Morgunblaðið - 23.09.1967, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 23.09.1967, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGABDAGUR 23. SEPT. 1967 Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir bifreiða. Aimennar viðgerð ir. Sérgrein hemlaviðgerð- ir, hemlavarahlutir. Hemlastilling hf., Súðavogi 14, sími 30135. Sjónvarpsloftnei Annast uppsetningar og viðgerðir. Fljót afgreiðsla. Uppl. í síma 36629 og 52070 Klæðaskápar, sólbekkir, veggþiljur, afgreiðslutimi 2 til 30 dag- ar. Trésmiðjan Lerki, Skeifu 13, sími 82877. Hvolpar Hvolpar af góðu fjárhunda kyni til sölu. Uppl. í síma 60156 milli kl. 4—8. Til sölu Pedigree barnavagn og kerra í góðu ástandi. — Uppl. í sima 30251. Innréttingar Smíða innréttingar í eld- hús, einnig fataskápa. — Kynnið yður verð. Uppl. í síma 31307. Plymout '53 til sölu, mjög ódýrt. Uppl. í síma 38713 eftir kl. 8 á kvöidin. Góð 3ja—4ra herb. íbúð óskast á leigu, orugg greiðsla og góð umgengni. Sófasett og útvarp með steroplötuspilarar til sölu, sími 30775. Karlmaður óskar eftir kvöldvinnu, margs konar störf geta komið til greina. Kaup eft- ir samkomulagi. Vinsaml. tilgreinið starf, nafn og síma á afgreiðslu Mbl. merkt: „Aðstoð 129". Stúlka vön skrifstofustörfum með góða málakunnáttu, óskar eftir atvinnu. Vélritun all- an daginn kemur ekki til greina. Tilb. sendist Mbl. merkt: „41". Renault Major 1965 vel með farinn einkabíll, keyrður 32 þús. bm, til sölu. Uppl. í síma 10T80. Skólabuxur Góð efni, tízkusnið, seljast i Hrannarbúffinni, Hafharstræti 3, sími 11260. Hvolpar Hvolpa geta þeir fengið sem hringja i síma 51042, Bfll tíl sölu Dodge '46 með góðum mót- or og á nýjum dekkjum. Vel utlítandi. Selst ódýrt, til sýnis á Nýbýlavegi 27 í dag og næstu daga. Bezt að auglýsa í Moigunhlaðinu Messur á morgun Kirkjam a0 Kventiaíbrekku í Dölum. Dómkiirkjan Messa kL 11. Séra Felix Ólafsson. Hallgirimskirkja Messa fellur niður í dag. Hafndr Messa kl. 2. Séra Jón Arni Sigurðsson. Útshálaprestefcau Messa að Útsikáluim kL 2. Séra Guðmundur Guðmiunds son. Fíladelfía, Reykjavík Guðsþjóniusta kl. 8. Ás- mundur Eiriksson. Fíladelfía, Kaflavík Guðsbjónusta kL 2. Har- aldiur Guðjómssora. Faíkirkjan í Reykjavík Messa kL 2. Séra Þorsteinií Björnsson. StórólfsAivoll Messa kl. 2. Séra Steíán Liárusson. BústaaaSR'estabaU Guðsþjónusta í Réttar- holtsskóla kl. 11. Séra Ólaf- ur Skúlason. LaugiBTniesfdrkja Messa kl. 11 fyrir hádegL Séra InigóMur Guðmundsson predikar. Kóparvogslkirkja Messa kl. 2. Aðalsnafnaðar- fundur eiftir messu. Séra Gunnar Árnason, Neskiiíkja Guðsþjómusta kl. 11. Séra Frank M. Halldórsson. KeflavíkWrkirkja Barnaguðsþjóniusta kL 11. Séra Björn Jónsson. FRETTIR Hausrtfermlug'airböm Fríkirkjumnar í Reykjavík eru vinsamlega beðin að mæta í kirkjunni þriðjudaginn 26. sept. kl. 6. Séra Þorsteinm Björnsson, BænasitaíBurinfn, Fálbagötu 10 Krisitilegar samkomur suauiu dagkm 24. sept. Sunnudaga- skóli kl. 11. Almenn saimkoma kl 4. Bænastund alla virka daga kl. 7 e.h. Kvenfélaff Bús*aZ6awVknar Innr&Njaxðvikurfcirkja Bamaguðsþjóniusta kL 1,30. Séra Bjöm Jónissom. Gaulverjabæjarkirkja Messa kl. 2 eftir hádegL Nýtt ongel tekið í notkun. Séra Magnús Guðjónsson. Krístsfkirkja í