Morgunblaðið - 23.09.1967, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. SEPT. lWf
Síldarleysið veldur af-
greiðslu töfum á saltsíld
MORGUNBLABIÖ fékk þær
upplýsingar hjá Gunnari Flóv-
enz, framkvæmdastjóra Síldar-
útvegsnefndar í gær, að í sumar
hefðu verið gerðir fyrirfram-
samningar um sölu á hátt í 400
þusund tunnum af sumar- ©g
haustssíld. Eins og málnm væri
nú háttað væri ekki gert ráð
fyrir frekari fyrirframsamning-
um um þá sild. Síldarleysið hafi
þeffar valdið miklum erfiðleik-
Samþykkt í borgarstjórn:
Fylgzt verði með at-
vinnuhorfum Rvíkinga
A FUNDI borgarstjórnar Reykja-
víkur sl. fimmtudag urðu nokkr-
ar umræður um atvinnumál
Reykvikinga, og að þeim loknum
var samþykkt svohljóðandi til-
laga frá borgarfulltrúum Sjálf-
stæðisflokksins:
„Borgarstjórnin telur nauðsyn
legt, að fylgzt sé vel með horfum
í atvinnumálum Reykvíkinga á
komandi vetri og felur borgar-
hagfræðingi og forstöðumanni
Ráðningarstofu borgarinnar á-
samt stjórn Ráðningarstofunnar
að kynna sér svo nákvæmlega
sem unnt er, hverjar horfur eru
um atvinnu í hinum ýmsu starfs-
greinum og hjá helztu atvinnu-
fyrirtækjum í borginni á kom-
andi vetri. Skal um þessa athug-
un höfð sem nánust samvinna
við verkalýðsfélögin og atvinnu-
rekendur. Óskað er eftir greinar
gertS borgarráðs um málið og til-
lögum um ráðstafanir til efling-
ar atvinnu, ef þurfa þykir".
Gunnar Helgason, borgarfull-
trúi Sjálfstæðisflokksins mælti
fyrir tillögunni, sem var breyting
artillaga við tillögu Guðmundar
Vigfússonar um atvinnumála-
nefnd. Kvað Gunnar það skoðun
sína að fylgjast þyrfti vel með at
vinnuhorfum Reykvíkinga, þar
sem margvíslegir erfiðleikar
steðjuðu að efnahagslífi þjóðar-
innar, svo sem hið mikla og lang-
varandi verðfall á helztu útflutn-
ingsvörum landsmanna. Ýmsar
þjóðir, sem standa stórum framar
á atvinnusvi'ðinu bæði hvað
tækniþróun og fjölbreytni í at-
vinnuháttum viðvíkur eiga nú
við vaxandi atvinnuleysi að
stríða og má þar nefna Breta og
Vestur-Þjóðverja. — Jafnframt
sagði Gunnar, að ljóst væri, að
stórframkvæmdirnar við Búrfell
og kísilgúrverksmiðjuna hefðu
nú þegar hjálpað mikið á at-
vinnusviðinu. Ef þeim fram-
kvæmdum hefði ekki verið
hrundið af sta'ð mætti gera ráð
fyrir nokkru atvinnuleysi nú.
Gunnar sagðist ekki vera sam-
mála Guðmundi Vigfússyni um,
að nauðsynlegt vær að kjósa sér-
staka nefnd í borgarstjórn til
þess að athuga málið á þessu
stigi, heldur væri eðlilegast, að
hagfræðingur borgarinnar og for
stöðumaður Ráðningarstofunnar
ásamt stjórn hennar athuguðu
mál þetta og leggðu niðurstö'ður
sínar síðan fyrir borgarráð. Hag-
iræðideildin hefur góða aðstöðu
til gagnasofnunar á þessu sviði
og Ráðningarstofan fylgist með
atvinnuástandinu á hverjum
tíma og ber að gera lögum sam-
kvæmt. I stjórn Ráðningarstof-
unnar eru fulltrúar borgarstjórn-
ar ásamt fulltrúa frá verkalýðs-
félögunum og atvinnurekendum,
svo þar eiga öll sjónarmið að
koma fram. Framangreindir aðil-
ar hafa því gó'ða aðstöðu til að
kynna sér raunverulegt ástand
atvinnumála og gera rökstuddar
tillögur til úrbóta, ef þurfa þyk-
ir.
Einar Ágústsson talaði og Guð-
mundur Vigfússon tók aftur til
máls.
Kirkjudagur
Óhó?a
safnoðarins
HINN árlegi kirkjudagur Óháða
safnaðarins er á morgun (sunnu-
dag), en söfnuðurinn hefur haft
kirkjudag á hverju ári síðan
hann var stofnaður árið 1950.
Dagskráin hefst roeð elmennri
guðsþjónustu kl. 2 eftir hádegi.
Séra Emil Björnsson predikar.
Að lokinni messu hafa konur úr
kvenfélagi kirkjunnar almenna
kaffisölu í safnaðarheimilinu
Kirkjubæ til ágóða fyrir hina
margháttuðu starfsemi félagsins
í þágu kirkjunnar og safna'ðarins
í heild.
