Morgunblaðið - 23.09.1967, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 23.09.1967, Blaðsíða 4
> 4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. SEPT. I9B7 J* ÍMAGIMÚSAR skipholti2T síMar 21190 eftir lokurl slmi 40381 !•£> S1M' 1-44-44 mum HverfisgötB 103. Simi eftir tokun 31100. LITLA BÍLALEIGAN lngólfsstræti 11. Hagstætt ieigugjald. Bensín innifalið < leigugjaldL Sími 14970 BÍLALEIGAN - VAKUR - Sundlaugaveg 12. Sími 35135. Eftir lokun 34936 og 36217. FYRIRHDFN y, ' ’BUA, If/lwAM l5&tLty/&P RAUÐARARSTÍG 31 SlMI 22022 Flest til raflagna: Rafmagnsvörur Heimilstæki ÍJtvarps- og sjónvarpstæki fiafmagnsviírubiiðin sf Suðuriandsbraut 12. Sími 81670 (næg bílastæði) GRÆNMETIS- MARKAÐUB Miðstöðvardælur ÞÓR HF REYKJAVÍR SKÓLAV ÖRÐ USTÍG 29 ie Fiskiðnaðarskóli er lífsnauðsyn fyrir íslendinga Frá Veestmannaeyjum er skrifað: „Velvakiandi! Ámægjulegt er að sjá for- ystugrein Morgunbaðsins 7. sept. sl., þar sem rætt er um menntun — sérstaklega í sam- bandi við fískveiðar og fisk- vinnslu. Þarna er mjög merku máli hreyft — og hef ég oft verið að hugsia um menntun ajómannia okkar og manna, sem vinn.a við fiskvinnslu — og svo aftur iðnaðarmanina og bændia- efnia. Ég vil taka fram, að mig skortir nægilega staðbundna þekkinigu til þess að bera þetta saonan — en mér hefur alltaf fundizt, að t.d. Stýrimannaskól inn sé fyrst og freimst miðað- ur við kenmlu í siglinigafræði — svokallað fisikimannapróf er bara stytt nám frá farmanna- prófinu, en ég veit efkki til, að neitt sé kennt, sem tilheyri veiðitækni eða annað, sem ger- ir menn færairi til þess að verða meiri aflamenn en þeir, sem ekkert hafa lært. Gaman væri t.d. að fá samanburð á því, hversu miklum kennslu- tíma er eytt á Hvanneyri til þess að feenna undirstöðugrein ar búsikapar, og sambærilegum tíma í Stýrimiannaiskólianum. f»á kem ég að því, sem ég tel að við höfum alg.jörlega van rækt — þ.e. stofnun einhvers konar fiskiðnaðarisikóla. Þiað er verið að tala um það, að nið- ursuða hafi yfirleitt mistekizt hjá okkur á íslandi, þrátt fyr- ir að neyzla niðursiuðuvöru auk ist um 10—20% á ári. En ekkert er gert í því að menruta menn hér heirna til þessara starfa. Eins er með all- an fiskiðnað. Menn fara á mats námskeið og læTa á 2—3 mán- uðum aillt, sem íslendingar þurfa að ku.nna um fiskverk- un og fiskiðnað — og eru auð- vitað komnir á góð ráðherra- laun á eftir. Þessir menn hafa gert margar skyssur og verið þjóðinni dýrir — ég er þarna fyrst og fremst að ásaka skipu- la.g okikaT í fisikiðnaðinum, ékki þá menn, sem fá þessi réttindi með litlum lærdómi. í>að ihilýt- ur að verða krafa fljótlega, að þeir memn, sem bera ábyrgð á igæði matvöru, sem flutt er út, hafi svipaða menntun og þeir, sem fjalla um matvæli innanlands, t.d. friamileiða mjólk og skyr — þar dugir eklki minna en 4 ára nám. — Það hefur verið mikið talað um, að nauðsyn sé á því að stofnsetja nýjia deild við há- skólann, jarðfiræðideild, viegna þess að við búum í svo umd- ursamlegu landi frá jarðfræðd- söguilegu sjónarmiði. Jú, — jú, land okkar er dásamlegt frá öllum sjónarmiðium. Og hvað um fiskitfræðilég sjónármið, er okkur ekki lífsnauðsyn að mennta hér innanlandis unga menn, sem vilja helga sig því starfi? Krafan hlýtur að vera, að rílkisvaldið gtuðli að meruntun sem allra flestra, sem vilja vinna að fiskveiðum og fisk- iðnaði meira en gert hefur verið, — þá kemur af sjálfu sér, að útflutningsverðmæti sjávarafla okkar vex. Halldár.