Morgunblaðið - 23.09.1967, Blaðsíða 14
14
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. SEPT. 1967
ttgtfttttfoftifr
Útgefandi:
Framkvæmdastjóri:
Ritsljórar;
Rilstjórnarfulltrúi:
Fréttastjóri:
Auglýsingar:
Riístjórn og afgreiðsla:
Auglýsingar:
í lausasölu:
Askriftargjald kr. 105.00
Hf. Arvakur, R'eykjavík.
Sigfús Jónsson.
Sigurður Bjarnason frá Vigur.
Matthías Jphannessen.
Eyjólfur Konráð Jónsson.
Þorbjörn Guðmundsson.
Björn Jóhannsson.
Árni Garðar Kristinsson.
Aðalstræti 6. Sími 10-100.
Aðalstræti 6. Sími 22-4-80.
Kr. 7.00 eintakið.
á mánuði innanlands.
STEFNUÝFIRL ÝSING
BORGARSTJÓRNAR
L fundi borgarstjórnar
** Beykjavíkur sl. fimmtu-
dag urðu víðtækar umræður
um skólamál. Umræður þess-
ar beindust bæði að hinum
sérstöku vandamálum stærsta
fræðsluhéraðs landsins og
ekki síður að nauðsyn þess að
heildarendurskoðun fræðslu-
kerfisins verði hraðað.
A fundinum var samþykkt
tillaga frá borgarfulltrúum
Sjálfstæðisflokksins þar sem
borgarstjórn lýsir þeirri skoð-
un sinni að hraða beri heild-
arendurskoðun fræðslukerfis-
ins og hlutverki og markmiði
skólans í breyttu þjóðfélagi.
Borgarstjórnin fagnar þeim
vísi að skólarannsóknarstofn-
un, sem komið hefur verið á
fót en bendir á að henni sé
ekki enn búin sú aðstaða sem
líkleg sé til skjóts árangurs.
í samþykkt borgarstjórnar-
innar er ennfremur minnt á
það frumkvæði sem Fræðslu-
ráð og Fræðsluskrifstofa
Beykjavíkur hafa haft um
tilraunir og áætlunargerð á
sviði skólamála og jafnframt
er vakin athygli á því að til
þess að áfram verði haldið
á þeirri braut verði að efla
skólarannsóknlr bæði að
mannafla og fjármagni. Loks
ítrekar borgarstjórnin boð
sitt um samstarf við undirbún
ing heildarendurskoðunar
fræðslukerfisins og leggur
áherzlu á nauðsyn þess að
samvinna skólarannsókna og
skólastofnana borgarinnar
við Efnahagsstofnunina verði
efld, en sem kunnugt er vinn-
ur Efnahagsstofnunin að áætl
unargerð á hinu hagræna
sviði menntamála.
Þessi samþykkt borgar-
stjórnar Beykjavíkur er þýð-
ingarmikil m. a. vegna þeirra
víðtæku umræðna, sem orðið
hafa um skólamál að undan-
förnu. Stærsta fræðsluhérað
landsins á hér mikilla hags-
muna að gæta en hins vegar
er Ijóst að nauðsynlegt er að
samræma til fulls starf þeirra
sem vinna að skólamálum,
þannig að mismunandi aðilar
vinni ekki hver í sínu horni
að endurbótum á fræðslu-
kerfinu. í því Ijósi ber að
skoða þá ítrekun á boði borg-
arinnar um samvinnu við
skólarannsóknir og aðra, sem
að fræðslumálum vinna en
það boð hefur verið sett fram
áður.
Fræðsluráð og Fræðslu-
skrifstofa Beykjavíkur hafa
um langt skeið beitt sér fyr-
ir endurbótum og tilraunum
í skólamálum Beykjavíkur.
Þessar aðgerðir hafa verið
tvíþættar, annars vegar að-
gerðir sem miða að því að
bæta námsaðstöðu vangef-
inna, tornæmra eða sein-
þroska barna og hins vegar
tilraunir með nýjungar í
kennslu, svo sem hinar víð-
tæku tilraunir með nýjung-
ar í stærðfræðikennslu svo
og nýjar aðferðir í tungu-
málanámi, í ensku og dönsku.
Það er athyglisvert, að veru
legur hluti starfs skólarann-
sókna fram til þessa hefur
falizt í því að færa í skýrsl-
ur niðurstöður þeirra til-
rauna, sem Beykjavíkurborg
hefur beitt sér fyrir á sviði
nýrra kennsluaðferða. Hins
vegar er ljóst, að eigi starf
skólarannsókna að bera svo
skjótan árangur sem nauð-
synlegt er, verður að efla þær
að mannafla og fjármagni og
er því rík ástæða til þess að
fagna stefnuyfirlýsingu borg-
arstjórnar í þessu efni.
NYTT
BORGARHVERFI
f^eir Hallgrímsson, borgar-
" stjóri, kynnti fréttamönn-
um í fyrradag hið nýja deili-
skipulag Breiðholts III, sem
nýverið var samþykkt í borg-
arráði. Framkvæmdanefnd
byggingaráætlunar hefur
óskað eftir byggingarsvæði í
þessu hverfi og af þeim sök-
um unnu arkitektar Fram-
kvæmdanefndarinnar að
skipulaginu.
