Morgunblaðið - 26.09.1967, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 26.09.1967, Blaðsíða 32
 RITSTJORN • PRENTSMIÐJA AFGREIÐSLA»SKRIFSTOFA SÍMI 10*100 ínmmliTíiSjiííK ÞRIÐJUDAGUR 26. SEPTEMBER 1967 AUGIYSINGAR 5ÍMI SS>4'SD Bandarísk stúlka, nýkomin frá Reykjavík, myrt í Edinborg — Rœtt við herbergisfélaga hennar á Farfuglaheimilinu hér — Scotland Yard leitar upplýsinga hjá íslenzkum lögregluyfirvöldum NÍTJÁN ára grömul bandarísk &»■ stúlka fannst látin í tjaldi í tjaldbúðum skammt fyrir utan Edinborg- í Skotlandi, aðfaranótt sunnudagsins. Benda allar likur ttil þess, að stúlkan hafi verið Snyrt fyrir nokkru. i Nóttina, er lík ihennar fannst, (hringdi Scotland Yard til lög- ireglunnar í Reykjavík og bað um aðstoð við að finna, hver hin unga stúlka væri. Ástæðan fyrir upphringingu brezku lögreglunn- ar var sú, að á líkinu fannst far- miði New York — Glasgow — New York með viðkomu í Reykjavík, gefinn út af Loftleið- um. Lögreglan í Reykjavík komst að því, að hin unga bandarísfca stúlka, ,sem hét Anita Harris, var frá Eureka í Kaliforníu. Hún hafði keypt farmiða með Loft- leiðum frá Randarikjunum tii lívrópu og á leiðinni hafði hún þriggja daga viðdvöl á Farfugla- heimilinu í Reykjavík. Hún dvaldist hér dagana 28. til 31. Anita Haarris ágúst og mun lítið samneyti hafa átt við fólk hér. Þær upplýsingar, sem lögregl- an veitti Scotland Yard var heimilisfang stúlkunnar og nöfn samferðafólks_ hennar með Loft- leiðaflugvélinni til Glasgow. í tja'ldi stúlkúnnar, þar sem hún fannst látin, mun hafa fundist kvittun fyrir tjaldstæðinu, en kvittunin mun ekki hafa verið stíluð á nafn stúlkunnar heldur einhvers annars. Nokkrar stúlkur bjuggu með Anitu í herbergi á Farfuglaheim- ilinu meðan hún divaldist í Reykjavík. Þær eru nú allar farn Frarnih. á bls. 10 Ekið á kyrr- stæðor bifreiðor EKIÐ var á tvær kyrrstœðar bifreiðar á svæðinu milli Bar- ón'sistígis og Viitaistígis laust fyrir klukkan fjögur aðfaranótt mánu dagsins. Skemmdust bifreiðarn- ar nokkuð. Lögreglan kom á vettvang og tók ökumanninn og farkost hans í sína vörzlu. Virt- ist ökumaðurinn ekki vera í eðlilegu ástandi, en var þó ekki undir áhrifum áfengis. Slasaðist mikið r umferðarslysi MAÐUR slasaðist mikið, þegar bifreið ók aftan á hann á Flug- vallarvegí sl. laugardagskvöld. Var maðurinn á leið norður veg- inn og gekk á vmstri vegarhelm- ingi. Þarna eru engar gangstétt- ir og vegurinn svo til óupplýstur en maðurinn var dökkklæddur. Hann kastaðist inofckuxn spöl og féll 1 götuna. Var bann flutt- ur í Slysavarðstofuna, en hann hafði hlotið opið beinbrot á hægra fæti og auk þess meiðzt eitthvað á hófði. Ökumaðurinn kvaðst ekki hafa komið auga á manninn fyrr en of seínt. Bjarni Benediktsson Enn skotið inn um glugga í Reyk javík ENN var skotið inn um glugga á húsi í Reykjavík á laugardags- nótt. Var það kona að Kviisthaga 10, sem tilkynnti lögreglunni um skotið. Hafði hún gengið fram í eldhús um þrjúleytið um nóttina og kveikt ljós, en íbúðin er í risi hússins. Sat kionan til hliðar við glugg- ann, þegar 'han n allt í eiinu splundraðijst og dreifðiist glersall inn um allt eldhúsið og fnam á gang. í gluigg'amum var tvöfalt gler oig er greinilegt af rúðumi- um, að þarna hefur verið notað toraftmeira vopn en loftriiffill. Gatið á innri rúðunni var aðeins stærra, og stóðust miðjur gat- amna ekki á en það bendir til að skotið haifii verið. skáhallt á gliuggainn. Þetta er í annað sinn á stoömmum tíma, sem sfcotd er hl'eypt tuf í átt að Ibúðarhúsi.