Morgunblaðið - 26.09.1967, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 26.09.1967, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. SEPT. 1967 Henny Kristjánsson Minning í DAG verður gerð frá Dóm- kirkjunni í Reykjavík útíör Henny Ótelie Kristjánsson, fædd Helgesen, sem andaðist hinn 16. þ.m. Henny var af norskium ætt- um, fædd í Bergen 2. nóvem- ber 1899 og var því tæpra 68 t Hjartkær eigin.m aður m,inn, Sigurður Stefánsson, Heiffarvegi 58, Vestmanneyjum, andiaðiisit laiuigardaigirm 23. aept'&mber sl. Jarðarförin verður auglýst síðar. Ragna Vilhjálmsdóttir. t Sigurbjörg Eiríksdóttir, Austurbrún 6 (áffur Vesturgötu 5) lézt 24. þessa mánaðar. Jarð- airförin ákveðin síðar. Fyrir hönd barna hinmar látnu og annarra aðstanid- endia, Sigurffur Júliusson. t Blskulegust dóttir okkair og sy-stir, Sigríður Þórunn Hallgrímsdóttir, sem lézt atf slysförum í Þýzka- landi 17. þ. m., verður jarð- aunigin frá Fas s-vogs kinkj u miðvikudaginn 27. september M. 1.30 e. h. Þórunn og Ólafur Hallgrímsson og systkin. t Minninigarathöfn um man-n- inn minn, Jón Bjarnason, blaffamann, £er fram í Fossvogskiirkju miðvikudaginn 27. september kl. 3 e. h. Blóm atfþökkiuð. Jóhanna Bjarnadóttir. t Eiginm-aður minn og faðir okkar, Böðvar Egilsson, Úthlíff 13, verður ja-rðsuinginn frá Fos<s- vogskirkju miðvikiuda-ginn 27. september kl. 10.30. Athötfn- in-ni verður útvarpað. Ingibjörg Guffnadóttir, Brynja Böffvarsdóttir, Hjördís Böffvarsdóttir. ára að aldri er hún lézt. Að henni stóðu sterkir norskir stofnar. Árið 1928 giftist hún Arn- grími Kristjánssyni,, sem þá var kennari við Miðbæjarbarnaskól ann og síðar skólastjóri við Skildingarnesskólann og Mela- skólann í Reykjavík. Mann sinn missti hún árið 1959 og varð það henni mjög þungt áfall. Þau eignuðust tvær dætur, Unni gifta Hermanni Ragnari Stefánssyni danskennara og Áslaugu gifta Baldri Maríussyni garðyrkjufræðingi. Þegar ég nú kveð þessa góðu vinkonu mína, koma í hugann minningar um fjölmargar ánægju og gleðistundir, er ég hefi átt á heimili henniar og Arngríms allt frá því er ég fyrst kynntist þessum merku hjón- um, þegar ég sem ungur maður kom til vetrardvalar á heimili þeirra, er þau voru enn í blóma lífsins. Er mér sérstaklega minn issætt hversu orkaði á mig við fyrstu kynni reisn og myndar- bragur húsmóðurinnar ásamt glaðværu og elskulegu fasi hennar. Hún hafði búið manni sínum og dætrum hið yndisleg- asta heimili, sem alla tíð bar ótvíræð merki híns næma feg- urðarskyns hennar og góða smekks. Yfir því hvíldi jafnan einhver hugþekkur blær, sem ég mun ávallt geyma í minn- ingunni, er erfitt er með orð- um að lýsa. Manni sínum var hún einkar samhent og stóð styrk við hlið hans í erilsömu starfi sem skóla stjóra eins stærta barnaskóla borgarinnar og i tímatfreku fé- lagsmálastarfi hans, sem otft tók frítíma hans allan; ekki sizt ára tuga starf hans og barátta fyrir Alþýðuflokkinn. Henny var gædd mjög góð- um gáfum og naut í æsku góðr- ar mennfcunar, og -hlaut viður- kenningu fjrrir námsafrek. Áð- ur en hún giftist vann hún um árabil hjá bókaforlagi í Berg- en við prófarkalestur á erlend- um tungumálum, svo sem þýzku og ensku og náði mikilli leikni í því starfi. Eftir að hún flutt- ist til íslands tók hún virkan þátt í ýmsum félagsmálum en t Þöktoum innileg,a auðsýndia sarn.