Morgunblaðið - 22.09.1967, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 22.09.1967, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. SEPT. 1967 IV1AGIMÚSAR SKIPHOLTI 21 SÍMAR 21190 eftir lokun simi 40381 sm I-44-44 mmfí Hverflsgötn 103. Siml eftir lokun 31160. LITLA BÍLALEIGAN Ingólfsstræti 1L Hagstætt leigugjald. Bensín innifalið í leigugjaldi. Sími 14970 BILALEIGAN -• VAKUR - Sundlaugaveg 12. Sími 35135. Eftir lokun 34936 og 36217. RAUÐAFtARSTlG 31 SlMI 22022 Flest til raflagna: Rafmagnsvörur Heimilstæki Útvarps- og sjónvarpstæki Kafmagnsvörubiiðin sf Suðuriandsbraut 12. Sími 81670 (næg bílastæði). ÍSLAND - NYTT LAND Islendingar eiga vini og frænd ur usn allan heim. eÞir eru oft spurðir um landið og þjóð- ina. — Auðveldið þeim svör- in. — Sendið þeim nýju fal- legu litmyndabókina: ÍSLAND - nýtt land Fæst í bókaverzlunum og hjá útgefanda. LEIFTUR, Höfðatúni 12 fSLAND - NYTT LAND Skínandi fögur litmyndabók. Sendið bókina vinum og við- skiptamönnum erlendis. Faast í bókaverzlunum og hjá útgefanda. LEIFTUR, Höfðatúni 12 þetta bréf: „Nýlega las ég leiða frétt lnm lítil og ónV>g hey í Norð- urlandi Þar hafa vorbuldi og vetrarkal sorfið að bæmdum. Einn þarf að fæfcka fé sínu um fiimmtíu ær. Annar að fækik-a í fjósd um fjóraT kýr og fæklkaði um tvær í fjósi í fyrra. Þetta er mikiið, ef bú voru af lítil fyrir. En það m-un — því miður — algengt norðanlands. Því er nú ek!ki til að dTeifa, að of mikill hefyskapur sé í öðrum sveitum. Fáir bændur er.u aflögufærir. Marga vant- ar mikið á venjuleg hey. Svo mun það yfirleiitt vera hér sunnanlands, — þrátt fy-rir góða nýting. Nokkrir menn búlitlir munu þó geta selt öðr um talsvert hey. En mest af því fer í þarfir nágranna, sem sjálfir heyja ýmist of lítið ell egar ekki neitt. Reiðhestar búla-usra kaup- túnabúa fara með mikil hey á ári hverju. En þótt þeir séu þarflitlir, flestix, er hesta- men-nska þjóðlegur og hollur munaðu-r. — Útflutningsupp- bætur á dilkakjöt landg ræðslunnar Um alllan-gt skeið var Gunn arsholt heyforðabúr. Sá bak- hj'arl hefur þó brugðizt bænd- um nókku-r síðastliðin ár. Þó hefur heyskapur þar verið verið gefið þar heima — og stundum verið ekki nærrj nóg. TVö þúsund fjár og þrjú hundruð na-utgripir þurfa mikið hey í Gunn-arsholti Landgræðslan rekur Gunn- arsbúið, undir verndarvæng ríkisins, með ær-num tekju- halla. Sumir ráðherrar segja ókkiur, að fækka þurfi till stórr-a muna bænd-um og bú- fénaði á íslandi. En bændur ski-lja illa þá hagfræði, að jafnframt þurfi árlega að framleiða — til mikillar ó- þurftar Landgræðslu íslands — þrjátíu tonn af dilkakjöti, til þess einkum að borga af því útflutningsbætur. it Þúsund tonn af töðu frá Gunnars- holti til Norð- lendinga Væri ég landbúnaðarráð- herra núna, mundi ég í haus-t láta farga öllu sauðfé í Gunn arsholti — og fæklka þar naut um og hrossum .Þúsund tonn um af töðu þaðan m-undi ég síðan láta skipta milli þeirra Norðlendinga, sem ómegðar vegna mega sízt við að minnka bústofn sinn. Og ég mumdi l'áta selj'a heyið heim'- komið á viðráðanlegu verði. Þann reikningshalla, sem þá myndaðist, mundi ég jaf-na á næsta ári með þeirn meira DLW - PARKET - PLASTINO KORK. Litaver sf. Grensásvegi 22—24. Símar 30280 og 32262. Vatteraðar nylonúlpur, loðfóðraðar hetluúlpur. Fallegar herraúlpur. ,nH«imiiii<il>i4.iii»H(t»iiiiimiiiiu.!M;iHmiiiMiiHii.'