Morgunblaðið - 22.09.1967, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 22.09.1967, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, FöSTUDAGUR 22. SEPT. 1967 Olav Fjeldbirkeland, ég ágætis veður mestan lilut- ann. Nei, ég kom ekki til Vest- fjarða en ég kom á Seyðis- fjörð. Það má eiginlega segja, að ég hafi farið hring- inn í kringum landið að Vest- fjörðum undanskildum. Ég á margar fallegar minningar úr þessu ferðalagi minu, bæði um fólkið í landinu og landið sjálft. Og svo fann ég veskið". (L,jósm.: Kristinn Ben.) Innihald veskisins. Hlauf mikið lof andmœlenda Þorkell Jóhannesson, lœknir, varði Hver átti G-1489 áriö 1958? — spyr (Nav FJeldbirkeland, sem fann gamalt doktorsritgerð við Hafnarháskóla í gœr Kaupmannahöfn, 21. sept., Einkaskeyti til Mbl. ÍSLENZKUR lyfjafræðiprófessor hlaut mikið lof við Kaupmanna- Þorkell Jóhannesson. hafnarháskóla, er hann í dag varði doktorsritgerð sína um morfín og kodein. Þorkell Jó- hannesson læknir skrifaði ritgerð sína um tilraunir á rottum. Hann sýndi fram á að stóra skammta af morflíni þarf til að skaða mannsheilann, en smáir skammt- ar gera það ekki. Fjallað er um dauðann í rit- gerðinni. Fyrsti opinberi andmæl andinn, dr. Alf Lund, sagði að dauðinn væri ástand er kæmi stig af stigi, en ekki á einu augnabliki. Ritgerð Þorkels er tæknileg eðlis og hefur fræðilega mikla þýðingu. Annar andmælandi, dr. med. Knud Ove Möllér, lýsti því yfir, að þetta væri í síðasta sinn vegna aldurs, sem hann andmæl ir doktorsritgerð og kvað hann það hafa fært sér mikla gleði hve doktorsefnið hefði staðið sig vel. Óskaði hann Þorkeli til ham ingju með vel ígrundað og gagn I rýnið verk. — Fréttaritari. veski á ferð sinni um landið „ÉG er mest hissa á þvi, aS enginn skuli hafa rekið aug- un í veskið fyrr en ég átti leið þarna um“, sagði Olav Fjeldbirkeland, þegar hann sýndi okkur veskið, sem hann fann á leið sinni frá Selfossi á Þingvelli. „Veskið lá á jörðinnl, nokkra metra frá veginum, og kom ég strax auga á það“. Olav sýndi okkur innihald veskisins: 40 krónur í göml- um tíukrónaseðlum, trúlof- unar- eða giftingarhring, sem engin áletrun er í, slitur af ökuskírteini, sem ekkert segja, lykil (Briggs & Stratton H 741), og leifar af benzínnótum. Á benzínnótu- leifunum má sjá, að þær eru skrifaðar árið 1958 og fyrir eiganda bifreiðarinnar núm- er G-1489. Veskið er úr leðri og með myndum af Heklu og Geysi á hliðunum. »Ég er búinn að ferðast um ísland í þrjár vikur, sagði Olav. Ég ætlaði að ferðast „á puttanum" en þurfti aldrei á hionum að halda, því fólk stanzaði bara og bauð mér far. Alveg einstök ljúf- menni allt fólk, sem ég hitti“. Jú, ísland er fallegt land. Ég saknaði að vísu skóganna í Noregi en auðnin getur líka átt sína töfra. Hvar mér fannst fallegast? Það er erfitt að segja til um það. ísland á marga falíega staði, t. d. Mývatn, umhverii Kirkjubæjarklausturs og fjöllin. Fjöllin á íslandi eru falleg mörg hver. Svo fékk Skrifstofa E.I. í Kaup- mannahöfn lögð niður Var sett á laggirnar 1915 - Sameinaða hefur hatt afgreiðslu í Reykjavík frá 1867 Snörpustu átökin við Súez síðan í júní EINS og Morgunblaðið skýrði frá í gær hafa Eimskipafélag ís- lands og Sameinaða gufuskipa- félagið gert með sér samning um samvinnu. Mun Eimskip taka að sér umboff fyrir Sam- einaða á íslandi og Sameinaða fyrir Eimskip í Danmörku. Samningurinn tekur gildi þann 1. janúar n.k. Af þessu leiðir, að skrifstofa Eimskipafélags íslands í Kaup- mannahöfn verður iögð niður, en félagið hefur rekið skrif- stofu þar frá árinu 1915, eða í rúm 52 ár. Fyrsti skrifstoíustjórinn var Daninn L. A. Fane, en eftir- menn hans í starfi voru Jón Hannes Kjart- ansson einn af varaforsetum Allsherjarþings HANNES Kjartanissoni, sendi- herra íslan'ds hjá Sameinuð>u þjóðunum, hefur verið kosinn með 102 atkvæðum eimn af vara florsetum 22. þings Samemuðu þjóðarana. (Frá Utan'ríkisráðuneytinu). Guðbrandsson ,Valtýr Hákon- arson, Ásberg Sigurðsson og nú- verandi skrifstofustjóri E. í. í