Morgunblaðið - 23.09.1967, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. SEPT. 1967
27
//
Það var um aldamótin..
„NEI, þetta er ekki lögreglusekt, en hinsvegar viljum við minna
þig á, að sýna ætíð gangandi vegfarendum tillitssemi og kurteisi í
umferðinni. Framúrakstur við gangbraut er stórhættulegur og
hefur þegar kostað mannslíf". Þessi heilræði er að finna á mið-
unum, sem lögreglumaðurinn setur undir þurrku bifreiðarinnar
og er þetta einn liður í að draga úr gangbrautarslysunum.
//
— ítalir vilja
Framhald aí bls. 28
vegna þess arna.
Aðspurður um það, hvort
flutt yrðu fleiri hross utan á
þessu sumri, sagði Gústaf, að
það væri með öliu óvíst. Flutn-
ingur hrossa á dekki yfir hafið
vær bannaður eftir 1. október
og of dýrt þætti að flytja hross
in flugleiðis.
Búnaðarmálastjóri, Halldór
Pálsson, sagði í viðtali við Mbl.
að reglur væru fyrir því, að
ekki mætti flytja út stóðhesta
átta vetra eða yngri, nema eitt-
hvert hrossaræktunarsambandið
væri aðili að útflutningnum.
Fyrir um þrem vikum hefði
Búnaðarfélaginu borizt bréf frá
SÍS, þar sem sagði, að Ulbright
Mart vildi flytja út þrjá ís-
lenzka stóðhesta: einn sex vetra
fyrir 70.000 krónur, sem skyldi
fara til Þýzkalands, einn
tveggja vetra til Sviss og einn
veturgamlan til ítalíu fyrir
20.000 krónur hvorn. Þar sem
ekki lá þá fyrir nein umsókn
frá neinu hrossaræktunar-
sambandi um það, að það vildi
gerast aðili að útflutningnum
sá stjórn Búnaðarfélagsins sér
ekki fært að mæla með því, að
stóðhestarnir yrðu fluttir út.
19. september barst svo ann-
að bréf frá SÍS, þar sem sagðd,
að Hrossaræktunarsamband
Norðurlands vildi g-erast aðili
að úfeflutninigi stóðhestanna
þriggja og tveggja til viðbótar:
einum tvævetrungi ættuðum úr
Skagafirði, sem átti að fara til
ftalíu fyrir 20.00 krónur og vet
urgömlum hesti í eigu Gunn-
ars Bjarnasonar, sem skyldi
fara til V-Þýzkalands fyrir
12.000 krónur.
Einnig lá þá fyrir ósk Land-
búnaðarráðuneytisins þess eínis,
að BúnaSarfélagið gæfi umsögn
sína um þetta mól. f fyrradag
Mælti búnaðarfélagið svo með
útflutningnum á sex vetra hest-
inum, sem er þekktur gæðing-
ur en þó ekki svo eftirsóttur
hér á landi, að íslenzk hrossa-
ræktunarfélög vildu kaupa
hann. Verðið, 70.00 krónur áleit
Búnaðarfélagið hæfilegt fyrir
íslenzkan kynbótagrip. Ekki sá
félagið sér fært að mæla með
útflutningi yngri hestanna, þar
eð þeir eru óreyndir að kyn-
bótahæfni og einnig fannst fé-
laginu, að verðið væri of lágt.
Þá lá og fyrir yfirlýsing frá
hrossaræktunarsambönduim Suð
ur- og Vesturlands um það, að
þau vildu alls ekki gerast aðil-
ar að útflutningi á svo ungum
og óreyndum hestum.
Óþroskaða stoðhesta á alls
ekki að flytja út, því þeir geta
orðið íslenzka hrossakyninu mik
ill álitshnekkir, sagði búnaðar-
málastjóri að lokum.
Sá sneri Gunnar Bjarnason
ráðunautur, sér til Mbl. í gær
vegna útflutningsmála þessara.
Sagði Gunnar, að í þau 10 ár,
sem hann hefði reynslu af, hefði
ekkert samræmi verið í afstöðu
Búnaðarfélags íslands til stóð-
hestaútflutnings.
Stundum hefðd Búnaðarfélag-
ið ekki vilja mæla með úttflutn-
ingi vegna þess, að hestarnir
væru of góðir, og stundum hefði
ástæðan verið sú^ að það taldi
bestana of unga. Gunnar nefndi
sem dæmi, að árið 1958 eða '59
hefðu nokkrir menn í Banda-
ríkjunum stofnað hrossaræktun
arfélag og pantað í gegnum SÍS
30 hryssur og einn stóðhest frá
íslandi. Var stóðhesturinn val-
inn af ráðunauti Búnaðarfélags-
ins en það bannaði útflutning
hans.
