Morgunblaðið - 23.09.1967, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 23.09.1967, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. SEPT. 1907 Guðrún Jóhanna Guðmundsdóttir F. 30. júní 1896. D. 14. sept. 1967 „Hvað er hel? 011111111 Líkn er lifa vel, engill, ®em til Ijós.sins leiðir ljósmóðir, sem ihvílu breiðir. Sólaribros, er birtir él, heitir hel.“ (Matt. Joch.) MÉR koma ofanritaðar ljóðlín- ur í hug, er ég minnisit frú Guð- rúnar Jóhönnu Guðmundsdótt- u.r frá Efra-Hrepp í Skorradal, sem í diag verður jarðsett við hlið manns síns í Hvanneyrar- kirkjugarði, en aðeins fimm mánuðir enu .síðan hún stóð yfir moldum hans. Guðrún Jóhanna var fsedd 30. júní 1896 að Hábæ í Leiru. For- eldrar hennar voru Guðmund- ur Sknonarson frá Berghyl í Ytiú-Hrepp og kona hans Mar- grét Símonardóttir frá Borgar- t Eiginkonan mín Kafrín Söebech andaðist að heimili sínu Snorrabraut 81 aðfararnótt 21. sept. sl. T. J. Júlínusson. t Eiginmaður minn Hákon Jóhannsson Laugabóli, Mosfellssveit, sem andaðist hinn 18. þ.m., verður jaxðsettur frá Mos- fellskirkju mánudaginn 25. sept. kl. 2 e.h. Hólmfríður Guðvarðaxdóttir. t Móðir og tengdamóðir okkar Henny Othilie Kristjánsson verður jarðsungin frá E>óm- kirkjunni þriðjudaginn 26. þjn. kl. 10.30 f.h. Atlhöfninni verður útvarpað. Þeim sem vildu minnast hennar er bent á líknarstofn- anir. Áslaug Arngrímsdóttir, Baldur Maríusson, Unnur Arngrímsdóttir, Hermann Ragnar Stefánsson. t Móðir okkar, systdr, tengda- móðir og amma Hólmfríður Sveinbjörnsdóttir frá Siglufirði, Vesturg. 46A, sem lézt að Vífilsstöðum 19. þjn., verður jarðsungin frá Dómkirkjunni mánudaginn 25. sept. kL 10,30. Athöfninni verður útvarpað. Blóm vin- samlega afþökkuð, en þeir sem vilja minnast hinnar látnu láti Krabbameinsfélagið njótia þass. Börn, systkin, tengdabörn og barnaböm. eyrum undir Eyjafjöllum. Þau fluttu að Melshúsum í Leiru og áttu þar lengst af heima. Þar ólst Guðrún upp með foreldrum sínum og glöðum systkinahóp. Systkini Guðrúnar voru fjögur: Símon elstur, nú búsettur í Reykjavík, Einar og Ingibjörg tvíburar. Einar lézt 1918, en Ingibjörg lifir og býr í Selkirk í Kanada. Jðhann dó ungbarn og bar Guðrún Jóhanna ruafn hans og föðurömmu sinnar. Eins og að framan greinir átti Guðrún aettir sánar að rekja til góðra bænda og hagleiksmainna í Árnes og Rangárvallaiþingum. Hún var ágætum gáfum gædd og góðum hæfileikum til munns og handa. í æsku þráði hún að njóta meiri menntunar en þá tíðkaðiist um börn lítt ednaðra foreldra. Enigin tök voru á því, að kosta Guðrúnu til náms. Strax er aldur og þroski leyfði varð 'hún að taka þátt í athafna- lífinu, sem þá var fábreytilegra en nú er, aðallega heyskaput; og fiskvinna. En Guðrún var snemma kjarkmikil og dugleg og vílaði ekki fyrir sér að ganga að ’hvaða störfium sam var, til að ■létta undir með foreldrum sín- um í harðri líflsbaráttu í byrjun þesisarar aldar. Verklagni og dugnaður kom Guðrúnu líka að góðum notum í lífinu. Alla æfi va-r hún .sívin-nandi og féll na-um ■ast verk úr hendi, þótt hún væri ekki heilsusterk síðustu árin. Vonin um menntun í æsku varð að víkja fyrír erfiði og striti til að atfla daglegs brauðs. En þótt draumurinn um menntun týnd- ist í am-str-i daganna, aflaði Guð- rún sér síSar á