- Um daginn var skotið að ihúsi við Kaplaskjólsiveg, en þá var talið, að þar hefði verið <um Jotft- rififil að ræða. A lauigardaigsnóttina- var ein-n- ig skotið í hjólbarða á bitfreið, sem stóð við Kvisttbagann. Var hjólbarðinn vimdlauis, þegar eiig- andi bifreiðairiinnar kom að h-enmi á sunnudag og sá hann stra-x, hvers kyns var. Lögreglan hefur enn ekki baift upp á þessium mönnum, sem iðka skotfimi að næturlagi og ’biður 'alla þá sem einibverjair upplýsingar geta gefið um mál- ið að koma til sín, áður en al- varlegt slys hlýzt ®f þessari þofckaiðjiu. Með á f jórða þúsund mílur a ð baki, brosti Susan Oliver til áhorfenda á Reykjavíkurflug velli. Draumur að fljúga yfir hafið — sagði Susan Oliver, sjónvarpsstjarna, sem er á leið til Moskvu í einshreyfils vél SÓLBRENND og Ijóshærð í appelsímilitum flugbúningi steig Susan Oliver brosandi út úr ein-hreyfils flugvél sinni af gerðinni Aeoro Commander á Reykjavíkurflugvelli í gær. Þessi kjarkmikla sjónvarps- stjarna og flugkona átti langa leið að baki frá New York. — Það var dásamlegt að sjá Is- landi bregða fyrir eftir þetta langa flug frá Narsarsuak yfir Grænland og hafið, sagði Susan um leið henni var af- hentur blómvöndur við komuna. Aðspurð um flugið frá Nar- sasuak -sagði hún: — Þetta er í senn hrífandi og einman-alegt. Ég var komin í loftið klukkan 11.25, en þurfti Gangnamaður slasaðist Hrapaði fram af 15 metra háum klettum SLASAÐUR gangnamaður var sá fyrsti, sem naut góðs af nýju sjúkraskýli, sem tekið var í notk- un á Suðureyri við Súgandaf jörð sl. sunnudag. Hann hafði hrap- Forsætisráðherra talar á Varðarfundi LANDSMALAFÉLAGIÐ Vörður heldur almennan félagsfund í Sjálfstæðishúsinu n. k. fimmtu- dag, 28. sept., kl. 8,30. Forsætis- ráðherra, dr. Bjarni Benedikts- son, mun þar ræða um: VANDA- MALIN, SEM VIÐ ER AÐ ETJA. Nánar verður auglýst um fund- inn í blaðinu á morgun. að fram af fimmtán metra háum hömrum ofan við Norðureyri, sem er handan f jarðarins og slas- azt illa. Maður þessi heitir Jóhann Alex andersson, er um þrítugt og bú- settur á Suðureyri. Jóhann var á ferð með öðrum gangnamönnum í fjallshlíðinni, þegar honum skrikaði fótur og hann féll fram af klettunum. Hann kom niður á brjóstið, en missti ekki meðvit- und og fór þegar að reyna að gera vart við sig. Eftir nokkra stund heyrði einn félaga hans köllin og ger'ði hinum viðvart. Þeim reyndist ekki erfitt að komast að Jóhanni, og hlúðu að honum eins og þeir bezt gátu meðan hjálp var sótt. Héraðs- læknirinn, Guðsteinn Þengilsson, kom yfir fjörðinn á bát og gerði að sárum Jóhanns eins og hægt var á staðnum áður en hann var fluttur í sjúkraskýlið. Veður var fremur slæmt, rigning og tölu- vert hvasst, en ferðin gekk að óskum. Við nánari rannsókn r-eyndist Jóhann batfa- rifbein,s- brotnað, en honum líður nú vel. 1 sjúkraskýlinu nýja eru tvær tveggja manna stofur. að hringsóla yfir velhnum til að ná hæðinni. Þarna er fjöllótt og misvindar og ég varð að sæta færist að komast í gegnum skýjagöt. Þegar á loft var komið, bl'asti við hrikalegt útsýni. Flugið sjálft gekk ágætlega, veðrið fagurt en harður mótvindur, um 50 hnúta. Eins og svo margir flugmenn vita og mér hafði ver- ið sagt áður, fer maður ósjálf- rátt að hlusta eftir hljóðinu í hreyflinum í tilbreytingarleys- inu í fluginu yfir hafið. Ég féll auðvitað fyri þessu því eins og skiljanlegt er á langflugi yfir hafi þar sem allt byggiist á ein- um hreyfli, er maður milli von- ar og ótta um gang hans. Ég þóttist skynja alls kyns stunniur og dynfci frá bonium en allt var þetta nú bara ímyndun sem betur fór. — Voruð þér í talsambandi alla leiðina? — Jú, ég hafði bæði samband hluta leiðarinnar við flugvell- in-a á Grænlandi og í Keflavík og við veðurathugunarskip á leiðinni. Þá var líka hjarta- styrkjan-di að geta heilsað öðru hvoru upp á John Mehrl flug- manninn, sem varð mér sam- ferða á flugvél sinni yfir hafið. — Þegar ég var yfir hafinu rnilli Labrador og Grænlands Fr,amh. á bls. 31 Alþingi kvott samnn 10. okt. nk. FORSETI ísland hefur kvatt reglulegt Alþingi 1967 saman til fundar þriðjudaginn 10. október n.k. Fer þingsetning fram þenn- an dag að lokinni guðsþjónustu í Dómkirkjunni, sem hefst kl. 13.30. Frá þessu er skýrt í fréttatil- kynningu frá forsætisráðuneyt-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.