Morgunblaðið - 27.09.1967, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 27.09.1967, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. SEPT. 1967 Skólastjórar ræddu m.a. 5 daga skólaviku, launa- og menningarm. Kevin Palm-er, leikstjóri. jtalskur stráhattur' sýndur i Þjóðleikhúsinu ÞANN 6. október n.k, verður önnur frumsýning á þessu ný- byrjaða leikári í Þjóðleikíbúsin'U og er það á fransfca gaman- Jeiknum, „ítalskur stráhattur", eftk Eguerae Labiche. Leikst.ióri er Kevin Palmer, en leiikimyndir og búningateikn- ingar eru gierðar af Unu Coll- ins. Þetta er sjötta leikritið', sem Palmer setur á svið fyrir Þjóðleikihúsið, en möriguim er sjálfsa'gt í fersku minni ágæt' sviðsetnin.g hans á leikrirtunuim „ Ó, þetta indæla stríð", og „Marat/Sade" og fleiri leikjum, sem hann hefur stjórnað' hjá' Þjóðleikhúsirau. Höfundur leiksins, sam Palm er stjórnar i þet'ta skipti, er Eguene Labiche, franskur að aett og uppruraa. Hann er fædd ur árið 1815, en dáinn árið 18&8. Samtals mun hann hafa skrifað usm 150 létta ag skeimimti* lega gamanleiki á árunumi 1838—1877. Meðal þeirra, sem mestra vinsælda hafa notið, er „ítalskur stráhattur" 1851 (Le Chapeau de Paille déltalíe). Þá má nefna „Le Voyage de M. Pairriehon" (1860) „La Pou- dre aux yeux" (1861) og „La Cagnotte" (1864). ítaisikur stráhattur, er enn iðulega sýndur af Comedie Francaise enn þann dag í daig1 og hefur leikuirinn einnig orð- ið mjög vinsæll í Engiandi og1 fleiri löndum. Nú fyrir skömimu var ítalskuir stráhattur, settuir á svið hjá Chiche,ster-leikhús- inu í Engilandi, sem liðHir í ár- legri lei'kHistafhátiíð, og þykir sú uppfærsla hatfa heppnast með ágætum. Skop Labiche. er breitt, gam anyrðin oft gamalkunn, en framsetningin er einfkar að- gengileg og þokkarík. Þessar fádaema hiægilegu kúnster, sem oft minna á meistarann Molíére, kioma leiMiúsgestuim á öllum tímum í gott skap. Leikrit Labi che, fjalla mest um borgaralegt) Mf, og fyndnin byggist meira á áisitandi og kringumstæðuim en per sónu sköpun. ítais'ka stráhattinum, vatr strax ákaflega vel tekið, þegar hann var sýndur fytrst í Plais- Royal árið 1951. Má vera> að þessi mifcla velgengni hafi átt rót sína að rekja til þess að1 leikhúsgestir Parísarborg,ar hafi orðið fegnir nokkurri til- breytiragu, frá þeim alvairiegui vandaimálum, sem þá var uppi- staðan í leikrituim Dumas og annarra samtíðarihöfunda. — Labiohe lyfti franska farsan- um í þá hæð, sem hann hefur isjaldan náð síðan og blés nýjw iífi í söngleiki og „vaudeviOIe", síns tíima og gaf þeim aukinni ferskleika og gáska. En fyrir- rennari og lææifaðk allra franskra gamanleikiaihöfunda' er að sjálfsögðu meistarinn MioMére. Meira en 20 leikarar koma •fram á þe&sari sýninigu Þjóð- leikhússins. Aðalhliuitverkið' er leikið af Arnari Jónssyni, eni au'k þess fara margiir af helztui leilkurum Þjóðl'eikhússinis með stór hTutverk í lei'knuim. T.d. Ævar Kvaran, Rúrik Haralds- son, Áa-ni Tryggvason, Róbert Arnfinnsson og fl.. AÐALFUNDUR Skólastjórafé- lags fslands var haldinn í Barna skóla Garðahrepps laugardag- inn 23. sept. Fundurinn ræddi skóla- og menningarmál, og verða tillögur, sem fyrir fund- inum lágu sendar félagsmönn- um og fræðsluyfirvöldum til at- hugunar. Tillögurnar fjölkiðu