Bandaríkjamennirnir töldu
þetta svo frámunalega fram-
komu, að þeir leystu félagið
upp, seldu hryssurnar, sem þeir
fengu með skilum, og hættu við
allt saman. Sagði Gunnar, að
nú væri sama sagan að gerast
með ftalina.
En um sama leyti og Búnað-
arfélagið hafnaði útflutningi á
stóðhesti til Bandaríkjanna
mælti það með útflutningi á
stóðhesti til V-Þýzkalands og
var hann þó ekki valinn af ráðu
naut félagsins.
í sumar hefði staðið til að
senda ungan ótaminn og álitleg
an stóðhest til Dahmerkur í kjöl
far konungsgersemanna en
Búnaðarfélagið verið á móti því.
Þó hefði landbúnaðarmálaráðu-
neytið nokkru síðar leyft út-
flutninginn og fór Styggur, en
svo nefndist hesturinn, til Dan-
merkur þrátt fyrir mótmæli
Búnaðarfélagsins.
Svona framkoma gagnvart
kaupendum eriendis, sagði
Guninar, að verkaði líkt og hlut-
drægni á kaup eða þá sem óskilj
anleg framkoma, sem ylli reiði
og andúð á íslandi erlendis og
stórskemmdi möguleika ís-
ienzka hrossakynsins á erlendri
grund.
Skemmtikvöld leikara LR á miðviku-
dagskvöld til styrktar Borgarleikhúsi
LEIKARAR Leikfélags Reykja-
vikur hafa ákveðið að halda í
Austurbæjarbíói næstkomandi
miðvikudag skemmtun, sem þeir
nefna: „I>að var um alðamót-
in " og fer ágóði af skemmt-
uninni í byggingasjóð Leikfélags
Reykjavíkur. Aðalupphafsmenn
að þessari sýningu eru Áróra
Halldórsdóttir, leikkona og Guð-
rún Ásmundsdóttir, leikkona,
sem hafa fengið með sér Eyvind
Erlendsson og er hann leikstjóri
sýningarinnar í heild.
Slíkt ósamræmi, kvað Gunn-
ar, einstætt, því engin þjóð önn
ur en fslendingar hagaði sér
svona í búfjárviðskiptum. Hross
eru eina Landbúnaðarvaran, sem
flutt er út styrkjalaust, sagði
Gunnar, og búnaðarsamtök
sýna íslenzku hrossaræktinni
mikið óréttlæti í verðlagsmál-
um... Bf sama réttlæti gilti í sam
bandi við gjaldeyri þann, sem
hrossaútflutningurinn skapar og
þann sem kjötútflutningurinn
skapar ætti, 15.000 króna hross
að gefa 52.500 krónur til eig-
andans, sem selur. Og segi
menn svo, að verðið á hrossun-
um sé lágt, sagði Gunnar að lok
um.
- Síldin
Framhald af bls. 28
sjó á heiimleiðinni, og rótað-
ist sildin ekki til í lestunumi.
Á Vopnaf irði var saltað á
tveiimiur söltunarstöðviiim £
gær. — Haifibliki h.f. og Auð-
björgu h.f. Voru saltaðar uim
¦220 tunnur á hvorri stöð eða
alls 440 tnnur uppsaltaðar.
iSáldin va-r úr Kristjáni Val-
geir, seim kam þamgað með
fullfermi í gænmorigun. Síld-
in, sem söltuð var, hafði verið
geymd í is. Það sieon umframj
var, verður landa«ð í verík-
smiðju til bræðsilu.
Á Neskaupstað var von á
SnæÆaxa með 180 tonn. Er
hann með eitthivað af ís-
varíSri síld, sem fer til söltun-
arstöðvarinnar Drífu.
f sildarfréttum LÍU frá því í
gær segir uim veiðina swl.
sólarhrinig:
Veður var gott á s'íldarmið1
ununi s.I. sólarhrinig. Veiði
var mjög lítiL Síldin stóð
djúpt og var stygg og gekk,
því illa að ná henni. Fá skip
voru á miðunum.
4 síkip tilkynntu um afla,
1.010 lestir.
Takmark sýningarinnar er að
draga áhorfendurna aftur í tím-
ann eina kvöldstund, og sýna
þætti úr gömlum leikrltum, er
LR heflur sýnt. Verður sviðs-
setning og búningar af sömu
gerð, og var á þeim tíma er verk
ið var flutt í fyrsta sinn, og
geta leifchússunnendur því horf-
íð aftur í tímann og rifjað upp
— Wilson
Framhald af bls. 1
vegna þess, að sovézkir örygg-
isverðir sneru sér ekki til Breta
með hjálparbeiðni. Þá sagði
Wilson, að Katsjenko hefði not
ið góðrar umönnunar brezkra
lækna, sem einungis vildu vita
fyrir víst hverjar óskir hann
hefði fram að færa varðandi
framtíð sína. Wilson vísaði einn
ig á bug staðhæfingu frú Katsj-
enko þess efnis, að Bretar hefðu
reynt að meina henni að snúa
aftur til Moskvu.
