Morgunblaðið - 23.09.1967, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 23.09.1967, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. SEPT. 1967 liggur skáld,. Á OFANVERBRI 17. öld reigði 3á maður Hrau'nihafii- arós (Búðir) er Bent Lar- sen hét. Jafntfra<mt leiigði hann þá Hraunhafnartorf- una af konunigi, sem hafði sölsað hana undir sig ásamt öðrurn eignum Helgafellsi- klausturs. Mælt er að Bent hafi reist fynsta timburhús- ið á ósbakkanu'm, þar sem Búðir hafa verið síðan, en verzlunarhúsin voru þá handan óssinis á eyrimnd. Hús þetta var alltaf kallað Bents bær, meðan það stóð uppi, og varð það einna frægast fyrir það, að í því var hald- in brúðkaupsveizla Sigurðar Breiðfjörðs ög Kriistínar IU- ugadóttuir á Grímsstöðum í Breiðavík. Stóð sú veizla í þrjá daga samfleitt. Nú er Ben'tsthús horfið fyrir löngu. Árið 1701 visiteraði Jón bskup Vídalín um Sniæfells nes. Var þá forn hálfkÍTkja eða bænhús í Hraunhötfn og ekki hæft til helgisiðahalds. Bent fór fram á það við biskup, að hahn leyfði s>ér að leggja niður bænhúsið en reisa alfcirkju á Búðum á sinn kostnað. Var biiskup fús á þetta og veitti honium kirkjuleyfi. Og árið eftir hóf Bent krkjuibyigiginguna. Var krkjan úr tortfi og reist á hrau'ngígsibarwii skaimimt fyr í dag verða gefin saman í hjónafoand Sjöfn Jóhannsdótt- ir, Linnetstíg 9 A, Hatfnarfirði, og Arnlbjörn Leifsson. Heimili brúðhjónanina verður að Vestur braut 6, HafnarfirðL í dag, laugardag 23. septem ber, verða gefin saman í Nes- kirfkju «1' séra Jónd Thorarens- sen ungtfrú Geirlaug Helga Hansen, skritfstotfumær, Mel- haga 12, og Guðbjörn Sævars, hángreiðsluimaður, Fjfstasundi 20. Heimili brúðhjónianna verð ur að Barmahlíð 40. í daig verða getfn saman í hjónaband í Neskirkju af séra Frank M Halldórssyni unsgfrú Pétra Á. Pétursdóttir, Meist- aravöllum 19 og stud. med Jó- hann Guðmunds>3on, Hring- braut 58. Heimili þeirra verður á Hofsvallagötu 15. í dag verða gefin saiman í hjónaband í Garðakirkju af séra Braga Friðrikssyni, ung- frú Arndís Jóna Gunnarsdóttir, Lynghaga 26, og Elingur V. Leiíssion. Faxatúni 14. í dag verða gefin saman í Dámkirlkjunni af séra Ólafi Skúlasyni ungfrú Kristín Brieim, stud jur. og Sigurjón H. Ólatfsson, stud. odont. Heim- ili þeirra verður að Þjórsár- götu 1 í dag verða gefin saman í hjónaband í Neskirkju atf séra Jóni Thorarensen ungtfrú Jóna S. Guðforandsdóttir, Lamgholts- vegi 2, Reykjavík og Ásbjörn Einars'son, efnaverkfræðingur, Reykjavíkurvegi 25 A, Reykja- vilk. ir gunnan Bentsbúð. En hraunikvosin var síðan smátt og smátt og á mörguim ár- um, fyllt með sandi úr ósn- um. Var þetta gert vegwa þess, að hvergi á Búðum var 3vo djúpur jarðvegur, að þar væri hægt að taka gr6tf, því að þar er hraun yfir allt. Á ferðalagi sínu kiom bisk up þá líka að Stapa. Þar var þá Guðmrund<ur Berg- þórsson skáld og var talinn s>krifari hjá verzluninni, ag icenndi einnig börnum. Hann var lama'ður frá barnæsku Qg lítt sjálfbiairga, en „hetfir verið óvenjulega vel að sér og með gáfuðustu möninum á sinni tíð" (ísl. æ~v7isikrár). Hann mun þá hafa átt heima í Brand'sbúð á Stapa, því þar er ha nn í manntali 1703. Bisikup sat lengi á tali við hans og þótti mikið til koma gáfna hans. Er imœlit