Morgunblaðið - 23.09.1967, Blaðsíða 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. SEPT. 19«7
Sími 114 75
Folskuleg
morð
M*G*M prestnts
MARGARET ¦
JUTHERFORD
N^aa^ESS
MostFoull
Skemmtileg og spennandi
ensk sakamálamynd, gerð
eftir sögu Agatha Christie.
ISLENZKUR T-EXTI
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
mosMssst
SVEFNGENGnXINN
'ISLEMZKUR TEXTll
RÖBERT TÁYLOR • BÁRBARA STANWYCK
Afar spennandi og sérstæð ný
amerísk kvikmynd, gerð af
William Castle. Þetta er ekki
mynd fyrir taugaveiklað fólk,
eða sem óttast slæma drauma.
ÍSLENZKUR TEXTI
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 7 og 9.
Víkingaforinginn
&***.
YVONNE
DeCARLO
PHILfPFRIEND
Bw.inimiiu ímaná".. umu tm'.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5.
BHAUÐHOLLIN
Sími 30941.
Smurt braut, snittur,
Brauðtertur, öl og
gosdrykkir.
Opið frá 9—23,30.
BBAUÐHÖLLIN
Sími 30941.
Laugalæk 6.
Ath. Næg bilastæði.
Almennar samkomnr.
Boðun fagnaðarerindisins á
morgun, sunnudag. Austur-
götu 6, Hafnarfirði, kl. 10 t
h., Hörgshlíð 12, Reykjavík kl.
8e. h.
TONABIO
Símj 31182
íslenzkur texti
Luiimuspil
(Masquerade)
Mjög vel gerð og hörkuspenn-
andi, ný ensk-amerísk saka-
málamynd í litum. Myndin
skeður á Spáni og fjallar um
rán á arabiskum prinsi.
Cliff Robertson,
Marisa Mell.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síðasta sinn.
STJÖRNU
SÍMI 18936
Bíð
Beizkur ávöxtur
(The pumkin eater)
ÍSLÉNZKUR TEXTI
Sýnd kl. 7 og 9.
Allra síðasta sinn.
Þrælmennin
Hörkuspennandi litkvikmynd.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5.
^Jpvotaidir
>4 cinfaldir
Eldfim og f.iörug ný íslenzk
skáldsaga.
Listræn kápumynd eftir Ilall-
grim Tryggvason.
Verð ótrúlega lágt, aðelns
kr. 95.00.
BECKET
WAl.US
Í3ECKET
::J6Alt^SI«aS
Hin stórfenglega bandaríska
stórmynd tekin í Panavision
með 4 rása segultón. Myndin
fjallar um ævi hin$ merka
biskups af Kantaraborg og
viðskipti hans við Hinrik 2.
Bretakonung. Myndin er gerð
eftir leiriti Jean Anouilh.
Leikstjóri: Peter Glenville.
Aðalhlutverk:
Richard Kurton,
Peter O. Toole.
Endursýnd vegna fjölda áskor
ana, en aðeins í örfá skipti.
Bönnuð innan 12 ára.
ÍSLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 5 og 8,30.
gg
)J
W0DLEIKHUSID
QHLDRH-LDnUR
Sýning sunnudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200.
LEIKFELAG
REYKIAVÍKUR'
»~N--». 'Hi. *¦ |
Fjalla-EymdiiF
56. sýning sunnudagskvöld
kl. 8,30.
Aðgönguxniðasalan í Iðnó
opin frá 2—7 daglega og 2—
8,30 þá daga sem leikið er.
Skopokar
Laugavegi 33, sími 19*130.
Gola
snyrtivörur
ILMBJ0RK
Laugavegi 33, simi 1M30.
Lady Rose
snyrtivörur
IkMSJOItK
Laugavegi 33, sími lft!30.
HHIQ
Ein bezta gamanmynd síðari
ára
ÓHEPPNI
BIÐILLINN
(Le Soupirant)
Sprenghlægileg ný frönsk
gamanmynd. Danskur texti.
Aðalhlutverk:
Pierre Etaix,
Claude Massot.
Mynd sem öll fjölskyldan
þarf að sjá.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Offset — fjölritun — ljós-
prentun
3£opia s.f.
Tjarnargötu 3 - Sími 20880.
Fjaðrir f jaðrablöð hljóðkútar
púströr o. fl. varahlutir
í margar gerðir bifreiða
Bílavörubúðin FJÖÐRIN
Laugavegi 168 Sími 24180
Daginn eitir
innrásina
. 20TH CENTURY-F0X PRF.SENTS
OJfrtOBERISON-REDBullNS
.CINEMASCOPE
Geysi spennandi og atburða-
hröð amerísk Cinema-scope
kvikmynd um furðulegar hern
aðaraðgerðir daginn eftir inn-
rásina miklu í Normandy.
Cliff Robertson,
Irina Demlck.
Bönnuð yngri en 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LAUGARAS
Maðurinn
frá Istanbul
Sérstaklega spennandi og
skemmtileg njósnamynd í lit-
um og Cinema-scope með
ensku tali og dönskum texta.
Horst Buchholz og
Sylva Koscina.
Endursýnd kl. 5 og 9.
Miðasala frá kl. 4.
Tónskóli Þjóðkirkjuniiar
tekur til starfa 1. nóvember.
Endurgjaídslausrar kennslu njóta þeir, sem leggja
fram meðmæli sóknarprests eða sóknarnefndar.
Væntanlegir nemendur gefi sig fram fyrir 20. októ-
ber við söngmálastjóra þjóðkirkjunnar, Hjarðar-
haga 29, Reykjavík.
SfMI 14226.
Til sölu >
við Bragagötu rúmgóð 4ra herb. íbúð nú þegar.
Útb. 150 þús. Mjög hagkvæm lán geta fylgt.
FASTEIGNA OG SKIPASALA,
Kristjáns Eiríkssonar, sími 14226.
Rösk og áreiðauleg stúlka
á aldrinum 20—25 ára óskast til afgreiðslu á pylsu-
bar í Reykjavík. Kvöldvakt. Gott kaup.
Upplýsingar um fyrri störf, símanúmer og aldur
sendist til Mbl. merktar: „Áreiðanleg — 2843".