Morgunblaðið - 26.09.1967, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 26.09.1967, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÖIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. SLUT. 1967 9 fbúðir og hús Höfum m.a. til sölu 2ja herb. íbúð á 1. hæð við Hringbraut. 2ja herb. kjallararíbúð við Hofteig. íbúðin er lítið nið- urgrafin, rúmgóð og björt. Stendur auð. 2ja herb. risibúð við Miðtún, útborgun 200 þús. kr. Einstaklingsíbúð á jarðhæð við Goðheima. 3ja herb. íbúð á 3. hæð við Hjarðarhaga. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Efstasund. Sérinngangur. 3ja herb. kjallaraíbúð við Sörlaskjól. 3ja herb. jarðhæð við Goð- heima, um 100 ferm. íbúðin er vel yfir jörð og hefur inngang og hita sér. Viðar- innréttingar, teppi. 3ja herb. íbúð við Löngufit í Garðahreppi. íbúðin er í kjallara, en er í mjög góðu standi. Útborgun 200 þús. ikr. 4ra herb. íbúð á 2. hæð við Miklubraut. Sérinngangur. Bílskúr. 4ra herb. glæsileg nýtízku íbúð á 3. hæð við Safamýri. 4ra herb. rúmgóð rishæð. ekki mikið undir súð, við Drápu- hlíð. 5 herb. hæð við Stóragerði, um 137 ferm. að öllu leyti sér. 6 herb. rishæð við Miklubraut, um 120 ferm. Svalir, gafl- gluggar og kvistir. Nýstand- sett Einbýlishús á ýmsum stöðum í Reykjavík, Garðahreppi og Kópavogi. Vagrt E Tónsson Glinnor M HuSnninjssOH hæstaréttarlögrmenn Austurstræti 9. Símar 21410 og 14400. FASTEIGNAVAL Skólavörðustíg 3 A 2 hæð Símar 22911 og 19255 Til sölu m.a. 2ja herb. vönduð íbúð í há- hýsi. 2ja herb. nýleg íbúðarhæð við Hraunbæ. 3ja herb. íbúðarhæð Éisamt bíl skúr. Góðir greiðsluskilmál- ar. 2ja herb. íbúðarhæð á eignar- lóð í gamla bænum. 3ja—4ra herb. íbúðarhæð við Gnoðavog. Bílskúrsréttur. 4ra herb. íbúðarhæð í gamla bænum. Ný eldhúsinnrétt- ing. 4ra herb. íbúð á 8. hæð við Ljósheima. 4ra herb. íbúð í Skerjafirði. 4ra—5 herb. íbúð við Hlíðar- veg í Kópavogi. 5 herb. íbúðarhæð ásamt bíl- skúr í Vesturbænum. 5 herb. íbúðarhæð við Ás- braut í Kópavogi. 5 herb. íbúðarhæð við Eski- hlíð 1. og 2. veðréttir lausir. 6 herb. endaibúð við Eskihlíð. Járnvarlð timburhús með 3ja herb. ibúð í Blesugróf. Lóð- arréttindi fylgja. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Jón Arason hdl. Sölumaður fasteigna Torfi Asgeirsson Kvöldsími 20037 frá kl. 7—8,30 Hús og Ibúðir Til sölu 2ja herb. íbúð á 1. hæð við Holtsgötu 3ja herb íbúð á 2. hæð í Norðurmýri. 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Langholtsveg. 5 herb. íbúð við Miklubraut. 6 herb íbúð við Hvassaleiti og Digranesveg Raðhús við Hrísateig og margt fleira. Eignarskipti oft möguleg. Haraldur Giiðmundsson löggiltur fasteignasali Hafnarstræti 15. Símar 15415 og 15414. Húseipir til sölu Raðhús tilbúið undir tréverk á fallegum stað. Ný 3ja herb. íbúð með öllu sér. Einbýlishús við Framnesveg. Fokheld 2ja herb. íbúð í Foss- vogi. 3ja herb. ris við Langholts- veg. 2ja herb. ris í Hlíðunum. 4ra herb. íbúð við Stóragerði. 4ra herb. íbúð með bílskúr, 88 þús. 100 ferm. íbúð við Tómasar- haga. 3ja herb. íbúð við Sólheima, tvennar svalir. Rannveig Þorsteinsdóttir, hrl málflutningsskrifstofa. Sigurjón Sigurbjörnsson fasteignaviðskipti Laufásv. 2. Sími 19960 - 13243 Til sölu m.a. Rúmgóð 2ja herb. íbúð á góð- um stað í Kópavogi. Góð 2ja herb. íbúð á hæð inn- arlega við Bergþórugötu. 3ja herb. rúmgóð íbúð á 4. hæð við Ljósheima. 4ra herb. endaíbúð á 3. hæð við Vesturgötu. 