úð og vin-abhug við and- lát og jarðarför ei-ginmanns mínis, föður, tengdatföður og afa, Lárusar Magnússonar, Svínafelll. Ingunn Björnsdóttir, SVava Jóhannsdóttir, Magnús Lárusson, Laufey Lárusdóttir, Ragnar Þ. Stefánsson og barnabörn. t Innilegustu þakkitr færum við öllum þeim, se-m sýndu okkur samúð og vináttu við andlát og úttför móður ofckar, Guðrúnar Jóhönnu Guðmundsdóttur, Efra-Hreppi. Sénstalkar þakkiir færum við læknum og starfsfólki Sjúkr a- húss Akraness, fyrir frábæra umönnun og hjúkrun. Affalheiffur Þorsteinsdóttír, Einar Þorsteinsson, Guffmundur Þorsteinsson, Guffjón Þorsteinsson. þó lengst og mest í Hvítaband- inu, en af hálfu þeirra félags- samtaka var hún kosin í fjár- öflunarnefnd Hallveigarstaða, þar sem hún hafði með höndum gjaldkerastörf í fjölda mörg ér. Fyrir all mörgum árum kenndi hún erfiðs sjúkdóms og lá þá langa sjúkdómslegu. Eft- ir það var heilsan aldrei sterk. Henny hafði ótal sinnum siglt milli íslands og útlanda og þá oftast til Noregs, en hún hafði ávallt náið samband við for- eldra sína og systkini meðan þeirra naut við, og sýndi þeim mikið ástríki. Þessar sjóferðir VETRARSTARF Þjóffdansafé- lags Reykjavíkur er nú aff hefj- ast í 17. sinn. Starfrækt verffur kennsla í gömlu dönsunum og léttum þjóðdönsum, einnig marg ir barna- og unglingaflokkar auk sýningaflokks. Skemmtanalíf verður fjöl- breytt í vetur, auk kynningar- kvölda, sem efnt er til í sam- bandi við öll námskeið félags- ins, verða í vetur opinber þjóð- dansakvöld fyrir alla þá sem verið hafa á námskeiðum áður og aðra, sem vilja kynnast starf- semi félagsins, einnig þjóðbún- ingakvöld 1. desember. Fyrir alla þá, sem á undan- förnum árum hafa verið virkir félagar verða sérstök upprifj- unarkvöld. Aðsókn að þjóðdönsum og vin sældir þeirra fara stöðugt vax- andi. Sýningaferðir til útlanda eru orðnar margar og einnig — Sigfús Bjarnason Framh. af bls. 12 kallaður til landsins ókunna, — þangað, sem leið okkar allra liggur. Er við nú í dag kveðjum Sig- fús hinztu kveðju, þá þökkum við honum samfylgdina og sökn- um hans, — þessa stórbrotna, starfsglaða brautryðjanda, þessa sérstæða manns og góða drengs og vonum, áð minning hans verði okkur styrkur um ókomin ár. Við biðjum þann, sem öllu ræður að verða honum leiðarljós á æðri vegum, og veita fjölskyldu hans huggun og styrk. Far þú í friði, friður Guðs þig blessi. Þökk fyrir allt og allt. Samstarfsf ólk iff. t Hj.artans þaikkir til ailra, siem auðisýndu samúð við and- lát og jairöarför eiginmanns míns, Grétars S. Björnssonar, húsasmíffameistara, Suffurlandsbraut 113 A, Einnig þökkuim viff ölluim þeiim, er heiðruðu minningu