Morgunblaðið - 20.09.1967, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 20.09.1967, Qupperneq 17
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. SEPT. 1967 17 Surtur fer sunnan með sviga lævi Samítal við Ósviald Knudsen 66 „ÞETTA byggist allt á Surtí sjálfum. Ef hann væri ekkí svona skemmtilegur og litskrúð- ugur, yrð'i þetta tæpast svona faUegt.“ Það er Ósvaldur Knudsen, málarameistari og kvikmyndari, sem talar. Við heimsóttum hann fyrir skömmu til fregnleita hjá honum um kvikmyndir og ann- að. Við komum að dyrunum á Heliusundi 6A, og bönkuðum. Óvart höfðum við ramboð á rangar dyr, því að þetta reynd- ust vera dyrnar á „studioi“ Ós- valdar, þar sem haim klippir og snurfusar myndir sínar, auk þess, sem það er um leið lítill sýningarsalur, En þrátt fyrir þetta birtist húsráðandinn í dyr- unum, broshýr að vanda, og vakti þó fótabúnaðurinn mesta athygli okkar, því að hann var í ísJenzk um sauðskinnsskóm, brydduðum. Við bárum upp erindið. Tók Óevaldur því vel, en bjóist ekfki við, að við myndum ríða fieitu Ihrossi með fréttir frá honum. Ha.nn ba.uð oíkteur til stofiu, seim amgaði af góðum smekk hiúsráð- enda, miargt gamaHa og góðra muna voru þar um bekiki, hilil- ur og borð, og okkur Leið vel þair inini. „Jú, því er ekiki að Leyna, að óg haf hafit ósteöp gaman að þessu, maður fær alidrei nóg af því að reyna að fiesta hið faLLegia Landslag Ls'lands á filmu. GaLl- inn er hara sá, að hérlendis er enginn steóli, þar sem maður 'getur lært þetta, og bætt við þekkingu sína á þessiu siviði. Sonur minn, Vilhjálmiuir, er um þessiar mundir við mám í kvik- mynidun úti í London, og vænti ég mér mikils aif því náimi.“ „Segðu mér Ósvaldur. Þegar þú gierir kvikmynd, ertu þá fyr- irfram búinn að íhugs'a, hvernig myndin verðiur gerð?“ „Nei, það er af og firá. Ég hugsa venjuilega efnisiþráðiinn jafnóðum. Ég r'eyni að niá þeim álhrifum, sem ég vil, og sem mér finnst við eiga, hverju sinmi.“ „Ekki stundar þú kvikmynd- un eingönigu?" „Nei, ég er málaraimeisita'ri að atvinmu og hdf stundað mitt sta.rf fram á þenna.n dag. Ég tóte mér að Visu frí frá þvi í fyrra, þegar ég var að taka myndina, siem rnefnd hefur ver- ið „Heyrið vella á heiðmm hveri“ og nú er sýnd á Heimsisýnánig- unnii í Montrea.i í Kamada ásiamt annarri mynd minnii, „Með sviga laevi.“ Ég hef svo sem efcki einbeitt mér að ifuglamynduim, en þó er talsverit af fugiamyMdum í kvik myndinni „Vorið er fcomið." Það má segja að ég hafi byrj'að að kvkiikmynda með Hefcluglosi 1947. HetoLuimyndina', sem bezt er þekfct, gerðu þeir Árni Stefiáns- son og Steinlþór Sigurðsison. Margir miunu þekfcja miynd mína, sem nefndist „Sveitin milli sarada“, enda var hún sýnd vJða um La.nd. Myndin af séra Priðrik er og nokkuð þekfct. Anniars má geta þesis, að nöfnin á fcvilkmyndum mírtum á Sig- urður Þórari'nisson flest á sam- vizfcunni, nema ÞórhalLur Vil- mundarson1 á nafnið á „Surtuir fier sunnan." Annairs hef ur þetita adlt breytzt á sfðairi árum. Tæfcninni hefur svo mjiög fiteygt fram, og maður verður að reyna að tileintea sér haíva. Áður gerði maður þetta- aLLt sáálfiur, og þá var þettia alllt mikLu viðráða.nilegr'a." „Hefurðu hugsað þér að taka einlhverjair myndir fyrir íslenztea sjónva.rpið?“ „Ei'ginlega efcki. Myndir mínar eru litmyndir, og ég myndi segjia, að þær misstu það mikiið í svarfihvítu sjómvarpi, að það tætei því efcki að sýna þær þar. Annars hafur þetfia ekiki neitt verið rætt, en hver veit? Mynd- ir Magn'úsar Jóhannssonar hatfa fcomið ved út í sjómvarpi, enda aðalLegta fuglamyndir. Ég fcliippi myndir mima.r sjiálíur, og sjádfsagt hefur m.að- ur ektoi gert nóg að því að kiLppa, a.ldrei nóg, og maðlur sér það hezt af gömlu myndunium, að þar Ihefði máski máltt fclippa meir.