“ Góð þjónusta í Árbæjarhverfi „íbúi í Árbæjarhver£i“ skrif ■ar: „Kæri Velvakandi! Þar sem mér hefuir þótt þætt ir þínir að undantförmu bafia einkennzt mjög af alls kyns fevörtunum um eitt og anmað, sem 'betur mætti fara í þjóð- lífinu, finn óg hjá mér hvöt til að senda þér örfáar línur — ekki skammar — heldur þakfclætis. Svo er mál með vexti, að við hjónin erum nýflutt í hið ný- byggða Árbæj arhverfi fyrir innan Elliðaár, og það, sem við höfum Óttazt einna mest við að flytja svo langt frá mið- borg Reykjavílkur, var skortur á nauðsymlegustu verzlunar- þjónus'tu, því að satt bezt að segja, mátturn við .sem íbúar í Hvassaleiti um 7 ára skeið búa við óffremdia'rástamd í verzl- unarmálum. Þess vegna kom það okkur skemmtilega á óvart núna í ágúsit, er við fluttum í Árbæj- arhverfið, að komin var þar mjög fullkomin nýlenduvöriu- verzlun og að auki einhver glæsilegasta kjötverzlun sem ég hef séð hérlendis, jafnframt mjólkurútsala frá samsölunni. Við eftirgremnslan var mér tjáð, að borgarstjórn hafi fyr- ir tæpum tveimur árum úthlut- að þarna tveimur .ungum mönn um verzl'unarmiðsitöð og innan fárra vifcna miuni opna þarna að auki vefnaðarvöruverzlu.n, brauðgerð, bókabúð, blómabúð, ihraðhrieinsun og útibú fyrir banka.; sem sé flest öll sú þjómuista., sem nútíma bæjarfé- lag þarf á að halda. Hverfið hérna upp frá staékkar með hverjum dagi, og er áætlað, að innan árs verði komin hérna um fjögur þúsund manna. bær. Ég vil því endurtaka þakk- læti mitt til þeirra mann.a, sem fengið höifðu rétt til bygginga fyrrgreindra verzlunarhúsa, fyrir dugnað og atorku við að korna fyrngreindum þjómustu- fyrirtækjum á stofn svo fljótlt sem raun ber vitni, íbúium Ár- bæjarhverfis til ómetanlegs gagns og þæginda. Vinisamlegast. íbúi í Árbæjarth.verfi.“ ★ Benzín og niðurgreiðslur Halidlór Jónsson, verkfræð- ingur, skrifar: „Nú eru aftiur þeir tímar, að ekki er 'hætgt að slökkva á bíln- um sínum, nema þá að kúppla saman og standa á bremsunmi. Því að nú er aftur selt gamta. en ekki góða benzínið. Þegar við fengum sterkara benzínið, þá var notað tækifær ið og benzínið hækkað um eina 40 aura lítrinn. Nú er þetta gam,la benzírn hins vegar selt á tsama verði og sterfca benzín- ið, sem féfckst um daiginn. Séu verðstöðvunarlögin tekin hátíð lega, en það er kamnski ekki móðins að ta.ka lög hátíðlega yfirleitt, þá . finnist mér þetta skrftin latína. Ef olíuifélögin sifeell.a sfculdinmi á Nasser garm inn og Súezskiuirðinn, þá l.angax mig að spy.rja, hvort vænta megi enn 40 aura hækkunar þegar sivo skárna benzínið kem'ur aftur. Sem sagt, benzín- ið kosti þá u.pp nindir 8 kr. lítrinn. Okkur var á sínum tíma sagt og skipað að trúa því, að ótæfct væri að benzínið væri ódýrana hér en í ná- grannalöndunum, og þar með hækkað í kr. 7.05 Mitrinn. Þá kos'taði lítrinn kr. 2.50 í U.S.A., kr. 6.60 í Svíþjóð, kr. 6.40 í Noregi og kr. 5.60 í V.-Þýzka- landi. (Uppl. viðkomandi sendi ráða). Landsfeðurnir sögðu, að það vantaði aura í vagafram- kvæmdir, og þá yrði að taka af bemzíninu. Hins vega.r gleyrmdu þeir að taka fram, að það vantaðd aura í ndður- igreiðsluir og þá yrði að ta-ka af vegafénu. Og eftir sitjum við kjósendur með dýrt benzín og holótta ve.gi. Það er mikið rætt um það n.