Eins og kunnugt er, eru
byggingarframkvæmdir þeg-
ar hafnar í Breiðholti I en
þar munu um 5600 manns búa
í framtíðinni. í Breiðholti III
er áætlað að um 12000
manns muni búa við lok
skipulagstímabils Aðalskipu-
lagsins 1983 svo að þetta borg
arhverfi verður fjölmennara
en nokkur kaupstaður utan
Beykjavíkur og fjölmennasta
borgarhverfi Beykjavíkur.
Það er vissulega ánægju-
legt að fylgjast með upp-
byggingu hinna nýju hverfa
borgarinnar, Árbæjarhverfis,
Fossvogshverfis og Breið-
holtshverfis. Skipulagsmál
þessara hverfa hafa verið tek-
in nýjum og föstum tökum,
að þeim hafa unnið ungir og
velmenntaðir sérfræðingar og
enginn vafi er á því að öll
þessi hverfi munu, þegar þau
eru fullbyggð verða höfuð-
borginni til sóma.
,«r<fr\
f «S J
UTAN ÚR HEIMI
Kommúnistar á atvinnu-
leysisstyrkjum
Eftir Lajos Lederer
London í september.
SOVÉTKÍKIN og önnur
kommúnistaríki í Austur-
Evrópu hafa neyðzt til að
innleiða atvinnuleysis-
styrki vegna vaxandi
fjölda þeirra manna, sem
enga atvinnu fá.
Séð vlair fraim á þetóba á-
stamd í Savétríkijumuim í
fynria þegar dir. Y. Mamevidh,
sem ea- þtetebtuir sovézkiuir1
hagÆræSi'nigiuT, h'vaibti sov-
ézlklu sftjónnitoa Wil aðlgerða í
þleiim tilgamgi la<ð mæta hugls
atnlegiu fjöldaa'tvin'niuleyisá
vegna verulegira breytingia
á efnahaigsimáKulm. Þæif að-
g'erðítr, sem giripið viar itil í
SovébríkijHim'Uim ög öðnuim
Ausbur-Evrópuríkjum, þar
sem siamsíkonar eÆnaftiiagsráð
istafamiir hatfa veriði gerðar
á síðiasta árli, reyndiuist ekki
nægair, og aílvarlegt aibvimmu
leysi blasir nú í fyrsta
skipti við komimúnistalönd-
luim Evröplu'.
Þús'umdir Ikvenmia hiefuT
verið siagt upp starfi, em
þæir voru kallaiðar til sltarfa
við að> byggja lupp lönd sín
þégar kKHnmúnistbar' tókhi
völdin í Au'stur-EViróptU'.
Hlutverk þeiirna í iðmlaðar-
og lamdbúniaðarþnólumdnini er1
sjaldam í há'vegtuim hötfð, en
án fraimlagts' kvennaurva
hefði þróunimi orð'ið mum
rniimmi. Þ)að er ékki mema
við a'thuigum hiagskýrslna,
sem brrlbar erlu einhi simni
á áiri, að í ljó» kemur að urni
40% alls vinmiuaflis í flest-
urni komimúnistaríkjiu'm er
komluir.
Núma, þeglar altvimmiuleysi
er að igera vart við si'g,
vterða konuirnair fyrsitu fórn-
arlömbinl Þótit þeim hafi
eikki verið greidd jaAru hé
laiun og Hdarteiön'n'Uim, hafa
lalun þeirra oít verið það*
ifiraimlag, sem lyft hefur fjöl
steyld'umuim upp úir neyðar-
kjörumi, því meðal verka-
miannialalun í toomim'úniista-
rikjiuim Austuir-Evrópu
mœgjia varla fyriir mestu
niauösynjum hjóna, þótt
barnlauis siéu.
Atvinmuieysið 1 Austur-
Evróplu er eininig orð'ið eiltt
höfuð vandaimál umgTia
mramma, sérstalMega þeúrra,
sem nýkomi'ni'r eru úr skóia,
Saimkvæmit lupplýsiingiuim
Trlud, m'álgagni sovézfcui al-
þýðusamitakannia, tókst um
20% þeirra, sem hæöbu mlámi
á síðaista vari, ekiki að fin'na
sér a'tvininiu.
Júgósl'avía er eina komim
únistaríkið, sem itiekið hetf-
uir aitvinnlulieysið raunlsæjuim
bölku'm. Það hefuir veitt umg
um mönmlumi ieyffi til &&
leita sér atvinmiu erlendiia.
Nærri 400 þúsiund Júgósiíwv-
air hatfa farið úr Tiarndi unld-
anfiarið ár til Vestur-Þýzka-
l'andis, ítalSu og Fraikklands.
Afiieiðim'gin hefur orðið sú
að þesisi lamdflótti hefiUT
bæbt greiðslu'jöfnuð Júgó-
sdaví'u, því menm þessir haifa
senit mikinn hDuWa lauma
sinma heim til ættim'gjamnia.
