Morgunblaðið - 23.09.1967, Blaðsíða 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. SEPT. 1967
í MORGUNBLAÐINU, laugard.
19. ágúiat sl. birtist óvenjulega
ágæt gnein, sem ber. niafnið:
„Vegurinn urn hraunið og Kís-
iliðijan" eftir Maittlhías Johannes-
sen ritötjóna. Ég viarð alLur að
HLj'óðakLetitum, er ég las grein-
ina, — vissa þætti hennar —,
s-vo gjörsamlega bergmálaði andi
hlennar í mínu inni. Ég verð
iað endurprenta hér það, sem er
mest um vert. MattJhíals segir
svo:
„Kísiliðjan eða KísiLgúriverfc-
smiðjan við Námastoa.rð (sem
riaunar stendur í Bjarnarflagi)
er hin mesta smíð. Nú vinnia
við hana. milli 80 og 100 manns
og er ráðgerit að ljúfca við hana
fyrir 1. náv., en þá er ætlum-
in að hefja vinnsluna. Er það
um mánuði eftir áætiun. Ann-
ar hefur verkið gengið vel og
er það enn undir áætlunar-
verði, aíi því er mér var siaigt
í sveitinni.
Kísiliðjan
Jónas Pétursson alþingismaður:
Máttur samfBlagsframkvæmda
Það er ánægjuleg sjón að sjá
verksimiðjuna riísa þarna í
úfnu, og nánast ljótu hra.uni
Bja.rnarflagsins. Allt í kring
kemur ófoeizluð hveraorkan upp
úr jör.ðinni og drynur í henni
eins og þoituim. Nýi tíminn
blasir hvarvetna við — hann
kemur jialfnv.el upp úr jörðinni.
Ekiki er Landslagið samt tilkoimu
meira. en sivo þarna vesitan meg-
in Námaskarðs að með nokkrum
rétiti mætti segja nú orðið ,að
það teldist til ná'ttiúruspjaiila að
hafa ekkii verksmiðjiuna þarna.
Hún eykur á stoLt auðnarinnar
og ýtir undir bjartsýni fólksins,
það heyrir maður fljótt á þess-
um isitöðum. Slííka.r fr.amkvæmdir
þyrfti að hefja víðar, það mundi
halda fólkinu við landið — en á
því er ekki vaniþörf nú frekar en
áður.
Á HólsfjölLum, næsbu sveit
fyrir austan, er annað hljóð í
s.trokfcnum. Þar býr gott fó'lk
og þrau.tseigt, enda ekki van-
þörf é í baráttu við óblíð nátvt-
úruöfl. Þar eru stórhriðiar haimis^
lausari en nokkurs s'taðar í lág-
Siveitium, segir sir. Páll ÞorLeifs-
son í grein um Grímssitaði á
Fjöllum í Árbók Þingeyinga.
Grímsstaðir eru i aLfaraleið, þeir
mega ekki ieggj.aist í eyði. „Þeg-
ar haustar að og veður gerast
válynd er Leiðin yfir Fjöilin oít
áfhæ'ttusöm ag við'sjál", segir sr.
Pái'l og bætir við, að „án Gráims-
staða og þess fóLks er þa.r býr
myndi hún sfcórbásikalag". —
Krjis.tj.án bóndi á Gríims,stöðum
bar uigig í brjásiti yfir því, að
FjöLlin færu í eyði. „Það horfir
oiLLt í þá átt", sagði hann. Víðir-
hóLL (í kinkjunni þar er alita.ris-
tafLa f.rá 1647) kominn í eyði,
Grundarhóli einnig og Fagridai-
ur.... Hvenær kæmi röðin að
Grímsstöðiuim? Þá mundu Hóis-
sel og Nýhóll fylgja eftir. Það
má ekki gerast. Kriistján sfligði
að kalið væri mikið oig Lítii sem
engin spret'ta. Hann er með 300
fjár — en ver.ður LíkLega a.ð
fæk'ka, þó han.n fái hey úr Eyja-
firði. Og hes.turinn — sem svar-
ar vetr.anfóðiri fyrir eina kind —
kostar yfir 300 kr. Kaltj.án.ið
hleypuir því á tugum þúsunda
fyrir bú þei.rra bænda.. Það er
því efcfci_ að undra þó uggur sé
í þeim. I sumar hefu.r Benedifct,
bróði'r Kristjáns, bóndi í Gríms-
tungu á Grímisfj'öllum og frétta-
*^*/ÓBAKS1/ERZLUN ÆOAAASA£L. m IAUGAl/ee/ 02 - SÍMI /3776-
G.B.D. pípr og munnstykki
¦¦^mm^^^ Pípuöskubakkar
^^y^fc Arniböndin eru komin.
^W^ Wm °pið tu kl"10 e'b"á föstudögum
|^^^ °g ^ "• 4 ' h^Wt
ribari Mbl., unnið við Kísiliðj-
una. Það hefur aukið honuim
bjartsýni. Hví eklki gera gia.ng-
slkör a,S því að virlk.ja Detitifoss,
breyta fimfouilkrafti hans í ál og
orku".