- Flóð
Framhald af bls. 1
bíska hafinu og í Mexíkó, og
sex manns er saknað í Pettus
um 100 km frá Corpus
Christi.
Um 20.000 miannis voru fluttir
frá heimilum sínum á SV-iströnd
Texas fyrix tveknu.r dö.gum', er
Beulaih stefndi þanigað. Þurft
hefur að flytja þettia fólk til
fjialla vagna flóSannia, en eitiur-
islöngur fylgdu fólkinu etftir oig
heifur þurft að" fá mikla læknis-
hjálp til handa fólki, sem orðið
hafur fyrir biti snákannia.
í kjölfar fellibylsins hefur fall
ið 170—760 millimetna regn víða
í suiðurlhéruðum Texais, en flóöin,
s-em þaS olli, hafa einangrað
40.000 £ermilna svæðd í ¦ hinum
þóttlbýla Rio Grainde-dal. Á þessu
svæði búa um 900.000 marans oig
er vega- og síma®a,m!band viS
þetta fólk algjörlega rofið. Veð-
urfræðinigar álíta, að rigna muni
stanzlaiuist í dag og allan iauigar-
dsiginn.
Jolhn Oonally, ríkisstjióri í
Tsxas, fór í eftirlitisferð til flóðia>-
svæðanna í dag, og hefur bann
ákveðið að biðja Johnson for-
seta^ að lýaa yfir neyða,ráistandi
í SV-hluta fyikisins.
Conally saigði, að fellibylur-
inn og flóðin hefðu í Texas-
fylki einu valdið tjóni, sem nem-
ur 1000 milljón dala. Læknar og
hjiálparisveitir streyma nú víSs-
vegar að úr Bandaríkjunum til
n eyða rs væða nna.
Athttgifl ad ef per Hljótid v Jötitg verdvtr ydtti* pegar tilkynnt pad,
og getjutn \i(l jj;i, nniuist afheudingti eftir peira ieiduni spih pér ^skid.
M:\í'l;u- JK.-ir sora lilotitl Uai'a Is.'ta viiiniuga hafa kos.id ad keöaa hingad
iil vií.ja. jxMrt'á. Jai'uYíd póti' pcsssi happdffntti kunni ttd veíö úlöglcg
í' ydar l-nidi, sclju.it! vid rti.id ii itl fji'ildit litnda inn aitlan licim par
sctti fmppdntMii tsri) óhíifilfg.
¦Kf pt'i' athufítd viunííigaskráttii mtmid pér Uikn eftir peösn.
Ög pud er óskiijnnlegl ad yfírvöld geti haiuutd peghum sihtim
itd ft-cistii. gft'ftmnar <u •lctidis'.
scks jodsflh'r 860 Ishtndie KrÖBtír
91 t"2 - lOs. Eliiglish money
H U 7 Ö.S.A. Dollars %0s
WKKKKKm.'' 8 Canadian Dtdlijrs.
Plaggið, sem fylgdi, „á íslenzku"
— Happdrætti
Framhald af bls. 28
f ydar landi, seljum vid mida
til f jölda landa um aalan heim
par sem happdrætti eru óleifi-
leg".
1 vinningaskrá fyrir drátt-
inn, sem fór fram í júnímán-
uði sl., eru birt nöfn þeirra
sem unnu. Eitt þeirra er ís-
lenzkt og vann sá 200 sterl-
ingspund (24 þús. kr.).
Morgunbllaðinu er kunnugt
um, að margir Islendingar
hafa fengið senda slíka happ-
drættismiða frá Möltu. M.a.
hefur kennari nokkur við
heimavistarskóla úti á landi,
skýrt blaðinu frá því, að ungl
ingar í skóla hans hafi fengið
senda miða.
Páll H. Pálsson, forstjóri
Happdrættis Háskóla íslands,
tjáði Morgunblaðinu í gær, að
það sé skýlaust brot á lögum
að selja hér 'á landi miða í
erlendum peningahappdrætt-
um, enda hafi Happdrætti H.
í. einkarétt til peningahapp-
drætta á íslandi. Hann kvað
eínnig trúlegt, að sala er-
lendra happdrættismiða sé
brot á gjaldeyrislöggjófinni.
gamlar endurminningar af fjöl-.
unum í Iðnó.