úna, að alvarlegir tímar séu framundan í efnahagsmálum íslendinga. Ofan á óáran í land búmaðinum baetist við verðfall á þeim afurðum, sem ekki einiu sinni veiðast. Landsfeðurniir hafa tilkynnt, að þjóðin verði að tafca á sig aulknar byrðar vegna þessarra athurða.. ForsætisTáðher.ra tel- ur, að ekfci þurffi að taka upp innffluitningshöft, innflutningur m.umi minfca aff sjáiffu sér, og er það áreiðanlega rétt hjá hon- um. Á sáðaista ári voru tolltekj- ur ríkisisjóðs áætlaðar um 1900 milljómÍT, en niðungreiðslur á landbúnaðarafurðum um 900 milljónir. Spurningin er, hvort niðurgr.eiði3l'urnar verði þær sömu, er tolla.tekj-urnar minnka. Sé svo, þá verður að taka það, sem á vantar, beinit úr vasa skattborga.r,amna.. Ég hef aldrei skilið þennan skollaleik með niðurgreiðislur eða hvernilg þær geta bafft áhrdf á verðlag að gagni, nema þau, að fresta verðhækfcunium um skamman tíma. Því álít ég fýr- ir mig, að niðiurgreiðslur í hvaðia mynd sem er, geti aldreii venið mema gáligafrestur, eðlis- fræðin kennir okkur jú, að ekker.t fæst ókeypis. Nú hefur nýlega verið láfin burð upp í Alþinigishúsið fyrir mær 700.000 krónur. Hvað er þá óeðlilegt við það, að landbúniaðarafúrð- ir kos'ti það, sem þær raunveru lega kostas þ.e.a.s. m.jólkin um 25 kr. lítrinn og þar fram eftir götunum? Yrði svo, þá mætti lækka tolla um þessa.r 900 milljónir og útkoman yrð'i ná- fcvæmlega ®ú isama fyrir hinn al.am.nna borgara. Jæja, df til vill er þetta end- emis þvæla hjá mér. Ég skil kanski ekkert í hagtfræði mið- aðri við „íslenzkar aðistæður“. En ,hér stend ég og get ekki annað.“ Halldór Jónason verkfræðingur". •Á" Er lýsingum á knattspyrnu- leikjum virkilega of sjaldan iitvarpað? Frá Afcureyri hefur Velvak- anda borizt 'ha.rðort bréf, þar sem því er kröftuglega mót- mæl't, „hversu sjaldan útvarp- að er lýsimgu á knattispyrnu- æikjunum í I. deild. Þær eru a.llitoN fáa.r og upp á síðikas.táð alls engar. Hver er ástæðan?“ Bréfritari segir tuigi þúsundia kri'attispyrnuHUihnenda bíða í of væni um land allt eftir úrslit- um, og ekki geti þeir allir „flogið á milli Ak.rane.ss, Kefla vikur, Akureyrar og Reykja- víkur“. Engum leik Akureyr- inga ut.an heimiavall'ar haffi ver ið útvarpað í suim.ar, þótt kn.att spyrnuíþróttin eigi sér varla try.ggri uhnendur annars tað- ar. Gerir bréfritari þá kröffu, að lamgtum fleiri knattspyr.nu- lieikjum verði útv.arpað. ^ Leiðréttingar f bréfi um heynauð Norðlend inga, sem birtist hér í gær, féll niðiur setning. Rétt hljúðar máls'greinin svo: „Þetta er að vís.u ekki mik- ið í þartfir Norðlendiniga. En hvert hár gerir skuigga. Á þesisu m.á tfóðr.a 400 kýr eða 5—10 þúsund ær, með beit og fóð- urbæti“. Enn brenglaðist setninig í dálkum Velvakanda í fyrradag. Fy.rsta setnimgim í seinustu kiausunni átti að hefjaist svo: ,,Enn breniglaðiist setnimg í dálkum Velv.akanda í .gær“. íbúð óskast Barnlaus hjón sem bæði vinna úti óska eftir að taka 2ja—3ja herb. íbúð á leigu til 1 árs. Fyrir- framgreiðsla. Tilboð merkt: „Strax — 125“ sendist afgr. blaðsins fyrir 26. þ.m. x

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.