Morgunblaðið - 23.09.1967, Side 7

Morgunblaðið - 23.09.1967, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. SEPT. 1967 7 ##l Á OFANVERÐRI 17. öld lei.gði' 9á maður Hrau'njhafn- arós (Búðir) ér Bent Lar- sen hét. Jafntframt leiigði hann þá Hraunhafnartorf- una af konungi, sem hafði sölsað hana undir S'iig ásamt öðruan eignum Helgafells^- klausturs. Mælt er að Bent hafi reist fyrsta timbui'hús- ið á ósbakkanum, þar sem Búðir hafa verið síðan, en verzlunarhúsi.n voru þá ha'ndan óssins á eyriinmi. Hús þetta var alltaf kallað Bents bær, meðan það stóð uppi, og varð það einna frægast fyrir það, að í því var hald- in brúðikaupsveiizla Siguxðar Breiðfjörðs ag Kriistínar 111- ugadóttuir á Grímsstöðum í Breiðavík. Stóð sú veizla í þrjá daga samfleitt. Nú er Bentsihúis horfið fyrix löngu. Árið 1701 visiteraði Jón bskup Vídalín um Sniæfells nes. Var þá forn hálfkirkja eða bænihús í Hraunhöfn og ekki hæft til helgisiðahalds. Bent fór fram á það við bislkup, að hann leyfði sér að leggja niður bænhúsið en reisa alikirkju á Búðum á sinn kostnað. Var biiskup fús á þetta og veitti honium kirkjuleyfi. Og árið eftir hóf Bent krkjubyigginguna. Var krkjan úr torfi og reist á hraunigigsbarimi' skammt fyr liggur skáld ## í dag verða gefin saman í hjónaband Sjafn Jóhannsdótt- ir, Linnetstíg 9 A, Hafnarfirði, ag Arnbjörn Leifsson. Heimili brúð'hjónanna verður að Vestur braut 6, HafnarfirðL í dag, laugardag 23. septern ber, verða gefin saman í Nes- kirkju af- séra Jónd Thoraren- sen ungfrú Geirlaug Helga Hansen, ókrifstofumær, Mel- haga 12, og Guðbjörn Sævars, hángreiðslumaður, Bfstasundi 20. Hedmili brúðhjónianna verð ur að Barmahlíð 40. í dag verða gefn saman í hjónaband í Neskirkju af séra Frank M Halldórssyni ungfrú Pétra Á. Pétursdóttir, Meist- aravöllum 19 og stud. med Jó- hann Guðmundsgon, Hring- braut 53. Heimili þeirra verður á Hofsvallagötu 15. í da.g verða gefin saman í hjónaband í Garðakirkju af séra Braga Friðrikssyni, ung- frú Arndís Jóna Gunnarsdótti'r, Lynghaga 26, og Elingur V. Leifsson. Faxatúnd 14. í dag verða gefin saman í Dómkirteju'nni af séra Ólafi Skúlasyni ungfrú Kristín Briem, stud jur. og Sigurjón H. Óla.fsson, stud. odont. Heim- ili þeirra verður að Þjórsár- götu 1 í daig verða gefin saman í hjónaband í Neskirkju af séra Jóni Thorarensen ungfrú Jóna S. Guðbrandsdóttir, Lamgholts- vegi 2, Reykjavík og Ásbjörn Einarsson, efnaverkfræðingur, Reykjavíkurvegi 25 A, Reyteja- vik. ir gunnan Bentsbúð. En h.r'aunikvosin var síðan smátt og smátt og á mörgum ár- um, fyllt með sandi úr ósn- uin. Var þetta gert vegna þess, að hvergi á Búðum va.r svo djúpur jarðvegur, að þar væri hægt að taka gr<öf, því að þar er hraun yfir allt. Á ferðala.gd sínu kom bisk up þá líka að Stapa, Þar var þá Guðmundur Ber.g- þórsson skáld og var talin.n gkrifari hjá verzluninni, ag kenndi einnig börnum. Hann var lamaður frá barnæsku ag lítt sjálfbjarga, en „hefir verið óvenjulega vel að sér ag með gáfuðustu mönmum á sinni tíð“ (fsl. ævisfcrár). Hann mun þá hafa átt heima í Brandgbúð á Stapa, því þar er hann í manntald. 