Morgunblaðið - 26.09.1967, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 26.09.1967, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. SEPT. 1967 5 Konur úr Kvennadeild Slysavar .íafélags íslands ásamt björguna bátnum. Kvennadeild SVFÍ gefur Björgunarsveit Ingólfs bát Myndarlegt happdrœtti deildarinnar BJÖRGUNARSVEIT Slysavarna deildarinnar Ingólfs í Reykj'avík hefur fengið nýjan björgunarbát, slöngubát, að gjöf frá Kvenna- deild Slysavarnafélagsinss. Frú Gróa Pétuirisidóttir, for- maðiur KveninaideUdarinniar, af- henti Árma Sigurjónssyni, gjaild- kera: Slys,avarmafélagsins, ávís- un fyrir andvirði bátsins, kr. 50.900.90, í húsi Slysavarmafé- lagiSiin.s á Gramdagairði í gær að viðstöddum mieðal annarra for- mianni Ingólfs, Baldri Jónssymi, formannd Björigumarsveitar Img- gólfs, Jclhanni Briam og Hanmeisi Haifstein^ fullt'rúa Slysaivarmafé- lagsdms. Frú Gróa sagði við þetta tiæki- fseri, að Kvenmadeildin 'hefði niú uim 35 ára skeið haldið hluta- veltur, en nú yrði að leggja þamn sið niður vegma húsnæðisskortis. f stiaðinn befur Kvemma,deildán bleypt af stokkunum skyndi- happdrætti með 20 ágætum vinminguim, a,ð verðmæti aliis kr. 100.000.00. Hver miði kostar að- eins 25 'krórauir og kvaðst frú Gróa vomaist eftir sömu velviild Reykvíkingiai og jatfman áður í giarð Kvenmadeildarinnair. Dreg- ið verður í ha,ppdrættinu þann 16. nóvember niæstkomamdi. Árni Sigurjónsson veitti gj'ötf- inni viðtök.u o.g minntist rausn- arlegra gjafa kvemmanma um langt árabil og áhug-a þeirra, og dugnaðar í þágu- Slysavarniafé- lagsiniS. Baldur Jónsson, formaður Ingólls, þakkaði gjöfima og kvað bátinn kom,a ,sér mjög vel, sér- s'taklega með tilliti til hinma geigvæmlegu ferðaliaga fólks á hraðbátum úti á Sumdum að umdiamförn,u. Báturinn er af Zodiae-gerð, ætlaður átta mönmum, en getur borið 12—14 ,ef í mauðir rekur. Haran beíuir utanborðsimótor og er settur .S'aman úr mörgum hóif um, þaranig að erfitt er ,að isökkva. honum. Starfsár Húsmæðrafé- lags Rvíkur að hefjast HÖRÐUR EINARSSON HÉRAÐSDÓMSLÖGMAÐUR MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA AÐALSTRÆTI 9 — SÍMI 179 79 HÚSMÆÐRAFÉLAG Reykjavík- ur fer nú að hef ja vetrarstarf sitt, sem verður fjölbreytt eins og venjulega. Félagið hefur starfað í 33 ár og er nú flutt í nýtt húsnæði í Hallveigarstöðum, þar sem öll kennsla mun fara fram í vetur. Að þessu sinni hefst vetrarstarf ið með fjögurra kvölda nám- skeiði, þar sem kennt verður, hvernig hægt er að hagnýta til vetrarins þann mat, sem nú er á marka'ði og hægt að kaupa fyrir gott verð. Getur verið mikil hags bót fyrir húsmæður, að kunna að fara rétt með þennan mat og leggja hann í frystikistuna og ís- skápinn í réttum umbúðum. — Kennd verður meðferð og fryst- ing grænmetis og kjötmatar og sláturgerð. Á næstunni hefst svo fimm vikna matreiðslunámskeið fyrir yngri og eldri konur og síðan saumanámskeið — og munu hús- mæðrakennarar sjá um alla þessa fræðslu Þæ- stúlkur og konur, sem haía nug .. -^+fopra sér Kommúnistar sigur- vegarar í Frakklandi — í kosningunum til fylkisþinga Paris, 25 .sept. AP-NTB. í GÆR, sunnudag, fóru fram kosningar til fylkisþinganna í Frakklandi og var svo að sjá af þeim tölum. sem kunnar voru í kvöld, að kommúnistar hefðu unnið þar mestan sigur, fengið um fjórðung allra greiddra