Morgunblaðið - 23.09.1967, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. SEPT. 1967
„Yfirlýsing tékkneskra rithöfunda
til almennings í heiminum"
Felur í sér fjöldaáskorun tékkneskra menntamanna
um aðstoð frá Vesturlöndum
SVO virðist sem stórá<rekstra
sé að vænta milli tékkneskra
menntamanna og leiðtoga
kommúnistaflokksins þar í
landi. 183 rithöfundar, 69
myndlistarmenn og mynd-
höggvarar, 21 úr hópi kvik-
mynda- og sjónvarpsmanna
og 56 vísindamenn og aðrir
menntamenn í Tékkóslóakíu
hafa látið frá sér fara mjög
eindregna áskorun, þar sem
skírskotað er til almennings-
álitsins í heiminum, um að
styðja þá í baráttu þeirra
fyrir tjáningarfrelsi.
í áskoruninni, sem nefnist
„Yfirlýsing tékkneskra rit-
höfunda til almennings í
heiminum" og smyglað var
út úr Tékkóslóvakíu fyrir
skömmu, er tekið svo afdrátt
árlaust til orða og þar kem-
ur fram slík gagnrýni á leið-
toga kommúnistaflokks lands
ins, að mikla athygli hefur
vakið. Leiðtogum flokksins
er þarna meðal annars borið
á brýn að hafa látið fram-
kvæma „galdraofsóknir með
dæmigerðum fasistískum
blæ" og að hafa beitt „ógn-
araðgerðum af hálfu ríkis-
valdsins" gegn rithöfundum.
Það vekur og einnig mikla
athygli, að þeir, sem undir
yfirlýsinguna skrifa, taka
það fram, að þeir séu flestir
kommúnistar og marxistar
og bendir það til þess, að
mikið djúp hafi myndazt
milli flokksins annars vegar
og menntamannastéttarinnar
í landinu hins vegar.
í yfirlýsingu sinni skora
Spáni, herræði í Grikk-
landi, kynþáttamismun í
Bandaríkjunum og hafið til-
hneigingu til þess að líta
fram hjá því, sem gerist þar,
sem þér bindið vonir yðar
við."
Yfirlýsingin fer hér á eftir
í heild:
Rithöfundurinn Ladislav Mnacko var sviptur hinum
tékkneska ríkisborgairarétti sínum fyrir aS gagnrýna rík-
isstjórn lands síns fyrir stefnu hcmiar gagnvart ísrael í deil-
um þess við Araharíkin.
hinir tékknesku mennta-
menn einkum á vinstri sinn-
aða menntamenn á Vestur-
löndum að ljá sér stuðning,
á þá, „sem enn hafi alið
hættulegar tálvonir um lýð-
ræði og frelsi í hinum sósíal-
istísku ríkjum, sem mótmæl-
ið bandarískum manndráp-
um í Víetnam, fasisma á
Hafnarfjörður
Afgreiðslumaður .óskast um næstu mánaðamót.
NÝJA BÍLASTÖÐIN H.F.
Laus staða
Sendiráð Bandaríkjanna vill ráða góðan ensku-
mann, sem er kunnugur íslenzku stjórnmála- og
atvinnulífi. Há laun og góð starfsskilyrði. Um-
sækjendur tali við Mr. Sampas í síma 24083.
Til sölu
önnur hæð í nýlegu húsi við tvær fullgerðar breið-
götur í Austurborginni. Grunnflötur 270 fer-
metrar sinnum 3.10 undir loft. Laus með 6 mánaða
fyrirvara. Sérlega góður verzlunarstaður. Tilboð
sendist afgr. Mbl. fyrir 28. sept. merkt: „45".
„Tékkneiskir .rithöf.undar, með
limiri Sambamáis tékfcneskra rit-
höfunda og þátttakendur í VI.
þirngi tékikneskra rirtlhöfunda,
sem íór fram í Prag 27.—29. júní
1967 áaamt undirrituðum tékk-
neskum listamönnum, vísinda-
mönnum og menntamönnum
súna sér til almennings og rit-
höfunda alis hins frjálsa lýð-
ræðisliega heims með brýnni
ásfcorun um hjiáilp til bjargar
andlegu frelsi og grundvalla.r-
réttindum sérhvers sjálfstæðs
lisrtamanns, sem (hótað er ógnar-
aðgerðuim aÆ hálfu ríkisvalds-
ins.