Á lumdanföirnu ári hafa þes®
ar gjaildeyrisitekjuT numið
um 3.450 milljómlum króna.
Ekkert anmialð toommúmi-
isibar'íki hefur fylgt fordiæmi
Jiúigóslavíu', því þau óttasit
að ef ibúunlum verði hleyptt'
úir landá muni þeir ekki
smúa heim aiftur.
Þegar nú la'tvirnmiieysisi-
styrkir eru innlieiddir í Aust-
UT-Evrópu, minnir það á, að
50 áir'um etftir byltimiguna í
Riússiandi og eftir 20 ána
stjórn Joammúniisba í Alust-
UT-Evrópu, geta töfrar Marx
ekki trygglt íbúunium irétbin'ru
á því iatð fá vinmu.
(Observer — öll réttindi á-
skilin)
100 milljón dala tjón
— í líynþáttaóeirðunum í
Bandaríkjunum í sumar
Chicago, 16. sept. NTB—AP.
Rannsóknarnefnd, sem kannað
hefur hversu mikið tjón varð af
völdum kynþáttaóeirðanna í
Mannfoll meiru
í Vietnom í ór
en á sex árum
Saigon, 21. september. NTB.
FXiEIRI bandarískir hermenn
hafa fallið í styrjöldinni í Viet-
natn, það sem ef er þessu ári,
en á næstu sex árum á undan,
aðallega vegna hinna hörðu
bardaga, sem geisað hafa í
nyrzta héraði Suður-Vietnam.
Bandaríska herstjórnin í
Saigon skýrði frá því í dag, að
frá síðsutu áramótum til 16.
september hefði 6.721 banda-
rískur hermaður fallið í orrustu.
Á tímaiblinu 1. janúar 1961 til
31. desember í fyrra féllu 6.644
bandarískir hermenn í Vietnam.
83.443 bandarískir hermenn
hafa særzt í bardögum síðan
1961, þar af 45.705 á þessu ári.
Áskorun
Fjórir frambjóðenda þeirra,
sem biðu ósigur í forsetakosn-
ingunum í Suður-Vietnam í
þessum mánuði, hafa skorað á
Bandaríkjamenn að hætta af-
skiptum sínum af innanríkis-
málum. í bréfi til bandaríska
sendiráðsins í Saigon segja
frambjóðendurnir, að íhlutun
Bandaríkjamanna miði að því
að veita hinum ólöglegu kosn-
ingum löglegan blæ.
Bandaríkjunum í sumar, hefur
upplýst, að það sé metið á um
það bil hundrað milljónir doll-
ara, (rúmlega 43 milljarða ís-
lenzkra króna). f Detroit einni
varð tjónið áætlað 55-85 milljón-
ir dollara.
Formaður rannsóknarnefndar-
innar, Richard Huges ríkisstjóri
í New Jersey, segir í skýrslu,
sem birtist í gær, að í hlaða-
freg.nium hefði tjónið af völdum
óeirðanna verið ýkt mjög og tal-
ið nema mörgum sinnum hærri
upphæð, en raun reyndist, —
hefðu sum erlend blöð talað um,
að það hefði numið allt að 715
milljónum dala, en það væri víðs
fjarri veruleikanum. Hann bætti
því við, að tryggingarfélög væru
fullkomlega fær um að bæta
tjónið.
Vaxa plöntur hraðar í
geimnum en á jörðu ?
Washington, 15. sept. NTB.
Rannsóknir á plöntum, sem
voru í bandaríska vísinda-
hnettinum, er í síðustu viku
var sendur út í geiminn, hafa
þegar gefið til kynna, að nokkr
ar þeirra að minnsta kosti
vaxi hraðar úti í geimnum
en á jörðu niðri. Einnig kom
i ljós, að 75 hveitikorn, sem
í hnettinum voru og urðu að
plöntum í ferðinni fengu
ýmsa eiginleika frábrugðna
þeim, sem vaxa á jörðu, m. a.
vísuðu rætur þeirra upp í
staðinn fyrir niður. Þetta voru
fyrstu plöntur, sem ræktaðar
hafa verið við þyngdarleysi.
í vísindahnettinum voru
þúsundir vespa, flugna og ann
arra skordýra og eru þau nú
öll í rannsókn. Vísindamenn
bíða niðurstöðu rannsóknar-
innar með mikilli eftirvænt-
ingu en segja, að allt að því
ár geti liði'ð áður en útséð
verði um árangurinn af til-
raiminni.
Geimhnötturinn fór þrjátíu
ferðir umhverfis jörðu, áður
en honum var náð aftur sl.
laugardag. Það, sem vísinda-
menn vonast til að fá upplýs-
ingar um, er fyrst og fremst
hver áhrif þyngdarleysið í
geimnum hefur á hinar ýmsu
lífverur, bæði úr dýra- og
jurtaríkinu. Þeir bíða þess
einnig með eftirvæntingu
hvort breytingar verði á erfða
stofnum lífveranna og til þess
að kanna það verður fylgzt
melð skordýrunum í að
minnsta kosti þrjár kynslóðir
þeirra. Þá verða rannsökuð
gaumgæfilega áhrif geislunar
á dýrin og jurtirnar.