Morgunblaðið - 27.09.1967, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 27.09.1967, Blaðsíða 4
MORGUNBLABTÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. SEPT. 1967 MAGIMUSAR SKIPHOITI21 SÍMAR2U90 eWHokurti'.m; 40381 mniF/ff/fí Hverfisgöto 193. Sími eftir lokun 31190. LITLA BÍLALEIGAN Ingólf sstræti 11. Hagstætt leigugjald. Bensán innifalið » leigugjaldi Sími 14970 BÍLALEIGAN - VAKUR - Sundlaugaveg 12. Súnl 35135. Eftir lokun 34936 og 36217. RAUÐARARSTÍG 3T SfMI 22022 Hest til raflapa: Rafmagnsvörur Helmttataefcl Útvarps- og sjónvarpstæki RafmagnsviírubúuiiKsl Suðurlandsbraut 12. Slmi 81670 (næg bílastæðí). FJaðrir fjaðrablóð hjjóðkutar púsrtrör o. fl. varahlutír f mar gar gerðir bif reiða Bílavörubúðin FJÖBRIN Laugavegi 168 Sími 24180 »iiiiiiiiiiii]i«ii»iiiwiiiiniiiiiii»iii|í«»ii!iiiiiiiiw'iiiir*iii««íii !S«h ett LEIKFIMI JAZZ-BALLETT Frá DANSKfM Búningar Sokkabuxur Netbuxur Dansbelti ¦k Margir litir ÍC Allar «t*rðir Frá GAMBA Æfingaskór Svartlr. bleikir, Hvftfr Táslcór Ballet-töskur Z&allettltúðin A Jf E R Z I U N f ¦ acyrumeiu SÍMI 1-30-76 \ r:::: V^ FiDií É*.::::: ::::Hí: ^¦ff ** sgPai ::::Ui f/r •HJil ^fX * Wá :::"::::::. y^:::::::Íi :::::==££ *:::H::Í^| fcis: L^jé*?:::::: :::::::;:::::::: ;::::;: " ^r Dýr greiðasemi „Kæri Velvakandi! Nýlega voru miklar umræð- ur um puttafaxþegana í dálk- um þínum. Mig langar til að bæta fáum orðum við: Fyrir nokkrum árum vorum við hjónin í ökuför í Dan- mörku í bílnum okkar og buð- um prestshjónum með okkur í stutta ökufðr. Konan var ís- lenzk. Á íeið okkar stóðu tvær ungar og aðlaðandi stúlkur við vegarbrún og veifuðu, svo að ég dró úr ferð til þess að taka þær með, en þá mótmæltu hjóoin einum rómi, svo að ég jók benzínið og brunaði fram hjá stúlkunum tveimur. Prestshjónin gáfu okkur þessa skýringu: Ári áðuf hafði kunningi þeirra tekið putta- farþega upp í bílinn sinn. Hann lenti í árekstri, svo að sníkjufarþegarnir slösuðust. þeir fóru í mál við bifreiða- stjórann, sem var daeradur til þess að borga þeim skaðabæt- ur svo háar, að hann varð ör- eigi. Skyldu málalok ekki verða svipuð hér á landi við sðmu aðstæður? jr Annar gerður ör- yrki, hinn öreigi Velvakandi hefur lesið svipuð dæmi í erlendum blöð- um, þar sem greiðviknir bíl- stjórar voru dæmdir til þess að greíða puttafarþegum sín- um gifuríegar skaðabætur vegna slysa, er urðu í öku- ferðinni, og átti bíistjórinn e.t. v. einhvern þátt í að valda. Slysabætur hér á landi eru all-háar, og er ábyrgð atvinnu rekenda, bifreiðastjóra o.s.frv. líklega höfð svona mikil til þess að hvetja þá til að hafa allan öryggisútbúnað jafnan í fyllsta lagi. Stundum finnst manni gengið nokkuð langt. Til dæmis þekkir Velvakandi til vinmuveitanda, sem varð að leggja atvinnurekstur siran nið ur fyrir nokkrum árum og hef ur ekki náð sér fjárhagslega aftur á strik síðan maður í vínnu hans slasaðist verulega, svo að hann verður oryrki að hluta alla ævi. Var þó óað- gæzlu verkama.nnisins að miklu leyti um að kenna, hvernig fór. f því tilviki varð vinnu- þeginn öryrki, en vinnuveit- andinn öreigi. T»V Vegatollar skemmt- anahaldara „Kæri Velvakandi! Aftur verð ég að ónáða þig vegna leitar í bifreiðum og vegaskatts í nánd við útisam- komur. Þann 20. sept. segir presturinn á Eiðum, að ég geti fengið upplýsingar um þeesi atriði í 19. gr. afengislaganna nx. 58 frá 1954 og reglugerð fyrir Suður-Múlasýslu nr. 112. í Stjórnartíðindum frá 1962. Ég er þakklátur fyrir þessar fréttir, en því ekki að birta þessar reglur og þessi lög, sem vitnað er í? Þá ætti að sjást, hve langt er leyfilegt að ganga í þessum umdeildu mál- um, og sé heimilt efitir þeim ENSKUSKÓLI LEO MUNRO Baldursgötu 39 Sími 19456. Kennsla fyrir f uliorona og born hefst 2. ok tctbt;r. Aðeins 10 í flokki SÉRFLOKKAR FYRIR HÚSMÆDUR A DAGINN. Talmálskennsla án bóka Upplýsingar og innritun í sima 19456 alla virka daga frá kl. 1 til 6 e.h. að ráðast inn í brfreið ferða- fólks og hefja þar leit án rök- studds grunar ttni ólöglegt at- hæfi og gera upptækar vörur eða muni og láta fólkið greiða háan vegaskatt, ef það vill halda áfram ferðalagi