I.amlakoti Lágmessa kl. 8,30. Há- messa kl. 10 árdegis. Lág- messa kL 2 stfðdegis. Elluiemrftlið Grund Guðsþjónuista M, 2 etftir hádegi. Séra Garðar Svav- arsson messar. Kór Laugar- ntesikirkiu syngur. Heimilis- presturinn. Ágprestakall Messa kl. 2 í Laugaraes- kirkjiu. Séra Grímur Grkns- son. Frikirkjan í Hafnairfirði Guðslþjónusta kl. 2. Fermd verður Ástríður Pétursdott ir, Katrínarkoti í Garða- heppi. Saíniaðarprestjur. Háteig-skirkja Messa kl. 2. Séra Arngrím ur Jónsson. Grensáspreatakall Messa í Dómkirkjunni kL 11. Séra Felix Ólafsson. I.iamgíhoHspreistakall Barniasaimkoma kl. 10,30. Séra Árelíus Níelssom. Guðs þjómusta kl. 2. Séra Siigurð- ur Haukur Guðjónsson. Kirkja Óháða siafmiiðlwSns Messa kl 2. (Krrkjdagur). Kvöldvafca kl. 8.30. Ölliuim heimill aðgaiigur. Safnaðar- prestur. {$>- dag er laugardagur 23. sept- ember og er hann 266. dagur ársing 1067. Eftir liía 99 dagar. Haustjafndœgur. ArdegtsháflæSi kl. 08:40. Siðdegisháílæði kl. 20:49. Drottinn er með ySur, ef þér eru<S með honum. Ef pér leitið hans, mun hann gefa yður kost á aS finna sig, en ef þér yfir- gefiö hann, mun hann yfirgef-a yður. Læknajijönusta. Vfir sumar- mánuðina júm', júli og ágúst verða aðeins tvær lækningastof- ur heimilislækna opnar á laugar- dögum. Upplýsingar um lækna- þjónustu í borginni eru gefnar í síma 18888, símsvara Læknafé- lags Reykjavíkur. Slysavarðstofan i Heilsuvernd- arstöðinnL Opin allan sólarhring inn — aðeins móttaka slasaðra — sími: 2-12-30. Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5 síðd. til 8 að morgni. Auk þessa alla helgitiaga. — Sími 2-12-30. Neyðarvaktin svarar aðeins á vírkum dögom frá kl. 9 til 5, sími 1-15-10. Helgarlæknir í Hafnarfirði laugardag til mánudagsmorg- uns er Auðunin Sveinbjörnsson^ Kirkjuvegi 4, síimi 50745 og 50842 Kvöldvarzla í lyfjabúðum 1 Reykjavík vikuna 23.—30. sept. er í Reykjavíkur Apóteki. otg Garðs Apóteki. Nætarlseknir í Keflavík: 23. og 24. þm. Arnhjöra Ólafss. Keflavikurapótek er opið virka daga kl. 9—10, laugardaga kl. 9—t og sunnudaga frá kl. 1—3. Framvegis verttnr tekið á möti þelm, er gefa vilja W68 i Blóðbankann, sem bér segir: mánndaga, þrlðjndaga, fimmtndaga og föstudaga frá kl. 9—11 fh. og 2—4 eh. MIÐVIKUDAGA frá kl. 2—8 eh. og laugardaga frá kl. 9—11 fh. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikmlögnm vegna kvöidtímans. Bilanasimi Kafmagnsveitn Reykja- vfkur á skrifstofutima er 18-322. Næt- ur- og helgldagavarzla, 18-230. Orð lifsins svarar í sima 10-000 leyfir. Hjálpræðissaimkoma W. 8^0 e.h. Yngri hermennirmdr hafa sérstaka dagakrá. Kapt. Aasoldsen og Auður Eir Vil- hjáknsdóttir. Mánudagur kl. 4 e.h. Heimilasamband. Allic vel komnir. Sunmudagaskóli Hjálpræðis- he^sins, kl 2. Fíladelfía, Reykjavik . Almenn saimkoma sunnudag- inn 24. sept. kl. 8. Ræðumenn: Ásgrímur Stefánsson og Feter Incheombe. Safnaðarsamkoma kl. 2. Hvern sunmudag ki. 10.30. öll börn hjartanlega velkomin. Bor gf ir íWmjJaf éM&Ji Munið ferðina í Þverárrétt 24. þ.m. upplýsingar í símum 15552 og 41979. ' Geðvejjndairfélag ísJBmds RáSgjafa- og upplýs.in'gaþjón' usta að Veltusundi 3. sími) 12139, alla mánudaga kl. 4—ö síðdegis. — Þjónusban er 6J keypis og öllum heimil. Aðalfunidur