lífsleiðinn-i stað- góðrar þekkingar á mönnum og málefnum með lestri góðra bóka og með því að fylgtjast af lifandi áhuga með viðhurðum samtáða-rinnar og framþróun þeirri sem gætt hefur á öllum S'viðum á þessari öld. I sikól-a lífs-ins komu æ skýrar í ljós meðfæddir hæfileikar Guðrún-ar, góð greind, viðsýni og næmur fegurðarsmefckur. Þá va-r hún vel ritfær og akáldmælt, þótt hún flíkaði því Jltt og færi dult með. Nýr þáttur hófst í lífi hinnar ungu stúlku er hún kvaddi for- eldrahúsin og gitftiist 23. júní 1917 Þorsteini Jónssyni frá Neðri-Hrepp í Skorradal, mesta ágætis- og myndarmanni. Ungu hjónin hófu búskap í Neðrd- Hrepp í s-ambýli við foreldra Þorsteins. Þaðan fluttu þau að Litlu-Drageyri. Eftir þriggja óra búskap þa-r flu-t'tust þa-u aftu-r að Neðri-Hrepp og bjuggu þ-ar unz þau festu kaup á jörðinni Bfra- Hrepp og bjuggu þa-r síðan tiJ æviloka, að síðustu í sambýli við son þeirra Guðmund. t Þökkum auðsýnda samúð og vináttu við ja-rðarför, Páls Sigurðssonar frá Keldudal. Guðrún Magnúsdóttir, börn, tengdabörn, fóstur- dætur og barnabörn. t Við þöfckum i-nnilega auð- sýnda samúð við andlát og jarðarför eiginmanns míne og föður okka.r Sigurjóns Sigurðssonar. Sigrún Sturlaugsdóttir og böm. Þeim ‘hjónum varð fjögra ba-rna auðið, sem öll eru upp- komin og haifa stofnað sín eigin heim.ili. Þau eru: Aðalheiður húsfreyja í Reykjavík. Einar ski-pa- og húsa.smíða,meistari í Keflavik. Guðmundur bóndi í Efra-Hrepp og Guðjón húsa- s-miður í Kefl-avík. Eins og áður er getið bjuggu Þorsteinn og Guðrún len.gst af í Bfra-Hr-eþp, þar var sevistarfið -unnið. f fáum orðum sagt toreyttu. þaú. Utt.. ræktuðu smábýli . í kxastájörð/og byggðu upp öll hús. Bóndinn megnaði vissulega ekki ei-nn að Lyfta því stórátaki, sem g-ert var í Efra-Hrepp, ef kona-n heíði ekki staðið örugg við hlið ha-nis og lét-t undir með hpnum, bæði í eiginlegri og ó-ei-gin-Legri ■meF'kingu þess orðs. Öll rapsn og myndarhragur- heimilis' hvíl- ir ekki síður á herðum húsfreyj- unnar, og ekki verður annað sagt en hjónin hafi verið sem- hent að gera garðin frægan, bœði gestrisin og góð heim að sækja. Þegar augum er renn-t yfir stórt og rennislétt túnið í Efra- Hrepp kemur fyrst í huig sta-rf -bóndans. Þegar nær er litið og betur sikoðað blaisir við skrúð- garður við íbúðarhúsið og -tveir trjálundir í skjólsælli brekku ofan við bæinn. Þa-r er heitt v-atn í jörðu og ræktunarskilyrði hin ákjó.sarnlegustu. Allt er þetta a-ð mestu leyti verk Guðrúniar, end-a hafði hún mi-kið yndi af al-lri -ræktun. Stærri trjálundi-nn gáfu þau hjónin kvenfélaigin-u „19. júní“ og var hann alla tíð í um- sjá Guðrúnar. Þá er ótalið a-llt blómaskrúðið, sem Guðrún rækt aði og hlúði að innan húsis. Átti -hún m-argar ániægjustundir hjá þessum vinum sínum, blómun- um. Jafnframt rækbuninni stóðu hvers kyn,s félagsm-ál nærri hug og hjarta Guðrúnar, og starfaði hún mikið á þeim vettvang-i inn- am sinnar sveitar. Hún v-ar m-eð- aá stofnenda- kvenfél-agsins „19. júní“ og var allt frá stofnun þess 1938 mjög virk-ur þátttak- andi í féla-ginu og átti -lengst af sæfi í stjórn þess, og formaður var hún nálægt áratug. Guðrún var raunsæ og tillöguigóð í fé- lag-smálastarfsemi si-nini og segj-a miátti að hverju máli væri borg- ið er falið var h-ennar