Morgunblaðið - 23.09.1967, Side 16

Morgunblaðið - 23.09.1967, Side 16
16 MORGUN B f.AÐID, UAUGARDAGUR 23. SEPT. 191TT Keflavík Kefðavík OALE CARNEGBE námskeiðið Námskeið hefst í Keflavík næstkomandi mánu- dagskvöld. Nokkur pláss laus. Námskeiðið mun hjálpa þér að: ★ Öðlast hugrekki og sjálfstraust. jc Tala af öryggi á fundum. ★ Auka tekjur þínar, með hæfileikum þínum að umgangast fólk .85% af velgegni þinni, eru kom- in undir því, hvernig þér tekst að umgangast aðra. jc Afla þér vinsælda og áhrifa. ■jlr Verða betri sölumaður, hugmynda þinna, þjón- ustu eða vöru. ■jc Verða áhrifameiri leiðtogi í fyrirtæki eða starfs- grein þinni, vegna mælsku þinnar. ★ Bæta minni þitt á nöfn og andlit og staðreyndir. ★ Verða betri stjórnandi vegna þekkingar þinnar á fólki. jf Uppgötva ný áhugamál, ný markmið að stefna að. jf Halda áhyggjum í skefjum og draga úr kvíða. Námskeiðið hófst í Bandaríkjunum árið 1912 og hafa yfir 1.000,000 karla og kvenna tekið þátt í því um allan heim. Innritun og upplýsingar í dag og á morgun í síma 30216. KONRÁÐ ADOLPHSSON, viðskiptafræðingur. Átökin í Mansjúrin stööva iðnframleiöslu - segir Izvestija Moskvu, Hong Kong, jc Stjórnarblaðið „Izvestija“ segir í dag, að átökin milli her- manna, er hlynntir iséu Mao Tze-tung formanni og verka- manna og bænda, sem honum séu andvígir, hafi næstum stöðv- að alla iðnaðarframleiðsiu í Man sjuriu. Sérstaklega segir blaðið mikil brögð af þessu í héruðun- um Liaoning, Kirin og Heilun kiang. Ennfremur upplýsir „Izvest- ijai“, að byltingarnefnd Mao- sinna í Szcehwan héraðinu í suðvesturhluta landsins hafi misst alla stjórn á þéraðinu — sem telur um 80 milljónir íbúa. Bændur haifi yfirgefið jarði’ sínar og látið uppskerustörfin lönd og leið til þess að flykkj- ast til borganna og taka þátt í baráttunni gegn Mao og hans mönnum. >á beraist þær fregnir frá Hong Kong, að nýlega hafi kommúnisti kínverskur, st'arfs- maður flokksins, flúið frá Kína til Hong-Kong með furðulegum hætti. Hafi hann farið yfir flóa AUGLYSINCAR SÍMI 22*4*80 einn hjá landamærunum, á fleka, sem gerður var af upp- bl'ásnum blöðrum. Hann var sex klufckustundir á leiðinml yfir flóann. Maðurinn s'kýrði yfirvöldun- ucm í Hong Kong svo frá, að hann hefði áður reynt að flýja1 í seglbáti og eftir það verið f nauðungarvinnu í tvo mánuði. Upplýsti hann, að daglega væru um 200 manns handtekn- ir, er þeir reyndu að flýja tE Hong Kong og þúsundir and- stæðinga Maos væru í leynum í hálendi Kwangtung-héraðs í Suður Kína. Nauðimgaruppboð annað og síðasta fer fram á Súðarvogi 5: hér í borg, þingl. eign Steinstólpa h.f., á eigninni sjálfri, mið- vikudaginn 27. september 1967, kl. lty síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðimgaruppboð annað og síðasta á hluta í Flókagötu 57, hér í borg, þingl. eign Brynhildar Berndsen, fer fram á eign- inni sjálfri, mánudaginn 25. september 1967, kl.,3 síðdegis. Borgarfógetacmbættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Þverholti 15, hér í borg, þingl. eign Brynhildar Berndsen, fer fram á eign- inni sjálfri, miðvikudaginn 27. september 1967, kl. 2 y2 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Danskennarasamband íslands Eftirtaldir kennarar eru meðlimir í * Danskennarasambandi Islands Edda Scheving, (ballet, barna- og samkvæmisdansar), Guðrún Pálsdóttir, (barna- og samkvæmisdansar), Guðbjörg Pálsdóttir, (bama- og samkvæmisdansar), Guðný Pétursdóttir, (ballet), Guðbjörg Björgvinsdóttir, (ballet), Heiðar Ástvaldsson, (barna- og samkvæmisdansar), Hermann Ragnar Stefánsson, (barna- og samkvæmisdansar), Iben Sonne, (barna- og samkvæmisdansar), Ingibjörg Björnsdóttir, (ballet), Ingibjörg Jóhannsdóttir, (barna- og samkvæmisdansar), Jóninna Karlsdóttir, (barna- og samkvæmisdansar), Katrín Guðjónsdóttir, (ballet), Sigríður Ármann, (ballet), Sigvaldi Þorgilsson, (barna- og smakvæmisdansar, stepp), Svanhildur Sigurðardóttir, (barna- og samkvæmisdansar), Unnur Arngrímsdóttir, (barna-og samkvæmisdansar), Örn Guðmundsson, (bama- og samkvæmisdansar), Trygging fyrir réttri tilsögn í dansi. 000 DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS Til leigu frá 1. október Glæsileg 5 herb. íbúð, öll eldhústæki, glugga- tjöld og húsgögn geta fylgt. Upplýsingar í síma 30251. Þakpappi Danski PHÖNIX þakpappittn kominn aftur. Mjög hagstætt verð. RIS H/F. Sími 35581. Gasbeton Getum útvegað með stuttum fyrirvara gasbeton innveggjaplötur og útveggjastein. RIS H/F. Sími 35581. Húsasmíðameistari getur tekið að sér nýbyggingar. Upplýsingar í síma 14234 í dag og eftir kl. 8 á kvöldin. BLÓMAHOLMIM sf. I dag verður opnuð ein glæsilegasta blómaverzlun landsins að Álfhólsvegi 11, Kópavogi. BLOMAHOLUIM Sími 40380.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.