Morgunblaðið - 23.09.1967, Síða 22

Morgunblaðið - 23.09.1967, Síða 22
r 22 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. SEPT. 1967 Fólskuleg morð •nt* MARGARET Academy Award Winner Mumer Most Foul Skemmtileg og spennandi ensk sakamálamynd, gerð eftir sögu Agatha Christie. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. MMjmmM SVEFNGENGHXINN ROBERITAYLOR • BARBARA STANWYCK mm MEREOlTH^QfljfJ BflCHNEfi,^*3^ Afar spennandi og sérstæð ný amerísk kvikmynd, gerð af William Castle. Þetta er ekki mynd fyrir taugaveiklað fólk, eða sem óttast slæma drauma. ÍSLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. ÚÍw £tSA UKtKSTÚ. UNU KMfi Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5. BRAUÐHOLLIN Sími 30941. Smurt braut, snittur, Brauðtertur, öl og gosdrykkir. Opið frá 9—23,30. BRAUÐHÖLLIN Sími 30941. Laugalæk 6. Ath. Næg bílastæði. Almennar samkomur. Boðun fagnaðarerindisins á morgun, sunnudag. Austur- götu 6, Haínarfirði, kl. 10 f. h., Hörgshlíð 12, Reykjavík kl. 8 e. h. TÓNABÍÓ Sími 31182 íslenzkur texti Loumuspil (Masquerade) Mjög vel gerð og hörkuspenn- andi, ný ensk-amerísk saka- málamynd í litum. Myndin skeður á Spáni og fjallar um rán á arabiskum prinsi. Cliff Robertson, Marisa Mell. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. STJORNU SÍMI 18936 BÍð Beizkur ávöxtur (The pumkin eater) Sýnd kl. 7 og 9. Allra síðasta sinn. Þrælmennin Hörkuspennandi litkvikmynd. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5. Eldfim og fjörug ný íslenzk skáldsaga. Listræn kápumynd eftir Hall- grím Tryggvason. Verð ótrúlega lágt, aðeins kr. 95.00. BECKET Hin stórfenglega bandaríska stórmynd tekin í Panavision með 4 rása segultón. Myndin fjallar um ævi hins merka biskups af Kantaraborg og viðskipti hans við Hinrik 2. Bretakonung. Myndin er gerð eftir leiriti Jean Anouilh. Leikstjóri: Peter Glenville. Aðalhlutverk: Richard Burton, Peter O. Toole. Endursýnd vegna fjölda áskor ana, en aðeins í örfá skipti. Bönnuð innan 12 ára. iSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5 og 8,30. m\m ÞJOÐLEIKHUSID öRLDRII-lQflUR Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. ^LEIKFÉLAG^ WReykiavikuRjö Fjafla-Eyvmáu? 56. sýning s-unnudagskvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðasalan í Iðnó opin frá 2—7 daglega og 2— 8,30 þá daga sem leikið er. Skópokor Laugavegi 33, sími 19130. Golo snyrtivörur Laugavegi 33, sími 19130. Lody Rose snyrtivörnr ILKBJÖRK Laugavegi 33, sími 19130. Ein bezta gamanmynd síðari ára ÓHEPPNI BIÐILLINN (Le Soupirant) Doginn eftir innrósinn . 20TH CENTURY-FOX PRESENTS cufFroberison-red buiions jpjmgpmœf THÉiamCH CINEMASCOPE " Geysi spennandi og atburða- hröð amerísk Cinema-scope kvikmynd um furðulegar hern aðaraðgerðir daginn eftir inn- rásina miklu í Normandy. Cliff Robertson, Irina Demick. Bönnuð yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sprenghlægileg ný frönsk gamanmynd. Danskur textL Aðalhlutverk: Pierre Etaix, Claude Massot. Mynd sem öll fjölskyldan þarf að sjá. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ^AUGARAS Mnðurinn fró Istnnbul Offset — fjölritun — ljós- prentun 3£opÍCL 'SS Tjarnargötu 3 - Sími 20880. Fjaðrir fjaðrablöð hljóðkútar púströr o. fl. varahlutir í margar gerðir bifreiða Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168 Sími 24180 Sérstaklega spennandi og skemmtileg njósnamynd í lit- um og Cinema-scope með ensku tali og dönskum texta. Horst Buchholz og Sylva Koscina. Endursýnd kl. 5 og 9. Miðasala frá kl. 4. Tónskóli Þjóðkirkjunnar tekur til starfa 1. nóvember. Endurgjaldslausrar kennslu njóta þeir, sem leggja fram meðmæli sóknarprests eða sóknarnefndar. Væntanlegir nemendur gefi sig fram fyrir 20. októ- ber við söngmálastjóra þjóðkirkjunnar, Hjarðar- haga 29, Reykjavík. SÍMI 14226. Til sölu • við Bragagötu rúmgóð 4ra herb. íbúð nú þegar. Útb. 150 þús. Mjög hagkvæm lán geta fylgt. FASTEIGNA OG SKIPASALA, Kristjáns Eiríkssonar, sími 14226. Rösk og áreiðanleg stúlka á aldrinum 20—25 ára óskast til afgreiðslu á pylsu- bar í Reykjavík. Kvöldvakt. Gott kaup. Upplýsingar um fyrri störf, símanúmer og aldur sendist til Mbl. merktar: „Áreiðanleg — 2843“.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.