farsj-á. Kvenfélagið gaf út félagsblað um tíma, og var Guðrún ritstjóri þess og .sá hún að mestu leyti um blaðið og handskrifaði það. Guðrún h-afði góða söngrödd og var í kirkjukór Hvanneyrar- kirkju í mörg ár. Einniig va.r hún í safnaðarsájórn og gjaldkeri kirkjunnar var hún yfir lengri táma. Velfamaðarmál aldr-aðr-a voru eitt meðal annairs er Guðrún hafði mikiinn hug á að vinna að, og flutti hún eitt sinn um þau erindi í útvarpið, sem vafcti at- hygli margra er um þau. mál fjölluðu þá. Hún var eindreginn stuðningsmaður að sbofnum elli- heimilis í Borgarfirði og mun það mál væntanlega komið nú á þann rekspöl, að 1 hölfn komisit inn-an fár.ra ára. Slysavarnamál voru Guðrúnu mjög hjartfólgin og gekkst hún fyrir stofnum slysa-varnadeildar- innar „Hring-urinn," er náði yf- ir Skorrada-1 og Andakíl. Var Guðrún formaður deilda-rinnar alla tíð, og tók virkan þátt í slysa.varnamálum. Sat hún nofck ur landsþing Slysavarnafélags íslamds. Þess s-kal hér getið, að skrdf- stofustjóri Slysiarvarnafélaigsins ósk-ar að flytja 'hinni látinu þakk ir félagsins fyriir áhu.ga hennar og fórnfúst sta-rf í þágu slysa- varnanma. Svo atftur sé vikið að fnaman greindum ljóðlinum: „Hvað er hel? Öllum líkn er lifa vel.“ Nú er vegferðinni lokið, erfiðri sj.úk- dómsibyrði síðustu máuðima af- létt. Heimvonin er góð, nýtt til- verusvið tek-ur við þar sem bÍTta- hins eilífa morgiuns dvinar ekki: „Sólarbros er birtir éþ heirtir hel.“ Börn, tengdaibörn og bama- börn kveðja ástrík-a móður, tengda-móður og ömmu og þakka henni sikiln-inig, nærgætnii og um- ömnun á liðnum árum. Jafn- framt -kveðja -aðrir ættingjar og vinir hina mikilhæfu sæmdar- konu með virðingu og þakklætL Blessuð sé minning henna.r. Ármann Kr. Einarsson. Þorsteinn Minning F. 25. marz 1885 Dd. 15. sept. 1967 Þorsteinn Erlendsson var fædd ur að Ketilsstöðum í Holtum 25. marz 1885 og dvaldist þar sín fyrstu bernskuár eða til 1894 að hann fluttist með foreldrum sín- um að Gíslaholti í sömu sveit og dvaldi þar til 22ja ára aldurs, er hann flutti að Sumarliðabæ, einnig í sömu sveit árið 1907. Árið 1916 flytzt hann svo aftur á sínar fyrri bernskuslóðir og byrjar búskap á Ketilsstöðum og bjó þar til ársins 1947 er hann fluttist að Snjalisteinshöfðahjá- leigu (sem nú heitir Ártún) í Landssveit og dvaldi þar til ævi- loka, hjá hjónunum Elínborgu Sigurðardóttur og Bjarna Jó- hanssyni, en þau höfðu áður byrjað sinn búskap á Haga í Holtum, sem er næsta jörð vfð Ketilstaði. Þorsteinn heitinn var maður hægur og gæddur góðum gáfum og hafði sérstaklega skemmtilega kímftigáfu til að bera, hagyrðingur góður þó svo að hann væri nokkuð spar á þá hæfileika sína. Hann var glað- lyndur að eðlisfari og manna skemmtilegastur í kunningjahópi. Erlendsson Hann var búmaður góður í oftðs- ins fyllsta skilningi, þó svo að hann byggi aldrei stóru búi. En hvergi á byggðu bóli hef ég fyrr né síðar litið aðra eins snyrti- mennsku í allri umgengni og á Ketilsstöðum, enda fór orð af, hve allur búfénaður á Ketils- stöðum var fallegur og vel fóðr- aður. Mínar fyrstu bernskuminning- ar eru tengdar Steina á Ketils- stöðum, en svo var hann jafnan nefndur af nágrönnunum. Rn það var einn af has mörgu góðu kost- um, hva’ð hann var sérstaklega barngóður. Það vakti mikla