Morgunblaðið - 26.09.1967, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 26.09.1967, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. SEPT. 1967 Vegna jarðarfarar Sigfúsar Bjarnasonar, forstjóra verður skrifstof- an lokuð eftir hádegi í dag. Kolbeinn Jóhannsson & Co. endurskoðunarskrifstofa. Myndlistarskólinn, Mímisvegi 15, Ásmundarsal. Fyrirsætur óskast Upplýsingar í skólanum kl. 8—10 á kvöldin. VMSÆUSTI SKÚLAPENNIN Platignum Cartridge er einn ódýrasti og jafnframt mest keypti skólapenninn. Sívaxandi fjöldi þeirra, sem nota eingö ngu^ Platignum ritföng, sannar ágæti þeirra. Platignum ritföng fást í flestum bóka- og ritfangaverzlunum um land allt. Platignum Cartridge er fylltur með bleki úr blekhylkjum. Platignum sjálfblekungar með venjulegri fyllingu eru einnig fáanlegir. Hverjum penna fylgja fjögur stór blekhylki, sem endast ótrúlega lengi. Auka blekhylki í bláum, svörtum, rauöum og grænum lit fást í sömu verzlunum og pennarnir. Platignum MADE IN ENGLAND REGD BETRI SKRIFT jÉT ALGER ÁBYRGÐ É pp fylgir öllum Platignum ritföngum. jjj Einkaumboö: Andvari hf., Smiöjustíg 4, Sími 20433 Sendisveinn Piltur eða stúlka óskast nú þegar hálfan eða allan daginn. Upplýsingar á skrifstofunni. LANDSSMIÐJAN. Sendljílaleigan — vörubílaleigan sími 10909. Leigjum sendibifreiðir án ökumanns. Akið sjálfir. Sparið útgjöldin. Verkamenn Viljum ráða frá 1. október nokkra duglega verka- menn í fasta vinnu, við verksmiðju- og afgreiðslu- störf. Tíu fastir eftirvinnutímar á viku. Einstakl- ingsherbergi á sama stað. Aðeins reglusamir menn koma til greina. Upplýsingar hjá verkstjóra, ekki í síma. JÓN LOFTSSON, H.F., Hringbraut 121. ENSKUSKOLI LEO MUNRO Baldursgötu 39 Sími 19456. Kennsla fyrir fullorðna og börn hefst 2. október. Abeins 10 í flokki SÉRFLOKKAR FYRIR HÚSMÆÐUR Á DAGINN. Talmálskennsla án bóka Upplýsingar og innritun í síma 19456 alla virka daga frá kl. 1 til 6 e.h. JAMES BOND -~K- -~k- IAN FLEMING James Bond BY IAN FIEMING ORAWING BY JOHN McLUSKY plFTEEH MIHUTES LATEK TUEY WEHE ON TNEIS jMY. BONP AFTER GOLPFINGER■ TUtS T/LLY SOAMES G'RL- AFTER WUAT. Fimmtán mínútum síðar voru þau lögð af stað. Bond var á höttunum eftir Goldfinger — en þessi Tilly Soames — hvað ætlaðist hún fyrir? — Ég keypti ýmislegt góðgæti handa okkur. — Gott. — Ætlar þú að dveljast lengi í Genf? — Ég veít ekki með vissu. Ég leik golf — það hefst kvennakeppni í golfi bráð- um í Divonne. Hvað ætlar þú að vera lengi? Bond var viss nm, að hún segði ekki nema hálfan sannleikann. Hvers vegna? — Það fer allt eftir því, hvern>er við- skipti mín ganga fyrir sig. Jóhann Ragnarsson, hdl. málflutningsskrifstofa Vonarstræti 4. Sími 19085 BiLAKAURrngm*. Vel með farnir bílar til sölu og sýnis íbílageymslu okkar j að Laugavegi 105. Tækifæri j til að gera góð bflakaup. — Hagstæð greiðslukjör. — Bílaskipti koma til greina. Chevrolet Byscane árg. 66. (skipti á minni bíl, t. d. Chevy II). Mercury Comet árg. 63. Moskwitch árg. 65. Saab árg. 57. Vörubifreið Trader, 4ra tonna, árg. 64. Toyota Corona árg. 66. Scout (vel klæddur) árg. 66. ITökum góða bíla í umboðssölu I Höfum rúmgott sýningarsvæði innanhúss. . mijrtt* UMBOÐIÐ SVEINN EGILSSON H.F. LAUGAVEG 105 SIMI 22466 ÞQR HF REYKJAVfK SKÓLAV ÖRÐUSTÍG 25 1966 Mustang rauður, ekinn 20 þ. km, 6 cyl., beinsk. 1966 Buick Speciai De Luxe, ekinn 16 þ. km, 6 cyl., sjálf- sk. 1967 Peugeot 404 station, 8 manna, ekinn 4 þ. km. 1967 Citroen I.D. 19. 1966 B.M.W 1800, ekinn 23 þ. km. 1966 VW 1600 Fastback 1966 Chevrolet Biscaine. 1963 Chevrolet Impala. 1962 Chevrolet Bel Air 1966 Taunus 17-M. 1966 Cortina De Luxe. 1966 Skoda Combi, rauður. 1955—1967 Volkswagen. Land-Rover — Bronco. Willy’s — Gipsy. Úrvalið aldrei meira. Aðal Bílasalan er aðalbOasal- an í borginni. IÍLASALAN' [15-0-141 Ingólfsstræti 11 Símar 15-0-14 og 1-91-81

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.