Morgunblaðið - 23.09.1967, Side 26

Morgunblaðið - 23.09.1967, Side 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. SEPT. 1967 Valur á „markakdnginn" Fram tapar sjaldan Hinn spennandi „auka úrslitaleikur á morgun Á MORGUN kl. 2 síðdegis fer fra.m „auka“-úrslitaleikur fs- landsmótsins í knattspyrnu, en Valur og Fram voru eins og all- ir muna jöfn og efst að stig- um að afloknum leikjum móts- ins. Flestir eru á þeirri skoðun að úrslitabarátta þessara félaga ver'Si mjög jöfn og muni frek- ar ráða heppni en getumismun- ur, hvort Val tekst að halda bik arnum, eða Fram að vinna þann eftirsótta grip. Valsliðið. Þeir sem óska Val sigri benda á að í liðinu séu margir góðir máttarstólpar, benda á góðan markvörð, „stjörnur" í vörn og ,stjörnur“ meðal sóknarmanna sem séu markahæstu menn ísl. knattspyrnumanna. Margt er til í þessu, miðað við ísl. mæli- kvarða, en það þarf ekki að benda á þá staðreynd „að allt sé i heiminum hverfult“, þó sagt sé að Valsmenn hafi átt mis- jafna leiki. Takist þeim vel upp, geta þeir verið ósigrandi fyrir ísl. lið. Sé svo ekki, geta þeir verið auðveld bráð. En víst munu þeir berjast í þessum leik og vart munu þeir eiga tvo jafn slaka leiki í röð og þeir sýndu móti Luxemboigarliðinu sl. sunnudag. Það er ekki treyst- andi á það fyrir Fram. Framliðið. Þeir sem óska Fram sigri benda réttilega á, að ekkert lið Fær 2,5 millj. kr. fyr- ir samning FINNSKI framherjinn Tommy Lindholm mun senn á förum til Bandaríkjanna og hyggst gerast atvinnumaður hjá liðinu Atlanta. Lindlholm, sem er tvítugur, faefur leikið 14 landsleiki. Hann fær 200 þús. finnsk mörk — um 2,5 millj. ísl. kr. — fyrir samning- inn og auk þess 1500 dali í mán- aðarlaun. Auk þess gefst honum færi á að stunda nám við há- skóla. hafi á undanförnum árum þjálf í.ð eins vel og ekkert lið hafi uppskorið jafnríkulega fyrir æf- 'ngar sínar og Frarn. Framliðið vann 2. deild í fyrra — en stend ur rú á þröskuldi þess að vinna 1. deild, árið sem liðíð kemur í liana. Máttur Framliðs'.ns felst í jc'fnu og samvirku iði. Þar er SUNDSAMBAND fslands hefur nú samið við írska Sundsam- bandið um 2 landskeppnir milli írlands og íslands, fer sú fyrri fram í Belfast 6. og 7. júlí 1968 en sú síðari hér heima í nýju Laugardalslauginni á árinu 1969. Keppt verður í 7 greinum kvenna og 8 greinum karla og Laugardagur 23. sept. Melavöllur — Haustm. 2. fl. B (úrsl) Fram — Víkingur kl. 14.00. K.R.-völlur — Haustm. 5. fl. A — K.R. — Valur kl. 14.00. K.R.-völlur — Haustmót 5. fl. B. — K.R. — Valur M. 15.00. K.R.-völlur — Haustmót 5. fl. — K.R. — Valur kl. 16.00. Akranesvöllur — Bikarkeppni •— f.A. b — Víkingur a. kl. 16.00. Vestmannaeyjav. — Landsm. 4. fl. (úrsl. — ÍBV — Víkingur kl. 16.00. Keflavíkurvöll'ur — Bikar- keppni 2. fl. — Í.B.K. — Selfoss kl. 16.00. Sunnudagur 24. sept. Laugardalsvöllur — 1. deild úrslit — Valur — Fram kl. 14.00. ekki byggt á „stjórnum“. held- ur úthaldi og vinnr og aft.ur vinnu. Þessir eiginleikar hafa reynzt liðinu drjúgir Liðið var aðe.’ns með einn tap.'