Morgunblaðið - 20.09.1967, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 20.09.1967, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. SEPT. 1967 Verktakar — verkstjórar Nú haustar að með myrkri og bleytu. Þá eru hin sænsku HALDA blikkljós nauðsynleg öryggisráðstöfun. Með notkun þeirra stuðlið þér að auknu öryggi og dragið úr slysahættu. Öryggið fyrir öllu. Siisli c7. dofínsen 14 UMBOÐS- O G HEILDVERZL. UN SÍMAR: 12747 - 16647 VESTURGÖTU 4S Nýjar sendingar frá Ameríku og Danmörku. Samkvæmiskjólar síðir og stuttir, einnig mjög fallegir dagkjólar úr ull, terylene og jersey. Bílastæði við búðardyrnar. s Hafnarstræti 19 - Sími 1-92-52 PÍAIMO HORNUNG^ M0LLER Hausttizkan 1967 TIZKUVERZLUNIN Cju&rún Rauðarárstíg 1. Sími 15077. KANTER’S í ÚRVALI HjÁ VIÐ UTVEGUM PIANO OG PIANETTUR FRA HORNUNG og MÖLLER, DANMÖRKU A VER KSMIÐJUVERÐI MEÐ MJÖG STUTTUM FYRIRVARA. HLJÓÐFÆRAVERZLUN SIGRIÐAR HELGADÓTTUR VESTURVERI — AÐALSTRÆTI 6, REYKJAVÍK. Sendisveinn óskast hálfan eða allan daginn. Dovíð S. Jónsson og Co. hf. heildverzlun, Þingholtsstræti 18. Utsvör á Patreksfirði rúmlega 6 millj. króna Patreksfirði 8. sept. SKRÁ yfir útsvör og aðstöðu- gjöld á Patrefcsfir'ði var1 lögð fraim 29. júlí s.l- Útsvör eiru kr. 6.056,600 á 298 eimstaklinga og 7 félög. Aðlstöðugjöld eru kr. Höfum nú aftur fyrirliggjandi hið ódýra Discus þakjárn Verð aðeins kr. 13.90 fetið með söluskatti. Fæst nú í stærðunum, 6—12 feta. MJÓLKURFÉLAG REYKJAVÍKUR sími 11125. Kanter’s Teg.: 834 Stærðir: 32—42 Litir: Hvítt, svart og skintone Skálar: A, B og C 1.103,100 á 59 ei'mstafclinga og 9 félög. Úbsrvörin voru lækkuð um 5% fr'á lögákveðmnm stiga- Útsvar var ekki lagt á bætur al- mamnatrygginga, aðrar en fjöl- sfcyldiubætur. Útsvör* gjaldenda 65—70 ára vor'u læfckuð um 25%, gjcildenda 70—75 ára um 50% og útsvar gjaldenda yfir 75 ára aldur voru felld niður. Hæstu útisvör ein'staklinga greiða: Finnbogi Magnússon, skip- stjóri 276.300, Jón Magnússon, skipstjóri 179,200, Gísli Óskars- son, vélstjóri 108,700, Hafstei'nn Davíðssom, rafveibustjóri 105,600 Sigurður Jónasson, sparisjóðs- stjór'i 104,500, Guðmundur B. Aðalsteinsson, vélstjóri 84.000, Eggert Skúlason, sjómaður 81.500, Jóhannes Árnason, svei't- arstjóri, 73.500. Hæstu útsvör og aðstöðugjöld fyriirtækja greiða: Hraðfrystihús Patreksfjarðar h.f- 368,800, Kaupfélag Patreks- fjarðar 153,900, Fiskiver hf. 127.500, Vesturröst h.f. 110.000, Verzlun Ó. Jóhannesson h.f- 54,300, Vélsmiðjan Lqgi h.f. 53.400. Dömur, takið eftir! LOKAÐ vegna sumarleyfa frá 18—27 sept. Hárgreiðslustofan Sólin Laufásvegi 12 — Sími 22645. Bréfaskriftir Óskum eftir að ráða vélritunarstúlku vana enskum bréfaskriftum. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 25. sept. n.k. merkt: „Bréfaskriftir — 2821“. Glæsileg 3ja herb. íbúð á 4. hæð við Kaplaskjólsveg til leigu. Árs fyrirframgreiðsla. Reglusamt fólk gengur fyrir. íbúðin er laus 1. okt. Tilboð sendist blaðinu fyrir laugardag merkt: „2 svefnherbergi — 2820“. Sendisveinii óskast Blóðbankann vantar sendisvein strax í 2 til 3 tíma á dag. — Upplýsingar á staðnum milli kl. 13 og 16. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA. Byggingartæknifræðingur Ungur byggingartæknifræðingur, nýkominn til landsins, óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Tilboð óskast sent til afgr. blaðsins merkt: „Hamar — 2819“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.