Morgunblaðið - 20.09.1967, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 20.09.1967, Blaðsíða 32
HEIMILIS Prpt-pi TBYGGIIÍG ofca j£>\ ALMENNAR TRYGGINGARU WJ PÓSTHÚSSTRÆTi 9 SlMI 17700 MIÐVIKUDAGUR 20. SEPTEMBER 1967 Harður árekstur í Ölfusi Smíði brúar yfir Jökulsá á Sól- heimasandi lokiö í næsta mánuöi — f smíði sfrcndferðaskipanna tveggja VERIÐ er að leggja síðustu hönd á útboðslýsingu tveggja nýrra 1000 tonna vöruflutninga- skipa fyrir Skipaútgerð ríkisins, sem eiga jafnframt að hafa far- þegarými fyrir 12 farþega hvort. Guð'jón Teiltsson, fors*tjóri' Skipaútgerðariin.Tiair, sagði MM. í gær aið h,ann garði ráð fyrir því að uim 20 tilboð í smíði s-kipanna mynd-u berast frá eir- len.dium aðilum ag aiik þess' myn-du líklega 4 kvnlendir aðil- ,ar bjóða í smíð’inra. Forstjóiriinn sagði, að mi'kil'l iverkefnaisikartur brjáði skipa- ismíð'aistöðVar uim þessar mund- lir og því mæltti búast við því ,að afgrteiðsluifirestuir ytrði stut't- iur, eitt tiil eJtJt og hálft átr. r I Hafravatnsrétt Réttardagur Reykvíkinga og nágranna þeirra var í gær. Þá var réttað í Hafravatnsrétt og mátti þá sjá margan ungan Reykvíking skemmta sér við að draga í dilka. Þessi skemmtilegu mynd tók Krist- inn Benediktsson af þremur strákum í eltingarleik við eina ána, sem ekki vildi gef- ast upp, þótt við ofurefli þeirra þremenninga væri að etja. Eitt er víst að borgar- börnin áttu skemmtilegan dag, sem örugglega mun lengi í minnum þeirra hafður. Bifreiðarnar eftir áreksturinn. - unnið að brúargerð á mörgum stöðum MBL. hafði í gær samband við Árna Pálsson yfirverkfræðing hjá Vegagerð ríkisins og spurð- ist fyrir um þær brúarbygging- ar sem nú er unnið að. Sagði Árni að stærsta brúin sem nú væri unnið að væri brúin á Sólheimasandi og yrði sennilega Handleiðsla í stað prúfa Jóhann Hannesson, skólameistari segir trá ályktunum í skólamálum, sem samþykktar voru á fundi menntamála- ráðherra aðildarríkja Evrópuráðsins Á FUNDI menntamálaráð- herra aðildarríkja Evrópu ráðsins, sem haldinn var nú fyrir skemmstu í Strass bourg, var rætt um skóla- mál. Frá ráðstefnu þessari hefur áður verið sagt hér í blaðinu og m.a. skýrt frá því, að samþykkt hafi ver- ið „að fordæma núgildandi prófskipulag í skólum, á þeirri forsendu, að það sé óréttlátt og óheppilegt". Jóhann Hannesson, skóla meistari, sem er formaður menningarmálanefndar Ev rópuráðsins, sat ráðstefnu þessa fyrir hönd nefndar- innar, en er nú kominn heim. Blaðamaður Mbl. hitti hann að máli í gær og spurði hann fregna af ráðstefnunni. Samitalið fer hér á eftir, en þess má geta, að á ráð- stefnunni var einróma sam þykkt tillaga um að próf í núverandi mynd skuli af numin og í stað þeirra komi handleiðsla kennara, og lögð sé áherzla á, að laða nemendur til fram- haldsmenntunar. í Svíþjóð hafa próf al- gjörlega verið felld niður sem þungamiðja námsins „án þess að það virðist valda óviðráðanlegum vandamálum". í upphafi samtalsins sa Jóihapn Ilannesson: — Tildrög ráðstefnunnar eru þau, að