Morgunblaðið - 20.09.1967, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 20.09.1967, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. SEPT. 1967 17 Surtur fer sunnan með sviga lævi Samltai viið Ósvia.ld Knudsen 66 „ÞETTA byggist allt á Surti sjálfum. Ef hauti væri ekkí svona skemmtUegur ojr litskrúð- ugur, yrði þetta tæpast svona fallegt." Það er Ósvaldur Knudsen, málarameistari og kvikmyndsari, sem talar. Við lieimsóttum hanu fyrir skömmu til fregnleíta hjá honum um kvikmyndir og anm- að. Vfð komum að dyrunum á Hellusiinndi 6A, og bönkuðum. Óvait höfðum við rambað á rangar dyr, því að þetta neynd- usl vera dyrnar á „studioi" Ós- valdar, þar sem hann klippir og snurfusar myndir sínar, auk þess, sem það er um leið lítill sýningarsalur. En þrátt fyrir þetta birtist húsráðandimn í dyr- unum, broshýr að vanda, og vakti þó fótabúnaðurinjn mesta aithygli okkar, því affl hann var í ísHenzkum sauðskininsskóm, hrydduðum. Við bárum upp erindið. Tók ÓisvaLdur því vel, en bjiást ebki við, að við myndum rfða fleitu hrassi með fréttir flrá honum. Hann bauð okltour til stotfiu, sem anigaði af góðuim simekk húsráð- enda, miargt gamaila og góðra muna voru þar uim betóki, hilil- uir og bofð, og otokur leið vel þair inind. „Jú, því er etoki að Leyna, að ég haf haflt óstoöp gaman að þessu, maður fær aLdrei nóg af þvi að reyna að festa hið fatUegia Landslag ísiands á filmu. Gall- imn er hara s>á, að hériendis er eniginn skóli, þar sem maður getur lært þetta, og bætt við þekkinigu sína á þessiu siviði. Sonur minn, ViLhJáLmiUT, er um þessar imundir við niám í kvifc- myntdun úti í Londoni, og vænti ég mér mikils af því niámi." ,,Segðu mér ÓsvaLdur. Þegar þú gerir kvibmynd, ertu þá fyr- irfraim búinn að hugs'a, hvernig myndin verður gerð?" „Nei, það er af og fná. Ég hugsa v.enjulega efnisþráiðinn jafnóðum. Ég reyni að niá þeim áhrifum, sem ég viL, og sem mér finnst við eiga, hverju simni." „Ebki stundar þú bvibmynld- un eingönigu?" „Nei, ég er máLarairneisttaTÍ að atvinniu og hef stundiað mitt starif fram á þennan dag. Ég tók mér að visu frf frá því í fyrra, þegar ég var 'að tatoa myndima, siem mefnd hefur ver- ið „Heyrið veiLa á heiðuim hveri" og nú er sýnd á Heimssýndnig- uinmi í Montreal í Kaimada láisiamrt annarri mynd mimni, „Með sviga Lævi." . Ég hef sivo siem ekkí einbeitt mér að ifugllaim.yndum, en þó er talsiverlt af fuigLamyinidum í kvik mynidinni „Vorið er komið." Það má segja að ég hafi byrjiað að kvkiikmynida með HeMuglosi 1947. HetoLutmyndina, sem bezt er þekkt, gerðu þeir Árni Stefláns- son og Steinþór Sigurðsisioin. Margir munu þekkja mynd miína, sam nefnidiist „Sveitin milli sanida", enda var hún sýrud víða um Land. Myndin af séra Friiðrik er ag mokkuð þetokt. An,nians má geta þesis, að nöfnin á itoviitomyndum míniuim á Sig- Uirður Þóriarinsson flest á sam- vizkunni, nema Þórihallur Vil- mundarsoni á nafnið á „Surtuir fer sunnan." Amniars hetfur þetlta alit toreytot á sfðari árum. Tætoninni hefur S.VO mjög £ley@t fram, og maðiur veroxiir að reyna að tiiei'nlka sér haiva. Áður gerði maður þetta alflit sjálfuT, og þá var þetta alLlt mikliu viðriáiðanlegr'a." „Hefurðu hugsað þér að taka einlhverjar myndir fyrir ísiLenzka sjónivarpið?" „EiginLega etoki. Myndir mínar eru litmyndir, og ég myndi segjia, að þær misstu það mitoið í svantíhvítu sjónvaTpi, að það tæki því etoki að sýraa þær þar. Annars' hefur þetta ekki neitt verið rætt, en hver veit? Mynd- ir Magn'úsiar Jðhannssonar haifa toomið V'Sl út í sjiónvarpi, enda aðalLega fuglamyndir. Ég tolippi myndir miíniair sjálfur, og sjiálfsagt hefur m.að- ur etotei gert nóg að því a<5 kiLppa, aLdrei nóg, og maðlur sér það bezt af gömLu myndunium, að þar Ihefði miásiki máltt kiippa meir." Þeg.ar hér var toomið sögu, bauð Ósvaldur mér fram í sýn- Ósvaldur Knudsen með gullve mynd hans fékk í Trentó á rðlaunin, sem