Morgunblaðið - 23.09.1967, Blaðsíða 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. SEPT. 1967
MÖrafHÍTim MORGUMBLABSIAiS
Valur á „markakdnginn"
en Fram tapar sjaldan leik
Hinn spennandi „auka-
úrslitaleikur á morgun
Á MORGCN kl. 2 síSdegis fer
fram „auka"-úrslitaleikur fs-
landsmótsins í knattspyrnu, en
Valur og Fram voru eins og all-
ir muna jöfn og efst að stig-
um að ifloknum leikjum móts-
ins. Flestir eru á þeirri skoðun
að úrslitabarátta þessara félaga
verði mjög jöfn og muni frek-
ar ráða heppni en getumismun-
ur, hvort Val tekst að halda bik
arnum, eða Fram að vinna þann
eftirsótta grip.
Valsliðið.
Þeir sem óska Val sigri benda
á að í liðinu séu margir góðir
máttarstólpar, benda á góðan
markvörð, „stjörnur" í vörn og
,stjörnur" meðal sóknarmanna
sem séu markahæstu menn ísl.
knattspyrnumanna. Margt er til
í þessu, miðað við ísl. mæli-
kvarða, en það þarf ekki að
benda á þá staðreynd „að allt sé
í heiminum hverfult", þó sagt
sé að Valsmenn hafi átt mis-
jafna leiki. Takist þeim vel upp,
geta þeir verið ósigrandi fyrir
ísl'. lið. Sé svo ekki, geta þeir
verið auðveld bráð. En víst
munu þeir berjasf í þessum leik
og vart munu þeir eiga tvo jafn
slaka leiki í röð og þeir sýndu
móti Luxemboigarliðinu sl.
sunnudag. Það er ekki treyst-
andi á það fyrir Fram.
Framliðið.
Þeir sem óska Fram sigri
benda réttilega á, að ekkert lið
Fær 2,5
millj. kr. fyr-
ir samning
FINNSKI framherjinn Tommy
Lindholm mun senn á förum til
Bandaríkjanna og hyggst gerast
atvinnumaðuT hjá liðinu Atlanta.
Lindlhokn, sem er tvítugur, hefur
leikið 14 landsleiki. Hann fær
200 þús. finnsk mörk — um 2,5
millj. isl. kr. — fyrir samning-
inn og auk þess 1500 dali í mán-
aðarlaun. Auk þess gefst honum
færi á að stunda nám við há-
skóla.
hafi á undanförnum árum þjálf
í.ð eins vel og ekfcert lið hafi
uppíkorið jafnríkulega fyrir æf-
¦ngar sínar og Fram. Framliðið
vann 2. deild í fyrra — en stend
ur rú á þröskuldi þpss að vinna
I. deild, árið sem lið'ð kemur
í liana.
Máttur Framliðsm? felst í
jcíKu og samvirku iði. Þar er
ekki byggt á „stjörnum". beld-
ur úthaldi og vinna og aft.ur
vinnu. Þessir eigir.leikar hafa
reynzt liðin.u drjúgir. Liðið var
aðe:ns með einn tap.'eik í ís-
landsmótinu, en 5 unna og 4
jafntefli. Valur hafði 6 unna, 2
jafntefli og 2 tapaða. Það er
mjótt á munum. en Framarar
tapa sem sagt sjaldan leik.
Það verður- því gaman að sjá
baráttuna. Hana dæmir Mgnús
V. Pétursson en Hnuverðir
verða Hreiðar Ársælsson og
Karl Jóhannsson.
Landskeppni
við Ira að sumri
SUNDSAMBAND fslands hefur
nú samið við írska Sundsam-
bandið um 2 Iandskeppnir milli
frlands og fslands, fer sú fyrri
fram i Belfast 6. og 7. júlí 1968
en sú síðari hér heima í nýju
Laugardalslauginni á árinu
1969.
Keppt verður í 7 greinum
kvenna og 8 greínum karla og
þátttakendur 2 frá hvorri þjóð
í hverri grein. Verður þetta 4.
landskeppni íslendinga í sundi.
í ár eru þessar tvær þjóðir
mjög svipaðar að styrkleika en
í sundíþróttinni eru framfarirn
ar svo hraðar að styrkleikahlut-
föllin geta breytzt mikið á einu
ári, er það vonandi að sú breyt
ing verði okkur til góða.
Leikir á næstunni
Laugardagur 23. sept.
Melavöllur — Haustm. 2. fl.
B (úrsl) Fram — VíkinguT kl.
14.00.
K.R.-völlur — Haustm. 5. fl.
A — K.R. — Valur kl. 14.00.
K.R.-völlur — Haustmót 5. fl.