4ra herb. endaíbúð á 3. hæð við Eskihlíð. 4ra herb. endaibúö við Álfta- mýri. 4ra herb. íbúð við Kaplaskjóls veg. 4ra herb. íbúð í Hvassaleiti. * I smíðum Einbýlishús við Hrauntungu í Kópavogi (Sigvaldahús), selst tilbúið undir tréverk og málningu, frágengið að utan, gott verð. 2ja, 3ja og 6 herb. fokheldar íbúðir við Nýbýlaveg. 3ja og 4ra herb. íbúðir við Hraunbæ, seljast tilbúnar undir tréverk og málningu, til afhendingar nú þegar. Ath.: Höfum kaupendur að 2ja og 3ja herb. ibúðum í Rvík og nágrenni. FASTEIGNA SKRIFSTOFAN i AUSTURSTRÆTI 17 4 HÆD SlMI: 17466 Hef kaupendur að 2ja herb. íbúð í gömlu Miðborginni. Að 3ja herb. íbúð á jarðhæð. Að einstaklingsíbúð (1—2 her bergi) og koma skipti á 4ra herb. íbúð til greina. Úrval íbúða í Breiðhoiltshverfi tilbúin undir tréverk. íbúðir við Þórsgötu. Sverrir Hermannsson Skólavörðustíg 30, simi 20625 Kvöldsimi 24515. Síminn er 24300 26. Til sölu og sýnis. Nýtízku efri hæð 162 ferm. með sérþvottaher- bergi, vinnuherb., tveimur geymslum á hæðinni, við Hraunbraut. Sérinngangur, og sérhiti, bílskúrsréttindi. Skipti á góðri 4ra herb. sér- hæð æskileg. Einbýlishús, 150 ferm. ein hæð ásamt bilskúr við Kársnes- braut. Laus strax ef óskað er. 5 herb. efri hæð, 120 ferm. með sérinngangi, sérhita- veitu og bílskúr í Austur- borginni. Góð 5 herb. risíbúð, 120 ferm. með svölum við Mávahlíð. Sérhitaveita, harðviðarhurð ir og karmar. Tvöfalt gler. íbúðin er með stórum kvist um og lítið undir súð. Laus strax ef óskað er. Ný 4ra herb. íbúð, 110 ferm. á 2. hæð með sérþvottaher- bergi og geymslu á hæð- inni við Hraunbæ. Ekkert áhvílandi. Tilbúin til íbúðar nú þegar. Góð 4ra herb. íbúð, um 100 ferm. á 4. hæð við Hátún. Sérhitaveita. Góð 4ra herb. íbúð, um 120 ferm. á 4. hæð með suð- vestursvölum við Hjarðar- ‘hagia. Bílskúrsréttindi. Góð 4ra herb. íbúð, um 100 ferm. á 4. hæð við Vestur- götu. Lyfta er í húsinu. 4ra herb. íbúð, um 100 ferm. með sérinngangi við Gnoða- vog. Teppi fylgja. 4ra herb. íbúð, um 120 ferm. á 2. hæð við Drápuhlíð. Bíi- skúr fylgir, laus strax 4ra herb. íbúðir með sérþvotta húsum við Ljósheima. Læigsta útb. 450 þús. 4ra herb. íbúð, um 100 ferm. með bílskúr við Háteigsveg. 4ra herb. íbúðir í Norðurmýri. 3ja herb. íbúðir í Laugarnes- hverfi. 3ja herb. íbúðir, um 90 ferm. á 3. hæð við Leifsgötu, sér- hitaveita. 3ja herb. íbúð á 2. hæð í stein húsi við Urðarstíg. Útb. að- eins 250 þús. 3ja herb. íbúð á 1. hæð með sérinngangi, sérhita og bíl- skúr, við Nesveg. Útb. að- eins 250 þús. Hagkvæmt verð. Lausar 3ja herb. íbúðir í stein húsum við Þórsgötu og við Laugaveg. 3ja herb. íbúð, um 100 ferm. á 1. hæð við Sólheima. Sökklar undir bílskúr fylgja Laus strax. 2ja herb. íbúðir víða í borg- inni. Glæsileg einbýlishús og sér- hæðir með bílskúrum í smíð uim og margt fleira. Komið og skoðið Sjón er sögu ríkari Mýja fasteignasalan Laugaveg 12 Simi 24300 S/ó ennfremur fast- eignaauglýsingar á bls. 11 Bezt að auglýsa í Moigunblaðinu fasteignir til sölu Lausar 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir í Miðbænum. Mjög góðir skilmálar. 3ja og 4ra herb. íbúðir á góð- um stöðum í Kópavogi. Hag stæð kjör. Mjög góðir skilmálar á 3ja herb. jarðhæðum við Lang- holtsveg og Sólheima. 