“ Þeg.ar hér var fcomið sögu, bauð Ósvaldur mér fram í sýn- ■V-^v. ... v . „ : ' . ,s v«^ Þarna er Ósvaldur staddur í Surtsey við w *** 'Jt£s kvikmyndun. Þessi mynd sýnir nýjustu gíganma í Surtsey, og hún er úr framhaldskvikmyndinni af Surts- ey „Með sviga lævi“, sem nú er sýnd á Heimssýningunni í Montreal, en hefur ekki enm verið sýnd fyrir aimenning á íslandi. ÓsvaSdur Knudsen með gullve rðlaunin, sem Surtseyjarkvik- mynd hans fékk í Trentó á Ítalíu. um fcvikm.yndir, þá langar otelk- ur tiil að fræðast um ferða.lög þín.“ „Segjia má, að ég haifi ferðast vítt og breitt um allt ísland, og þó A maður svo margt eftir að s'koða. íslan'd er ótæmiandi að þessu leyti. Við Guðmundur Einars'son frá Miðidail vor.utm mitelir vinir og íerðuðium.sit sam- bæði hérilendis og erlendiis. Með- ■ai a.nnaris fiórum við saiman til Tyrfclands hér áður á oktear sokkabandsárum og l'Ska. .um Ba.lfcan.sbagann. Svo var ég einn alf Fj.allamön'nuim, Eiginlega hef ég verið í aillt of mörgum félö'g- um um ævina og eiigi'nilega fé- lagissteítur í þeim flestum. Hetf aldnei nennt að ger,a neitt. —Jú, ég hetf málað þesisa mynd. Þetita, er amrna mín, Lng- umn Stefiánsdlóttir, móðir Þor- steins Gís.la.3ion,ar. Hún dó áirið 1925. Ég hef eitthivað fengizt við að mála,, svona fyrir utan mima stai'f,sgireini.“ Uppi á vegg í sýninga.rsaLn- um sj.áum við allsikyns viðuir- kemningar, sem Ósvaldi hefiur hlot.nazt fyrir kvikmyndir símair. Þær eru frá Mosfcvia, Ediraborg, Ítalíu, írla.ndi, firá Evrópuráðinu, Leipzig. Ósvaldur er svo ihilé- drægur miaður, að ha.nn viLl belzt ekki taila um þett.a, en aillt um það, tala þessar viðurifcemn- imgar símu máli um list hans. „Jú, rétt er það, ég mun haifia fylgzt með Surtseyj.arigosimu eig- inllega ailan tímanni, og ég beLd ég ha'fi fiátt eitt misist úr, sem ma.rkvert gæti talizt. En um eitt vil ég ebki tala, og það er um það sem ég hetf í bígerð, sem ég hef um þessar mundir á prjón- unum. Máski verður þet'ta eklki neitt, svo að við skuluim hafia um það seim fæst orð. Þetta fcemur allt á simum tímia.“ „Uvaða merkilega kort er þetta hérna af Reykjanesskaiga, með ölLuim þessum tlölum á víð og dreif?“ „Þannig s’tendur á því, að við 5 félagar höfuim nú frá árimu 1956 farið í ferðir um Reykýa- messkaga snemma á sunmudagis- morgna. Við leggjum af stiað í birtingu, og ö'kum á áfcveðma staði, og göngum síðan. Venjiu- lega enum við komnir heim á hádegi. Við höfum farið fram að þessu 308 ferðir. Við höfiuim engar mymdavélar með, en við skráuim í þessa bók, sem þú sérð hér, allar okka.r leiðir. Við hötf- um haldið hópinn, þessir félag- air. Svo ég upplýsi þi'g uim þessa menn, þá eru það Árni Árna- .soni, Björn Steþhensen, Daníel Þorkelsson, félagi minn í mál- Framhald á bla 28. in'garsalinn til iað sjá s-einni hluta Surtseyjarkvifcmynda'rinn- ar, en sú mynd hefur hlotið Iheitið „M,eð sviga laavi.“ „Sú kvikimynd hefur efcki enn verið sýnd (hérlendis, niema fyr- ir vísindamenn á Surtseyjarráð- stefnu, en um þessar mundir er hún sýnd á Heimssýningunmi í Montr'aal. Þetta er ra!urav'enuilegt íriam- haild af „Surtur fer sunraan" og sýnir fæðingu og dauða Syrtl- ins og Jólrais, og aiulk þess nýj- ustu gosin í Surtsey." Bkki er að orðlengj»a það, að mynd þassi er ægifögur og svo val tekin að furðu sætir, og sjiálf sa.gt verða margir til að flykk|j- ast í það kvikmyradalhús, s'em hania teteur fyrst til sýnlingar. „Er erfiitt að stunda bvik- myndatökur á íslandi, Ósivald- iut?“ „Já, ebki er aranað hægt að segj.a. Hingað fcomia útlendingar árlega m,eð tæki sín, og þau enu filutt toLlfrjáist inn í lanidið. Fenðasfcriifis'toifa ríkisinis meira að segja sér um alla fyri.rgneiðslu fyrir þá, kemur þeiim landis- hornanna. á miilli til kvikmynda- töku fyriir Mtimn eða engan pen- img. Við, þessir iramlemdu fcvik- myndatöfcumemm, þurfuim að greiöa alla tollla atf tætejuim oteik- ar, og engirnn hefur emn boðizt til að bosta flör oktoar um lamdið. Það þykir víst ekki nógu mikil lamdfcymning í okbur.“ „Svo við sleppum fnefcari taii

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.