m. a. um 5 daga skólaviku, ráðn- ingarskrifstofu kennaira, nám- skeið, skólabókasöfn, sjónvarpið, handbækur, orlof kennara, sér menntaða lestrarkennara, þrí- setningu í skólum, drög að sam- ræmingu á launakjörum skóla- stjóra, eflingu fræðslumála- skrifstofunnar, breytmgu á aiug- lýsingum um kennarastöður, fræðslu barna og unglinga í dreiifbýlinu og skólabyggingar. Aðalmál fundarins var samt kennara skorturinn í landinu, og var um hann gerð eftirfarandi ályktun: Aðalfundur Skólastjórafélags íslands, haldinn í Barnaskóla Garðahrepps, laugardaginn 23. sept. 1967, vegur athygli aiþjóð- ar á hinum geigvænlega kenn- araskorti í landinu og telur, að vanmat á störfum þeirra, sem vinna að fræðslu- Og uppeldis- málum og léleg launakjör valdi þar mestu um. Bendir fundur- inn ráðamönnum þjóðarinnar á, hve mikla ábyrgð þeir taka á sig, gagnvart núlifandi og kom- andi kynslóðum, með þvi að lama svo menntastofnanir lands ins að við borð liggur, að þær séu óstarfhæfsr. Telur fundur- inn, að þeir fjármunir, sem sparast kunni í bili, á þennan hátt, muni fljótlega eyðast í auknum útgjöldum á öðrum sviðum m. a. í lélegri aiþýðu- menntun, takmarkaðri æðri menntun, auknum afbrotum og aukinni löggæzlu o. sv. framveg- is. Fundurinn leggur á það höfuð áherzlu, að í stað þess að veikja skólastofnanir landsins, sé þjóð- inni nauðsynlegt að efla þær og treysta sem mest, eins og aðrar þjóðir eru sem óðast að gera. Fundurinn telur, að nægilega margir kennarar séu til í land- inu fyrir nær öll fræðslustig. Vandamálið sé að aðeins að fá þetta fólk til starfa í skólum landsins. Leiðir til úrbóta í þessu alvarlegasta vandamáli þjóðarinnar eru m. a. að hækka stórlega laun kennara á öllum fræðslustigum, skapa sam- keppni um kennarastöður, gera auiknar kröfur til kenmaramennt unar sjá kennurum fyrir hent- ugum og ódýrum íbúðum og bæta aðbúð og starfsskilyrði kennara í skóla- og menntastofn unum landsins. Samtímis þess- um ráðstöfunum þarf að losa skólana undan þeirri kvöð, að geta ekki sagt upp starfskröft- um, sem af einhverjum ástæð- um valda ekki hinu þýðingar- mikla og vandasama kennara- starfi. ísienzka þjóðin veitir, eins og vera ber, miklu fé til fræðsiu- og skólamála, og á mannifundum og í skálaræðum er sífelrt á það mimnt, «8 góð menntun og traust sé bezta fjárfestingin, sem ein þjóð getun- laigt i. En ihvernig nýtasit þessir fjármunir, þegar starfsfólk skóla- og menntastofn ana, sem á að bera þær uppi og retoa þær, er vanrækt og illa að því búið? Funndurinn telur, að hinu tíðu og árlegu kennara- skipti hafi truílandi áhriff á alit skólastarf og miður góð áihrif á börn og u-ngliniga. fslenzka þjóð- in þa.rf, hií flllr'a fyrsta, aðigera sér grein fyrir hinum margvís- legu vandaimálum, sem kenmara- skorturinn í landmu veldur, og vinna markvisst og skipulega að því að finna lauisn á honum. Fundu'rinn leggiur á það höf- uðtálherzlu, að þjóðinni haifi aldred verið meiri n'auðsyn en raú, að kennaxastéttin sé vel menntuð og geti óskip; helgað .sig ken.nsllu og uppeldisimálum árið um krinig, siífellit auikið þekkinigu 5Ína og no'tið eðlilegs suimia.rleyf- is, í stað þess að eyða því í endalaust bra'uðstrit. Fundurinn skorar á bæjar- og sveitarfélög að hafa ávallt á