, varff enn eitt gangbrautarslys í umferðinni í gærmorgun. Vaff þaff á nákvæmlega sama staff á Hringbrautinni og slysiff þann 13/9. er ekiff var á gangandi mann og er lézt skömmu síffar. Þarna varð átt- ræffur maffur fyrir bifreiff á gangbrautinni, en meiffsli hans eru ekki alvarleg miðaff viff höggiff, sem hann fékk. Slysiff gerðist skömmu fyrir kl. átta í gærmorgun, og varð með þeim hætti, að bif- reið var ekið af Laufásvegi og inn á vinstri akbraut Hring- brautar á leið austur. Er hún kom að gangbrautinni stað- næmdist bifreiðin á vinstri akrein til að hleypa mannin- um suður yfir götuna. í því bar að Saab-bifreið á hægri akrein og ók hún meðfram hinni bifreiðinni í sömu andrá og maðurinn sté út á þá ak- rein. Lenti hann fyrir bif- reiðinni og kastaðist síðan upp á véiarhlíf hennar. Barst maðurinn með bifreiðinni fjóra til fimm metra áður en hún stöðvaðist, en kastaðist þá í götuna. Gamli maðurinn var flutt- ur í Slysavarðstofuna, en eftir lauslega athugun var talið, að hann væri ekki alvarlega msiddur. Hann skýrði svo frá. að hann hefði séð til ferða Saab-bifreiðarinnar. en talið hana svo langt í burtu, að sár væri áhæ.t að ganga yfir. Vegfarendur aldrei of vel á verffi við gangbrautir. Aíferli ökumanna við gang- brautir hefur batnað til muna núna síðustu daga, og sýna Vegfarendur þurfa líka aff gæta sin. Konurnar örkuffu út á götuna án þess að líta til liægri effa vinstri, aff því er virtist, en hefffu affeins þurft aff taka u.þ.b. 20 m. krók til aff komast yfir á gangbrautinni. brotið hafa af sér við gang- brautir, og lÖgreglan hefur sjálf einnig gefið skýrslu á marga. Ekki verður þó nægilega brýnt fyrir gangandi Vegfar- endum, að hert eftirlit með ökumönnum skerðir í engu Gróft gangbrautabrot í gær- morgun. Blaðamenn Mbl. voru nokk- urn hluta úr degi í gær í annarri bifreiðinni, s>em lö-g- reglan hefur tekið á leiigu til að annast eftirlit með gang- brautunum. Óeinkennis- Langferffabifreiff þessi braut freklega af sér á Miklubraut. Hún skyggir á konurnar, sem voru á leiff yfir á gangbrautina, svo og á bifreiffina, sem beiff á hinni akreininni viff gang- brautina. (Ljósm. Mbl. Sv. Þ.) ábyrgð gangandi fólks í um- ferðinni. Er engu líkara en áróður síðustu daga í gang- brautarmálum hafi haft þver- öfug áhrif á suma gangandi vegfarendur, sem sýna oft og tíðum dæmalaust tillitsleysi í umferðinni. Þetta fengu blaðamenn Mbl. sjálfir að sannreyna í gær, þegar þeir brugðu sér með annarri bif- klæddu lögreglumennirnir, sem með okkur voru, voru þeir Þorsteinn Steingrímsson oa Sævar Gunnarsson. Við lögðum fyrst leið okk- ar að Laugaveg 174, og bíln- um var la,gt þar utan við veg- inn — þaðan sem gott var að fylgjast með ferðum bifreiða og gangandi vegfarendum yfir gangbrautina, sem þar er. Við Hér ræða þeir Þorsteinn og Sævar við ökumann, sem brotiffhefur Laugavegi. sér á gangbraut á þeir nú mun meiri tillitssemi gagnvart gangandi vegfar- endum en áður. En ljóst er, eins og slysið, sem greint er frá hér að ofan, sannar, að aldrei má sofna á verðinum, svo að ástandið færist ekki í sama horf aftur. Ennþá eru til ökumenn, sem sýna ótrúlegt ábyrgðaleysi við akstur yfir gangbrautir, og gerir lögregl- an allt sem í hennar