.eik í ís- landsmótinu, en 5 unna og 4 jafntefli. Valur hafði 6 unna, 2 jafntefli og 2 tapaða. Það er mjótt á munum. en Framarar tapa sem sagt sjaldan leik. Það verður- því gaman að sjá baráttuna. Hana dæmir Mgnús V. _ Pétursson en linuverðir verða Hreiðar Ársælsson og Karl Jóhannsson. þátttakendur 2 frá hvorri þjóð í hverri grein, Verður þetta 4. landskeppni íslendinga í sundi. í ár eru þessar tvær þjóðir mjög svipaðar að styrkleika en í sundiþróttinni eru framfarirn ar svo hraðar að styrkleikahlut- föllin geta breytzt mikið á einu ári, er það vonandi að sú breyt ing verði okkur til góða. keppni —■ Akureyri — Fram kl. 16.30. Sunnudagur 1. okt. Melavöllur — Bikarkeppni — K.R. — Keflavík kl. 15.00. Laugardagur 7. okótber Bikarkeppni — Valur — Akra nes A — Gjaldmiðill Framhald af bls. 1 haft álhrif í þá átt að draiga úr al- þjóðiaviðsikiptum. Hafa ýmsir tia.1- ið að ihinn efna'ha.gslegi samdrátt ur, sem borið hetfur á í ýmsum löndum að undanförnu, hiafi m.a. átt rætur sinar að rekja til slílkis skorts á aiþjóðia-gjaldmiðli. Unda-nfa-r-in ár faafa verið settiar fram miargar tillögnr til lausnar þe,ssa v-a.nd-a, auik þes-s sem bráðabirgðia'rá'ð&taf.aniir hiafa verið friamkvæmdar til að greiðia úr að-steðjandi vandamél- um, isvo sem með gaignkvæmum yfird-ráttarfa-eimil'dium milli seðla banka ýmissa níkj.a. Hins vegar hefu-r það orðið ljósara m,eð hverju ári, sem liðið hefiu-r, að róttækiari -aðgierða væri þörf, se-m gerði kleif-t að iau-ka fr-amboð a.lþjóðaigjaldmiðils með sam-eiigin legum ákvörðunum á sama hátt og yfirstjór-n peninga.mália í hverju landi g-etur nú -aukið framboð innlend-s igjialdmið-ils, eftir því sem hæifiliagt er talið hverju sinni. Varðan-di freka-ra fyrirkom.u- lag þessara m-ála s-agði dr. Jó- hiannes Norda-1: Þær tillögu-r, sem nú liggja fyr i-r, gera ráð fyrir því, að fyirir millígömgu Alþjóða-gja-ldeyriis- sjóðsins verði komið á sénstök- um yfirdrátta.rrét'tindum, eem dreift verði ú-t milli þátttökiuríkj an-nao, án endurgjialds, í li.lubfalli við kvóta þeirna hjá Alþjóða- Laugardagur 30. sept. Akureyrarvöllur — Bikar- BLAÐBURÐARFOLK ÓSKAST í eftirtalin hverfi Laugaveg frá 144—171 — Snosrabraut — Stórholt —- Meðalholt — Lambastaðahverfi — Aðalstræti — Limghagi — Ásvallagata — Vesturgata I. Talið við afgreiðsluna / sima 10100 •••••••••••••••••••« Landskeppni við íra að sumri Leikir á næstunni Hermann — markhæsti maður fslandsmótsins. — Hvað gerir hann á morgun? FH vann Helsingör 27:25 FH LÉK sinn síðasta leik í Dan merkurförinni í fyrrakvöld og mætti nú Helsinggör FF, en liðs menn þess eru nýbakaðir Dan- merkurmeistarar í útihan-dknatt leik — eins og FH-ingar eru ný- bakaðir íslan-dsmeistarar í sömu grein. FH sigraði í baráttunni, skor- aði 27 mörk gegn 25. í skeyti frá FH-ingum segir, að leikurinn hafi verið harður. í hálfleik höfðu Danirnir 2 mörk yfir 14 gegn 12, en í þeim síðari tókst FH að tryggja sér sigurinn. Tveir dómarar dæmdu leik- inn — og virðist það vera að verða tízka í Danmörku. Stórsigur Ægis á meistaramóti unglinga í STIGAKEPPNI Unglinga- sundmeistaramóts fslands, sem fram fór á ísafirði 9.