boð- stólum, hentugar og ódýrar fbúðir fyrir kennara, og bendir á, að það eitt út af fyrir sig, geti í mörgum tilfellum ráðið bót á kennaraskortinum. Ennfremur bendir fundurinn fræðsluyiir- vöidunum á þá staðreynd, að snyrtilegur og ve] viðhaldinn skóli, búinn nauðsynlegustu tækjum áhöldum og húsgögraum, laðar öðru fremur ungt fóik að kennarastarfinu og gerir sitt til þess að örva það til þess að setj- ast að í hinum dreifðu byggðum landsins. Aðalstjórn félagsins var öll endurkjörin, en hana skipa: Hans Jörgensen Rvík., formaður Vii- bergur Júlíusson Garðahreppi, ritari, og Páll Guðrnundsson Sel- tjarnarnesi gjaldkeri. í vara- stjórn eiga sæti: Gunnar Guð- mundsson skólastjóri, Kópavogi og óli Kr. Jónsson yfirkennari, Kópavogi. (Frétt frá stjórn S.í.) Undirbúningsdeild Vél- skólans sett á Akureyri Akuireyri, 25. s>ept. UNDIRBÚNINGSDEILD Vél- skóla íslands, soni nú starfar í Annað sinn á Akureyri, var sett á laugardagiiin að viðstöddum kennurum, nemendum eg nokkrum gestum. Forstöðumað- ur deildarinnar, B.iörn Kristins- son, bauð alta viðstadda vel- komna, en síðan flutti Gúnnar Bjarnason, skólastjóri, setning- arræðuna. Fagnaði hann því að byrjendur í vélstjórafræðum Riutu nú stundað nám sitt i heimahögum. Haran kvað það .stöfnu siína að k'enraslu á tveim fyrstu Btigum vélfræði yrði haldið uppi á nokkrum stöðum á lainidiniu lutan Reykjaivíkur, enda heíði sú kennisla, sem hér var ibaldið uppi si. vetur gefizt ágætlega. Ekki þyiiifti að kvíðia offjölguin vélstijóra því að eftirspuir.n eftir þeim væri ört vaxandi viða lum lamd, bæði á sjó Qg landi. Að lokuim þiakkaði hann for- r'áðamönmum Akureyrar^bæjar fjiáirframlög og góðan skilning á máliniu og mæfl'ti ookkuir rwatni- ingarorð til nemenda. Einai'ig tóku 'til máls Bjarni Einarason, bæjarstjóri, Jón Sigua-geireson, skólaistjóri Iðnskólains á Aikur- eyri og Kristinn Áisgirím«»ft. KennaTar við véfetjóradeild- ina iveröa 7, og niemendfuir 12 til lö. Blindhæðin við Skorá VaLdastöðum, 2.1/9. — '67. MEÐ stuttu miliibili, hafa orðið þrjú umferðaslys við biindhæð, sunnan við Skorá í Kjos á Vest- urlandsvegi. Daginn eftir síðasta slysið, var ég þarna á ferð. Sá ég engin merki þess að neitt hefði verið gert, til þess að forða fleíri slysum. Heyrt hefi ég, að fyrir ekki alllöngu, hafi verið mælt fyrir stuttum vegarkafli, utan við þessa blindhæð, og þá ætlunin að færa brúna á Skorá, í_ samræmi við þann vegarkafla. Á s.l. ári eyðilagðist brúin á Skorá, en hefir nú verið endux- byggð. Eins og vitað er, er hér um að ræða einhvern fjölfarn- asta veg landsins, til Vestur- lands-, Norður- og Austurlands, Stúdent óskar eftir atvinnu með háskólanámi. Margt kemur til greina. Upplýsingar í síma 11451. Skrif stofustúlka óskast strax. Þarf að vera vön vélritun. ÍÞBÓTTASAMBAND ÍSLANDS, Sími 30955. Sendisveinn óskast hálfan eða allan daginn. MABS TBADING COMPANY. Bókhaldsvinna Stúlkur óskast á bókbandsverkstæði. Umsóknir sendist Mbl. merkt: „Bókband 5848." Stúdentar frá M.A. 1958 Bekkjarfundur verður haldinri miðvikudaginn 27. september kl. 8.30 að Hótel Sögu í hliðarsal. Umsjónarmenn. Sendill Sendill óskast hálfan eða allan daginn. GEVAFÓTÓ, Hafnarstræti 22 — Sími 24204.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.