valdi stendur til að hafa hendur í hári þeirra. Margir borgarar hafa haft samband við lög- regluna undanfarna daga og tiikynnt um ökumenn, sem reið lögreglunnar, sem nú er til eftirlits við gangbrautir. í suimum tilfellum ögraði gang- andi fólk hreinlega ökumönn- unum með því að vaða út á gangbrautir án þess að lí+a til hægri eða vinstri. í fjöl- mörgum tilfellum fór fólk yfir götur, þar sem engar gangbrautir eru merktar, enda þótt aðein's væru 15-20. metrar í næstu gangbraut. Af þessu má sjá, að vegfarendur eru heldur engir englar og ættu ekki fyllast ofmetnaði, þótt eftirlitið nú snúist nær eingöngu um ökumenn. síöidruðum þarna við í þrjá stundarfjórðunga og á þeim tíma fór talsverður hópur fólks yfir gangbrautina. Öku- menn sýndu þeim nær undan- tekningarlaust mikla tillits- semi og stöðvuðu bifreiðar sínar í tíma til að hleypa fólk- inu yfir. Þeir félagar, Þor- steinn og Sævar tjáðu okkur lika, að ástandið við gang- brautirnar hefði batnað *il muna síðustu daga, en þó væri alltaf einn og einn, sem ætti í erfiðleikum með að temja sér tillitsemi og var- kárni við gangbrautirnar. Sem dæmi tóku þeir Volks- wagenbifreið, sem ók á tals- verðum hraða eftir Laugaveg- inum, og tók fram úr annarri bifreið yfir miðri gangbraut. Þetta kom að vísu ekki að sök, þar sem ekkert fólk var við gangbrautina, en var samt sem áður óaðgætni, Þorsteinn nefndi líka dæmi um óvanalega tillitssemi: Fyrsta daginn, sem þeir voru við þetta eftirlit, Voru þeir staðsettir við Miðbæjarskól- ann, og .höfðu gætur á gang- brautinni, sem er þar yfir Lækjargötu. Þennan tíma, sem þeir dvöldu þama, vildi sv'O einkennilega til, að þrí- vegis átti sama bifreiðin þar leið um — bifreið með brezku skrásetningarnúmeri og stýri hægra megin — og í öll skiptin beið fólk við gang- brautina. Brezki ökumaður- inn staðnæmdist í öll skiptin á vinstri akrein tiil að hleypa fólkinu yfir, en rétti um leið hægri höndina út um glugg- ann til að stöðva þær bifreið- ar, sem kynnu að koma ak- andi eftir hægri akrein. Svona standa Bretar okkur mi'klu framíar í umferðamenningu“, sagði Þorsteinn. Aðeins urðum við einu sinni varir við brot á gang- brautarétti þann tíma sem við vorum þarna á Laugaveg- inum. Tvær kon.ur ætluðu norður yfir gangbrautina, og bifreiðar, sem- kom.u eftir báð um akreinum nyrðri akbraut- arinnar stöðvuðu fyrir þeim. Sama gerði stór vöruflutn- ingabifreið á hægri akrein syðri akbrautarinnar, en fólksbifreið, sem kiom eftir vinstri akrein hélt hins veg- ar áfram, eins og ekkert hefði í skorizt. Engin teljandi hætta skapaðist þó þarna, því að konurnar voru aðeins komnar út á götueyjuna, þeg- ar fólksíbifreiðin ók yfir gangbrautina. En óaðgætni var þetta engu að síður og því veittum við fólksbifreið- inni eftirför og stöðvuðum hana. Þorsteinn og Sævar fóru út og tóku Ökumann, sem var kona, tali. Hún kvaðist ekki hafa áttað sig á, að þarna væri gangbraut, því að hún hefði verið með allan hugann við vörufiutningabif- reiðina, sem fyrr getur um. Konunni var gert að mæta klukkan 11 næsta morgun niður á lögreglustöð. Þegar þeir féiagar voru aftur setztir inn í bifreið sína sagði Þor- steinn: „Einkennilegt, en helmingur þeirra ökumanna, sem við höfum þurft að