Morgunblaðið - 23.09.1967, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 23.09.1967, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. SEPT. 1967 19 Nokkrir verkamenn óskast n ú þ e g a r . HLAÐPRÝÐI H/F. Sími 37757. 4ra herb. sólrík íbúð í suðausturbænum til leigu frá 10. nóvember. Teppi á stofum geta jafnvel fylgt. Tilboð, er greini atvinnu og fjölskyldustærð sendist blaðinu fyrir 1. okt. merkt: „Fyrirframgreiðsla — 42". Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Þverholti 15, hér í borg, þingl. eign Péturs Berndsen, fer fram á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 27. september 1967, kl. 2.45 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Blaðburðarfólk óskast í Kópavog. Talið við afgreiðsluna, sími 40748. ALLT TIL VEIÐA!! 222 cal rifflar. — — Parker & Hale — 6.752.— — — Brno kr. 9.990.— — — Sako — 10.727.— — — Remington — 9.691.— 243 cal. Mossberg — 8.348.— — — Parker & Hale — 7.917.— — — Brno — 9.990.— VESTURRÓST HF. Gardastræti 2. simi 16770 Snæfellingar — Snæfeiiingar málfundanámskeið Félag ungra sjálfstæðismanna í Snæfellsnes- og Iínappadals- sýslu efnir til málfundanámskeiðs, sem hefst í Röst, Hellissandi, miðvikudaginn 27. sept. kl. 20.30. Allt sjálfstæðisfólk velkomið STJÓRNIN. DANSSKÓLI Kennsla hefst mánudaginn 2. október. Barnaflokkar — Unglingaflokkar — Flokkar fyrir fullorðna einstaklinga — Flokkar fyrir hjón. Kennum alla samkvæm- isdans, jafnt þá eldri sem þá nýjustu. INNRITUN daglega: Reykjavík: Símar 1-01-18 kl. 10—12 og 1—7 2.03-45 kl. 10—12 og 1—7 Kópavogur: Sími 3-81-26 kl. 10—12 og 1—7 Hafnarfjörður: Sími 3-81-26 kl. 10—12 og 1—7 Keflavík: Sími 2097 kl. 10—12 og 1—7 Auglýsinga- og upplýsingarit liggur frammi í bókaverzlunum. Unglingdr! i '.'•iv - Allir nýjustu „pop" dansarnir. JDANSSKÚU jl Jífm Innritun daglega Keflavík, símar 1516 oe 2391. Hafnarfjörður — Reykjavík, sími 14081. ..i,*í'if

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.