Um kvöldið kl. 8:30 hefst
kirkjukvöldvaka og er öllum
heimill aðgangur. Kirkjukórinn
syngur undir stjórn organistans,
Njáls Sigurðssonar, sem einnig
leikur einleik á orgel. Þá verð-
ur kvikmyndasýning og að lok-
um sameiginleg kaffidrykkja
kvöldvökugesta í Kirkjubæ.
Ólafur B. Thors endur-
kjörinn form. Heimdallar
AÐALFUNDUR Heimdallar var
haldinn fimmtudaginn 21. sept.
í Himinbjörgum, félagsheimili
Heimdallar.
Ólafur B. Thors, deildarstjóri,
^ar endurkjörinn formaður fé
lagsins. Aðrir í stjórn voru kjörn
ir:
Andrés Andrésson, nemi.
Árni Ól. Lárusson, stud. phil.
\ Björgólfur Guðmundsson, verzl
unarmaður.
Guðbrandur Arnason, hagfr.
Ingi Torfason, nemi.
Jón Slgurðsson, fulltrúi.
Magnús Hreggviðsson, nemi.
Pétur Sveinbjarnarson, umferð
arfulltrúi.
Sigurður Ágúst Jensson, trésm.
Stefán Pálsson, stud. jur.
Vigfús Ásgeirsson, nemi.
um, þar sem ekki hefði reynzt
unnt að hefja afgreiðslu síldar-
innar á þeim tima, sem kaup-
endur hefðu óskað eftir. T.d.
hefðu Rússar lagt mikla áherzlu
á að fyrstu 30 þús. tunnurnar,
sem þeir hafa samið um kaup á,
yrðu afgreiddar sem allra fyrst.
Gunnar tók fram að í öllum
fyrirframsamningunum væri svo
kallaður veiði- og verkunarfyrir-
vari.
Gunnar gat þess, að sé mis-
skilningur hefði komið fram
hvað efitr annað í blöðum og
útvarpi undanfarið, að Norð-
menn 'Aafðu í sumar flutt síld í
stórum stíl af fjarlæigum miðum
til verkunair og söltunar í landi.
Öll .síldin sem Norðmenn hefðu
salfcað í sumar væri verkuð ag
söltuð um borð í veiðiskipum og
hvalbræðsl<u,skipinu Kosmos IV.
á miðunum. Norðmenn hðfðu
saltað síld um borð í veiðiskip-
um á íslandsmiðum frá því fy,r-
ir aldamót, og oft ma.rgfa.lt meira
m.agn en í sumar. Það sem eink-
uni hefði vakið athygli í sam-
bandi við söltun Norðmanna í
sumar væri einikum tvennt:
Hin mikla söltun um borð í
móðursikipinu Kosmos IV. oig
söltun í tanka um borð í veiði-
skipinu Uksnöy, en í báðum til-
felluim væri síldin hausskorin og
slógdregin um borð, en aðeins
gengið frá síldinni til útflutn-
ings í landi. Tilrauniir síklairút-
vegsnefndar og ýmsra síldarsalt-
enda og útgerðanmianna hér
beindust aftur á móti fyrst og
frems't að því að finna haigkvæm
a.r leiðir til að flytja síldina frá
fjarlægum miðum til verkiunar
ag söltunar í landá.
Þrífættur íslenzkur hestur
MEÐAL hrossanna, sem fóru
utan með Reykjafossi í gær,
var þessi þrífætti foli. Eigandi
hans sagði Mbl. í gærkvöldi,
að folinn væri veturgamall
og á leið til Bandaríkjanna.
Þar mun hann dvelja í tvö ár
og bandarískir vísindamenn
rannsaka hann og fylgjast með
því, hvernig þroska hans og
aðlögunarhæfileikum fleytir
íram. Eigandinn sagði, að
folinn væri eðlilegur að öllu
öðru leyti en því, að hann
vantaði hægri framfót og
öxl og væri folinn eina lif-
andi hrossið sinnar tegundar
sem vitað væri um í heimin-
um í dag. Með Reykjafossi
færi folinn til HoIIands, þar
sem hann fengi góða hvíld, en
síðan yrði hann fluttur til
Bandaríkjanna með þar til út-
búnu skipi.
Sjálfvirk símstöð opnuð
í Stykkishólmi í gœr
Stykikislhólmi, 22. sept.
fDAG kl. 4.30 var tekin í notkun
sjálfvirk símstöð í Stykkishólmi
á svæðisnúmerið 93, eins og
Borgarnes og Akranes. Er þetta
300 númera stöð og hægt að
bæta við 100 með lítilli fyrir-
höfn. Verkstjóri við uppsetningu
stöðvarinnar hefur verið dansk-
ur maður, Isaksen að nafni, og
auk hans hafa margir starfað að
uppsetningu stöðvarinnar. Var
undirbúningi lokið að mestu í
gærkvöldi, en í dag kom svo
póst- og símamálastjóri, ásamt
Jóni Skúlasyni, verkfræðingi, og
Braga Kristjánssyni, rekstrar-
stjóra, og voru þeir við opnun
stöðvarinnar í dag.
