Morgunblaðið - 23.09.1967, Síða 6

Morgunblaðið - 23.09.1967, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. SEPT. 1967 Bifreiðastjórar Gerum við aliar tegundir bifreiða. Almennar viðgerð ir. Sérgrein hemlaviðgerð- ir, hemlavarahlutir. Hemlastilling hf., Súðavogi 14, sími 30135. Sjónvarpsloftnet Annast uppsetningar og viðgerðir. Fljót afgreiðsla. Uppl. í síma 36629 og 52070 Klæðaskápar, sólbekkir, veggþiljur, afgreiðslutími 2 til 30 dag- ar. Trésmiðjan Lerki, Skeifu 13, sími 82877. Hvolpar Hvolpar af góðu fjárhunda kyni til sölu. Uppl. í síma 60156 millí kl. 4—8. Til sölu Pedigree bamavagn og kerra í góðu ástandi. — Uppl. í síma 30251. Innréttingar Smíða innréttingar í eld- hús, einnig fataskápa. — Kynnið yður verð. Uppl. í síma 31307. Plymout ’53 til sölu, mjög ódýrt. Uppl. í síma 38713 eftir kl. 8 á kvöldin. Góð 3ja—4ra herb. íbúð óskast á leigu, örugg greiðsla og góð umgengni. Sófasett og útvarp með steroplötuspilarar til sölu, sími 30775. Karlmaður óskar eftir kvöldvinnu, margs konar störf geta komið til greina. Kaup eft- ir samkomulagi. Vinsaml. tilgreinið starf, nafn og síma á afgreiðslu Mbl. merkt: ,,Aðstoð 129“ Stúlka vön skrifstofustörfum með góða málakunnáttu, óskar eftir atvinnu. Vélritun all- an daginn kemur ekki til greina. Tilb. sendiist Mbl. merkt: „41“. Renault Major 1965 vel með farinn einkabíll, keyrður 32 þús. km, til sölu. Uppl. í síma 10780. Skólabuxur Góð efni, tízkusnið, seljast í Hrannarbúðinni, Hafnarstræti 3, simi 11260. Hvolpar Hvolpa geta þeir fengið sem hringja I síma 51042. Bfll til sölu Dodge ’4® með góðum mót- or og á nýjum dekkjum. Vel útlítandi. Selst ódýrt, til sýnis á Nýbýlavegi 27 í dag og næstu daga. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu Kirkjem aB Kwennaíbrekku f Dölum. Inuri-N jarÖvíkuTkirkja Ba.rnaguðsþjónjusta kL 1,30. Séra Björn Jórussoni. Gaulverjabæjarkirkja Messa kl. 2 eftir bádegL Nýtt ongel tekið í niotkun. Séra Magnús Guðjónsson. Kristskirkja í Landakoti Lágmessa kl. 8,30. Há- Dómkirkjan. Messa kL 11. Séra Felix Ólafsaon. HaUgrimskirkja Messa fellur niður í dag. Hafnár Messa kl. 2. Séra Jón Árni Sigurðsson. Úfc&álaprestakall Mesaa að Útsfcálum kL 2. messa kl. 10 árdegis. Lág- Séra Guðmundur Guðmiunids messa kl 2 3íðdegis. son’ Elliheimftlið Grund Fíladelfía, Reykjavík Giuðsþjónusta Ikl. 2 eftir Guðsþjórausta kl. 8. Ás- hádegi. Séra Ga.rðar Svav- mundux Eiriksson. arsson messar. Kór Laugar- . ,,, _ _ raeslkirkju syngur. Heiimilis- Filadelfia, Kefiavik nresturiren Guðsþjónusta kL 2. Har- P stunn ' , , _ _, Ásprestakall aldiur Guðjonssora. , , „ , _ FKÍkirfcjan í Reykjavík , Messa kl. 2 i Laugarnes- Messa kL 2. Séra Þorsteinn klrkJ'u- Sera Grrniur Grrms- Björnsson. ^011, StóróltthvoU Frfkirkjajn í Hafnarfirði Messa kl. 2. Séra Stefán Guðslþjónusta kl. 2. Fermd Lárusson. verður Ástríður Pétursdótt ir, Katrínarkoti í Garða- Bústaðaprentakall heppk Safraaðarprestur. Guðsþjónusta í Réttar- holtssfcóla kl. 11. Séra Ólaf- Háteigslkiirfcja ur Skúlasoji. Messa kl. 2. Séra Arngrím . _ . , . ur Jónsson. I.augjsirniesfcirkja Messa kl. 11 fyrÍT hádegL Greresásrprefitakall Séra Iragóifiur Guðmundsson, Messa { Dómkiifcjunni kl. predikar. Kópaivogsfcirfcja Messa kl. 2. Aðalsafnaðar- fundur eftir messu. Séra Gunnar Árnason. 