B. — K.R. — Valur kl. 15.00.
K.R.-völlur — Haustmót 5. fl.
— K.R. — Valur kl. 16.00.
Akranesvöllur — Bikarkeppni
— Í.A. b — Víkingur a. kl. 16.00.
Vest.mannaeyjav. — Landsm.
4. fl. (úrsl. — ÍBV — Víkingur
kl. 16.00.
Keflavíkurvöllur — Bikar-
keppni 2. fil. — Í.B.K. — Selfoss
kl. 16.00.
Sunnudagur 24. sept.
Laugardalsvöllur — 1. deild
úrslit — Valur — Fram kl. 14.00.
Laugardagur 30- sept.
Akureyrarvöllur — Bikar-
keppni
16.30.
Akureyri — Fram kl.
Sunnudagur 1. okt.
Melavöllur — Bikarkeppni —
K.R. — Keflavík kl. 15.00.
Laugardagur 7. okótber
Bikarkeppni — Valur — Akra
nes A
Hermann — markhæsti maður
íslandsmótsins.
— Hvað gerir hann á morgun?
FH vann
Helsingör
27:25
FH LÉK sinn síðasta leik í Dan
merkurförinni í fyrrakvöld og
mætti nú Helsinggör FF, en liðs
menn þess eru nýbakaðir Dan,-
merkurmeistarar í útihandknatt
leik — eins og FH-ingar eru ný-
bakaðír íslandsmeistarar í sömu
greiri.
FH sigraði í baráttunni, skor-
aði 27 mörk gegn 25.
í skeyti frá FH-ingum segir,
að leikurinn hafi verið harður.
í hálfleik höfðu Danirnir 2
mörk yfir 14 gegn 12, en í þeim
síðari tókst FH að tryggja sér
sigurinn.
Tveir dómarar dæmdu leik-
inn — og virðist það vera að
verða tízka í Danmörku.
Störsigur Ægis á
meistaramóti unglinga
í STIGAKEPPNI Unglinga-
sundmeistaramóts íslands, sem
fram fór á ísafirði 9.-10. sept. sl.
sigraffi Sundfélagið Ægir með
miklum yfirburðum. Hlaut fé-
lagði 129 stig, og vann nú í ann-
að sinn í röð fagran bikar, sem
gefin var af Albert Guðmunds-
syni, stórkaupm.
ÚrsQit stigakeppninnar vonu
sem hér segir:
Ægir 129 stig
Ármann 80 —
H.S.K. • 72 —
Vestri 46.5 —
K.R. 35.5 —
Í.A. 17 —
UMF Snæfell 16 —
U.M.S.S. 14 —
S.H. 9 —
Flesta meistaratitla hlaut Sig-
rún Siggeirsdóttir Ármanni, eða
5 alls auk boðsunds, vax hún
jafnframt stigahæst einstaklinga
ásamt Sigmundi Stefánssyni frá
Selfossi, þar eftir komu Ei-
ríkur Baldursson Æ, og Ólafux
Einarsson Æ, sem skiptu meist-
aratitlum drengjaflokksins á
milli sírt.
Eggert Sv. Jónsson frá Stykk-
ishólmi vakti ahygli fyrir góða
frammistöðu í bringusundi en í
sveinaflokknum var aðeins sjón-
armunur á honum og Sigmundi
Stefánssyni, sem sigraði.
- Gjoldmiðill
BLAÐBURÐARFOLK
ÓSKAST
í eftirtalin hverfi
Laugaveg frá 144—171 — Snosrabraut — Stórholt
— Meðalholt — Lambastaðahverfi — Aðalstræti —
Lynghagi — Ásvallagata — Vesturgata I.
Talið v/ð afgreibsluna i sima 10100
lítorfljfflftlflftifr
••••••••••••••••••••
Framhald af bls. 1
haft álhrúf í þá átt að draiga útr al-
þjóðiaviðskiptum. Hafa ýmsir tial-
ið að hinn efnalhagslegi samdrátt
ur, sem borið hefur á í ýmsum
löndum að undaníörnu, hafi m.a.
átt rætuir síniar að rek^a til slíkis
skorts á alþjóðiagjaldmiðli.
Undaníarin ár (haÆa verið
settiar fram miang.ar tillögiur tál
lausnar þessa vianda, auik þess
sern bráðabirgðia'ráðistafanir hafa
verið friamkvæmdar til að
greiðia úr aðsteðjandi vandamál-
um, svo sem með gaignkvæmium
yfirdráttarheimildium milli seðla
banka ýmissa nikia. Hins ve'gtar
hefur það orðið ljósara m,eð
hverju ári, sem liðið hefiur, að
róttækiari aðgerða væri þörf,
sem gerði kleift að la-uka framboð
a.lþjóðagjaldmiði.]is meS sameigin
legum ákvörðunuim á sama hátt
og yfirstjórn peningamália í
hverju landi getur nú aukið
framboð innlends igjialdmiðils,
eftir þvi sem hæifilegt er talið
hverju sinni.
