Morgunblaðið - 23.09.1967, Page 8

Morgunblaðið - 23.09.1967, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. SEPT. 1967 „Yfirlýsing tékkneskra rithöfunda til almennings í heiminum" Felur í sér fjöldaáskorun tékkneskra menntamanna um aðstoð frá Vesturlöndum SVO virðist sem stórárekstra sé að vænta milli tékkneskra menntamanna og leiðtoga kommúnistaflokksins þar í landi. 183 rithöfundar, 69 myndlistarmenn og mynd- höggvarar, 21 úr hópi kvik- mynda- og sjónvarpsmanna og 56 vísindamenn og aðrir menntamenn í Tékkóslóakíu hafa látið frá sér fara mjög eindregna áskorun, þar sem skírskotað er til almennings- álitsins í heiminum, um að styðja þá í baráttu þeirra fyrir tjáningarfrelsi. •í áskoruninni, sem nefnist „Yfirlýsing tékkneskra rit- höfunda til almennings í heiminum“ og smyglað var út úr Tékkóslóvakíu fyrir skömmu, er tekið svo afdrátt arlaust til orða og þar kem- ur fram slík gagnrýni á leið- toga kommúnistaflokks lands ins, að mikla athygli hefur vakið. Leiðtogum flokksins er þarna meðal annars borið á brýn að hafa látið fram- kvæma „galdraofsóknir með dæmigerðum fasistískum blæ“ og að hafa beitt „ógn- araðgerðum af hálfu ríkis- valdsins“ gegn rithöfundum. Það vekur og einnig mikla athygli, að þeir, sem undir yfirlýsinguna skrifa, taka - það fram, að þeir séu flestir kommúnistar og marxistar og bendir það til þess, að mikið djúp hafi myndazt milli flokksins annars vegar og menntamannastéttarinnar í landinu hins vegar. í yfirlýsingu sinni skora hinir tékknesku mennta- menn einkum á vinstri sinn- aða menntamenn á Vestur- löndum að ljá sér stuðning, á þá, „sem enn hafi alið hættulegar tálvonir um lýð- ræði og frelsi í hinum sósdal- istísku ríkjum, sem mótmæl- ið bandarískum manndráp- um í Víetnam, fasisma á Spáni, herræði í Grikk- landi, kynþáttamismun í Bandaríkjunum og hafið til- hneigingu til þess að líta fram hjá því, sem gerist þar, sem þér bindið vonir yðar við.“ Yfirlýsingin fer hér á eftir í heild: „Tékknesikir iritihöf.uindar, með limin Sambaniáis tékknesikra rit- höfunda og þátttakendur í VI. þinigi tékiknieskra riithöfunda, sem fór fram í Prag 27.-29. júní 1967 ásamt undirrituðum tékk- neskum listamönnum, vísinda- mönnum og menntamönnum súna sér til almennings og rit- 'höfunda aEs hins frjálsa lýð- •ræðislega hieims með brýnni ásikorun um 'hjiáilp til bjargar andlegu frelsi og grundvalla'r- réttindum sérhvers sjálfstæðs lisitamianns, sem hótað er óignar- aðgerðum af hálfu rikisvalds- ins. Á meðan þin,g vort stóð yfir og strax á eftin komst á ástand, sem vér getum ekki og megum ekki láta ligigjia í þagnangildi nema vér vi'ljum gerast sek um svik við oss sjálf. Á þinginu kröfð'umst vér ótakmiarkaðis mál frelsi* í hugsun og í sköpu.n, sem ekki væri heft af neinu né neinum, en þetta álítum vér augljóis réttindi sérhvers lista- m.anns í lýðræðislegu og rriann- úðlegu níki. Vér báðum um, að pólitíisk ritsikioðun yrði felld niðu.r, flutt- um áskoranir gegn Gyðingaand- úð og kyniþáttaihatri í hinni op- inberu stjórnmálastefmii lands vors í samskiptum þes® við ísrael, gegn ofisóknunum gegn sovézika riithöfundinum Solzihen- ytsyn, gegn því, að mannlegri virðingu verði misboðið nokk- uns staðar og af nokkrum, gegn stakiinigsiins í voru eigin föður- landi, að