-10. sept. sl. sigraði Sundfélagið Ægir með miklum yfirburðum. Hlaut fé- lagði 129 stig, og vann nú í ann- að sinn í röð fagran bikar, sem gefin var af Albert Guðmunds- syni, stórkaupm. Úrslit stigakeppninnar voru m hér segir: Ægir 129 stig Ármann 80 — H.S.K. 72 — Vestri 46.5 — K.R. 35.5 — Í.A. 17 — UMF Snæfell 16 — U.M.S.S. 14 — S.H. 9 — Flesta meistaratitla hla-ut Sig- rún Siggeirsdóttir Ármanni, eða 5 alls auk boðsunds, var hún jafnframt stigahæst einstaklinga ásamt Sigmundi Stefánssyni frá Selfossi, þar eftir -kom-u Ei- ríkur Baldursson Æ, og Ólafux Einarsson Æ, sem skiptu meist- aratitlum drengjaflokksins á milli sín. Eggert Sv. Jónsson frá Stykk- ishólmi vakti ahygli fyrir góða frammistöðu í bringusundi en í sveinaflokknum var aðeins sjón- armunur á honum og Sigmundi Stefánssyni, sem sigraði. gjaldeyrissjóðn-um. Þes-si yfir- dnáittarréttindi geti ríkin síða-n notað til greiðslu til annarra ríkjia, ef um greiðslufaalla út á við er iað ræða. Gert er ráð fyrir ákveðn-um reglum um notkun slíkra yfirdráttarfaeimilda. Til að forðast misniotkun þeiirra m-un Alþjóðaigj'a-ldey-risisjóðnum falin framkvæmd kenfisins. Aðspurður um þýðin-g-u þessa nýmæli-s fyrÍT í-siand sagði S-eðla bankastjórinn: Fyrir ísland er þetta mikil- vægt f-rá tveimuir sjóna-rmiðum. f fy-rsta lagi er það mikið hagis- muniam,ál íslendinga, ein-s og -allria þjóða, sem eiga aflkom-u sína að miklu leyti undir utan- ríkilsiviðskiptum, að ráðstaf-anir séu gerðar til þess að þróun al- þjóðaviðisikipta faaldi átfnam með svipuðu-m hraða og verið hefu-r og ekki komi til samdnáttair, sem ætíð bitna-r harðast á þjóð- urn, sem háðais-tar eru útfLutnings t-ekjum. í öðru la-gi mu-ndu ís- lendingan, þegar -slíkt kerfi kæm-i til framkvæmdla, fá í si-nn hlut yfirdráttairnéttindi, sem vær-u mikilvæg viðfaót við gj-a,ldeyriis- forða þjóðarinna-r og mund-u því ska-pa benni meira ör.yggi út á við. Jóibanneis Nordal siagði, að engar ákvarðan-ir verði teknair um það, hve m-iiklu fé verður deil-t ú-t af þessum yfirdráttiar- néttindum-, fyrr en kertfið væri komið til friaimkvæmd-a. Hins vagar væri líklegt, að á fy-rstu 10 árun-um verði það ekki minrua- en 1 millja-rðiur doll-a-ra á ári eða 10 millj-arðar á fynsta tíia ána tímalbiliinu. Miðað við núven- andi fcvótfia Íslands hjá Aliþjóða- gjaldeyrissrjóðnum m-undi þá Mkn lega um 7 m-iiljión d-ollar-ar kom-a í hlut okkiair. Bf tillögur þessa-r ná siam- þykki á ársfiundi Alþjóðagj ald- eyrisisjóðsins, má bú-aist við, að fnumvarp að breytingum á stotfni storá Alþj'óða'gjaldeyrásisjóðsins' verði la-gt fyrir þátttökurí'kin á fyrr,a faelmi-ngi næsta árs. Kem- ur þá breytingin til fnam- kvæmd-a þ-egar tilskiiin-n m-eir-i- fal-uiti ríkjia faef-ur sia-mþykkt h-a-nia. En búiast m-á við að það taki á a-nniað ár, svo iað þes-s er varla a@ vænt-a, að hið nýja kerfi verði kornið til framikvæmda- fyrr en að rú-mum 2 á-ru-m liðnum. Jóhannes Nordal gat þess að lokum, lað fyrir utan þesisia end-i urskipulagning-u yrðu ýmils önn- ur mikilvæg m,ál rædd á þessum f-undum, en þeirra- veigames-t vær-i vatfalaust, ihiv-erinig tr-yggja ætti -aukið fjármagn til þróuniar- landanna. Er það mál fyris-t og fremst á vegum Alþjóðaibankanis, isem unnið faefur að því að und- anförn-u að kom,a á samistarfi helztu iðniaðar-ríkjianna um a-uk- in fjá-rfr-amlög í þessu skyn-L Vegna ág-rein-ing-s bæði um fjáo> hæðir og florm, ríki-r mikil óvisisa u-m það, fave mikill áran-gur muni nás-t á þesis-um fundi va-rð-' a-ndi þe-tta mikilvæg-a mál

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.