Morgunblaðið - 26.09.1967, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 26.09.1967, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. SEPT. 1967 Lokað í dag vegna jarðarfarar frá kl. 1—4. RAKARASTOFA AUSTURBÆJAR, Laugavegi 172. Fjaðrir fjaðrablöð hljóðkútar púströr o. fl. varahlutir í margar gerðir bifreiða Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168 Sími 24180 r Oskast til kaups hið fyrsta, 4ra—5 herb. íbúð í Hlíðunum. Góð út- borgun. Upplýsingar 1 síma 10465. Hlýleg 3ja herbergja íbiíð á mjög góðum stað í Vestur- bænum tii leigu frá 1. okt. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir fimmtudagskvöld merkt: „Hagar — 2516“. Útvarpsvirki Útvarpsvirki óskar eftir vel launuðu starfi. Margt kemur til greina. Tilboð sendist til Mbi. fyrir 29. 9. merkt: „Útvarspvirki 49.“ Skrifstofumaður nýfluttur til borgarinnar, óskar eftir starfi. Er vanur bókara- og gjaldkerastörfum. Tilboð merkt: „Skrifstofustarf 52“ sendist Mbl. fyrir 28. þ.m. Vegna útfarar Sigfúsar Bjarnasonar, forstjóra, verða skrifstofur, verzlanir og viðgerðarverkstæði okkar lokuð í dag. HEIDVERZLUNIN HEKLA H.F. P. STEFÁNSSON H.F. VÉLA- og RAFTÆKJAVERZLUNIN HEKLA H.F. HoESenzkir rússkinnsjakkar stulllr og hálfsíðir Ný sending. Bernharð Laxdal Kjörgarði. ítalskar regnklífar ný sendlng Bernharð Laxdal Kjörgarði. Bridge Aðalfundur Bridgedeildar Breiðfirðingafélagsins verður haldinn í Breiðfirðingabúð í kvöld kl. 8.20. FUNDAREFNI: Vanaleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. Skrifstofur vorar verða lokaðar þriðjudaginn 26. sept. kl. 1—3, vegna jarðarfarar Sigfúsar Bjarnasonar, forstjóra. H.F. ÖLGERÐIN EGILL SKALLAGRÍMSSON. Afgreiðslumaður Reglusamur afgreiðslumaður óskast strax. Upplýsingar á skrifstofu okkar kl. 5—6. Málarinn Bankastræti 7 SKRIFSTOFUVÉLAR H.F. — ÖLL SKRIF STOFUTÆKI Á EINUM STAÐ — SKRIFS TOFUTÆKI Á EINUM STAÐ — SKRIFST BAINiDAFLEX cc & ti K SKRIFSTOFUVÉLAR H.F. OI LJÓSPRENTUNARVÉLAR Skilar þurru afriti á 4 sekúndum. Ljósprentar alla liti. Býr til sprittpensla og myndar á plast- Ljósprentar jafnt af bókum sem blöð- filmu fyrir myndvarpa. um. Myndar á plastfilmu fyrir myndvarpa. Eins árs ábyrgð — Viðhalds og varahlutaþjónusta. mk '> ..... SKR IFSTO FUVF.LAR H.F. •'ILAIM' Otto A. Michelsen Hverfisgötu 33. Sími 25060 — Pósthólf 377. HELIOPRIIMT — ÖLL SKRIF STOFUTÆKI Á EINUM STAÐ — SKRIFS TOFUTÆKI Á EINUM STAÐ — SKRIFST Góðtemplarahúsið Vegna mikillar aðsóknar verður rýmingarsölunni haldið áfram næstu daga KÁPUR KJÓLAR DRAGTIR STRETCHBUXUR BLÚSSUR o.m.fl. SEM ÁÐUR 40 - 60% AFSLÁTTUR AF ÖLLUM VÖRUM.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.