Flest ann'að er .atlhyglis.ver.t í
greininni, en þarna er kjarninn,
sem ég vi'l árétta — deilurnar
um legu kísilvegarins læit ég ut-
¦an við þetta máil.
í veLsæLd síðuist'u ára hefir
þess virzt gæ'tia í Vaxandi mæli
að fölk úr þéttibýliniU telji það
engian skaðia, jafnvel búlhnykk,
að hlufcar af landinu færu í eyði.
Og þeg'ar þeisisar sfcoð'anir seytla
eins og smitandi vír'uspeat fré
manni tii man.ni3, og því meir,
eins og pestir, sem þét.'öbýlið er
.mei.r.a. ALvanlegast er þó e.t.v.
það vonl.eysi og v.anltrú, sem oft
virðist af þes'Siu leiða hjá strjál-
býlisfólfcinu, einmitt þar, serr.
oll fraimrtííð er undir því komin
a,ð kjarfcur og einbeitni tid fifs
og stanfs sé óbilandá.
Matthías víkur að Hólsfjöll-
um, hættunni um eyðingu byggð-
ar þar, sem yfir vorfir, og hætt-
unni, sem af því leiddi, ef byggð
hyrfi af Hólsfjöllum. Hann seg-
ir: „Kristján bóndi á Gríms-
stöðum bar ugg í brjósti yfk því
að Fjöilin færu í eyði". En Matt-
hías segir einnig: „I sumar hefir
Benedikt, bróðir Kristjáns,
bóndi í Grímstungu á Grímsstöð-
um og fréttaritari Mbl. unnið
við Kísiliðjuna. Það hefir aukið
honuim bjartsýni. Hví ekki ger^
gangjsfcör að því að virkja Detti-
foss, breyta fimbulkrafti hans í
ál og orku?"
Áður segir þetta um Kísligúr-
verksmiðjuna í Bjarnarflagi:
„Hún eykur á stolt auðnarinnar
og ýtir undir bjartsýni fólksins,
það heyrir maður fljótt á þessum
stöðu,m".
Á þessu vil ég vefcja sérstaka
athygli, hve máttur samfélags-
framfcvæmda, eins og t.d. Kísil-
iðjiunnar er mikill, hvernig þær
verka í umhverfi sínu í strjál-
býlinu eins og vorþeyr, eins og
sólaTgeislar er brjótast gegn um
skýjaþykkni, súld og sút. Ég
hefi frá upphafi umræðnanna
um Kisiliðjuna verið sannfærð-
ur um gildi hennar, einmitt
fyrst og fremst í þessum efnum,
¦— að efla bjartsýni og trú á
framtíðina í nágrenninu, og
raunar miklu meira, — í strjál-
býli landsins yfir höfuð. En
bjartsýni og trú á framtíðina enu
þau öfl, sem auka afköst manna
meira en allt annað. Þar liggur
undirrót efnalegrar veLmegunar,
efcki síður en andlegra heilla.
Þessvegna verða slíkar sam-
félagsframkvæmdir líka til að
hleypa fjöri í athafnir einstaki-
inganina.
Ég sagði áðan að í velsæld
síðusfcu ára virtist þess gæta í
vaxandi mæli hjá mörgu fólki
að ekki væri skaði þótt hlutar af
landinu eyddust af fólki, Nú,
þe.gar síldin hefir verið duttliunga
söm heilt sumar, þegar harðæri
hefir gengið yfir hálft la.ndið og
verzlunarkjör versnandi, þegar
aðstæður eru slíkar að margt er
erfiðara en áður, hættir mörgum
til að skella skuLdinni á náung-
ann, fremur en sjálfan sig, iíka
nú við öfugar aðstæður þvi sem
verið hefir, skella skuld á strjál-
býli ofckar.
En íslendinigar eru þjóð af
því að þeir hafa búið í stóru
landi og byg.gt það' ailt. Átthaga
ást er undirrót ættjarðarástar,
ein kenndin sú gerir þjóð að
þjóð. Að styðja og etfla strjál-
býli olkkar er þjóðmáll ei'gi síð-
ur, en sfcóla- og menntaimál okk
ar.
Mér er sú hu.gsuin ömurlegri,
en orð flá lýst ef vætt'ir lands-
inis eiga eftir að gráta í öðru
hverj.u fjaLli yfir eyd'dum býl-
uim og byggðuim. Eða e.t.v. yrði
það eins og Davíð segir. „Þá er
andi fiallsins reiður".
Ég vil taka hönduim saman
við Mat'thíais Jóham.nessen og þá
'sem í einlægni vilja standa vörð
um byggð í strjál'býli Landisins
og vinna að þj'óðfélagsumíbót-
um með það markm.ið í huga.
Jóntia í*<Hiiirr-**in.
Seedibílstjóri óskast
Innflutnings- og heildsölufyrirtæki vantar vanan
sendibílstjóra nú þegar. — Upplýsingar á skrifstofu
félagsins að Tjarnargötu 14.
Félag íslen-zkra stórkaupmanna.
Gí
FRÁ DLW
RULLuíví
FÆST í ÖLLUM GÓDUM SÉRVERZLUNUM UM LAND ALLT