at- kvæða. Kjörsókn var óvenjulítil eða um 42.67%. Á kjörskrá voru 14.7 milljónir atkvæðisbærra manna. Samanlagt fengu komm- únistar og aðrir vinstri flokkar 56% greiddra atkvæða. Kosið var um 1772 þingmenn á 93 fylk- isþing. Til þess að ná kosningu urðu frambjóðendur að fá hrein- an meirihluta — og var því marki náð í 1124 þingsætum. Er þá eftir að kjósa um 648 þing- sæti. Það verður gert n.k. sunnu- dag og nægir frambjóðendum þá einfaldur meirihluti. Að því er NTB segir urðu litl- ar breytingar á skipan þingsæta frá því sem var. Kommúnistum nýttist atkvæðamagn sitt ekki sem skyldi, og gaullistar segja, að þeir hafi unnið á frá síðustu kosningiu. Þó fór svo í þremur kjördæmum, sem kosið var í öðru sinni, að þeir misstu tölu- vert af fylgi sínu. I þessum þremur kjördæmum var kosið aftur vegna misferla í framkvæmd atkvæðagreiðslunn- ar. Andstæðingar stjórnarinnar sigruðu í fyrra sinn og aftur nú með mun ríflegri meirihluta. Á Korsíku voru gerðar sér- stakar ráðstafanir til þess að tryggja að kosningarnar færu rétt og friðsamlega fram, eftir slæma reynslu í þingkosningun- um í marz sl. Um hundrað lög- reglumenn voru sendir þangað gagngert til þess að hafa auga m,eð kjörstöðum og kjörkassarn- ir voru skrúfaðir fastir til þess, að koma í veg fyrir að þeim yrði stolið eins og síðast, er kjörkassi var tekinn, fullur af atkvæða- seðlum og honum fleygt í Mið- jarðarhafið. Á fylkisþingunum frönsku eiga sæti samtals rúmlega 3000 þingmenn. Helmingur þeirra, eða þar um bil, er kjörinn á þriggja ára fresti. Meðal frambjóðend- anna nú voru sjö af ráðherrum frönsku stjórnarinnar og var úr- slita því beðið með verulegri eftirvæntingu. Ennfremur var búizt við, að kosningarnar gæfu nokkra hugmynd um hug kjós- enda til stjórnar de Gaulles enda þótt fremur sé kosið um menn en flokka í kosningum til fylkiisþinganna. Fylgi kommúnista virðist mest í nágrenni Parísar. Þar feragu þeir 45 af 09 þingsætum en gaullistar aðeins þrjú — og búizt er við, að þeir fái nokkur til viðbótar næsta sunnudag. Að því er AP sagði í kvöld, höfðu kommúnistar fengið 119 þingsæti á móti 193 sætum gaull- is-ta. Að sögn NTB benda hinar opiniberu tölur til þess að Vinstra sambandið, — sem Francois Mitterand stjórnar, hafi tapað nokkru fylgi — en tals- miaður flokksins neitar því. Þá virðast miðflokkarniir, m,a. flokkur Jeans Lecanuets hafa tapað nokkru fylgi. Félag járniðnaðarmanna. Félagsfundur verður haldinn fimmtudaginn 28. sept. 1967 kl. 8.30 e.h. í samkomusal Landssmiðjunnar við Sölv- hóisgötu. DAGSKRÁ: 1. Félagsmál. 2. Skipuiag Alþýðusambands íslands og verkalýðsfélaganna. 3. Onnur mál. Mætið vel og stundvíslega. Stjórn Félags járniðnaðarmanna. Toyota Landcruiser Traustasti og kraftmesti jeppinn á markaðnum, með 6 cylindra 135 ha. vél, hámarkshraði 135 km/klst. Verð með stálhúsi og rúmgóðum sæt- um fyrir 6 aðeins kr. 192.000.00. Auk þess innifalið í verði m.a.: Tvöfaldar hurð- ir, klæddur toppur, riðstraumsrafall (Alternator), Aflmikil tveggja hraða miðstöð, Toyota ryðvörn, .vökvatengsli, stýrishöggdeyfar, stór verkfæra- taska, dráttarkrókur, sólskermar, vindlakveikj- ari, inniljós, .rúðusprautur o.fl. Tryggið yður Toyota Japanska Bifreiðasalan hf. Ármúla 7 — Símar 34470 og 82940.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.