Morgunblaðið - 26.09.1967, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 26.09.1967, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. SEPT. 1967 Hafnarbúð snyrtivörudeild, Strandgötu 34 býður viðskiptavinum sínum að notfæra sér að kostnaðarlausu þjónustu DANIELLA DE BISSY sny rtisér f ræðings frá ORLANE, París. Verður til viðtals og ráðleggingar í verzlun vorri miðvikud. 27/9 og fimmtudag 28/9. O RLANE PARIS DANSSKOLI ASTVALDSSONAR IIEIMSMEISTARARNIR í DANSI. og Bobbie Irvine koma og skemmta nemendum á lokadansleik skólans. Kennsla hefst mánu- daginn 2. október. Barnaflokkar — Byrjendaflokkar — Framhaldsflokkar — Hjónaflokkar. INNRITUN daglega. Reykjavík. Símar: 2-03-45 og 1-01-18. frá kl. 10—12 og 1—7. Kópavogur. Sími 3-81-26 frá kl. 10—12 og 1—7. Hafnarf jörður. Sími 3-81-26 frá kl. 10—12 og 1—7. Keflavík. Sími 2097 frá kl. 10—12 og 1—7. M ; Auglýsinga- og upplýsingarit liggur frammi í bókaverzlunum. 000 DANSKENNARASAMBAND ISLANDS Hafnfirðmgar Vetrarstarfsemi Bridgefélags Hafnarfjarðar liefst með 5 kvölda tvímenningskeppni 27. sept. kl. 20 í Alþýðuhúsinu. Bridgemenn fjölmennið. STJÓRNIN. Laugavegur 33 er útibú frá GUNIMAR A8GEIRS80N HF. selur Husqvarna Blaupunkt Japönsk Saumavélar Heimilistæki S j ónvarpstæki Útvarpstæki Plötuspilara Ferðaútvörp Segulbandstæki. SKÓLAPENNINN í AR ER AUÐVITAÐ SHEAFFER’S SHEAFFER’S penninn er þægilegur í meðförum, er fylltur á auðveldan og hreinlegan hátt. SHEAFFER’S penninn rennur mjúklega yfir pappírinn og eykur ritgleðina. Nú getið þér eignazt SHEAFFER’S penna við hóflegu verði: Cartridge Nr. 100 kr. 78.00. Cartridge — 202 — 153.00 Imperial I — 253.00. Cadet 23 — 253.00. Hjá næsta ritfangasala er fallegt úrval af SHEAFFER’S pennum. Kaupið SHEAFFER’s penna strax í dag. SHE AAFERS-umboðið ECILL GUTTORMSSON Vonarstræti 4 — Sími 14189.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.