Morgunblaðið - 27.09.1967, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 27.09.1967, Blaðsíða 1
32 SIÐUR mpmM$Stíb 54. árg. — 218. tbl. MIÐVIKUDAGUR 27. SEPTEMBER 1967 Prentsmiðja Morgunblaðsins N-Vietnam hafn- ar friðartillðgum Hanoi, 26. sept. — AP-NTB STJÓRN N-Víetnam vísaði í dag á bug þeirri tillögu til lausnar Víetnam-deilunni, sem var í fimm liðum, og Goldberg, fulltrúi Banda- ríkjanna hjá SÞ, lagði fyrir AHsherjarþingið í fyrri viku. Málgaign kommúnd'siaíílokks N- Víetnam, Nhan Dain, skrifaðd í daig, að Goldlberg hefði eikki koim ið fra.m með neitt nýtt. í blað- iinu segir, að BaindaTÍkin krefjist þess enn, að N-Víetraaim hiýt'i ski'lyrðuim þeirria. Bl,a.ðáð segir, að B.amdarílkin var'ðd að ihæitlta að Forsætisráðherra Sovétríkj- t anna, Alexei Kosygin, og varaforsætisráðherra N-Viet- nam, Le Than Ngy, ræða um l þessar mundir um efnahags- | samvinnu landanna tveggja. ( Ngy er formaður n-víct- namskrar sendinefndar, sem ' kom til Moskvu fyrir fáein- i um dögum. , „Hvar er friðarviljinn?" Páfagarði, 25. sept. AP. PÁLL páfi VI sagði í gær, er hann hlessaði mannfjölda á St. Péturstorginu í Róm, að hann harmaði, að styrjöldinni i Viet- nam skyldi haldið áfram og gagn rýndi jafnframt — óbeint þó — þá ákvörðun Sovétstjórnarinnar að auka vopnasendingar til Norður-Vietnam. Hvar er friðar- viljinn? spurði páfi. „ Þetta var í fjórða sinn, sem Páll páfi VI kom fram opin- Finaimlh. á bls. 31 Þáttaskil í menningarbyltingunni — Miðar nú áð aukinni tramleiðslu iðnaðar og landbúnaðar Tokíó, 26. sept. — (AP) — TALSMAÐUR japanska ut- anríkisráðuneytisins sagði á blaðamannafundi í dag, að nú væri komið að tímamótum í menningarbyltingu kín- verska Alþýðulýðveldisins. Formaður upplýsingaþjón- ustu ráðuneytisins, Kinya Niiseki, sagði, að menningar- byltingin beindist nú að því, að koma á friði og reglu í landinu, en þar hefur, sem kunnugt er af fréttum, jaðr- að við borgarastyrjöld und- anfarna mánuði. Niiseki sagði, að tákn um tímamót- Brown hvetur til samningaviðræðna uin Vietnam og deilu ísraels og Araba Sameinuðu þjóðirnar, 26. sept. — (AP) — UTANRÍKISRÁÐHERRA Stóra-Bretlands, George Brown, hvatti í ræðu á Alls- herjarþinginu í dag til tafar- lausra samningaviðræðna um Víetnarni-deihma. í sömu ræðu ákærði Brown Hanoi-stjórnina fyrir að hafa „neitað að grípa hin mörgu tækifæri til samn- inga, sem gefizt hafa." Brown hvatti til lausnar Víetnam- stríðsins á grundvelli Genf- ar-sáttmálans, sem gerður var um Indó-Kína. Benti Brown á, að bæði Bandarfk- in og N-Víetnam hefðu lýst því yfir, að þessi grundvöllur væri ákjósanlegur til samn- inga. Sovéfcríkiin og Bretland eiga formenn á GemÆair-rláðS'tiefnunni ag haifa þvi vaild itfil að sitefna N- Víetnam fyrdr iráð'Siteínuna,. — Brown færði betta í tal við Gromyko, utainiriikiiSTiáðíherira Rússa, niú um heiigdinia, em Gncxmyfco haÆði þá ekikert til þeiSisiana. mála að legigj'a. Brown saigði, iað sáðustu árin hefðu áTa,ngurislaiusiair tikiauinir verið gerðar tiil að komaist að lausn Víetniam-deilunmiaT, en vofflað befuir yfir þessiuim tiliraun- 'Um diauði og eyðiileggiing. ,,Bairdii>gunium IbefuT ekkert miðað áfraim," sagði Browm, „og ekkert hietfiur helduæ miðað í •saim kom ull agisátt." Ræða Browns var í raun nið- urstaðla viðnæðinia, sem bamn átti váð Dean Rusk, utainrífcisráð- herra Baindarifciiannai, á miámiu- diag tum Víetnam-deiluiniai. Rusk og Gromyfco töluðtusit við í þriár klukfcustundiir á mnániu- FTaimlh. á bls. 24 in í byltingunni væri aukin framleiðsla í Kína. Þessi um- mæli Niisekis koma fram á sama tíma og ýmsir japansk- ir sérfræðingar í málefnum Kína segja, að stjórn Mao Tse-tungs hafi tekizt að fá maóista í landinu, sem áttu í illdeilum innbyrðis, til að taka saman höndum. Niisefoi sa-gði, að Pekingsitjórin^ iin hefði lagt foamn við bardög- uim og bvatt þjóðdna alla tiil að keppa að aukinni friamleiðsil'U. Niiseki viðiurfcennidi, að sitjórniin í Pekimg 'befð'i, að öllium lilkind- um, itekið þesisa afstöðiu, þegar hauö'tuippskeran gekk í garð í afcu