Morgunblaðið - 22.09.1967, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 22.09.1967, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. SEPT. 1967 19 íbúð til leigu Til leigu er 4ra herb. íbúð frá áramótum. Sjálf- virkar þvottavélar og teppi, fyrirframgreiðsla. Lysthafendur sendi nöfn sín ásamt hugsanlegri fyrirframgreiðslu til Mbl. fyrir 25. sept. merkt: „Nýi Miðbær — 2752“. BIKARKEPPNIN AKRANESVÖLLUR : Á morgun laugard. 23. sept. kl. 4 leika á Akranesvelli Í.A.-b — Víkingur Akraborgin fer frá Reykjavík kl. 1,30 og til baka að leik loknum. MÓTANEFND. Plastlagðar spónaplötur N Ý K O M I Ð : Plastlagðar spónaplötur. Þykktir: 13 — 16 — 10 m/m. Plötustærð: 128 — 250 cm. Pantanir óskast sóttar. MAGNÚS JENSSON H/F., Austurstræti 12 —- Sími 14174. Vöruafgreiðsla Skeifan 8, kl. 4—5 daglega. 2já ára ábyrgð. Eigin viðgerðarþjónusta olivetti Skóla- og ferða- ritvélar. G. Helgason og Melsteð h.f. Rauðarárstíg 1 Sími 11644. Múrboltar FYRIR VANDAOAR FESTINGAR Múrboltarnir heimsfrœgu henta bezt fyrir léttar og þungar festingar á vinnustöðum eða í heimahúsum. Allar stærðir, allt að 1 þumlungur. Umboísmaflur á íslandi fyrir THE RAWLPLUG CO. LTD., London, Englandi: iohn Lindsay, Austurstraeti 14, REYKJAVÍK. Simi 15789 LOFTUK H F. Ingólfsstræti 6. Pantið tíma í yíma 14772. Ný krækiber daglega, gott • verð. BLÓMASKÁLINN við Nýbýlaveg og Laugavegi 63. Steypuvibratorar Lágspenntir steypu- vibratorar fyrirliggjandi. ÞÓR HF REYKJAVÍK SKÓLAV ÖRÐUSTÍG 2S Ritari óskast Ritarast.aða í röntgendeild Landsspítalans er laus til umsóknar frá 1. október n.k. Laun samkvæmt Kjaradómi. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist skrifstofu ríkis- spitalanna, Klapparstíg 29 fyrir 26. sept. n.k. Reykjavík, 21. september 1967. SKRIFSTOFA RÍKISSÍPTALANNA. vandervell) ^^Vélalegur^y Dodge Chevrolet, flestar tegundir Bedford. disel Ford, enskur Ford Taunus GMC Bedford, disel Thames Trader BMC — Austin Gipsy De Soto Chrysler Buick Mercedes Benz, flestar tee. Gaz '59 Pobeda Volkswagen Skoda 1100—1200 Renault Dauphine ’’ Jónsson & Co. Brautarholti 6. Sími 15362 og 19215. Hverfisgötu 42. iiiiiniimnnnii BILAR^H Bílaskipti- ■ Bílasala Mikið úrval af góðum not- uðum bifreiðum. Bíli dagsins Plymouth árg ’64. Verð 185 þús. Útb. 50 þús. Eftir- stöðvar 5 þús. pr. mán. Simca 1300 árg. ’64 Rambler American árg. ’66 Classic, árg. ’63, ’64, ’65 Simca árg. ’63 Volvo Amazon árg. ’64 Volga árg. ’58 Taunus 12M árg. ’64 D.K.W. árg. ’63, ’65 Chevrolet Impala árg. ’66 Plymouth, árg. ’64 Cortina árg. ’66 Opel Record. árg. ’62, ’65 Rambler Marlin, árg. ’65 Verð og greiðsluskilmálar við allra hæfi. IfUI Rambler- JUN umboðið LOFTSSON HF. Hringbraut 121 — 10600 lllllllllllllllllll Löqtök vegna vangreiddra útsvara í Kópavogi Lögtök eru hafin hjá þeim útsvarsgjald- endum sem enn eiga ógreidd útsvör gjald- fallin 1. ágúst og 1. september síðastlið- inn. Bæjarritarinn í Kópavogi. GENERAL ELECTRIC Ferða- útvarpstæki 8 transistora í fallegri gjafapakkningu. Falleg taska og heyrnartæki fylgja með. Tilvalin tækifærisgjöf. VERÐ AÐEIIMS KR. 785.- Útsölustaðir: Radiover S/F., Skólavörðustíg 11. Rafiðjan H/F., Vesturgötu 11. Dráttarvélar H/F., Hafnarstræti 23. Vélar og viðtæki, Laugavegi 92. Rafhabúðin v/Óðinstorg. Grímur og Árni, Húsavík. Verzl. Vald Long, Hafnarfirði. Radíóviðgerðarstofa Stefáns Hallgrímssonar, Akureyri. Júlíus Gestsson, Grundarfirði og hjá umboðinu Electric hf. Túnögtu 6. ■3§SÍ l| \ Éh GENERAL ELECTRIC

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.