Um 50 leikarar taka þátt í þess
ari sýningiu og verða þar sýnd
atriði úr, svo nokkuð sé nefnt:
Skugga-Sveini, Emiles bjærte-
bamken (Hjartsláttur Emilíu),
Manni og konu, Apaketti,
Nýársnóttinni, Narfa, Prúin sef-
ur o. fl. Inn á milli þessara þátta
verður svo fléttað skrautsýn-
ingum, sem vinsælar voru um
aldamótin. Verða þar svipmynd-
ir úr ýmsum leikritum. "
Tónlist á þessari sýningu ann-
ast Atli Heimir Sveinsson, ásamt
fjögurra manna hljómsveit og
verða lög eftir Bellman, Emil
Thoroddsen o. fl. Milli atriða
mun Steindór Hjörleifsson kynna
það sem fyrir augu ber og segja
sögu leikritanna.
Áætlað er að sýna þessar
svipmyndir úr leikritum LR
tvisvar auk sýningarinnar á mið
vikudagskvöldið. Ekiki hefur
þó enn verið ákveðið, hvenær
af þeim sýningum getur orðið,
þar eð þær mega ekki stangast á
við önnur störf leikaranna hjá
LR, en þeir gefa alla vinna sína
við sýninguna.
Þá mun ætlun þeirra að selja
appélsínur á sýningunni. Munu
ýmsir þekktir leikarar sjá um
þá sölu. Mun ágóði af sölu þeirra
einnig renna í byggingarsjóð
LR. Aðgóngumiðasala að þessari
skemmtun mun fara fram í Aust
urbæjarbíói.
— Aukakosningar
Framhald af bls. 1
meirilhluita. Þingmaður Ihaldis-
flokksins í Wal'tihamstow vtax
kjörinn með einunigiis 62 atkrvæða
nieirihlutia. í Cambridge sigraði
íhaldtsflokikurinn með 5.978 at-
kvæða meirihlut'a.
Talsmiaiður brezfcu stjórn'ariiniir
ar sagði í dag, að stjórnin nnundi
haldia óbreyttri stefnu í 'efna-
hagsimálum — þrátt fyrir kosn-
ingaósigurinn. Sa.gði talsmtóður-
inn, að tapið í Cambridge hefði
,eikki komið á óivart, en þar he&ur
Verkamiannafloikkurinn einungiis
ferugið meirihluta í kosninigruim
árin 1945 og 1966. Hinis veglair
hafði ósigurinn í Waltlhamstow
verið mikið áfall fyrir stáórn
flokksins, en hann þýddi, að
fyrri stuðningsmenn Verka-
mannafloktosins befðu nú gengið
Ihaldis/flokknu'm á hönd og miairg-
ir, sem áður hafa istutt Verfeia-
mannaflokkinn hefðiu nú setiÖ
heima.
Þetta er í fyrsta sinn síðan
verkam.anniastjómin komst til
valdia, árið 1964, að foringi í-
hakismanna í Bretlandi, Bdwtaird
Heatlh, getur hróisað þýðin@air-
miklum sigri. Ósigur Verkar
mannaflokksins í öðnum auka-
kosninigum og hénaðsstjórnair-
kosningunum fyrr í ár haifa
flestir túlkað sem aukna tái-
ihneigingiu kjósenda til að sitja
heima á kjördag, eða greiða simá
flokkunuim atkvæði í mótimæla-
skyni.
Kosningaúrslitin koma eins og
reiðarslag yfÍT Verkamainna-
flokkinn skömmu á eftir víðtiæfc-
um skoðanakönnunium, sem
sýndiu, að stjórn Wilsons er hin
óvimsæliastas sem setið hefur við
völd í Bretlandi siðan 1945, og
að persónuvinsældir Wilsons eru
minni en nokkru sinni fym í
svipaðri aðstöðu ag stjórn hans
er nú var stjórn Harold Mac-
Millans á árunum 1961—1962.
Stjórnmálamenn í Lundúrnuin
ræða nú hvort Wilson muni efnia
til nýrra kosninga 1969, en þaw
verða þá á sama tíma og stðónn-
in álí'tur, að efnahagsaðgerðirn-
ar fiari að bera áranigur.
Talsmaður stjórnarinnar sagðd
í dag, að Wilson miundi í engu
huigleiða nýiar ráðstafanir £ efhia
haigsmáLum — hvorki á grund-
velli koisningaúrslitanna né
krafna hins róttæka arms Verka.
mannaiflofetosins. Hann benti á,
að tala atvinnulausria ykist lítið
eins og nú er komið og fram-
leiðsla iðnaðarinis færi nofckuð
vaxandi