Morgunblaðið - 23.09.1967, Síða 9

Morgunblaðið - 23.09.1967, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. SEPT. 1967 9 3ja herbergja fbúð á 3. hæð við jíjarðar- haga er til sölu. Endaábúð um 90 ferm., 2 samlijfgjandi stofur og svefnherbergi. — Sam. vélaþvottahús. 4ra herbergja sérhæð 106 ferm. (1 stofa ag 3 svefnherb.) í 10 ára gömlu steinhúsi í Austur- borginni er til sölu. Sérinn- gangur, sérhiti (hitaveita) bílskúrsréttindi. Tvöfalt gler. íbúðin er á miðhæð. Laus strax. Verð 1050 þús. kr., útb. 300—400 þús. kr. 3ja herbergja nýstandsett kjallaraíbúð við Löngufit er til sölu. Útb. 200 þús. kr. 2ja herbergja rishæð við Miðtún er til sölu. Útb. 200 þús. kr. Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson hæstaréttarlögmenn Austurstræti 9. Símar 21410 og 14400. e. h. 18965. FASTEIGNASALAN, Óðinsgötu 4 - Sími 15605. Glæsilegt 4ra herb. íbúð í Ljósheimum á 8. hæð. Útb. 550 þús. 750 þús. kr. hag- stætt lán fylgir. Ný 5 herb. íbúð í tvíbýlishúsi, efri hæð við Reynihvamm. Harðviðarinnréttingar, og parketgólf. Útb. 700 þús. sem má skipta. Eftirstöðvar til 10 ára. Skrifstofu- eða íbúðarhúsnæði í góðu steinhúsi við Lauga- veg. 2ja og 3ja herb. íbúðir í gamla bænum. Litlar útborganir, góð lán. Laus strax. Ennfremur allar stærðir íbúða víðsvegar um borgina. Höfum kaupendur að um 200 ferm. verzlunarplássi á jarð hæð. Ennfremur ýmsum stærðum íbúða. FASTEIGNASALAN Óðinsgötu 4. Sími 15605. Kvöldsími 31328. Skrifstofustúlka Okkur vantar skrifstofustúlku til að annast enskar bréfaskriftir og bókhald. PLASTPRENT H.F., Skipholti 35. Afgreiðslustarf Stúlka, helzt vön, óskast til afgreiðslustarfa í sportvöruverzlun hálfan eða allan daginn. Tilboð sendist Mbl. fyrir 27. þ.m. merkt „132“. Skólafólk Allar skólavörur í miklu úrvali. Myndaalbúm, indverskar gjafavörur. BÓKABÚÐIN IILÍÐAR, Miklubraut 68. Nauðungaruppboð Eftir ki*öfu tollstjórans í Reykjavík o. fl., fer fram nauðungaruppboð að Síðumúla 20, hér í borg, (Vöku h.f.) mánudaginn 25. september 1967, kl. 1 síðdegis. Seldar verða eftirtaldar bifreiðar o. fl.: R-4162, R-4722, R-4726, R-7620, R-9536, R-11059, R-13319, R-13660, R-1346,8 R-14388, R-15324, R-16750, R-19016, R-19151, R-22029, og Rd. 167. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. FLUOR- LAMPAR 40 watta fluorlampar (með eða án skerma), hent- ugir í bílskúra, vinnustaði og verzlanir. Tækifgerisverð. RAFIÐJAN H/F, Vesturgötu 11, sími 19294. Síminn er 21300 Til sölu og sýnis. 23. Einbýlishús 2ja—8 herb. íbúðir víða í borg inni, sumar með hagkvæm- um greiðsluskilmálum. Fokheld einbýlishús í Árbæj- arhverfi, á Flötunum og á Seltjarnarnesi. Fokheldar sérhæðir, 3ja—6 herb. með bílskúrum. 4ra herb. íbúðir, 110 ferm. með sérþvottahúsum, tilb. undir tréverk við Hraunbæ. Einbýlishús með vægri útb. í Hveragerði. Nýlendu- og kjötverzlun í fullum gangi á Akureyri og fleira. Komið og skoðið Sjón er sögu ríkari Nýja fasteignasalan Laugaveg 12 Sími 24300 FASTEIGNASALAN GARÐASTRÆTI 17 Símar 24647 og 15221 Til sölu Við Kleppsveg Ný 3ja herb. íbúð á 4. hæð, hagkvæmir greiðsluskilmál- ar. 2ja herb. kjallaraíbúð við Hofsvallagötu, rúmgóð og vönduð, sérinngangur. 3ja herb. íbúð í steinhúsi við Baldursgötu. 4ra herb. endaíbúð við Ljós- heima. 4ra herb. hæð við Langholts- veig. Einbýlishús við Lyngbrekku í Kópavogi, 120 ferm., 4ra herb. Vandað- ar innréttángar. Einbýlishús við Hlíðargerði, 8 herb., bílskúr, ræktuð lóð. Laust strax. Árni Guðjónsson, hrl. Þorsteinn Geirsson, hdl. Helgi Ólafsson, sölustj. Kvöldsími 40647. 3ja herb. góð íbúð í Garða- hreppi. Útborgun 200 þús. 4ra berb. risíbúð á einum fallegasta staðnum í Kópa vogi. Góð kjör, fagurt út- sýnl, laus mjög fljótlega. 5 herb. vönduð íbúð á 2. hæð við Rauðalæk. Góður bílskúr. Getur verið laus Hjótlega. 4ra herb. góð íbúð við Suð- urgötu í Hafnarfirði. Laus 1. okt. n. k. Úrval af íbúðum í borginni og nágrenni. Ódýr byggingarlóð á Sel tjarnamesi. Málflutnings og fasteignastofa k Agnar Gústafsson, hrl. j Bjöm Pétursson fasteignaviðsídpti Austurstræti 14. ! Símar 22870 — 21750. , Utan skrifstofutíina; j 85455 — 23267. ENSKUSKÓLI LEO MUNRO Baldursgötu 39 Sími 19456. kennsla hefst 2. október Aðeins 70 i fiokki SÉRFLOKKAR FYRIR HÚSMÆÐUR Á DAGINN. Talmálskennsla án bóka Innritun hcfst á mánudag í síma 79456 alla virka daga frá kl. 1 til 6 e.h. J ITIC AVALLT Á UNDAN Tvær nýjar rafritvélar IBM Standard Model D IBM Executive Model D Helztu nýjungar: Nýtt lyklaborð ★ Sjö síritar + Hálft orðabil + Nýtt glæsilegt útlit + Auk fleiri nýjunga. Kynnið yður þessa nýju og glæsilegu vel Sýnisvél á staðnum. SKRIFSTOFUVELARP

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.