11. Séra Felix ÓlaÆsson. Langlholtapreistakall Bamiasaimkoma kl. 10,30. Séra Árelíus Níelsson. Guðs þjórausta kl. 2. Séra Sigurð- ur Haukur Guðjónsson. Neskiifcja Guðsþjórausta kl. 11. Séra . ___» Franfc M. Halldórsson. Kirkfa Óhaða KeflavíkWrkirkja Messa kl 2. (Kirkjdagur). Kvöldvaka kl. 8.30. Öllum Barnaguðsþjórausta kL 11. heiimill aðgaragur. Safnaðar- Séra Björn Jónisson. prestur. FRÉTTIR Hausrtfermiivgnsrböm Fríkirkjuranar í Reykjavík eru vimisamlega beðin að mæta í kirkjurani þriðjudaginn 26. sept. kl. 6. Séra Þorsteiran Björrasson. BænaNtaðluirintn, Fálkagötu 10 Krrstilegar samkamur sumnu dagiran 24. sepl Sunnudaga- skóli kl. 11. Almenn saimkoma kl 4. Bæraasturad alla virka daiga kl. 7 e.h. Kvenfélag BúsMaJRasóknMr TAPAÐ f GÆR feom uraguT piltur nið- ur á blað til okfcar og bar sig aumlega. Haran var búinn að týna kaupinu sínu, 4000 krón- um. Hann krvaðst hafa farið klukkan rúmlega þrjú frá Tryig.giragamiðstöðinind við AðalsitrætL þar sem. haran er sendill, út að Steindórs- prenti og síðan í SÍÍS við Austurstræti. Eirahversstað- ar á þessari leið hefur hann týnt peningunum, sem voru lausÍT í vasaraum. Voraandi hefur einlhver heiðariegur maður eða kona furadið af- rafcstur mánaðarvinnu dreragsins og gerir viðvart hjá lögreglunrai eða í síma 32201. gengst fyrir sfcemmtun, á S'unnudag á Hótel Sögu Mörg skemmtiatriði og happdrættL Á síðdegisskemmtundrani eru 136 vinraingar og um kvöldið margt glæsiiegra vinnin.ga. Undirbúningsnefindin. Hafraarf jörður Basar Kvenfélagsins Sunniu verður í Góðtemplarahúsinu föstudaginin 29. sept. kl. 9. Tefc ið á móti munuim og kökum frá kl 1 í Góðtemiplarahúsinu. Basarnefndin. Fótsaiyrtirag fyrir aldrað fólk er byrjuð aftur í Langholts- safnaðaiheimilinu. Upplýakigar í sfmi 36206. Heimaitrúboðið Abnenn samkoma sunraudag- inn 24. sept kl. 8,30. Verið vel- komin. Kvemféfckg Kópavogs heldur furad í féiagsheimilinu uppi, fimmtudagiinni 28 sept. kil. 8.30 Rædd verða störf fé- l'agsins á komandi vetri. Félags kionur beðnar að fjölmenraa. Kverafélag Laugrameefcóknfcr heldur saumafund í kirfcju- kjallaranum þriðjudaginn 26. september kL 8,30. Stjórrain. Almeran santkoma Boðm fagnaðarerindisáns sunnudagskvöld kL 8, að Hörgs hlíð 12. Hjálpræð&sherinm Sunnudagur kl. 11. Heligunar sam'koma kL 4 e.h. ef veðrar dag er laugardagur 23. sept- eraber og er hann 266. dagur ársing 1067. Eftir lifa 99 dagar. Haustjafndægur. Ardegisháflaeöi kl. 08:40. Síðdegisháflæði kl. 20:49. Drottinn er með yður, ef þér eruð n>eð honum. Ef þér leitið hans, mun hann gefa yður kost á að finna sig, en ef þér yfir- gefið hann, mun hann yfirgefa yður. Læknaþjönusta. Yfir sumar- tnánuðina júni, júlí og ágúst verða aðeins tvær lækningastof- ur heimilislækna opnar á laugar- dögum. Upplýsingar um lækna- þjónustu i borginni eru gefnar í síma 18888, símsvara Læknafé- lags Reykjavíkur. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. Opin allan sólarhring inn — aðeins móttaka slasaðra — sími: 2-12-30. Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5 síðd. til 8 að morgni. Auk þessa alla helgidaga. — Sími 2-12-30. Neyðarvaktin svarar aðeins á virkum dögum frá kl. 9 til 5, sími 1-15-10. HeLgarlæfcniir í Hafnarfirði laugardag til mánudagsmorg- unis er Auðuran Sveirnbjörnsson, Kirkjuvegi 4, sími 50745 og 50842 Kvöldvarzla í lyfjabúðuim í Reyfcjavík vikuna 23.—30. sept. er í Reykjavíkur Apóteki og Garðs Apóteki. Nætmrlæknir í Keflavík: 23. og 24. þm. Ambjöm Ólafss. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kL 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Framvegis verður tekið á móti þeim, er gefa vilja blóð í Blóðbankann, sem hér segir: mánndaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 fh. og 2—4 eh. MIÐVIKUDAtJA frá kl. 2—8 eh. og laugardaga frá kl. 9—11 fh. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveitu Reykja- víkur á skrifstofutima er 18-222. Næt- ur- og helgidagavarzla, 18-230. Orð lífsins svarar í síma 10-000 leyfir. Hjálpræðissaimkama kl. 8,30 e.h. Yragri hermennirirair hafa sérsfaka dags'krá. Kapt. Aasoldsen og Auður Eir Vil- hjálimsdóttir. Mánudagur kl. 4 e.h. Heiimilasarraband. Allir vel kamnir. Sunnudagasfeóli Hjáilpræðis- hersina kl 2. Fíladelfía, Reykjavík . Almeran saimkoma sunnudag- inn 24. sept. kl. 8. Ræðumenn: Ásgrímur Stefánsson og Peter Inchoambe. Safnaðarsamkoma kl. 2. Hvern sumnudag kl. 10.30. ÖU böm hjartanlega velkomdn. Bor gfiróinigaf élflgja Munið ferðiraa í Þverárrétt 24. þ.m. upplýsingar í símuim 15552 og 41979. ■ Geðvedndarfélag ísjsmds Ráð’g'jafa- og upplýsin'gaþjón1 usta að Veltusundi 3. símii '12139, alla mánudaga kl. 4—6i siíðdegis. — Þjónusban er ó-1 íkeypis og öllum heimil. Aðalfuniduir KópavogsBÓknar verður haldinra að aflokinni messu kl. 15.00, sun'nudaginn 24. sept. n.k. Venjuleg aff'alfund arstörf. Kveiilífélag Óháðat safnaðriiritnw Kirköudagurimi er næstkom-’ an'di suranudag, 24. sept. Félragsi fconur eru góðfúslega beðniari að korna kökum í Kirkjubæ á laugardiag kl. 1—7 og sunnudag kl. 9—12. Kristileg sramkoma verður í samlbamusralnum, Mjóuhlíð 16, sunudagskvöldið 24. sept. kl. 8. Verið hjartan1- lega veil'kiamin. Kvennnskólinn í Reykjavik Námsmeyjrar skólans eru beðnaT að koma til viðtals i skólann laugardaginn 23. sept- embcr, fyrstu og aðrir bekkir kl. 10, þriðju og fjórðu bekkir kl. 11- — SkólastjórL Sjálfsbjörg, landssamband fatlaðxa, hefuT merkjasöludag sunnudaginn 24. sep*tembex. Séra Garðar Þorsteinsson í Hafnarfirði verður fjv. til næstu mánaðamóta. í fjv. hans þjónar séra Ásgeir Ingi- bergsson, Hafnarfjarðarprasta- kalli, sími 24324—2275. Séra Jón Auiðuns dómprófast- ur, er kominn heim. Séra Ós(k»r J. Þorláksson, dómkirfcjupTestur, verður fjarverandi næstu 2—3 vifcuT, sá HÆST bezti hiefur hann þurft á því að halda vegna aÆkiom'unnar. Efnabóndi úr Skagatfiirði var hausd eitt að tafca út vörur á Sauðárkróki. Haran hafði lofcið úttektirani og var búinn að tafca á móti nótu yfir hana. Þá man hann etftir því, að han hefur gleyimt að kaupa nælu. Búðarmaðurnn segir þá: „Er þór ekki sama, þó þú borgir næluraa, svo að ég þurfi efcki að breyta nótunni? Hún kostar bara 3 aura“. „Nei, það er mér ekki sama“, svarar bóndiran. „Ég fæ nefnilega „prásentur" h|jé kaupmaraninum".

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.