ryr k j ulhér uðiunum-. Haon saigði, að á hinin bóginn væri .ljósit að höfuðstöðvaT maóisita Legðiu nú mieiri álherziu á aukim afköst iðnaðar og lamdbúnaðiaT en byltinigunia sijaíLfia. Niisia&i saigði, að í þessu ljósi bærí að skoða iheimisokn Maóls til fimm hénaða Kína, sem skýrt var frá í Mbl. í 'gœr. Aðrir sérfræðdinigiair um mlál- efni Kína segja, að Maó hefði farið 'til þeÍTT'a avæða, þar sem fyilgismenn hans enu tiltiöluiiega fáliðaðir til þesis að aðiS'toðia við að koma á lögum og reglu. Nidseki saigði, að með'ad þeirra atriða, er ráðuineyti sitt befðd veitt aitihiyigli í þessu sambamdi væru mja.: Framh. á bls. 24 sisitja skiiyrðd, þá fyrst væri möguleiki á saimninigaiviðræðum. Þá taiar blaðið um íalsrök Gold- bengs og auiglj'ósar lygar hans, sem hafi það að maTfcmiðd að leiða isfcoðun beimsins á vililigöt- ur og breiða yfir þá glæpi, sem Bandiaríkj'amenn séu að fremna í Víeitnam. Vagnstjóri myrtur New York, 26. sept. AP. FARÞEGAR í strætisvagni í Harlem-hverfinu í New York horfðu á án þess að hreyfa hönd eða fót, er tveir ungir blökku- meim stungu vagnstjórann með rýtingi og rændu farmiðapen- ingunum. Farþegarnir yfirgáfu vagninn án þess að gera nokkuð til að hjálpa vagnstjórnanum, sem var að blæða út. Er lögregl- an kom voru allir farþegarnir farnir. Á þriðjudag í fyrri viku gerð- ist samskonar atburður í strætis- vagni í Harlem og farþegarnir létu sér fátt um finnast. Álíta lögregluyfirvöld, að um sömu negrama tvo sé að ræða. Börn deyja aí mjólkureitrun Tijuana, Mexikó, 216. sept. AP. AB minnsta kosti 30 börn bafa látizt af mjólkureitrun í landa- mæraborginni Tijuana i Mexíkó. V. þ. b. 60 börn hafa verið lögð inn á sjúkrahúsið vegna sams- konar eitrunar. Allir þeir, sem eitrunina hafa fengið, drukku á sunnudag mjólk frá La Vaq- uita mjólkurfélaginu í borginni. Börnin, sem látizt hafa, eru á aldrinum eins til átta ára. Borgarstjórinn í Tijuana, Hector Valdivia, sagði í dag, að fullvíst væri, að mjólkdn hefði valdið dauða barnanna, þar eð við krufningu barnslíkanna kom í ljós, að þau höfðu öll drukkið miólk, sem við efnagreiningu reyndist baneitruð. Þegar uppvíst varð um hvað dauðsföllunum olli sendi sjón- varp borgarinnar og útvarp út varúðartilkynningar um mjólk- ina. Lögregluyfirvöid borgarinn- ar hafa kallað þrjá yfirmenn Le Vaquita mjólkurstöðvarinnar til yfir'heyrslu. KOSNINGAR í NOREGI: Fylgi mjðg lítiö breytt ÞEGAR síðast voru fregnir af bæjar- og sveitarstjórnar- kosningum í Noregi seint i gærkveldi voru úrslit eigi kunn, en hins vegar virtist hlutfallið mjög lítið hafa breytzt. Stjórnarandstaðan hefur samkvæmt nýjustu tölum bætt dálítið við sig. Blaðið Aftenpositen (Ihægri sinnað en ó'háð) sagði í morgun um þær tölur, sem þá voru fyrir hendi úr kosningunum, að kosn- ingarnar vænu staðfestiriig á því, að stjórnmálalegt jafnvægi væri mikið í Noregi. Á þeim grund- velli, sem þegar væri fyrir hendi, virtist sem úrslit kosninganna hefðu veitt Verkamannaflokkn- um nokkra uppreisn fyrir kosn- ingaósigurinn 1'966. Landsmiálalega séð, taldi blað- ið hins vegar, að þau úrslit sem þegar væru kunn, myndu ekki skipta neinu sérstöku máli. Sá möguleiki væfi fyrir hendi, iþeg- ar endanlegar tölur væru komn- ar, að borgaraflokkarndr myndu komast að raun um, að þeir hefðiu fengið meiri hluta at- kvæða. Af samsteypuflokkum ríkissitjórnarinnar virðist Mið- flokknum hafa vegnað bezt, en flokkar stjórnarinnar í heild vint ust geta verið ánægðir með þann árangur, sem þeir hefðu náð, mið að við þær spár, sem fyrir hendi voru í morgun. í síðdegisútigáfu sinni í dag ræddi Aftenposrten sérstaklega úrslit koisninganna í Osló. Telur blaðið, að merihluti hinna iveggja sósíalistísku flokka muni verða til þess, að SF-flokkurinn muni bera fram kröfiu um að íá varaforseta borgarstjórnar höf- borgarinnar kjörinn úr sínum flokki. Afitenposten telur, að þetta geti leytt til þess, að þessir tveir flokkar nálgist hvor ann- an og það hafi það i för með sér Framlh. á bls. 3)1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.