að hann hafi orkt þessa vísu er. hann fór þaðan: Heiðarlegur hjörvagrér hlaðinin mennt og sóma; yfir hann ég ekkert ber utan hempu tóma. Guðmiundur mun hatfa flutzt að Búðum 1703 eða 1704 ag er talinn skrifari hjá Bent. Þá hefir hann verið rúmlega hálffimmtgur. Lík- í dag verða gefin saman í hjónaband í Laugarneskirkju atf séra Garðari Svavarssyni Jónína Elísabet Waltersdóttir, Álfheimum 48, og Derek Noel Firth, Leeds, Englandi legt er að góður kunnings- skapur haíi verið með þeim Bent, því að Bent hafði áð- ur verið verzlunarstjóri hjá Peter Bladt á Stapa. Finnst mér liklegt að Bent hatfi nú tekio Guðmund í gustuka- skyni. Guðmundur fékk intni í lítilii búð, sem kölluð var Klettakot eða Klettabúð og stóð ekki á bakkanum þax sem aðaibyggingin var, held ur á hraunnetfi ínnian við Eyjalóni. Má enn siá rúst- irnar og hafa það ekki ver- ið beisin húsakynni. í þessu koti andaðist Guðrnundur 1705 og er talið að hann, hatfi verið fyrsti maður sem gretftraður var í hinuin nýja Búðakirkjugarði. Senmilega hefir hraunkvosin fyrst ver- ið fyllt næst kirkjunni og ætti leið Guðmundar því að hafa verið rétt sunnan við hana. Búðakirkja sú sem nú stendur þar (og myndin' er atf) var ekki reist fyr en ár ið lt848, sama árið sean dócm kirkjan í Reykjavík var fullibyggð. En hún stendur á sama stað og tortfkirkia Bents stóð. Þegs vegna má gera ráð fyrir. að gröí sfcálds ins sé rétt sumnan undir kirkjuveggnum, líklega fraim undan vestas<ta glugg- anuin atf þrermur, sem eru á sjálfri kirkjunni — Á. ó. Skipadelld S.t.S.: Arnarfell er væntanl«gt til St. Malo 28. þm. íer þaðan til Rouen. Jökulíell losar á Eyjaftiiaitílterhafnum. Dfearíell er I Reykjavík. Litlafell er væntamlegt til Rivlikur á miorgun. Helgafell fór í gær frá Rostoök til Rotterdam. Stapa- lell er væntanlegt til Rvikur I dag. Mæliifelil fer væntanlega 25. þm. fró Archangelsk til Brussel. Hans Sif er í Þorliákshöfn. Flugfélag íslands Ih.f. Millilandaflug: Gultfaxi fer til Lundúna kl. 06:00 í dag. Væntanlegur afitur til KeflavíJc- ur kl. 14:10. Vélin fer tU Kaup- mannahafnar k.1. 91:20 I dag. Vænt- anlegur til Keflavlkur kl. 22:10 I kvpld. Snartfaxi fer til Vagar og Kaupmannahafnar kl. 06:15 í dag. G-uílfaxi fer til Kaupmannaliafn<aír kl. 16:20 á morgun. Væntanlegur til Keflavilkur kl. 22:10 annað kvöld. 11) n:i nl;UHl|Jf 1 Ti R : I dag er áætlaS að flo'úga til: Vest- mannaeyja (3 ferðir), Akureyror (4 ferðir), Isafjarðar. (2 ferðir), Egile- staða (2 ferðir), Patreksfjarðar, Húsa víkur, Hornafjarðar, SauÖárkTOke, Raufarhafnar og J>órshöfn. Hafskip h.f.: Langá er I Belfast. Laxá er í Þrándlheimi. Rangá fór frá Hull 20. þm. til Hafnarfjarðar. Sela fór frá Norðfirði i dag til London og Great Yarmouth. Marco fór frá Gautatoorg 19. þm. til Bvíkur. Jorgen Vesta er i Gdansk. Kaffi við Hólavatn Ung barnlaus hjon s*m bæði vinna úti, óska eftir 1 eða 2 herb. og eld- húsí frá 1. okt. Uppl. í síma 12507 frá kl. 2—6 í dag. Nýstandsettar 3ja herbergja íbúðir við Miðborgina til sölu milli- liðalaust. Uppl. í síma 31224 milli kl. 8 og 10 næstu kvöld. Góð 2ja—3ja herb. íbúð óskast til kaups milliliða- laust. Tilb. óskast sent Mbl. fyrir 1. okt. merkt: „1--&— 13—44". Keflavík Austfirðingafélag