Varðandi frekara fyrirkomu-
lag þessana mála sagði dr. Jó-
hannes Nordal:
Þær tillögur, sem nú liggja fyr
ir, gera ráð fyrir því, að fyrir
milligörugu Alþióðagjaldeyrds-
sjóðsins verði komið á sénstök-
um yfirdráttarréttindum, ®em
dreift verði út milli þátttökiuríkj
annao, án endurgjialds, í hlfutfalli
við kvóta þeirna hjá Alþjóðia-
gjaldieyrissjóðnuim. Þessi yfir-
dnáttarréttindi geti ríkin síðaii
notað til greiðslu til annarra
ríkjia, ef mm greiðslulhalla út á
við er að ræðia. Gert er ráð fyrir
ákveðnum reglum um notkun
slíkra yfirdráttaríheimilda. Til að
forðast misrnotkuin þeixra m,un
Alþjóðagjaldeyrissjóðnum falin
framkvæmid kerfisims.
Aðispurður um þýðingiu þessa
nýmælis fyrir ísliand siagði Seðla
bainkastjór'inn:
Fyrir ísland er þetta mikil-
vægt frá tveimuir sjómrmiðum.
f fy.rsita lagi er það mikið hagis-
muniamál íslendinga, ein« ag
allna þjóða, sem eiga afkomu
sína ia.ð miklu leyti undir utan-
ríkilsiviðiskiptum, að náðstafanir
séu gerðar til þess að þróun al-
þj'óðaviððkipta hialdi áfram með
svip,uðum hraðla og verið hefur
og ekki komi til samdnátta<r,
sem ætíð bitnar harðast á þjóð-
uim, .sam háðiastar eru útfkrtnings
tekjum. í öðru lagi miuridu ís-
lendingiar, þegar slítot kerfi kæmi
til framikvœimdla, fá í sinm hlut
yfirdráttarréttindi, sem væru
mikilvæg viðbót við gjaldeyris-
forða þjóðarinnar og mundu
því skapa henni meina ör.yggi út
á við.
Jóhannes Nordal sagði, að
engar ákvarðanir verði teknair
um það, hve miklu fé verðiur
deilt út af þessum yfirdráttar-
réttindum., fyrr en kerfið værí
komið til fra;mkvæmda. Hins
vegiar væri l'íklegt, að á fyretu
10 árunum verði það ekki minn^
en 1 millj arðiuT dollara á áxi eöai
10 milljarðiar á fyrista tíu' ána
tímabiiiinu. Miðað við núiver"
andi kvóta íslands hjá Aliþjóða-
gjaldeyrii&sjóðnum mundi þá Ws.->
lega um 7 milljón dollarax koma
í hluit okkiair.
Bf tillögux þessar ná siaim.-.
þyfcki á ársfundi Alþjóða.gj ald-
eyrisisjóffisins, má búaist við, a®
friumviairp að breytin.gviim á stofni
sikr'á Alþ.j'ó.ð'agjaldeyrdsisijóðsins'
verði lagt fyrÍT þát'btökuTÍkin á
fyrria helminigi næista árs. Kem-
uir þá breytingin til fna.m-
kvæmda þegar tilsikiiiinn meirii-
hluiti rí'kja hefur siamþykfct ha.na.
En búiast má við að það taki á
a.nniað ár, svo 'að þess er varla a@
vænta, að hið nýja kerfi verði
komið til f.ramkvæmda fyrr Ht
að rúm.um 2 árium liðiniuim.
Jóhannas Nordal gat þess að
loku.m, lað fyrir utan þe.sise end-*
ursfcipulaigningui yrðu ýmiis önnr
ur mikilvæg m.ál rædd á þessuim,
fundum, en þeirra veig.amest
væni vafalauist, hiver.nAg trygigáa
aetti aukið fjiármagin til þróuinar-
landannia. Eir það mál fyrst og
fremst á veguni Alþj'óðabankanis,
isem unnið hefur að því að und-
anförnu að koma á samistarfi
helztu iðniaðiarríkjianna um auk-
in fjárfiriamlö'g í þessu sikynL
Vegna ág.reining»s bæði um fjáiv
hæðir og form, ríkir mikil óvisiaa
um það, hve mikill áTa'nguir
muni nást á þesisum furndi vaxð-'
anidi þetta mikilvæga mál