1703. Bisku.p sat lengi á tali við haws ag þótti mikið til koma gáfna hans. Er mælt að hann hafi orkt þessa vísu er hann fór þaðan: Heiðarlegur hjörvagrér hlaðinn mennt ag sóma; yfir hann ég eklkert ber utan hempu tóma. Guðmundur mun hafa flutzt að Búðum 1708 eða 1704 ag er talinn skrifari hjá Bent. Þá hefir hann verið rúmlega hálffimmtgur. Lí.k- í dag verða gefin saman í hjómaba-nd í Laugarnesikirkju af séra Garðari Svavarsisyni Jónína Elísabet Waltersdóttir, Álifheimum 48, og Derek Noel Firth, Leeds, Englandi Skipadelld S.Í.S.: Arnarfell er væntanlegt til St. Malo 28. þon. fer þaðan til Rouen. JökuBfell losar á HyjafBiaiflBarhöfnum. Dísarfell er 1 Reykjavífk. L.itlafelil er væntamlegt til Riviikur á morgun. Helgafell fór í gær frá Rostook til Rotterdam. Stapa- feli er væntanlegt til Rvíikur 1 dag. Mæliifell fer væntanlega 25. þm. fró Archangelsk til Brussel. Hans Sif er í I>orlákshöfn. legt er að góður kumnings- skapur hafi verið með þeim Bent, því að Bent hafðd áð- ur verið verzlunarsfjóri hjá j- Peter Bladt á Stapa. Finnst mér líklegt að Bent hafi nú tekið Guðmund í gustuka- skynd. Guðmundur fékk inni í lítiMi búð, sem kölluð var Klettakot eða Klettabúð og stóð ekki á bakkanum þax gem aðalbyggingin var, held ur á hraunnefi imman við Eyjalónt Má enn ssjá rúst- irnar og hafa það ekki ver- ið beisin húsakynni. f þessu koti andaðigt Guðmundur 1705 og er talið að hann hafi verið fyrsti maður sem greftraður var í hinum nýja Búðakirkj'Ugarðd. Senmilega hefir hraunkvosin fyrgt ver- ið fyUt næst kirkjunmi og ætti leið Guðmundar því að hafa verið rétt sunnan við hana. Búðakirkja sú sem raú stendur þar (og myndira er af) var ekki reist fyr en ár ið 1848, sama árið sem dóm kirkjan í Reykjavík var fullbygigð. En hún stendur á samia stað og tortfkirkja Bents stóð. Þess vegna má gera ráð fyrir. að grötf gkálds ins sé rétt sumnan undir kirkjuveggnum, líklega fraim undan vestasta glug.g- anum af þremur, sem eru á sjálfri kirkjunnk — Á. Ó. Flufffélag íslands h.f. Millilandaflug: Gullifaxi fer til Lundúna kl. 06:00 í dag. Væntanlegur aftur til Keflavík- ur ki. 14:10. Vélin fer tU Kaup- mannahafnar kl. 51:20 i dag. Vænt- anlegur tU Keflavíkur kl. 22:10 1 kvöld. Snartfaxi fer tU Vagar og Kaupmannahafnar kl. 06:16 í dag. GulOfaxi fer til Kaupmannahafnair kl. 16:20 á morgun. Væntanlegur tU Keflavilkur kl. 22:10 annað kvöld. Innanlandi^flug: I dag er áætlað að fljúga til: Vegt- mannaeyja (3 ferðir), Akureyrar (4 ferðir), Isafjarðar. (2 ferðir), EgilB- staða (2 ferðir), Patreksfjarðar, Húsa víkur, Hornafjarðar, Sauðiárkróke, Raufarhafnar og Þórshöfn. Hafskip h.f.: Langá er í Belfast. Laxá er í Þrándiheimi. Rangá fór frá Hull 20. >m. til Hafnarfjarðar. Selá fór frá Norðfirði í dag tU London og Great Yarmouth. Maroo fór frá Gautahorg 19. þm. til Ryfkur. Jorgen Vesta er 1 Gdansk. Kaiii við Hólavatn EINS og flestum mun kainm 'Ugt, hafa KFUM og KFUK á Akureyri, starfrækt sum- arbúðir fyrir drengi og stúlkur, að Hólavafcni í Eyja fÍTði. Hefir þessi starfsemi félaiganna verð mjög vinsæl og aðsófcn að sumarbúðun- um stöðugt verð vaxandi. Eins og getfur að skilja, er margt ógert við Hólava.tn, en félögim. sem að þessu sitanda, fámenn og fjárhaigs lega lítils megnug. Hefir því verið ákveðið, að etfna til katffÍBÖlu að