Morgunblaðið - 23.09.1967, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 23.09.1967, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. SEPT. 1967 5 Athyglisverð málverko sýn. á Charlottenborg — Tvœr íslenzkar konur, þcer María Ólafsdóttir og Kristín Helgason taka þátt í sýningunni NÝLEGA var opnuð samsýning myndlistarmanna í Danmörku, er nefnir félag sitt „Sjáið“. Er hún haldin í Charlottenhorg. Að þessu sinni var um hátíðasýn- ingu að ræða, þar sem þetta var í 20. skipti, sem þéssir listamenn sýna. En allir stofnendur félags- ins voru gamlir nemendiur pró- fessors Axel Jörgensen, er var mjög þekktur listamaður og kennari við hinn konunglega listháskóla í Kaupmannahöfn. Þátttakendur í sýning.unni nú eru 9 eins og á fyrstu sýning- unni. Formaður samtakanna hefur í þessi 20 ár verið Alfred Jensen listmálari, sem er kyænt- ur íslenzkri konu„ Maríu Ólafs- dótíur listmálara, sem einnig er vel þekkuur málari í Danmörku og á myndir á sýningunni. Alfred Jensen á mörg verk á þessari sýningu og hafa þau fengið mjög góðá dóma. Önnur íslenzk kona, frú Krist- ín Helgason, tekur nú í fyrsta skipti þátt í sýningu samtak- anna. í sambandi við þessa hátíða- sýningu hélt Erling Blöndal Bengtson sellóleikari hljómleika, þar sem hann lék verk eftir Bach og Kodaly. . Verk þeirra Maríu Ólafsdóttur og Kristínar Helgason á sýning- unni hafa hlotið góða dóma. T.d. segir Berlinske Aftenavis um Kristínu Helgason, að verk henn ar beri sivip íslenzkra þjóðsagna. Næstved Tidende segir um Kristínu: Hún sýnir einniig nokkur absiraktmálverk, sem minna á gamlan vefnað, og hún er undir áhrifium íslenzkrar sögu og dul- magna. Blaðið lýsir síðan nokkr- um myndum hennar og fer um þær mjög lofsamlegum orðum. Um Maríu Ólafsdóttur fer Börn dansa ballet, teikning eftir iaríu Ölafsdóttur. Sílúúrflutningar ÞAR SEM ýmsar tilraunir nú eru hafnar á því að flytja ferska síld frá fjarlægum miðum, sem miða að því að síldin sé söltunar- h*f þegar henni er landað, og með tilliti til hversu áríðandi það er að fleiri en ein af þessum til- raunum takist þar sem mikið magn af fullverkaðri síld er fyr- irfram selt á góðu verði vildi ég benda á, að árið 1939 flutti ég út til Þýzkalands á tímabilinu 5. maí til fyrstu daga í júlí 13 tog- arafarma af Faxaflóasíld frá Akranesi sem seld var á föstu verði til Hamborgar. Síldin kom öll vel og óskemmd fram blönd- uð með ís og salti eftir hlutfalli: Síld 100 tonn, ís 40 tonn, salt 7—8 tonn. Þetta var framkvæmt á þann hátt að notaðar voru sveigjanlegar rennur, sem síldin var látin renni um beint í stíurn- ar. Um leið og síldinni var hellt í rennurnar úr tunnum, sem síld- in var mæld í, var stráð í hana salti með diskum samkvæmt of- angreindum hlutfölLum, þ. e. 7— 8 kg af salti í 100 kg af síld, á þann bátt fékk hver einstök síld á sig saltlag áður en niður kom í stíurnar. ísundirlagið í stíunum var ihaft allt að reku þykkt og eins yfirlagið. Um leið og síldin kom niður í stíurnar var dreift tveim skóflum af ís, eða því sem næst sem svaraði í körfu og þessu svo jafnað til. Hæð í stíðu mátti vera 1 meter. Eftir að neðri stí- urnar voru fylltar var síldin lát- in renna niður í steisinn, þar settur í hana ísinn og síðan mok- að upp í efstu stíurnar. Á þeim tíma þegar þessir flutn- ingar áttu sér stað var oft heitt í veðri og hiti í Hamobrg koms upp í 30°C, þegar heitast var. Þrátt fyrir þetta skemmdist síld- in ekki og fékkst fyrir hana alla umsamið verð. Sögðu yfirmenn og hásetar flutningaskipanna að síldin hefði jafnvel litið betur út þegar henni var landað, en þegar hún var sett um borð úr bátun- um í skipin. Að svo vel tókst með þessa flutninga þrátt fyrir oft óhagstæð veðurskilyrði var fyrst og fremst vegna þess, að kuldinn sem mynd aðist þegar ísinn bráðnaði með saltinu hélt síldinni hæfilega kældri, sennilega um 0° C þess utan skemmdist síldin ekki af of miklum þrýstingi í meterháum stíum. Með hliðsjón af framan- sögðu eru það eindregin tilmæli mín að þessi aðferð verði nú reynd ásamt öðrum sem nú er verið að framkvæma til flutnings á fersksíld frá miðunum til sölt- unarstöðva. Þar