sínu, þá er ekkert við þvi að segja á þessu stigi málsins, og frekari umræður og skrif ættu að geta fallið niður að sinnL >ó ég geti ef til víll aflað nlér nefndra sönnunargagma í máli þessu, þá er samt sem áður næg ástæða til aS þau komi fyrir augu almennings í víð- lesnu blaði, þvi að eitt er víst, að fjölmargir, sem ekki hafa greiðan aðgang að áfengislög- unum eða regluger® um skernmtanahiald í Suður-Múla- sýslu vilja fá að víta hvað er rétt og hvað er rangt í þess- um málum. Skilaðtt kveðjti minai til prestsins á Eiðum með þakk- læti fyrir upplýsingamar. Rangri tilvitnun hans og per- sónlegu aðkasti að mér nenni ég ekki að svara, enda er það ekki málefnalegt. Ég vil að lok um taka það fram, að því mið- ur hefur borið á þessum um- deilda skæruhernaði á vegum landsins víðar en í Hallorms- staðaskógi í nánd við Atlavík, og það er á engan hátt vegna pólitíkur eða persómulegs kala til Austfirðinga, að þessar um- ræður hafa að miklu leyti snú izt um þann stað öðrum frem- ur. Ferðalangur." jt Vegatollar óleyfi- legir Velvakandi hefur fyrir því orð löglærðra manna, að tollur sá, sem sumir skemmt- anahaldaraT hafa lagt á ferða fólk á opinberum vegum, sé með öllu óleyfilegur; einnig, þótt hanin sé endurgreiddur annars staðar á veginum, fari ferðafólkið aldrei inn á skemmtanasvæðið. Það er staðreynd, að bæði ntú í sumar og síðastliðið sum- ar, hafa rukkarar ýmissa fé- lagssamtaka, sem skemmtanir hafa haldið í Vaglaskógi og Hallormsstaðaskógi, svo að tvö dæmi séu nefnd, fælt ferða- fólk frá áðurnefndum stöðum með inxiheimtuaðferðum sín- um, en heimt fé af öðrum, eem aldrei ætluðu sér að sækja skemmtun þangað aðra en þá að dveljast um stund í friði í fögru og sérkeniHlegu um- hverfL Og seint mun Bakkus að velli lagður eða mélstaður fjandmanna hans gierður vin- sæll með leit í farartækjum manna, farangri þeirra eða á þeim sjálfuim. -j»V EMspýturnar enn „Brennu-Flosi skrifar: „Kæri Velvakandi! Oft hefur þér verið skrifað um þessar afspyrnu lélegu eld spýtur, sem ríkiseinkasalan neyðir upp á okkur. Ég skil ekki fremur en aðrir, af hverju ríkið þarf að hafa einkasöhileyfi á þessari vöru, en einhver ástæða hlýtur þó að vera til þess. Mig grunar að sú ástæða hafi e.t.v. ein- hvern tíma verið með ein- hverju móti réttlætanleg, en sé það ekki lengur. Hins veg- ar hafi gleymzt að afnema ¦ einkasöluna. En þetta læt ég liggja milli hluta. Hitt þykir mér stórufurð-uJegt, hvers vegna einkasaian getur ekki keypt almenniJegar eldspýtur handa okkur. Alis staðar í ver- öldinni. (nema líklega hér og fyrir austan tjald >þykja eld- spýtur svo sjálfsagður og venjulegur hlutur, að enginn tekur eiginlega eftir þeiim. Menn ery því ytnir, að á þeim kvikni fljótt og vel, án þess að brennisteinsgusurnar hrjóti logandi í allar áttir, og síðan fleygja menn þeim frá sér, eft- ir að hafa slökkt, og gleyma þeim. Þær brotna heldur ekki, þegar kveikt er á þeim. Hér þurfa menn aftur á móti að hafa fulla aðgæzlu, eigi ekki að verða slys. Og. nú kemur spurningin: Af hverju má ekki kaupa eldspýtur frá þeim þjóð um, sem kunna að búa þær til Hvers vegna verðuim við að kaupa þetta hættulega eld- spýtanrusl frá kommúnista- ríkjum í Austur-Evrópu? — Gaman væri, ef einhver gæti svarað þessu. BremMi-FlosLa k Öskjuhlíð „Gamall Reykvíkingur" skrifar: ^Kæri Velvakandi! Skelfing og undur þætti mér nú vænt um það, ef borg- aryfirvöldin sæiu svo til um, að Öskjuhlíð yrði friðuð fyrir frekari ágengni. Mér þófcti al- veg nóg um að fá hitaveitu- geymana upp á hana á sinum tíma, þótt ég kunni að meta hitann á vetrum frá þessum ódýra hitagjafa okkar Reyk- víkinga. En er nú ekki nóg komið? Látum öskjuhlíð i friði með sin-n fátæklega gróður og fall- egu klappir. Förum svo þang- að á sunnudögum með börnin og barnabörnin, — út í óspillta náttúruna steinsnar frá hvers manns húsi í bænum, njótum útsýnisins og komum betri og hvíidari menn til baka, til þess að takast á við störfin í næstu viku. GamaU Rpykvíkingur." Bergens bakpokar allar stærðir. S^MteiN Snorrabraut 58 — Sími 12045.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.