Hólavatni n.k. sunmudag 25. þ.m. til ágóða fyrir startfsemina. Mum verða selt katffi og brauð, (mjólk eða gos fyrir börn) á tímanum frá kl. 14.30 til 18.00 eh. Benda má fóllki á, að nýlega hefir verið byggð brú yfir Eyjatfjarðará, hjá Vatnsenda Er þvi tilvaíið að fr hringferð um fjörðinn, og hafa Hólaivatn sem ánimgar- stað. Verið velkomin í kaíf- ið á sunnudgimn kernur. Sum arstarf sem isnefnd KFUM og KFUK Ung barnlaus hjón sAm bæði vinna úti, óska eftir 1 eða 2 hierb. og eld- húsi frá 1. okt. Uppl. í síma 12597 frá kl. 2—6 í dag. Ungur danskur kjötiðnaðarmaður óskar eftir kvöldvinnu. — Allt kemur til greina. Uppl. í síma 82807 eftir kl. 7. Nýstandsettar 3ja herbergja íbúðir við Miðborgina til sölu milli- liðalaust. Uppl. í síma 31224 milli kl. 8 og 10 næstu kvöld. Athugið Blómlaukarnir komnir. Að- eins 1. flokks vara. 20% afsláttur ef tekin eru 50 stykki eða meira. Blómaskálinn við Nýbýlaveg og Blómabúðin, Laugav. 63. Góð 2ja—3ja herb. íhúð óskast til kaups milliliða- laust. Tilb. óskast sent Mbl. fyrir 1. okt. merkt: „7—9— 13—44“. Óskað eftir harngóðri konu, sem getur tekið að sér 1 árs telpu, sem allra næst Miklubraut — Stakkahlíð. Uppl. í síma 35409. Keflavík Austfirðingafélag Suður- nesja heldur áríðandi fund í Sjálfstæðishúsinu sunnu- daginn 24. sept. kl. 5 eftir hádegi. Stjórnin. Til sölu Rambler station ’56, verður til sýnis við Bifreiðastilling una að Síðumúla 13, í dag (laugard.) frá kl. 2—6 e. h. Læknishjón í Bandaríkjunum vantar stúlku til húsverka og barnagæzlu. Konan er ís- lenzk. Uppl. í síma 15846 í d-ag. 2ja—3ja herh. íhúð í Vesturbænum óskast til leigu sem fyrst. Uppl. í síma 17852. Til leigu frá 1. okt n. k., 120 ferm. ný íbúð í HáaleitishverfL Verður til sýnis í dag kl. 3—6. Uppl. Safamýri 79 (uppi). Fatakaupmenn Kona vön fatasaum og sniðnLngu getur tekið að sér breytingar fyrir verzl- un. Tilboð rnerkt: „Breyt- ingar 133“ sendist afgr. blaðsins, sem fyrst. Vön skrifstofustúlka óskar eftir skrifstofuvinnu, helzt síma vörzlu hálfan daginn, eða vinnu allan daginn. Tilboð sendist Mbl. fyrir 30. þ. m. merkt: „Símavarzla 48“. Óska eftir að taka á leigu 2ja—3ja herb. íbúð. Uppl. í síma 23218. Keflavík Get tekið barn í gæzlu. — Uppl. í síma 2594. Trésmíðavél Dönsk sambyggð vél til sölu. Verð kr. 25 þús. Uppl. í síma 2127, Keflavík. Þrír reiðhestar til sölu Upplýsingar í síma 41351. Ford ’55 til sölu. Uppl. í síma 50258 milli kl. 6 og 8. Keflavík Þvottavél, þvottapottur, eldavél, hurðir, stólar, ferðatæki, til sölu. Allt í góðu lagi. Uppl. í síma 1776 Hey til sölu Vélbundin taða til sölu. — Uppl. í síma 14998 eftir há- degi í dag og einnig eftir kl. 8 næstu krvöld. Teiknari Landsvirkjun óskar eftir að ráða teiknara sem fyrst. Umsækjendur hafi samband við skrifstofu- stjóra, Suðurlandsbraut 14, Reykjavik. Stúlka - Kaupmaimahöfn Stúlka ekki yngri en 20 ára óskast á gott heimili í Kaupmannahöfn. Upplýsingar í síma 12833. F æreyingaf élagið Aðalfundur Færeyingafélags verður haldinn sunnudaginn 1. október kl. 3 eftir hádegi í Tjarn- arbúð, uppi. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Nánar í bréfi. — Mætið vel. STJÓRNIN.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.