sem nú er komið 'haust og kalt í veðri þyrfti ekki eins mikinn íg og að ofan er greint, sennilega ekki meira en '20 tonn eða minna en saltskammt urinn mætti hins vegar ekki vera minni en 7 tonn í 100 tonn af síld, annars myndi fljótlega feng- in reynsla um þetta þegar flutn- ingar væru hafnir, hvort líka mætti minka saltskammtinn. Hér í Reykjavík liggja fjórir togarar Síldar- og fiskimjölsverksmiðj- unnar hf. bundnir við bryggju, sem með stuttum fyrirvara gœtu látið úr höfn ef áhöfn á þá væri fáanleg og hafið þessa flutn inga. Svo mikið er nú i húfi fyrir Frá Friðriksbergi, málverk eftir Kristinu llelgason. blaðið einnig lofsamlegum orð- um og minnist sérstaklega á tvær barnamyndir og ballett- mynd af börnum eftir hana, sem það segir að beri vott ,ví:æðum hæfileikum. Berlinske Tidende segír um verk Maríu Ólafsdóttur, að þau sýni aúkið vald hennar yfir efn- inu. Blaðið segir einnig um Kristínu Helgason, að hún sýni áhrifaríkar og þjóðsagnakenndar „fantasíumyndir". Eyja með fallbyssukúlum, málverk eftir Alfred Jensen. Þrjú skip í árekstri Kaupmannahöfn 2)1. sept. I að tveggja feta löng rifa hafi NTB komið á skrokk Loudza undir ÞRJÚ skip lentu í árekstri á yfirborði sjávar. Eyrarsundi i dag. Skemmdir I SKÁK BÐNT Larjen, danski stórimeist- arinn í skák, sem sigraðd á minn ingarmóti Capablanca á Kúhu á dögunum, fékk sinn stórmeistara titil fyrir a.furða taflmennsiku á fyrsta borði fyrir Danmörtku á ÓlympiíuiSikákmótinu í Moskvu 1956. Fyrsti vinningur Lar.sens gegn stórmeistara þá var á móti Sveiozar Gli.goric, hinum júgó- slavneska snillingi. Nú eru liðin nær ellefu ár og þesisir skákjöfnar hafa leitt"sam- an hesta sína 7 sinnium. Lar.sen vann næstu 5 skékir, en á skáki- mótinu í Dundee í júlí sl. tapaði La.rsen fyrir Gligoric sinni fyr.stu skák. Þessir „kariar“ mættust næst fyrir nokknum dögum á áðurnefndu Kúbumóti og en.n .varð Júgóslavinn að láta í minhi pokánn. — Hér kem.ur skákin án athugasemda: Hvítt: Gligoric — Svart: Larsen. Nimzo-indversk vörn. 1. d4, Rf6; 2. c4, e6; 3. Rc3, Bb4; 4. e3, b8; 5. Bd3. Bb7; 6. Rf3, Re4; 7. 0—0, f5; 8. Bxe4, fxe4; 9. Rdl2, Bxc3; 10. bxc3, O—O; 11. Dg4, Hf5; 12. d'5, Hg5; 13. Df4, exdö; 14. cxdö, Bxd5; 15. c4, Bc6; 16. Rxe4, Hg6; 17. Bb2, Ra6; 18. f3, Rb4; 19. Bc3, Rd3; 20. Dfö, Dh4; 21. R.f6f, gxf6; 22. Dxd3, Hb6; 23. h3, Kf7; 24. Hf2, Hg8; 25. Kífil, Hxg2!; 26. Hxg2, Dxlh3; 27. e4, Hg6, og hér gafst G.li,gor'ic upp. Kosningar í IMoregi EFNT verður til bæja- og sveita- stjórnarkosninga í Noregi um næstu helgi. Verða alls kjörnir 13.483 fulltrúar í 451 kjördæmi, og eru alls um 2 472.000 á kjör- skrá. Kosið verður á sunnudag og mánudag, og er reiknað með að úrslit verði kunn snemma á þriðj udagsmorgun. Síðast var kosið í bæja- og sveitastjórnir í Noregi fyrir fjórum árum, en síðan hefur kjördæmum fækkað um 74, og k.iósendum fjölgað um 109 þús- und. Að þessu sinn.i er meira um bein famboð stjórnmála- flokkanna, og býður Verka- mannaflokkurinn fram í 436 héruðum, Hægri flokkurinn í 349, Miðflokkurinn í 350, Kristi- legi flokkurinn í 338, sósíalistar í 209 og kommúnistar í 85 hér- uðum. urðu miklar á tveimur skip- anna, en engin slys urðu á mönnum. Áreksiturinn varð með þeim hætti, að pólska vöruflutninga- skipið, Opole frá Stettin, sem var á norðurleið, reyndi að siigla fram úr brezka olíuskipinu Tex aco Bristol, rétt fyrir norðan Drogdenvitann fyrir utan Kast rup-flugvöll. Skipin sigldu mjög nálægt hvort öðru og lenti Opole í kjölsogi brezka skiipsins.. Skips'tjórnendur sneru Opole frá í ofboði með þeim afleiðingum, að það lenti á rússneska skipinu Loudza frá Riga. S'íðan rann Opole frá Loudza og rakst þá aftiur á Tex apo Bristol. Pólska og brezka s'kipið kom ust af eigin rammleik til Kaup mannahafnar, en skipstjóni á Loudza kaus að bíða rússneska skips, Könnuðar, sem fylgja mun því til heimahafnar. Skips menn á brezka skipinu segja, land og lýð að hægt verði að salta sem mest upp í fyrirfram gerða sölusamninga að ekki ætti að vera nein frágangssök að fram kvæma þetta. Magnús Andrésson, fv. útgm.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.