h.ans með blóma- og minn- ingargjöfium. Guð blesisi ykk- uir öll. Fyrir mína hönd og ann- arnai vandamanna, Soffía Sveinbjörnsdóttir. voru henni hin mesta ánægja og hvíld og hygg ég að engrar afþreyingar hafi hún notið bet- ur en ferðar á sjó. Hún hafði einnig miklar mætur á útilífi margs konar, svo sem fjallgöng um og fór fyrr á árum margar ferðir um íslenzk fjöll með manni sínum, sem var hinn mesti ferðagarpur. Einkar ljúft var henni einnig að rifja upp /erðir sínar í æsku með föðúr símum í hinum fögru norsku tjöllum. Ég þakka þér, Henny mín, alla vinsemd þína ástúð og tryggð við mig og heimili mitt. Minningarnar geyma mynd af glæsilegri og stórbrotinni mann- kostakonu, sem með látlausri glaðværð sinni og næmri kímni gáfu flutti með sér hressilegan blæ, hvar sem hún fór. Slíkri konu var gott að kynnast. Mikill er nú söknuður að- standenda og vina. en mestur þó hinna nánustu ættingja, sem nú syrgja ástríka móður, tengda móður og ömmu. Flyt ég þeim öllum innilegustu samúðar- kveðjur. Leitum huggunar í minning- unum um góða konu, sem lögð er af stað í hina síðustu sigl- ingu yfir hafið mikla. Blessuð sé minning hennar. G. E. G. þátttaka í mótum erlendis. Ár- lega berast félagmu boð og ósk-' ir erlendis frá um að sýna ís- lenzka dansa og búninga. Einn- ig hér heima eru þjóðdansar frá ýmsum löndum í viðeigandi bún ingum eftirsótt skemmtiatriði, sama er að segja um íslenzku búningana frá mismunandi tím- um. í sumar kom sænskur þjóð- dansaflokkur í heimsókn til Þjóðdansafélags Reykjavikur og dvaldi hér í 10 daga á vegum fé- lagsins. Hefir þessi flokkur tví- vegis tekið á móti Þjóðdansafé- lagi Reykjavíkur og einnig tekið að sér að skipuleggja ferðir til meginlandsins fyrir Þjóðdansa- félagið. Núverandi formaður Þjóð- dansafélagsins er Sölvi Sigurðs- son. Ráðherra látinn laus í Saigon var Au Truong Thanh fyrrum efnahagsmálaráð- herra sleppt úr haldi í dag, en hann var handtekinn í gær vegna gruns um, að hann hefði samvinnu við kommúnista. Sam kvæmt góðum heimildum beitti bandaríska sendiráðið áhrifum sínum til þess að Thanh var lát- inn laus. f Washington hefur utanríkisiráðuneytið gagnrýnt „óþarflega strangar lögregluað- gerðir" vietnamskra yfirvalda. S. Helgason hf. SÍMI 36177 i.» Súðarvogi 20 Tryggvagötu 10 - Sími 15815 Dodge Chevrolet, flestar tegundir Bedford, disel Ford, enskur Ford Taunus GMC Bedford, disel Innilegar þakkir til ykkar allna, sem glödduð mig á einn eða annan hiátt á 80 ára afmælimu 21. sept., með heim- sóknum, gjöfum, Iblómum og stoeytum. Guð blessi yktour ölL Markús Guffmundsson, Klapparistíg 9. Thames Trader BMC — Austin Gipsy De Soto Chrysler Buick Mercedes Benz, flestar teg. Gaz ’59 Pobeda Volkswagen Skoda 1100—1200 Renault Dauphine t>. Jónsson & Cn. Brautarholti 6. Sími 15362 og 19215. Hverfisgötu 42. Lokað í dag vegna jarðarfarar VÉLABÓKHALDIÐ H.F., Laugavegi 172. Vetrarstarf Þjóðdansa- félagsins að hefjast

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.