hafa afskipti af vegna brota við gangbrautir hafa verið kon- ur“. Og þar hafið þið það, konur! En látum þetta nægja um Laugaveginn, því að þessu næst lögðum við leið okkur í Stakkahlíðina og fylgdumst með umferðinni á Mikl.ubraut Framhald á bls. 24 STAKSTEIMAR Fordómar enn Fvrir nokkru vöru landlægir fordómar og afturhaldssjónar- miff í sambandi viff samskipti okkar við erlenda menn gerff að - umtalsefni í þessum dálki. Margur mundi ætla, aff hræffsl- an viff útlendinginn heyrffi til liffinni tíff en því fer fjarri, þessir fordómar ganga aftur ljós um logum hæffi á síffum Fram- sóknarblaffsins og kommúnista- blaffsins, síffast í gær í forustu grein hins síffarnefnda. Þar er lýst þeirri ískyggilegu staffreynd, aff tveir íslenzkir ráffherrar hafi farið utan til þess aff sitja árs- fund Alþjóffabankans og tveir sérfræffingar í efnahagsmálum hafi einnig fariff utan til þess aff sitja ársfund Alþjóffagjald- evrissjóffsins. Og auffvitaff kemst kommúnistablaffið aff þeirri niff- urstöffu, aff þessar utanfarir geti ekki þýtt annaff en aff lausn á efnahagsvandamálum íslend- inga skuli sækjast til Brasilíu. Þaff er raunar furðulegt aff jafn- vel kommúnistablaffiff skuli nenna aff eyffa leiffaradálki sín- um í slíkan þvætting. En skrif sem þessi gefa einnig nokkra innsýn í hugmyndir kommún- ista um þátttöku íslands í alþjóff legu samstarfi á ýmsum sviðum. Vaxandi alþjóðleg samskipti Á árunum eftir heimsstyrjöld- ina síffari hafa alþjóðleg sam- skipti aukizt á flestum sviffum, bæffi í stjórnmálalegum efnum á sviffi menningar- og mennta og í viffskiptum og efnahags- málum. Viff íslendingar höfum leitast við aff taka þátt í þessu alþjófflega samstarfi enda höfum viff notið góffs af þvi. Þannig á t. d. Alþjóffabankinn veruleg- an þátt í því aff okkur reyndist kleift, aff ráffast í virkjun Búr- fells og ísland er í miklu áliti hjá Alþjóffabankanum, sem traust viffskiptaland. Þegar viff- reisnaráffstafanirnar 1960 voru gerffar til þess aff reisa efna- hags- og atvinnulíf íslands úr þeim rústum sem vinstri stjórn- in hafffi skiliff eftir veitti Alþjóðagjaldeyrissjóffurinn okk- ur mikilverðan stuffning. Þannig hafa þessar tvær stofnanir reynst hinar þýff- ingarmestu fyrir ísland. En gömlu afturhaldssjónarmiffin ráða enn ríkjum á ritstjórnar- skrifstofum kommúnistablaffs- ins. Þaff virffist að dómi komm- únista hættulegt aff taka þátt únista hættulegt aff taka þátt í alþjófflegum samskiptum og ekki ástæffa til þess aff sýna stofnunum svo miklvægum ís- lendingum þá virffingu aff helztu ráffamenn islenzkra efna- hagsmála sitji ársfundi þeirra, sem ráffherrar annarra landa telja sér þó nauðsynlegt. Utanstefnur Moskvu Hins vegar telur kommún- istablaðið vafalaust litla hættu búna af þeim utanstefnum sem kenndar eru viff Moskvu og höf- undur fyrrnefndrar ritstjórnar- greinar hefur veriff manna iffn- astur við hin síffari ár. Á þær er litiff meff velþóknun á ritstjórn- arskrifstofum kommúnistablaffs ins enda veita þær þiggjendum verffskuldaffa hvíld og til baka er jafnan komiff meff ríkulegar gjafir, svo sem nýjar prentvélar, stuðning við timaritaútgáfu kommúnista hér á landi o. s. frv.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.