Kópavogssóknar verður haldin-n að aflokinni messu kl. 15.00, sun'nudaginn '24. sept. n.k. Venjuleg að'alfund ar'störf. Kvea^félag' Óháða siafniai?itun1nsi Kirkfjiudagurin'n er næstkcwn-' an'di sunn'udaig, 24. sept. Félaga tonur enu góðfúslega beðntan að koma kökum í Kirkjubæ á- laiugardiag kl. 1—7 og sunnudag kl. 9—12. KPisWlejr SEimkoma verður í samlkomusalTium, Mjóuhlíð 16, sumudagskv&ldið 24. sept. kl. 8. Verið hjartan>- lega velkomin. KvennasfcóUnn í Reykjavík Námsmeyjiar skólans eru beðnar að koma til víðtals i skólann laugardaginn 23. sept- ember, fyrsfcu og aðrir bekkir kl. 10, þriðju og fjórðu bekkir kl. 11- — SkólastjórL Sjálfsbjörg, landssamband fatlaðra, hefuT merkjasöludag sunnudaginii 24. sep»tember. Séra Garðaæ Þorsteinsson í Hafnarfirði verður fjv. til næstu mánaðamóta. 1 fjv. hans þjónar séra Ásgeir Ingi- bergsson, Hafnarfjarðarpresta- kalli, sími 24324—2275. Séra Jón Auðuns dómprófa&t- ur, er kominn heim. Séra Óslkair 3. Þorláksaon, dómkÍTkjupTestur, vexður fjarverandi næstu 2—3 vikuT^ f GÆR kom ungux piltur nið- ur á blað til okOsar og bar sig aumlega. Han.ii var búinn að týna kaupinu sínu, 4000 kirón- uto. Hann kvaðst hafa farið khikkan rúonlega þrjú frá Tryggingaimiiðstöðininii vi© Aðalstræiti, þar seni hanm er sendill, út að Stek*d6r»- prenti og siðan í SÍS við Austurstrætk Einíhversstað- ar á þessari leið hefur hann týnt peningunuim, sem voru lausir í vasanum. Vonandi hefur einhver heiðarlegur maður eða kona fundið af- rakstur mánaðarvinnu drenigsiins og gerir viðvart hjá lögreglunni eða i síma 33201. gengst fyrir skemmtun. á S'Unnudag á Hótel Sögu Mörg skemTntiatriði og happdTættk Á síðdegisskemmtuniníni eru 136 vinnángar og um kvöldið margt glæsilegra vinninga. Undiíbúnings neíndin. Hafniarfjörður Basar Kvenfélagsins Sunnu verður í Góðtemplarahúsinu föstudagton 29. sept. kl 9. Tek ið á móti munuim og kökum frá kl 1 í Góðtemplarahúsinu. Basarnefnidin. Fótssryrtfng fyrir aldrað fólk er byrjuð aftur í Langholts- safnaðaheimilinu. Upplýsiinigar í sími 36206. Heimatrúhooið Aimenn samkoma sunnmdag- inn 24. sept kL 8,30. Verið vel- komin. Kvenfélag Kópavogs heldur fund í félagsheimilin<u uppi, fimimtudagi.nni 28 sept. kl. 8.30 Rædid verða störf fé- l'agsins á komandi vetri. Félags konur beðnar að fjölmenna. Kvenfélag Laagameeisóknln' heldur saumafuind í kirfeju- kjaMaranum þriðjudaginn 26. september kL 8,30. Stjórnin. Almenm sannkoma Boðm fagnaðarerindisins sunnudagskvöld kl 8, að Hör.gs hlíð 12. Hjálpra;<Vi.sherinin Sunnuda.gur kl. 11. Helgunar sam'koma kL 4 e.h. ef veíhír sá NÆST bezti Éslenzki bóndittni hefux löngum þótt smár í viðskiptum, end* hefur hann þurft á þvi að halda vegna aÆkomumnaa:. Efnabóndi úr Skagafirði var hausit eitt að tafea út vörur á Sauðárkróki. Han«i hafði lokið úttektimni og var búinn að taka á móti ndtai yfir hana. M man hann eftir því, að han hefur gleyimt að kaiupa nælu. Ðúðarmaðurinn segir þá: „Er þér ekki sama, þó þú borgir nœlu«»a, svo að ég þurfi ekki að breyta nótunni? Hún kostar bara 3 aura". „Nei, það er mér ekki sama", s>varar bóndimi. ,^fcg læ nefnilega „próisentur" hjá kaupmanininum".

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.