stöðugt veröi haldið áfram í lýðræðis- og mannúðar- átt í opinberu liflfi og mienningair- málum Tékkóslóvalkíu: Þvú að þetta eru þau vandamál, sem liggja þungt á herðum vorum og valda kvíða á mieðal vor. Alliir þein, sem héldu uppi þessum kiröfum, sem hafa verið S'amkvæmt vorri skoðun hinir harðsióttu fjársjóðir menningair- þjóða frá því á dögum frömsku og bandairísku byltingarina, voru þegar í stað bonnir sökum á hrottalegan hátt, sam ekki á sér for.dæmi, af fúlitrúum ríkiis- valdsin.s og þá einikum hins réð- ■andi flokks fyrir starfisemi gegn ríkinu og fjandsamleig mark- mið. FuEtrúar flokksins hafa á samvizkulausan hátt hafit af- sikipti af kosningu ráðis vons og fyrirskipað beinlínis að strikaðir yrðu úit í fyrstu 12 en síðan 4 nöfn kj.arkmestu fél'aga vorra á framboðisliistanum. J>eir hót- uðu að þagga niður í þeim og hinir síðiarnefndu vonu síðan settir undir lögregluiaftirliit og komið í veg fyrir útgáfu verka þeirra. Þieir hafa sætt ofsóknum, og eiga á hættu að missa liílfs- viðuriværi sitt og að verða svipt- ir per,sónufr.elsi. Galdraofisóknir með dæmigerðum fasi'stískum blæ hiafa verið hafnar gegn gjör vallri rithöfundas'tétt Tékkósló- vafcíu og ályktanir eru lasnar fyrir verkamainnaistéttinnd, sem nota á gegn andlegum leiðtogum henna.r sjálfrar. Þein, sem eru í hópi vorum, eru að miklu leyti marxistar og kommúniistar og ytfirgnæfianidi meirihluti vor er ekiki samiþykk- ur ‘hinni kaipitat’istisk'U efnahags- og þjó'ðtfélagS'Sikipan og eru ein- dregnir situðningsmienn sósíalim- ans. En vér erum fylgjanidi sönnum sósáalismia, „heimsiveldi frelsisins“ eins og Mairx lýsti yfir en ekki ógnarstjórn. Þeiss vegna mótmælum vér og hvetj- um til þess að vera á varð- bengi. Það er skoðun vor, einis oig Emersons, að einungis siá, siem er s'jálfstæður í sikoðun., geti kallað sig mannlega' venu, eins og Sartne, að rithöfundnurinn beri á'byr.gð á þnóun samtíma sínis. Vér álítum eins og mesti gagn- rýnandi á meðal vor, F. Salda, •að ekkierit þjióðfélag . og emgin stétt geti fceypt hjartað í sönnu skáMi og að skiáM byrji fyrst að vera til, þar sem andistyggi- legur ftokkstfélagi hættir. Það er sannfænirug vor einis og hans, að hið pólitíska verketfni ritihöfumdar' felist í andsitöðu hans við einihliðia pólitísfca kynningu, að honum beri að verja mannleg viðhorf g-agnvart atvinnuistjórnmálamönnum og alhlið'leika raannlegs anda gegn ftokkseiniræði, að hann verji föðurland sitt fyrir flokknum og mannúðina fyrin þjóðarriemib- imgi. Vér erum nú minntir með rudidal'egum hætti á hin sígildu orð Karel Capeks, að sértaver Hafnarfjörður Afgreiðslumaður óskast um næstu mánaðamót. NÝJA BÍLASTÖÐIN H.F. Laus staða Sendiráð Bandaríkjanna vill ráða góðan ensku- mann, sem er kunnugur íslenzku stjórnmála- og atvinnulífi. Há laun og góð starfsskilyrði. Um- sækjendur tali við Mr. Sampas í síma 24083. Til sölu önnur hæð í nýlegu húsi við tvær fullgerðar breið- götur í Austurborginni. Grunnflötur 270 fer- metrar sinnum 3.10 undir loft. Laus með 6 mánaða fyrirvara. Sérlega góður verzlunarstaður. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 28. sept. merkt: „45“. Bílskúr - 3ja herb. íbúð Upphitaður bílskúr við Laugarásveg til leigu frá 1. október. Á sama stað er til leigu 3ja herb. íbúð með sérinngangi, frá 1. des. Tilboð merkt: „46“ sendist Mbl. fyrir þriðjudag. Rithöfundurinn Ladislav Mnacko var sviptur hinum tékkneska ríkisborgararétti sinum fyrir að gagnrýna rík- isstjórn lands síns fyrir stefnu henuar gagnvart ísirael í deil- um þess við Arabaríkin. Stalinistinn Antonin Novotny er enn við völd í Tékkósló- vakíu. ógnarstjórn' smýst fyrst af öllu gegn frjálslhuga mienn'tamön,nium og að hún beitir ógniarvaldi sín/u til þesis að hatfa áhrif á síkoðanir fólkis. Fyrir meira en 30 árum lýsti dr. Edward Benes því yfir, að friiðurinin væri ódeil'anlegur. Vér kunnum nú að hafia vissan rétt á því að minna veröMin.a á það, að frelsi og m-enning enu einnig óaðigriein'anileg. Verið svo vinsamleg að .svaira ekki stutt- araleiga, að sénhver mótmæli séu tilgangslauis, sökuim þess að hjiálpa þeim, sem lifia í ólýð- frjáls'U ríki, sé aðeins siðfierðiis- legur stuðninig'ur og því til einskis. Því að vér spyrjuim, hver beið hænri hlut, hver var það, sem sigraði — Voltaire eða Lúðvík XVI; Viotor Hugo eða Napoleon III; Emile Zola eða franisfca herforingjaráðið; Thom- as Mann eða Hitler; Meierchold eða Stailín? Það sem vér< óskum eftir nú er ekki aðstoð stórvelda, heldur sikýr samstaða og stórhugur. Mótmælið. Nú er um neyðar- 'hjálp að ræða,. Krefjist réttar til máltfrelsis og til þess að gaign- rýna og að endir verði bundinn á perisónulegar ofsóknir. Og fyr- ir allan mun, geriið þetta eink- um þér vinstri sinnaðir mennita- menn á Vesturlönduim, sam enn alið hættU'l'egar táivoni'r um lýðræði og frelsi í hinum sósíal- istisku ríkjum, sem mótmælið 'bandiarískum mannidrápuim í Víetnam, fasisma á Spáni, her- ræði í Grikklandi, kynþáttamis- munun í Bandaní'kjunum og hafið tilhneiging'U til þess að líta. fram hjá því, sem gerist þar, sem þér bindið vonir yðaT við. Vér beinum áskorun vor,ri til Arithur Milllens og John Stein- becks; vér óskum efitir hijálp Jean Pa,ul Santnes og Jacques Préverts; vér teljum nauðsyn- legt að ná S'ambandi við Bert- rand Russel og John Osiborne; vér áköllum H’einrich Böll og Gúntlher Grasis, Peter Weiss og Alberto Moraivia; vér enum að reyna að ná sambandi við hina scivézku vini obkar, sem hafia sannað virðinigu s'ína fyiriir. fnels- inu: Ilya Ehreniburig (nú látiinn, aithugasemd Mbl.), ALexander Solzenytsin, Jevgienij Jewtu- senko, Atoxander Voznecenzki; vér l'eitums't etftir að hafa saim- band við allla rithöfunda alls hinis frjálsa heiims. Verjið lýðræðið. Verjið frels- ið. Leyifið ekki að sjálifstæði mannssiálarinnar biði lægri hluit fynir ógnarstjórninini. Og venið minnug þess, að tjlánimganf.relsið er ékki aðieins yðar eigin sið- ferðileg kirafia og það að glata því á meðal yðair sjálfira eða ahnarra jiaifngildir því að brenni merkja sjálfa yður með merki ánauðarinnar. Jdhn Fitzgerald Kennedy var áfcveðinin í „að greiða hvaða verð, taka á sig hvaða byirði, þola hvaða þriaut, styðlja hvaða vin og snúaist gegn hvaða óvini, til þess að tnyiggja ldlf og sigur frelsisins.“ Þesisa miklu trúar- játnin.gu viljum vér riita mieð logastöfum reiðinnar á skjöld hinniair ósjöfnu banáttiu vorrar og undir merki hennar sendia áskorun vora til sálar. og sam- vizku gjörvalls hieilmsins.“ i

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.