Morgunblaðið - 22.09.1967, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 22.09.1967, Blaðsíða 20
I 20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. SEPT. 1967 Eftirlitsmaður með byggingaframkvæmdum óskast til starfa í Straumsvík. Reynsla við byggingaframkvæmdir og enskukunnátta nauðsynleg. Skriflegar umsóknir sendist til íslenzka Álfélagsins h.f., Pósthólf 244, Hafnarfirði, fyrir 26. september n.k. íslenzka Álfélagið h.f. Dugleg afgreiðslustúlka óskast GUNNARSKJÖR, Sólavallagötu 9. Afgreiðslumann vantar Afgreiðslumaður óskast, helzt vanur kjötafgreiðslu. Kjörbúðin KJÖT OG GRÆNMETI. Reglusamur maður sem lengi hefur unnið við verzlunar- og afgreiðslu- störf, og hefur verkstjóraréttindi óskar eftir um- sjónarstarfi við góðan verzlunar- eða iðnaðarlager; eða hliðstæð störf. Tilboð merk:t „Hagræðing — 2836“ sendist blaðinu, sem fyrst. GRÆNMETIS- MARKAÐUR POLYDOME kantaðar og rúnaaðar stærð allt að 120 sm. J.B.PÉTURSSON blikksmidjk . stAltunnugub jArnvoruvlruun ' Sími 13125/8. R0LLS-R0YCE notar aðeins K \ Garðar Gíslason h.f., bifreiðaverzlun Tóbaksveskin eftirspurðu með fjöðrinní eru komin. Tilvalin til tækifæris- og afmælisgjafa. VERZLUNIN ÞÖLL, Veltusundi 3 (gegnt Hótel ísland bifreiðastæðinu), sími 10775. Húseigenðafélag Reykjavíkur Skrifstofa á Bergstaðastr. lla. Sími 15659. Opið kl. 5—7 alla virka daga nema laugardaga. Tóbaksveski Bifreiðaeigendur Nú er tíminn til að láta yfirfara kveikjukertið og stilla vélina fyrir veturinn. Önnumst vélastillingar og allar almennar bifreiðaviðgerðir. BIFREIÐASTILLINGIN Síðumúla 13, simi 81330. Afgreiðslustúlka , Stúlka með þekkingu á snyrtivörum óskast. Um- sóknir er greini aldur og fyrri störf sendist af- greiðslu Mbl. fyrir 26. þessa mán. merktar: „Snyrti- vöruverzlun — 2857“. Vélstjóri með fyllstu réttindum óskar eftir starfi í landi. Hvers konar vel launað starf kemur til greina. Tilboð merkt: „Vinna — 128“ sendist Mbl. fyrir 26. þ.m. Nauðungaruppboð ( Eftir kröfu bæjargjaldkerans í Hafnarfirði fer fram nauðungaruppboð að Strandgötu 32, Hafnarfirði föstudaginn 29. september næstkomandi kl. 14 og verður þar seld Sumlex strauvél, Since 1905, talin eign þvottahúss Hafnarfjarðar. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði, Sigurður Hallur Stefánsson, fulltrúi. Nýjar vörur Gammósíubuxur, stretchbuxur, mislitar, einlitar, köflóttar, sokkabuxur, munstraðar, einlitar, köfl- óttar, peysusett í barna- og kvenstærðum. Allur ungbarnafatnaður. Úrval til sængurgjafa. Nátt- föt á alla fjölskylduna. LLA Baronsstíg 29 - sími 12668 Nauðungaruppboð Eftir kröfu Bæjarsjóðs Kópavogs, Gjaldheimtunnar í Rvk., Hákonar H. Kristjónssonar, hdl., Páls S. Pálssonar, hrl. og innheimtumanns ríkissjóðs verð- ur haldið opinbert uppboð á ýmsum lausafjár- munum í frystihúsi Hvamms h/f. við Fífuhvamms- veg í Kópavogi föstudaginn 29. september 1967 kl. 15. Selt verður: Bifreiðin Y-922, roðflettingar- vél, beinaverksmiðja, frystivél, stimpilklukka, sjö Avery vogir og 15 snyrtiborð. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Góðtemplarahúsið Höldum áfram að rýma fyrir hausttízkunni. KÁPUR KJÓLAR DRAGTIR STRETCHBUXUR BLÚSSUR o.m.fl. SEM ÁÐUR 40 - 60% AFSLÁTTUR AF ÖLLUM VÖRUM. P K > <5 i-l h-J < Q I—, cu o

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.