Morgunblaðið - 26.09.1967, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 26.09.1967, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. SEPT. 1967 13 Atvinna óskast HILMAR FOSS lögfg. skjalaþ. og dómt. Hafnarstræti 11. - Sími 14824. Sendiferðabíll til sölu Afgreiðsludama vön verzlunarstjórn, óskar eftir starfi. Upplýsingar í síma 30164. Ferðomenn mjög vel með farinn Renault Estefedde sendi- ferðabíll til sölu. Uppl. í síma 24003, milli kl. 9 og 5. PAPPÍRSVÖRUR H.F. Járniðnaðarmenn Vélsmiðja úti á landi óskar að ráða til sín jám- iðnaðarmann nú þegar. Mikil vinna. Gott húsnæði. Uppl. í síma 36853, milli 7 og 8. Af sérstökum ástæðum er til sölu farmiði með Ferða- félaginu Sunnu þann 28. sept næstkomandi til Mall- orka. Ath. að verulegur af- sláttur verður veittur frá auglýstu verði félagsins. Uppl. í síma 30989, Rvík eftir kl. 6. fbúð til leigu 5—6 herb. íbúð til leigu í Hraunbæ 42, 3. hæð, á móti stigauppgangi. Til sýnis frá kl. 17 (5) í dag. Vélritunarskóli Sigríðar Þórðardóttur Ný námskeið hefjast næstu daga. Sími 33292. Tilkynníng frá Bókinni hf. Vegna væntanlegra flutninga verða all- ar vörur okkar seldar með verulegum af- slætti næstu daga. BÓKJN H.F., Skólavörðustíg 6. Sími 10680. H EICO-V ATNSSÍUR til notkunar á heimilum, sumarbústöðum, bátum, hótelum, verksmiðjum, veiðihúsum, kaffihúsum, sjúkrahúsum, fiskvinnslustöðvum, við framleiðslu á lyfjum og alls staðar þar sem þörf er fyrir hreint og heilnæmt vatn. HEICO vatnssíur með HYDRAFFIN fyllingu (tengt í inntak eða við krana). Eyða cþægilegri lykt og bragðefnum úr vatni hreinsa og aflita vatn sem inniheldur lífræn óhreinindi, einnig mýrarvatn. Fjarlæga lífræn efni olíu, fitu og ryð. Breyta hvaða vatni sem er í óaðfinnanlegt vatn til neyzílu og annarra nota. Fjarlæga útfellingu, sem orsaka það að húð myndast á leirtau og innan í uppþvottavélinni. Fjarlæga brennisteinslykt, og sulfide sem orsakar svertir á silfri. EINKASÖLUUMBOÐ A ÍSLANDI SÍA S.F., LÆKJARGÖTU 6B Rvík. SÍMI 13305. Höfum fengið nýja sendingu af hinum vinsælu HEICO-vatns síum. Gjörið svo vel að sækja pantanir. Á vetri komanda efnir Verzlunarmannafélag Reykjavíkur til fræðslu og kynnisfunda um helztu greinar viðskiptalífsins og starfsemi fyir- tækja sem fjöldi verzlunar- og skrifstofumanna starfar í. Tilgangur fundanna er m.a. sá, að auka skilning og áhuga félagsmanna V.R. fyrir stöðu og möguleikum þeirra greina atvinnulifsins, sem þær þúsundir starfa í er fylla raðir félagsins. Á hverjum fundi munu mæta hinir hæfustu menn úr viðskipta- og athafnalífinu sem gjörþekkja sitt fag á grundvelli þekkingar og langrar reynslu, flytja erindi um þau viðfangsefni sem við er að glíma í rekstri og uppbyggingu íslenzks atvinnulífs. FUNDARÁÆTLUIM: Laugard. 30. sept. 1967, kl. 12.30. Fundarefni: ísland og aiþjóðaflugmál. Ræðumaður: Sig- urður Magnússon, blaðafulltrúi. Fundarstaður: Hótel Loftleiðir h.f. Laugard. 21. okt. 1967, kl. 12.30. Fundarefni: Sam- vinnuhreyfingin. Ræðumaður: Er- lendur Einarsson, forstjóri. Fundarstaður: Hótel Loftleiðir h.f. Laugard. 11. nóv. 1976, kl 12.30. Fundarefni: Þróun hagsmunabaráttu. skrifstofu- og verzl- unarfólks á Norður- löndum. Ræðumaður: Erik Magnússon, fyrrv. form. Norræna verzlunarmanna- sambandsins. Fundarstaður: Hótel Loftleiðir h.f. Laugard. 2. des 1967 kl. 12.30. Fundarefni. Útflutn ingsverzlunin. Ræðumaður :Gunn- ar Guðjónsson, for- stjóri. Fundarstaður: Hótel Loftleiðir h.f. Laugard. 20. jan. 1968, kl. 12.30. Fundarefni. íslenzk verkalýðshreyfing. Ræðumaður: Hanni- bal Valdimarsson, forseti A.S.Í. Fundarstaður: Hótel Loftleiðir h.f. Laugard. 10. feb. 1968, kl. 12.30. Fundarefni. íslenzk flugmál og alþjóða- samband flugfélaga. Ræðumaður: Sveinn Sæmundsson, blaða- fulltrúi. Fundarstaður: Hótel Saga, Átthagasalur. Laugard. 2. mars 1968, kl. 12.30. Fundarefni: Sigling- ar. Ræðumaður: Óttarr Mölter, forstjóri. Fundarstaður: Hótel Loftleiðir h.f. Með þessari starfsemi fer V.R. sem stéttarfélag inn á nýjar brautir í kynningu á stöðu og háttum þeirra atvinnugreina sem félagsmenn starfa í. Er þess að vænta að tilraun þessi megi vel takast og sé upphaf frekari starfsemi launþegahreyfingarinnar í þessum efnum. Hvetur stjórn V.R. félagsmenn sína til að sækj a þessa hádegisverðarfundi, og taka með sér gesti. Verð á hádegisverði sem snæddur verður hverju sinni er mjög stillt í hóf og kostar aðeins kr. 100.00. V.R. félagar geymið auglýsinguna. STJÓRN V. R.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.