menntamálaráð- herrar aðildairríkja Evrópiu- ráðsins kom,a samain á ca. 18 mánaða fresti og ræða það sem eÆst er á baugi í nnennta- máilum. Jóhann Hannesson. Umræðuiefnið að þesisu sinni var hin öra fjölgun .skólainemenda og breyitt við- Framhaild á bls. 31 lokið við smíði hennar í næsta mánuði. Af öðrum brúm sem nú em í smíðum, sagði Árni, að nefna mætti brú yfir Rauðalæk í Holtum í Rangárvallasýslu. Verður byggð þar 16 metra löng plötúbrú í tveimur höfum með tvöfaldri akbraut, enda er brúin á aðalleiðinni austur. í öðru lagi væri verið að byggja brú yfir Brúará í Árnessýslu, nálægt Skálholti. Væri það stáltoitabrú með steyptu .góilfi yfir tivö hötf, sem hvort væri 25 metrar. Væri brúin því samtals 50 metra löng. Kæmi hún í stað gamallar stál- grindabrúar, sem væri orðin of þröng fyrir hin breiðu og þungu ökutæki sem niú færu um leið þessa. Yfir Dýrastaðaá í Norðurár- dal er komin 12 metra löng steypt bitabrú með tvöfaldri akbraut, er hún á aðalleiðinni norður í land. í>á er verið að byggja brú á Svarbá hjá Stafni í Austur-Húnavatnssýslu. Er það stálbitabrú með trégólfi og er í einu hafi yfir 27 metra. Sú brú er gerð fyrir innanhéraðs- samgöngur. Þá er og verið að byggja brú fyrir Norðurdalsá hjá Tóarseli í Breiðdal í Suður-Múla sýslu. Er það 40 metra löng stálbitabrú með trégólfi, og er gjerð fyrir innanhéraðssam- göngur. Þess fyrir utan, sagði Árni Pálsson, að unnið væri að ýmsum brúim sem styttri væri en 10 metrar. 11 ÁRA gömul telpa, Ásta Þor- láksdóttir, Barónsstíg 39, meidd- ist nokkuð sl. þriðjudag, þeg,ar hún hjólaði á bifreið, sem s,nög,g- beygði í veg fyrir hana. Meidd- ist Ásta á handlegg og einnig brotnuðu framtennurnair í efri gómi hennar. Slysið varð laust fyrir kl. tvö á þriðjudag og með þeim hætti, að Ásta litla hjólaði suð- ur Skafbahlíð og þegar hún var komin að mótum Bólstaða- hlíðar ók bifreið firam úr henni og snöggbeygði austur Barma-, hlíð, beint í veg fyrir telpuna. Lenti hún á vinstra afturhorni bifreiðarinnar og féll í götuna með fyirrgreindum afleiðingum. Var hún ffiutt í Slysiavarð'stofunai og síðan heim til sín. MJÖG harður árekstur varð í Ölfusi í gærmorgun á 10. tím- anum, er tvær bifreiðar skullu saman á blindhæð skammt frá nýbýlinu Litla-Landi, sem er ekki alllangt frá Hlíðardalsskóla, Er þarna um hættulega blind- hæð að ræða, þvi að samkvæmt upplýsingum Selfosslögreglunnar er þetta þriðji áreksturinn sem þar verður á stuttum tíma. Bifreiðarnar, sem voru af Opel-gerð og Volkswagen-gerð, skemmdust mjög mikið og Volks wagen-bifreiðin hentist út fyrir veginn, þar sem hún hafnaði á hvolfi. í Volkswagen bifreiðinni var þrennt. Ökumáðurinn slapp ómeiddur, en báðir farþegarnir meiddust eitthvað og annar þó rneira. Voru þeir fluttir í Slysa- varðstofuna í Reykjavík, ásamt farþegia úr Opellbifreiðinini, sem skrámazt hafði, Ökuimaður Opelsins slapp ómeiddur. Telpa slasast í umferðinni Býst við 20 erlendum og 4 innlendum tilboðum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.