. ................. ' IMMIMI.llllt, - IIMIMtlllMHl •*' iMtMMtlMMMt '(MittnitMMiMmtttitMi LÆKJARGOTU. •jÁ- Hvert hár gerir skugga Þetta er að vísu ekki mikið í þarfir Norðlendinga. En þessu má fóðra 400 kýr eða 5—10 þúsund ær, með bei-t og fóðurbæti. Nú vill, ef til vill, einhver spyrja svo: Hvað viltu gera við beitilandið kringum Gunn arsholt? Á það töðugras allt að deyj-a, öllum til ónýtis? Engin þörf er á því! Rang- vellingair mundu, ef þeil' mættu, borgia sfcórfé tH land- græðsfln fyrir sumajrheit tví- lembna sintta á þeim smjör. grat-n/ö k rsim. Helgi Hannesson". ★ Fyrirmyndar- bílstjóri M. F. sikrifar: „Velvakandi! Á miðvikudag, 13. þ.m., um fimmleytið síðdegis, beið ég eftir strætisvagni móts við Laugavag- 178 og notaði tæki- færið til að virða fyrir mér viðbragð akandi og gangandi vegfarenda við merktu gang- brautina (zebrabrautiina) þar. Flestir bílstjóra-r stöðvuðu bíl-a sína og hleyptu fólki yf- ir. Ei-nn þótti mér sérstaklega til fyrirmyndar, og því sk-rifa ég þessar línur. Hann var við stýri langferðatoíls, merktum Strætisvöig'n'um Kópavogs. Hann stöðvaði bílinn á vinstri akrein, sem hann ók eftir. til að hleypa fólfci yfir, en verð- ur þá var við, að fólkstoíll ætlar að afca óhikað fram úr bonuim á hægri akrein. Styð- ur ha-nn þá á flautuna og opn- ar glugga í flýti og réttir hönd- ina út til að gefa verðandi ökuníðingi merki um að stanza, hvað ha-nn og gerði. Þess her ekmig að get'a, sem vel er gert. M. F.“ ★ Norræn samvinna og Loftleiðir „Halldór" skrifar: „Eftir að hafa horft á sjón- varpsþáttinn „Á öndverðum meiði“, þar sem þeir ræddui saman Háfcon Bjarnason og Einar PáLsson, datt mér í bug — áai þess að ég sé að afsafca yfirgang SAS: Því fcafca okkaP fluigfélög ekfci upp sams-tarf í flutningi á farþegum frá Norðurlöndum til Ámeriku? Er hægt a-ð ætlast til þess, að SAS-menn taki okkur alvar- lega, :— þegar samgöngumál-a ráðuneyti fslands getur ekfci samræmt sjónarmið íslenzku flugfélaganna? Þótt lítið beri á þvi núna, vita menn, að* djúpstæður ágreiningur er milli félaganna, og auðvitað vita SAS-menn um þetta —' betur en a-lmenningur á ís- 1-andi. HatUdór“. ★ Lesbókar-grein þökkuð „Nemi“ sérifar: „Ágæti Velvafcandi! Viltu koma á fraimfæri þöfcfc um til Lesbókar Morgunbl. fyr- ir greinina „Ileiöaí'leiki og sauM»Ieikur“ Slíkur fjársjóður hefur efcki birzt í íslenzku dag blaði (eða lesbófc þess) und- anfarin ár (að mínu tatamark- aða áliti). Ungu fóifci eru slífcl ar greinar sérstaklega þrosk- andi. Það er að segj-a þvi unga fólfci, sem hefiir efcki sfcapað sér uppáh-a 1 dsbl e kfc- ingu. Að igena sér grein' fyrir þvl, hvað og hver-ni-g maður er, mikið éða litið gallaður, góð- ur eða slæmur, er frumsfcil- yrði þess, að geta orðið betri, að geta bætt sjálfan sig. Neanii“. Weston-teppi á ber steingólf ílizilSj ofið yfir allt gólfið Álafoss, Þingholtsstræti 2. Sími 13404. IW'íwkííM EINANGRLNARGLER BOUSSOIS INSULATING GLASS er heimsþekkt fyrir gæði. Verð mjög hagstætt. Stuttur afgreiðslutími. 10 ÁRA ÁBYRGÐ. Leitið tilboða. Fyrirliggjandi RÚÐUGLER 2-4-5-6 mm. Einkaumboð: HANNES ÞORSTEINSSON, heildverzlun, Sími 2-44-55.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.