Morgunblaðið - 20.09.1967, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 20.09.1967, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. SEPT. 1367 27 Simi 50184 Átjón Ný dönsk Soya litmynd. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. KOPAVOGSBIO Sími 41985 NJÚSNARI 11.011 Hörkuspennandi og viðburða- rík, ný þýzk mynd í litum. Bönnuð bömum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Den sensationelle danske sex-film •efieiSiv Holms omdisKuterede .roman Hin mikið umtalaða mynd. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 9. JÓMFRÚIN í NÚRNBERG spennandi brezk-ítölsk mynd. Sýnd kl. 7. 1000 Plll'll l/AV ay 20 AV 85 ha. vél. Breiðari milli hjóla — verður stoðugri 6 vegi. 12 volta rofkerfi. Tvöfalt hemlakerfi, tvö- föld bakkljós. Þægilegir stólar að framan. Nýtt og alfóðrað mælaborð. Loftræsting með lokuð- um rúðum. Mynda- og verðlistar fyrirliggjandi. SVEINH EGILSS0N H.F. UMBOÐIÐ LAUGAVEG 105 SfMI 22466 AKRANES: BERGUR ARNBJÖRNSSON BOLUNGARVÍK: BERNÓDUS HALLDÓRSSON SIGLUFJÖRÐUR: GESTUR FANNDAL VESTM.EYJAR: BÍLALEIGAN A.S. UMBOÐSMENN OKKAR ÚTI Á LANDI: Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu Stúlka vön götun, óskar eftir atvinnu. Tilboð, er greini kaup og vinnutíma sendist Mbl. merkt: „2826“. Stúlka óskast á íslenzkt heimili í París. Ekki yngri en 18 ára. Allar upplýsingar gefnar að Vesturbrún 22 sími 34874. Afgreiðslustarf Karlmaður óskast til afgreiðslustarfa. KOSTAKJÖR, Skipholti 37. Vélasýning! Þungavinnuvélar, iðnaðarvélar. Crystalsýningin er 2.—7. október í London. Verktakar og vinnuvélaeigendur sem hefðu áhuga á að fá aðgöngumiða, vinsamlega hafi samband við Véladeild SÍS, Ármúla 3, sími 38900. Reykjanes - Vogar Hús til sölu íbúðarhús til sölu í Vogum á Vatnsleysuströnd. Upplýsingar gefnar í síma 40275. Viljum ráða vanan kjötafgreiðslumann. — Upplýsingar gefur verzlunarstjórinn í síma 12853. KJÖT & GRÆNMETI. Einbýlishús Til sölu er skemmtilegt einbýlishús við Sæviðar- sund ásamt bílskúr. Húsið er 2 samliggjandi stofur, húsbóndaherbergi, 4 svefnherbergi, eldhús með borðkrók o. fl. Húsið og bílskúrinn selst múrhúðað að utan og innan. Er tilbúið til afhendingar strax, Teikning til sýnis á skrifstofunni. ÁRNI STEFÁNSSON, HRL. Malflutningur. Fasteignasala. Suðurgötu 4. Sími: 14314.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.