f tilefni þess, að þetta er
fyrsta sjálfvirtka stöðin á Snæ-
fellsnesi, bauð póst- og síma-
málaistjórnin starfsifólki og nokkr
um gestium til samsætis í sam-
komulhúsi staðarins. Samsætinu
stjórnaði Árni Helgason, stöðv-
arstjóri, sem gaf gestunum grein
argott yfirlit yfir þróun póst- og
símamála í Stykkisihólmi frá því,
að síminn fyrst var opnað'Ur þar
árið 1912 í septemiber. Eru því
rétt 55 áx síðan síminn kom til
Stykkishólms og minntiist hann
þess sérstaklega. Fyrsta árið
¦voru 17 notendur, en nú þega.r
sjáMvirka stöðin tekiur við eru
notendur rúmir 200. Afgreiðslur
fjöldi stöðvarinnflr nú eru um
3000 útfarin sam.töl á mániuði,
en fyrir 25 árum voru þau rúm
400.
Fyrsta símstöðin var til bréða-
birgða í fangahúsinu, eða um
þriggjia mánaða skeið. Þá flutt-
ist bún yfir í bæinn í íbúðarhús
Möllers, póstm,, en það brann
um 1020. Þá fluttist síminn í ný
húsakynni við aðaigötu, þar sem
hann heifur verið síðan, þar til
hið nýja húsnæði var tekið í
notkun á þessu ári, en friá því
hefur Mbl. áður sa.gt. Þrír not-
enduT eru enn á lífi af þeim sem
voru búsettir í Stykkisfhólmi fyr-
ir 55 árium, þegar Landssíminn
hóf starfsemi sína. Eru það þeir
Sigurður Ágústsison, alþingismað
ur, sem því miður gat etoki verið
við opnun stöðvarinna.r n&,
Kristján Bjartimans fyrrv. odd-
viti, og Kristmann Jóbannsson,
fyrrum skipstjóri, en þeir voru
báðir viðstaddir nú. — Póst- og
símamálastjóri, Gunnlaugur
Briem, flutti þvínæst ræðu, lýsti
stöðinni allri fyrir viðstöddu.m,
og þakikaðii þeim er unnið höfðu
verkið. Ennfremur tóku til méls
Friðjón Þórða.rison, sýslumaður,
og Kristinn B. Gíslason, fyrrum
oddviti. Af þessu loknu var geng
ið til stöðvarinniar, og þar opnaðii
póst- og símamálaistjóri stöðina
með símtali til Reykjavíkur. Sig-
urður Maignússon, hreppstjóri,
sem er 87 ára og mun ver.a elzti
Ibúi Stykikisihólms, var þarna við
staddur og talaði næsta símtial
við dótt'ur sína á Akureyri. Að
þesisu loknu var sj'álfvirtea sam-
bandið sett yfir á notendasímana
og komust þeir í samband hver
af öðrum. Fná því 1920 hefur
Stykikislhólmur verið umdaemis-
stöð á Breiðaifjarðarsvæðinu og
frá fyrstu tíð hafa aðeins tiveir
menn gegnt stöðva.rstjórastainfi,
William IThomas Möller, sem var
stöð,va'r.9tjó,ri til ársin,s 1953, að
núverandi stöðvarstióri, Árni
Helg-ason, tók við, og hefiur verið
það síðan.
f gærikvöldi var mikill fögnuð-
u.r bæjarlbúa yfir þessum átfa.niga
og sýndu teljarar stöðvarinnar,
að flestir höfðiu reynt þessi nýju
tæki. — Fréttaritari.
Byggingarframkvæmd-
ir í nýja miðbænum
— geta vœntanlega hafizt 1969
GEIR Hallgrímsson, borgarstjóri,
skýrði frá því á fundi borgar-
stjórnar sl. fimmtudag, að í sum-
ar hefðu veri'ð gerðar ráðstafanir
til þess að flýta vinnu við skipu-
lag nýja miðbæjarins. Borgar-
stjóri sagði að gera mætti ráð
fyrir, að byggingarframkvæmd-
ir gætu hafizt í nýja miðbænum
á árinu 1969. Þessar upplýsingar
komu fram í svari borgarstjóra
við fyrirspurn borgarfulltrúa
Framsóknarflokksins um þetta
efni.
— Samsæri
Framhald af bls. 1
upplýsmigar um hern.aða.ráa2tlan-
ir Biiafraheirsins og þar með feng
ið þeim í hendur alla möguleika
í því að ná borginni í Benin.
J.afnframt sakaði hann Lagos-
istjórninia um að hafa tekið í síma
þjóniustu rúsisnieska fluigmienn og
þýzka, fyrrverandi nazista. Hefðu
menn þessir unnið þau illvirJci
fyrir LagoiSistjórnina, að gera loft
árásir á svæði óbreyttna borg-
ana í Biafra, þar á meðal bæði
skóla og sj'újkrialhiús.