3ja og 4ra herb. íbúðir á hæð- um við Sólheima, Ljósheima o. v. Góðar 2ja herb. íbúðir. í Þorlókshöfn Vandáð einbýlishús, að mestu tilb. undir tréverk. Góð kjör. Einbýlishús, að mestu búið. Útborgun kr. 100 þús. Góð lán. Auslurstræti 20 . Sírnl 19545 Höfum kaupendur að 3ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðum, hæð- um og einbýlishúsum. Sér- staklega óskast húseign í nágrenni borgarinnar. Til sölu m. a. Raðhús í Fossvogi. Nú fok- helt. Eignarskipti möguleg. Sanngjarnt verð. Glæsilegt parhús við Hlíðar- veg í Kópavogi. 150 ferm. nýleg og stórglæsi- leg efri hæð á fögrum stað á Seltjarnamesi. Allt sér. Fallegt útsýni. Eignarskipti möguleg. 5 herb. efri hæð á mjög góð- um stað í Hlíðunum. Sér- hitaveita, nýr býlskúr. Til greina kemur að selja mjög góða 3ja herb. rishæð í sama húsi. 5 herb. glæsileg íbúð við Hvassaleiti. 5 herb. glæsileg íbúð við Háa- leitisbraut með fallegu út- sýni. 4ra herb. góðar hæðir í Kópa vogi og víðar. 3ja herb. rúmgóð hæð við Leifsgötu. Stór bílskúr með hitalögn. Tilvalið verkstæði. 2ja herb. glæsilegar íbúðir við Rauðalæk, Skeiðarvog og Hraunbæ. r • Odýrar íbúðir m.a. 2ja herb. kjallaraíbúð, rúm- góð með sérhitaveitu við Skipasund. Útb. aðeins kr. 250 þús. 2ja herb. kjallaraibúð við Langholtsveg. Útb. aðeins ■kr. 150 þús. 4ra herb. rúmgóð efri hæð við Framnesveg ásamt tveimur risherbergjum og WC. Mjög góð kjör. Luxusíbúð 5 herb. á einum bezta stað á Háaleitis-Safamýrarhverf- inu. Bílskúr. Sameign frá- gengin. Gott lán fylgir. ALMENNA FASTEIGNASALAH LINDARGATA 9 SlMI 21150 EIGIMAS4LAIM REYKJAVÍK 19540 19191 Glæsileg 2ja herb. íbúð við Ljósheima, vandaðar harð- viðarinnréttingar, mjög gott útsýni. 70 ferm. 2ja herb. jarðhæð við Ásgarð, sérinng., teppi fylgjia, laus strax. Nýstandsettar 2ja og 3ja her- bergja íbúðir í steinhúsi í Miðbænum, nýjar eldhús- innréttingar, íbúðirnar laus- ar strax. 3ja herb. kjallaraíbúð við Löngufit, teppi fylgja, útb. kr. 200 þús. 3ja herb. ibúð á 1. hæð við Lokastíg, sérinng., nýjar innréttingar. Nýstandsett 10 ferm. 3ja herb. íbúðarhæð við Sól- heima, bílskúrssökkull fylg ir, íbúðin laus nú þegar. 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Háagerði, sérinng. Vönduð 4ra herb. íbúð við Hvassaleiti, bílskúr fylgir. Glæsileg ný 4ra herb. íbúð við Ljósheima. Vönduð 5 herb. íbúðarhæð í þríbýlishúsi við Nökkvavag, teppi fylgja, frágengin lóð, bílskúrsréttindi. Nýleg 120 ferm. 5 herb. íbúð- arhæð við Háaleitisbraut, bílskúrsréttindi. 6 herb. endaibúð við Fells- múla, selst að mestu frá- gengin. í smiðum 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir í Breiðholtshverfi, Árbæjar- hverfi, Vesturborginni, Kópavogi og Hafnarfirði, seljast fokheldar og tilbún- ar undir tréverk og máln- ingu. Ennfremur raðhús og einbýlis hús í miklu úrvali. EIGIMASALAIM REYKJAVÍK Þórður G. Halldórsson Símar 19540 og 19191 Ingólfsstræti 9. Kvöldsámar 51566 og 36191. Fasteignasalan Hátúnl 4 A, Nóatúnshúsið Símar 21870-20998 við Holtagerði 5 herb. sérhæðir. Bílskúr. 6 herb. risibúð við Miklu- braut. 6 herb. sérhæð við Nesveg. 4ra herb. íbúðir við Braga- götu, Hvassaleiti, Ljós- heima, Kleppsveg, Laugar- nesveg, Meistaravelli. Baugs veg, Bergstaðastræti, Há- tún, Hjarðarhaga, Eikjuvog, Miðtún og víðar. 3ja herb. jarðhæð við Hjarð- arhaga. 3ja herb. jarðhæð við Goð- heima. Allt sér. 3ja herb. íbúð við Samtún. 3ja herb. íbúð við Rauðalæk. 3ja herb. ný ibúð við Hraun- bæ. Hilmar ValHimarsson tasteignaviðskiptl Jon Bjarnason næstarettarlögmaður

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.