Á meðan þing vort stóð yfir
og srtrax á eftin komst á ástand,
sem vér getum ekki og m«gum
ekki láta liggja í þagnarigildi
nema vér vi'ljum gerast sek um
sivik við oss sj'álf. Á þinginu
kröfð'umst vér ótakmarkaðs mál
frelsi* í hugsun og í sköpun,
sem ekki væri heft af neinu né
neinum, en þetta álítum vér
auigljós réttindi sérhvens lista-
manns í lýðræðislegu og rnjann-
úðliegu ríki.
Vér báðuim um, að pólitúsk
ritsikoðun yrði felld niður, flurtt-
um áskoranir gegn Gyðingaand-
úð og kynþáttaihatri í hinni op-
inberu stjórnmálastefnu' lands
vors í samskiptum þess við
ísrael, gegn ofisóknunum gegn
sovézka ri'tlhöfundinum Solzhen-
ytsyn, gegn því, að mannlegri
virðingu verði misboðið nokk-
uns staðaar og af nokkrum, gegn
takmörkunum á rétrtind-um ein-
stakilinigsins í voru eigin föður-
landi, að stöðuigt verði haldið
áfram í lýðræðis- ag mannúðar-
átt í opinberu lífi og menningar-
málum Tékkóslóvaíkíu: Því að
þetta eru þau vandamál, sem
liggja þunigt á herðum vorum
og valda kvíða á meðal vor.
Allinr þeir, sem héldu uppi
þessum kröfum, sem hafa verið
samkvæmt vorri skoðun hinir
harðsióttu fjársjóðir menningair-
þjóða fré því á dögum frönsku
og handarísku byltinganna, voru
þegar í srtað bonnir sökum á
hrottalegan hátt, sem ekki á
sér fordæmi, aif fulltrúum ríkis-
valdsins og þá einlkum hins ráð-
andi flokks fyrir srtarfisemi gegn
ríkinu og fjandsamlieg mark-
mið.
Fulltrúar flokksins hafa á
samvizkulausan hártt haÆt atf-
skipti af kosningu ráðs vons og
fyrirskipað beinlínis að strikaðir
yrðu úit í fyrstu 12 en síðan 4
nöfn kjarfcmestu fél'aga vorra
á fra'mboðislistanum. Þeir hót-
uðu að þagga niður í þeim og
hinir síðarnefndu vonu síðan
settir undir l.ögregluieftirlirt og
komið í veg fyrir útgáfu verka
þeirra. Þieir hafa sætt ofisóknum,
og eiga á hættu að missa lílfs-
viðunværi sitt og að vierða svipt-
ir persónufrel&i. Galdraofisóknir
með dæmigerðum fasistískum
blæ hafa verið hafnar gegn gjör
vallri ritlhöfundas'tétt Tekkösló-
vafcíu og ályktanir eru lesnar
fyrir verkamainnastéttinni, sem
nota á gegn andlegum leiðtogum
hennar sjálfrar.
Þein, sem eru í hópi vorum,
eru að miklu leyti marxisrtar og
kommúniistar og yfirgnæfamidi
meirihluti vor er ekiki samþykk-
ur hinni kaipitalistisku efnaihags-
og þj'ó'ðtfélags'skipan og eru ein-
dnegnir srtuðningismienn sósíalim-
ans. Bn vér erum fylgjandi
sönnum sósíalisma, „Iheimsiveldi
frelsisins" eins og Marx lýsti
yfir en ekki ógnairstjórn. Þess
vegna mórtmælum vér og hvetj-
um til þess að vera á varð-
bengi.
Það er skoðun vor^ eins oig
Emersons, að einungis sá, sem
er sjiálfstæður í skoðun, geti
kallað sig mannlega. venu, eins og
Sartne, að ritlhöfuindnurinn beri
ábyrgð á þróun samtíma síms.
Vér álítuim eins og mesti gagn-
rýnandi á meðal vor, F. Salda,
•að ekkierrt þjóðfélag og engin
stétt geti keypt hjarrtað í sönnu
skáldi og að sikáiLd byrji fynst
að vera til, þar sem andstyggi-
legur flokksfélagi hætitir.
Það er sannfæning vor eins og
hans, að hið pólitíska venkefni
ritthöfuindar felisrt í andsitöðu
hans við einhliða pólitíska
kynningu, að honum beri að
verja mannleg viðhorf gagnvart
atvinnustjórnmálamönnum og
alhliðleika mannleg.s anda gegn
flokkseinræði, að hann verji
föðurland sitt fyrir flokknum og
mannúðina fyrir þjoðarriemib-
ingi.