Surtseyjarkvik- ítalíu. Þarna er Ósvaldur staddur í Surtsey við kvikmyndum. Þessi mynd sýnir ný.iustu giganna í Surtsey, og hún er úr framhaldskvikmynditmi af SurtB- ey „Með sviga lævi", sem nú er sýnd á Heimssýningunni í Momtreal, en hefur ekki enm verið sýnd fyrir almenning á íslandi. in'gaTsalinn til að sjá Beinni hluta Surtseyj.arbvikmynda.rinn- ar, en sú myrnd hefuir hlotið (heitið „Með sviga laavi." „Sú tovitomynd hefuir etoki enin verið sýnd (hérLendi.s, niem,a fyr- ir vísindamenn á Surtseyja.riráð- stefnu, en um þessar mundir er hún sýnid á Heimssýningunni í Montr.aal. ¦Þetta er raunivenuilegt fram- haild af „Surtur £er sunraan" og sýni.r fæðingu og dauða Syntl- ins og Jólnis, og auk þess nýj- ustíu gosin í Surtsey." Ekki er að orðlengja það, að mynd þassi er ægifögur og s<vo vel tekin að furðu sætir, og sjáLf sa,gt verða margir til að fLykkn- ast í það bvikmyndalhúis, sem hana tekur fyrst til sýnlingar. „Er erfitt að_ stunda tovik- mynidatötour á ísilandi, Ósvald- IUT?" „Já, etotoi er annað hægt að segja. Hingað tooma úitLendinigar árlega með tæki sín, og þau eru fllutt toLlfrjiáLst inn í landiíð. Ferðaskriífjstafa ríkisins meina að segja sér uim alla fyrirgreiðislu fyrir þá, kemur þeim landis- horn.an'na á miili til bvikmynda- töku fyrir Lítinn eða engan pen- ing. Við, þessir ininiLendu tovik- myndatölkiuimenn, þurfuim að grai'ða aLLa tolLla af tækjuim otak- ar, og enginn hefur enn boðizt til að toosta flör obtoaT um lanid'iið. >a8 þykir víst ekki nógu mikil iandtoyruning í akkuir." ,^Sivo við sleppum frekari tali um bvikmyndir, þá iangar okk- ur tiil að fræðast um ferðaiög þín." „Segjia m,á, að ég haifi ferðast vítt og breitt uim aLLt ísland, ag þó á maöur svo mar.gt eftir að skoSa. ísland er ótæmiandi að þessu Leyti. Við Guðimunduir Einarss'on frá Miðdal voruen mik.Lir vinir og ferðuðiuimat sam- bæði hériendis og erlendiis. Með- al a.nnars flórum við saiman til Tyrbland.s hér áður á okltoar sokkabandsárum og líka um Ba.Lkan.skagann. Svo var ég einn atf Fj.alliamönnuim. Eiginiega hef ég verið i allt of mörigum féiög- um um ævina og e:iginilega fé- lagssbítuir í þeim flestuim. Hef aidriei nennt að gera neibt. —Jú, ég heif málað þesisa mynd. Þebta er amma mín, Ing- uimn Steflánsdót'tir, móðir >or- steins Gíis.La:30n,ar. Hún dó árið 1925. Ég hef eittihivað fengizit viS að mála,, svona fyrir utan minia sbarfsgrein." Uppi á vegg í sýningarsalln- um sj.áuim við allskyns viðiur- toeniningar, sem Ósivaldi hetBur hlot.nazt fyrir tovikmyndir sdna*-. Þær eru frá Mosibva, Ediniborg, Étaiíu, írla.ndi, frá Evrópuráðinu, Leipzig. Ósivaldur er svo hlé- drægu,r miaðiur, að hann vill helzt ekki taia um þett.a, en aJlt um það, tala þessar viður.kenn- ingar sínu máii uim list hans. „Jú, rétt er það, ég mun haifia fyl'gzt með Suirtseyj.angosin.u eig- inlLega allan tímann, og ég held ág hafi flátt eitt misst úr, sem mairfcvert gæti talizt. En um eitt vil ég etoki tala, og það er uwi það sem ág hef í bígerð, sem ég hef um þessar mundir á prjión- unum. Máski ver'ður þetta eltlki neitt, srvo að við stoulum haifla uim það sam fæst orð. Þetta kemur allt á símum tímia." „Hvaða merkilega kort er þatta hérna af Re'ybjanessbaga, með öLluim þessum tölum á víð og dreif?" „Þiannig stenduir á því, að vi'ð 5 félagar höfuim nú frá áriruu 1956 farið í ferðir um Reykja- nessbaga snemma á sunnudatgis- mongna. Við leggjum af stað í birtimgu, og öbum á áitoveðTna staði, og göngum síða.n. Venjiu- lega enum við bomnir heim á hádegi. Við höfum farið fram að þessu 308 ferðir. Við höfuim engar mynidavélar með, en vifð skráuim í þessa bók, sem þú sérö hér, alLar obba.r leiðir. Við höí- um haldið hópinn, þessir féiatg- ar. Svo ég upplýsi þig uim þessa menn, þá eru það Arni Árma- son, Björn Stephensen, Daníel Þorkelsson, félagi minn í mál- Framhald á bíB. 23»

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.