Suður- nesja heldur áríðandi fund í Sjálfstæðishúsinu sunnu- daginn 24. sept. kl. 5 eftir hádiegi. Stjórnin. Læknishjón í Bandaríkjunum vantar stúlku til húsverka og barnagæzlu. Konan er ís- lenzk. Uppl. í síma 15846 í dag. Til leigu frá 1. okt n. k., 120 ferm. ný íbúð í Háaleitifihverfi. Verður til sýnis í dag kl. 3—6. Uppl. Safamýri TO (uppi). Vön skrifstofustúlka óskar eftir skrifstofuvinnu, helzt síma vörzlu hálfan daginn, eða vinnu allan daginn. Tilboð sendist Mbl. fyrir 30. þ. m. merkt: „Símavarzla 48". Keflavík Get tekið barn í gæzlu. — Uppl. í síma 2594. Þrír reiðhestar til sölu Upplýsingar í síma 41351. Keflavík Þvottavél, þvottapottur, éldaivél, hurðir, stólar, ferðatæki, til sölu. AUt í góðu lagi. Uppl. í síma 1776 L Ungur danskur kjötiðnaðarmaður óskar eftir kvöldvinnu. — Allt kemur til greina. Uppl. í síma 82807 eftir kl. 7. Athugið Blómlaukarnir komnir. Að- eins 1. flokks vara. 20% afsláttur ef tekin eru 50 stykki eða meira. Blómaskálinn við Nýbýlaveg og Blómabúðin, Laugav. 63. Óskað eftir barngóðri konu, sem getur tekið að sér 1 árs telpu, sem allra næst Miklubraut — Stakkahlíð. Uppl. í síma 35409. Til sölu Rambler station '56, verður til sýnis við Bifreiðastilling una að Síðumúla 13, í dag (laugard.) frá kl. 2—6 e. h. 2ja—3ja herb. íbúð í Vesturbænum óskast til leigu sem fyrst. Uppl. i síma 17Ö52. Fatakaupmenn Kona vön fatasaum og sniðningu getur tekíð að sér breytingar fyrir verzl- un. Tilboð merkt: „Breyt- ingar 133" sendist afgr. blaðsins, sem fyrst. Oska eftir að taka á leigu 2ja—3ja herb. íbúð. Uppl. í sima 23218. Trésmíðavél Dönsk sambyggð vél til sölu. Verð kr. 25 þús. Uppl. í síma 2127, Keflavík. Ford '55 til sölu. Uppl. í síma 50258 niilli kl. 6 og 8. Hey til sölu Vélbundin taða til sölu. — Uppl. í sima 14998 eftir há- degi í dag og einnig eftir kl. 8 næstu kvöld. Teiknari Landsvirkjun óskar eftir að ráða teiknara sem fyrst. Umsækjendur hafi samband við skrifstofu- stjóra, Suðurlandsbraut 14, Reykjavík. EINS og flestum mun kunni ugt, hafa KFUM og KFUK á Akureyri, stíirfrækt smn- arbúðir fyrir drerngi ag stúlkur, að Hólavafcni í Eyja firði Hefir þessi starfsemi félaganna verð mjög vinsæl Qg aðsókn að sumarbúðun- um stöðugt verð vaxandi. Eims og gefur að skilja, er margt ógert við Hólaivatn, en félögims. sem að þessTi standa, fámenn og fjárhags lega lítils megnug. Hefir því verið ákveðið, að efna til kaiffisölu að Hólavatni n.k. sunmudag 25. þ.m. til ágóða fyrir stairfsemina. Mun verða selt kaiffi og brauð, (mjólk eða gos fyrir börii) á tíman'um frá kl. 14.30 til 18.00 eh. Benda má fólki á, að nýlega hefir verið byggð brú jrfir Eyjafjarðará, hjá Vatnsenda Er því tilvalið að fr hrinigferð um fjörðinni, og hafa Hólavatn sem áningar- stað. Verið velkomin í katff- ið á sunnudginn kemur. Sumarstarfseimisinefnd KFUM og KFUK Stúlka - Kaupmannahöfn Stúlka ekki yngri en 20 ára óskast á gott heimili í Kaupmannahöfn. Upplýsingar í síma 12833. Færeyingafélagið Aðalfundur Færeyingafélags verður haldinn sunnudaginn 1. október kl. 3 eftir hádegi í Tjarn- arbúð, uppi. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstorf. Nánar í bréfi. — Mætið vel. STJÓRNIN.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.