Vér erum nú minntir með
ruddalegum hasitti á hin sígildu
orð Karel Capieks, að sérflwer
Bílskúr - 3ja herb. íbúð
Upphitaður bílskúr við Laugarásveg til leigu
frá 1. október. Á sama stað er til leigu 3ja
herb. íbúð með sérinngangi, frá 1. des. Tilboð
merkt: „46" sendist Mbl. fyrir þriðjudag.
Th&imvfian
EINANGRUNARGLER Æ^ kt>''
ÞÉR FÁIÐ EKKI
ANNAÐ BETRA!
EGGERT KRISTJÁNSSON & CO HF.
HAFNARSTRÆTI 5 - SiMI 11400
Stalinistinn Antonin Novotny
er enn við völd í Tékkósló-
vakíu.
ógnarstjórn snýst fyrst af 811«
gegn frj'álslhuga mienntamönnum
og að hún beitir ógnarvaldi sínu
til þesis að hafa áhrif á síkoðanir
fólks.
Fyrir meira en 30 árum lýsti
dr. Bdward Benes því yfir, að
friðurinn væri ódeilanlegur.
Vér kunnum nú að hafa vissan
rétt á því að minna veröldina
á það, að frelsi og menning enu
einnig óaðgneinanleg. Verið svo
vinsamleg að sv.ara eikki stutt-
aralega, að sérhver mótmæli séu
tilgangislaus, sökum þess að
hjiálpa þeim, sem lifa í ólýð-
frjálsu ríki, sé aðeins siðferðis-
legur stuðningur og því til
einskis. Því að vér spyrjuim,
hver beið hænri hlut, hver var
það, sem sigraði — Voltaire eða
Lúðvíik XVI; Victoir Hugo eða
Napoleon III; Emile Zola eða
franska herforingjaráðið; Thom-
ais Mann eða Hitler; Meierdhold
eða Stalín?
Það sem vér. óskum eftir nú
er ekki aðistoð stór.velda, heldur
skýr samsrtaða og stórlhuigur.
Mótmælið. Nú er um neyðar-
'hjálp að ræða.. Krefjist réttair til
málfrelsis og til þess að gagn-
nýna og að endir verði bundinn
á pensónulegar ofsóknir. Og fyr-
ir allan mun, genið þetta eink-
um þér vinstri sinnaðir mennrta-
menn á Vestuirlöndum, sem enn
alið hættulegar rtálivonir um
lýðræði og fnelsi í hinum sósial-
istisku ríkjum, sem mótmælið
bandianískum manndrápum í
Víetnam, fasisma á Spáni, her-
ræði í Grikklandi, kynþáttamis-
munun í Bandaní'kjunum og
hafið tiilhnieigingu til þess að
líta fram hjiá því, sem gerist þar,
sem þér bindið vonir yðaT við.
Vér beinum áskorun vorri til
Artihur Milllens og John Stein-
bedks; vér óskum efitir hijálp
Jean Paul Santnes og Jacques
Préverrts; vér terjum nauðsyn-
legrt að ná sambaindi við Beirt-
rand Russel og John Osiborne;
vér álköllum Heinridh Böll og
Gúntlher Grass, Peter Weiss og
Alberto Moravia; vér erum að
reyna að na sambandi við hina
savéziku vini oktoar, sem hafla
sannað virðingu sína fyirir fneis-
inu: Ilya FJhrenbung (nú látinn,
atihugasiemd Mbl.), AiLexander
Solzeny.tsin, Jovgenij Jevit.u-
senko, Alexander Voznecenzki;
vér l'eitumsi eftir að hafa sam-
band við alla ritihöfunda alls
hins frjiál'sa hekns.
Verjið lýðræðið. Verjið frels-
ið. Leyifið ebki að sjálfistæði
mannssiál'arinnai- bíði lægri hluit
fyrir ógnanstjórninni. Og verið
minnug þess, að tjláningarfrelsið
er ekki aðeins yðar eigin sið-
ferðiileg krafa og það að glata
því á meðal yðiar sjáifra eða
annarra jafngildir því að brenni
merkja sjálfa yður með merki
ánauðairinnar.
Jdhn Fitzgerald Kennedy var
ákveðinn í „að greiða hvaða
verð, taka á sig hvaða byir.ði,
þola hvaða þriaurt, styðija Ihvaða
vin og snúast gegn hvaða óvini,
til þess að tnyiggjia ldtf og siguir
frelsisins." Þessa miklu trúair-
jiátningu viljum vér niita með
logastöfum reiðinnar á skjöld
hinnair ósjöfnu banáttiu vorriar og
undir merfci hennar senda
áslkonun vora til sálar og $am-
vizku gjöirvalls Ihieimsins."