til- hlökkun, að fá að fara sendiferð að Ketilsstöðum og ég var ekki gamall eða hár í loftinu, þegar ég fór að sækjast eftir að sendast þangað, ef eitthvert erindi til féll. Aldrei átti Steini svo annríkt að hann mætti ekki vera að ræða við lítinft snáða og engar voru þær spurningar til sem hann ekki gat svara'ð þó svo að hann kímdi stundum, því um margt þurfti að fræðast á þeim árum. Enda hefur mér fundizt þá og jafnan síðan meira koma til Steina en annarra manna og með þakklæti í huga geymi ég minningu hans. Gamall sveitungi. Síðasta hefti ,Barna- gamans' komið út RÍKISÚTGÁFA námsbóka hefur nú sent frá sér 4. og síðasta hefti lestrarkennslubókarin-nar „Barna gaman“ eftir Rannveigu Löve og Þorstein Sigurðsson með teikn- ing-um eftir Baltasar. Þetta síðasta hefti er fyrst og fremst helgað kennslu samhljóða sambanda, og eru öll þau helztu kynnt og æfð í orðalista og texta, en skotið in-n á milli upp- rifjunarætfinga, þula og ævin- týra. Fjórða heftið er svipað hinum fyrri að stærð og útliti, 48 blað- síður í stóru broti. Eins og fyrr hefur ísafoldarprentsmiðja hf. sett textann og Litbrá hf. off- setprentað. Lestrarkennslubókin Barna- gaman, sem nú er komin út í heild, er á ýmsan hátt nýstárleg. Bókin hefst á undirbúningsæfing um, sem ætlað er að kanna les- þroska barnanna, skerpa athygli þeirra og einbeitingu, festa nauð synleg h-ugtök og vinnuvenjur í huga þeirra og auka orðaforð- ann. Yfirferð er hæg, námsat- riði mörg, og þyngd stigskipt. Þá er í byrj-un mikið magn af létt- um texta, en í öllum hetftunum eru orðalistar í ýmsu formi mik- ið notaðir til kynningar á orð- myndum og skýringarmyndir tengdar nafnorðunum, þar sem þess er kostur. Allt miðar þetta að því að leggja traustan grund völl að Lestrarnáminu og koma í veg fyrir lestrarörðugleika síðar á námsferlinum. Litlu bókstafirnir eru ein- göngu notaðir, meðan á kennslu hljóðanna stendur. Þessi ný- breytni er upp tekin, vegna þess að samsömun hljóðs og hljóð- tákns (bókstafs) veldur mörgum nemendum örðugleikum í byrj- un. Tvenns konar hljóðtákn fyr ir sama hljóðið (t.d. D-d) gerir börnunum þá mun erfiðara fyr- ir og ruglar þau að óþörfu. Að lokinni innlögn hijóðanna eru stóru bókstafirnir kenndir og sérstaklega æfðir í lét-tum texta, sem jafnframt er ætlaður til al- mennrar upprifjunar og könn- unar, áður en kennsla samhljóða sambanda og tvöfaldra sam- hljóða hefst. Almennt má s-egja, að „Barna gaman“ sé byggt upp samkvæmt grundvallarlögmálum hljóðaað- ferðarinnar, en jafnframt er leit azt við að hagnýta kosti annarra aðferða og sneiða hjá þeim van- köntufta, sem lestrarsérfræðing- ar hafa fundið á hljóðaaðferð- inni. Slótrun hnfin n Klnustri SLÁTRUNIN hófs í siáturhúsi Sláturfélags Suðurlands á Kirkju toæjarklaustri sl. mánudag. Er gert ráð fyrir að nú í ha-ust verði slátrað um 20 þúsund fjár. Það sem af er sl-átrun virðast dilkar vera fremur rýrir. I fyrra var slétrað um 21 þús- und fjár. — Fréttaritari. Alúðarþakkir færi óg öll- uim ættingj-um mínum og vi-nium, starfsfélögujn og lúðrasveM.a.nfélögum hér í bæ og víðs vegiar um landið fyrir að minnast mín á fimm- tugaafmæli mínu með skeyt- um, blómium og öðr.uim góð- um gjöfum. Lifið heil. Hreiðar Ólafsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.