Kaupmannahöfn er S. D. Peter- sen. Sameinaða gufuskipafélagið hefur haft afgreiðslu í Reykja- vík frá því í febrúarmánuði árið 1867, eða í rúma öld. Fyrsti um- boðsmaður félagsins var Ole Peter Finsen, póstmeistari (árin 1867—1897), þá Knud Due Christian Zimsen (1897—1908), Christen Zimsen (1908—1932), Jes Zimsen (1932—1938), Er- lendur Ó. Pétursson (1938— 1958). Núverandi umboðsmaður, Gunnar Sigurðsson, tók við starfinu 1958. Eimskipafélagið tekur við um boðinu um áramótin, en Gunnar Sigurðsson verður áfram full- trúi Sameinaða innan þess ramma, sem samstarfinu er markaður. Gunnar Sigurðsson tjáði Morgunblaðinu í gær, að hann teldi að samstarf þessara tveggja skipafélaga myndi verða þeim til gagnkvæms ávinnings. Morgunblaffinu barst í gær eft- irfarandi fréttatilkynning frá utanrikisráffuneytinu: Svo sem kunnugt er aflhentu fiulltrúar Danimerkur, Noregs og Svfþjóðar í gær, 20. september, firamkvæfmdastjóra Evrópuráðs- ins P. Smithens kæru á hendur ríkisstjórn Grikjklan/ds fjrrir brot á ákvæðum1 Mannréttimdasátt- mála Evrópuráðsins. Fær Manm- réttiindanefnd ráðsin's kæruna til meðferðar. í samræmi_ við yfirlýsingu ríkisstjórnar íslantís um mál- efni Grikklands, seim gefin vair Var I verzlunar- erindum - hvarf af slysstað UTANBORGARKONA varð fyrir bifreið á Hringbrautinni skömmu eftir hádegi í gær. Var konan að ölluim líkindum að k»ma frá Umferðamiðstöðinni. Þegar hún kom að hægri akgreininni tók hún á rás yfir hana, beint í veg fyrir bifreið, sem kom austan að. Skall bif- reiðin á hægri fæti konunnar og féll konan við en stóð þó skjótt upp aftur. Kvaðst hún þurfa að flýta sér í verzlanir og sagðist engan tíma hafa til að bíða sjúkrabifreiðar og hvarf af slysstað, þrátt fyrir beiðni lögreglumanns, sem kom þar að. Um klukkustund síðar kom konan á Slysavarðstofuna en meiðsli hennar reyndust ekki alvarlegs eðlis. á 161. fiun'di fastafulltrúa Evrópu ráðsins fyrr á þessu ári, þar sem ríkisstjórnim harmaði að lögleg S'tjórn lantísins hefði verið svipt völdum og mannréttindi þegn'- aaina skert, hefur ríkisstjórniin falið fiastafulltrúa íslantís hjá Evrópuráðimu að aifihen'da fram kvæmdastjóra Evrópuráðsims orðsendinigu þess efniiS', að ríkis stjórn íslands hafi fulla sam- stöðu með ríkiisstjómum Dan- meirfcur, Noregs og Svíþjóðar í ofanigreinidu máli. Utanríkisráðuneytið, Reykjavík, 21. september 1967. Kaíró og Tel Aviv, 21. sept. AP—NTB. HARÐIR bardagar blossuffu upp Viff Súezskurffinn í dag, annan daginn í röff. tsraelsmenn segja, aff Egyptar hafi byrjaff og finun israelskir hermenn hafi falliff og fjórir særzt. Egyptar segja ‘aff ísraelsmenn hafi byrjaff og og þrír Egyptar hafi falfiff en sjö særzt. ísraelsmenn segja, að bardag- arnir hafi byrjað þegar stórskota lið Egypta hóf árás snemma í morgun á stöðvar ísraelskra her manna við El Quantara. Skipzt var á skotum í 55 mínútur, og er hér um að ræða alvarlegustu átökin við Súezskurðinn síðan í sex daga striðinu í júní. Égyptar kröfðust þess í orð- sendingu til U Thants, fram- kvæmdastjóra SÞ, að eftirlits- nefnd SÞ sendi fiulltrúa á stað- inn til að gefa skýrslu um hvern ig vopnahléð var rofið. Egypt- ar segjast hafa eyðilagt átta ísraelska skriðdreka og kveikt í ■nokkrum skotfærageymslum og eldsneytistönfcum fsraelsmanna. Bardagarnir í gær geisuðu við suðurenda Súezskurðar, en E1 Quntara er við norðurenda skurðarins. ísraelsmenn segja, að Egyptar hafi hafið skothríð á ísraelskan varðflokk á aust- urbakkanum og síðan hafi vérið gerðar stórskotaliðsárásir á sömu stöðvar. Egyptar segja, að ísraelsmenn hafi ögrað egypsk- um hermönnum, og hafið skot- hríðina. blaðburoarfoTk OSKAST # eftirtalin hverfi Fálkagata — Laugaveg frá 144—171 — Snorra- braut — Stórholt — Meðalholt — Lambastaða- hverfi — Aðalstræti — Lynghagi — Karlagata — Lindargata — Ásvallagata — Vesturgata I. To//ð við afgreiðsluna i sima 10100 Island afhendir orð- sendingu í Evrúpuráði - vegna málefna Grikklands

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.